Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 19
JL*V LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 19 Inga Jóna Þórðardóttir í 1. sæti Skrifstofa stuðtiingsmanna Skólavörðustíg 6. Símar 562 5715/562 5725 Netfang: ingajona@islandia.is ■ Heimasíða: www.islandia.is/~ingajona Sjálfstæðismenn Veljum Ingu Jónu og vinnum borgina sviðsljós Egypti ætlar að gera kvikmynd um Díönu og Dodi: Tílfinningaþrungin harmsaga Dodi Al-Fayed, draumaprinsinn hennar Díönu. prinsessa: Var hún múslími þegar hún lést? Slúðurblöð í Kaíró, höfuðborg Eg- yptalands, hafa jafnvel gengið svo langt að saka Elísabetu Englands- drottningu um að hafa látið myrða Díönu. Greinahöfundar telja að drottning hafi ekki viijað að hún gengi að eiga múslíma og eignaðist kannski böm sem yrðu skírð Mú- hameð eða Fatíma. Bishara las allt sem hann fann um Díönu og Dodi á meðan hann var að skrifa handritið. Hann gerir sér vonir um að hefja tökur í næsta mánuði. Leikstjórinn segist ætla að draga upp mynd af Díönu sem manneskju í bæði gleði og sorg en lýsa henni ekki eingöngu sem breskri prinsessu sem varð ástfangin af eg- ypskum manni. „Saga Díönu er eins og arabísk saga. Hún er tiifinningaþrungin harmsaga þar sem strangar hefðir og erfiðleikar em áberandi," segir gamalreyndur egypskur kvik- myndaleikstjóri, Khairi Bishara að nafni. Hann er að leggja lokahönd á undirbúning kvikmyndar um ástar- ævintýri Diönu prinsessu og Dodis Fayeds sem létust í hörmulegu bíl- slysi í Paris í ágústlok. Þótt meira en mánuður sé liðinn frá þessum mikla harmleik eru Eg- yptar enn mjög uppteknir af öllu sem honum við kemur, enda Dodi af egypskum ættum. í bókabúðum má til dæmis sjá bækur þar sem viðr- aðar eru alls kyns samsæriskenn- ingar, bækur með heiti eins og: Hver drap Diönu? og Díana í pizza Nú kryddum viö tilveruna að suörænum hætti og' bjóðum mexíkóska pizzu og’ Naehos eöa kjúklingavængi í forrétt á tilboösveröi. Miöstærö af Mexíkópiz/Ai Fjölskyldu- Mexíkópizza (fyrii; 4-5) og forréttur: 1.990 Meö oörum pizzum kosta Naclios eða kjúkling’avængir aðeins 300 kr. Kórónaöu svo góða máltíð meö mexíkóskum eðaldrykk. Pfe Tlut 533 2000 Hótel Esju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.