Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 fráttamaður að jafna sig eftir hjartaáfall í forsetaheimsókn til Finnlands: *ðtal ** * ■k • k Helgi Már hefur þessa dagana góöan tíma til að vera meö börnunum. rúmu ári en það virðist hafa skipt litlu. Kólesterólið í blóðinu var að minnsta kosti nógu hátt,“ segir Helgi Már. Hlustaði á fráttir í aðgerðinni! Hann kom frá Finnlandi um miðjan september. Skömmu seinna fór hann í hjartaþræðingu og kransaeðavíkkim á Landspítalanum, eins og áður segir. Hann segir læknana sem framkvæma þessar aðgerðir vera algjöra krafta- verkamenn. Þetta hafi ekki tekið nema 40 mínútur, hann hafi fylgst með því á skjá hvemig svokölluðu skuggaefni var sprautað í æðamar og hann getað hlustað á hádegisfréttir Ríkisútvarpsins á meðan! Talandi um hádegisfréttir þá var eiginkona Helga Más, Sigríður Áma- dóttir fréttamaður, að undirbúa há- degisfréttimar morguninn sem hann fékk áfallið í Finnlandi. Þetta vissi hasamum. Nú hugsar hann meira um hjartað í sér heldur en hvort Davíð hitti varaforseta Taívans á Þingvöll- um! Heigi Már vonast til að geta hafið vinnu aftur í desember, nýr maður í toppformi. Hann þarf að sjálfsögðu að temja sér nýjan lífsstíl. Fyrstu skrefin á þá átt verða stigin á Reykjalundi og síðan er það hans að halda áfram. „Núna þarf maður að rækta likam- ann, hugsa meira um hvað fer ofan í mann. Ég er farinn að ganga hér um vesturbæinn og Ægisíðuna, líklega nýtt andlit á þeim slóðum,“ segir Helgi Már með húmorinn á sínum stað þrátt fyrir það sem á undan er pð. -bjb Helgi Már og segist hafa beðið Bjama Vestmann um að hringja ekki strax í konuna, ekki vera að stressa hana að óþörfú fyrir hádegisfréttimar! Sigríð- ur náði samt að koma til hans strax um kvöldið og var hjá honum mestan tímann í Finnlandi Önnurvíddálífiðog tilvemna Eftir þetta segist hann hafa allt aðra vídd á lífið og tilveruna. Hugsi meira um hag fiölskyldunnar en áður og hvemig hann komi til með að haga sér i vinnu framvegis. Viðbrigðin vom auðvitað mikil fyrir fréttafikill eins og hann að vera kippt út úr Þegar Helgi Már kom heim frá Finn- landi sendu vinnufélagarnir á frétta- stofu Sjónvarps honum „sýndar- gæludýriö" svokallaöa sem er svo mikiö í tísku í dag. Sending- unni fylgdu þau skilaboö aö nú heföi hann tíma til aö gefa COnOLLA Veitir okkui' aukið öivrrffi _•> _•* Tákn um gceði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.