Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 isviðsljós 13 Ghita Narby á stóra sviði Þjóðleikhússins: jr Astsælasta leikkona Dana Ein ástsælasta og þekktasta leik- kona Dana, Ghita Norby, er væntan- lega til landsins á mánudag og verð- ur með dagskrá á stóra sviði Þjóð- leikhússins um kvöldið ásamt eigin- manni sínum, Svend Skipper, og tríói hans. Kvöldskemmtnnin hefst kl. 20 og verður aðeins þetta eina höfn allan sinn listamannsferil. Hún hefur verið burðarásinn í mörgum stórum uppfærslum. í öðr- um löndum er hún sennilega þekkt- ust fyrir kvikmyndaleik sinn í myndum á borð við Hærværk, Danset ved Regitze, Den gode vilje og Hamsun. Sjónvarpsþættirnir Matador og Riget eru íslendingum einnig að góðu kunnir. Hún hefur hlotið margar virtar viðurkenning- ar, bæði sem leikhús- og kvik- myndaleikkona. Ghita Narby er aö koma til islands. sinn. í dagskránni er tvinnað saman upplestri leikkonunnar á nokkrum perlum H.C. Andersens og tónlist, ailt frá klassískri tónlist til nú- tímatónlistar. Leikkonan flytur sögubrot og ljóð, sérstaklega valin með það í huga að fólk eigi auðvelt með að halda athygli. Ghita Norby hefur tengst Kon- unglega leikhúsinu í Kaupmanna- Nýgift, Donovan Leitch og Kirsty Hume. Sonur Donovans kvænist Brosandi og sæt brúöhjón. Það vantaði ekkert á fegurð- ina í brúðkaupi þeirra Donovans Leitch (28 ára) og Kirsty Hume (21 árs). Hann leikur í nýjustu auglýsingu Cal- vins Kleins og hún er sýningar- stúlka hjá Chanel. Faðir brúð- gumans er sjálfur Donovan sem gerði garðinn frægan í poppinu á sjöunda áratugnum. Ekki er langt síðan hann skemmti ís- lendingum með söng og gítar- leik hér á landi. Til þess að kór- óna fegurðina í brúðkaupinu var vinkona brúðarinnar, Hel- ena Christensen, mætt á stað- inn. Þaö er svipur meö feögunum. ÖRYGGI! A-bíllinn uppfyllir sömu öryggisstaðla og stóru Mercedes-Benz fólksbílarnir, sem eflaust eru þeir ströngustu sem til eru í dag.Við harðan árekstur Ieggst framendinn saman og vélin rennur undir gólfið, sem er tvöfalt; „samloka“, en ekki inn í farþegarýmið. Þið eruð því örugg í Mercedes-Benz A! RÆSIR HF OPIÐ: Laugardag frá kl. 12.oo-17.oo • Sunnudag frá kl. 13.oo-17.oo Skúlagötu 59 • Sími 540 5400 • www.raesir.is Sýnum ennfremur allar gerðir af MA2DA 323 og nýjan MAZDA 626, sem nú er kominn nýr frá grunni, glæsilegri en nokkru sinni íýrr! Forsýnum nýja A-bílinn frá Mercedes-Benz, sem slegið hefur rækilega í gegn á bílasýningum erlendis að undanförnu og kemur á markaðinn snemma á næsta ári. Bíll sem raunverulega er „stór að innan en lítill að utan“. Bílagagnrýnendur segja A-bílinn stærstu byltingu í bflasmíð undanfarin 30 ár!! Mercedes-Benz A kostar frá aðeins kr. Skoðið líka nýjustu C- og E- fólksbílana með ríkulegri staðalbúnaði en áður og Vito sendi- og fjölnotabílinn. iTiTi: Staðalbúnaður: ■ ABS hemlar. 4 öryggispúðar, sjálfvirk aftenging á öryggispúðum farþega- megin þegar barnastóll er í framsæti. Fjarstýrð samlæsing. Rafdrifnar rúður frammí. Rafdrifnir, hitaðir speglar. Höfuðpúðar afturí og m.m.fl. gnst inn í framtíðina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.