Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 59 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Getum útv. Benz Unimog-bíla, allar stærðir og gerðir. Enn fremur eftirf. bfla: M. Benz 3544, MAN 35372 8x4, 8x6, 8x8, ásamt alls konar vörub., öskub., rútub., körfub., kranab., steypub., kælib., gámab., vögnum og alls konar vinnuvélum. Getum aðst. við fjármögnun. Amarbakki hf., sími 568 1666, fax 568 1667, 892 0005. Til sölu flutninga-plastkassi, einnig flutningakerra, 2ja öxla, stað- sett í Rvík. Uppl. í síma 438 6918 eða 892 1817. M. Benz 1626 ‘81 til sölu, 4x4, ekinn 350.000, með kastplóg. Einnig til sölu snjóblásari og stimguplógur. Sími 554 4865 eða 893 6985. Scania 142, árg. ‘86. Vél ekin tæplega 100 þús. km. Loftpúðar, kælipressa við kassa, uppteknar bremsur. Bílasalan Bflás, Akranesi, sími 4314262 og 4312622. Áskrifendur Tilkynningar Jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð Nú eru hálfnuð námskeið hausts- ins í safnaðarheimili Hafnarfjarðar- kirkju um hjónband og sambúð. Hvert námskeið stendur aðeins eina kvöldstund en þeim sem áhuga hafa á frekari viðtölum í framhaldi af námskeiðinu er boðið upp á það. Markmið námskeiðanna er að veita hjónum og sambýlisfólki tækifæri til þess að skoða samband sitt í nýju ljósi. Efnið er kynnt með fyrirlestr- um og í samtölum. Skráning fer fram í Hafnarfjarðarkirkju hjá sr. Þórhalli. aukaafslátt af smáauglýsingum GrandRokk Hljómsveitin Miðnes leikur á laugardagskvöldið á GrandRokk. Engar pásur. Smáauglýsingar DV 550 5000 Kvikmyndasýning fyrir börn Sunnudaginn 19. október kl. 14 verður sýning í Norræna húsinu á Mumintrollen. Það er vart þörf á að kynna vini okkar múmínálfana fyr- ir íslenskum börnum. Sýndar verða 2 teiknimyndir um múmínálfana. Sænskt tal. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Afmælishátíð Arsena- Iklúbbsins Laugardaginn 18. október verður afmælishátíð Arsenalsklúbbsins á Islandi haldin á Selfossi í tilefni af 15 ára afmælinu. Hátíðin hefst í íþróttahúsinu á Selfossi kl. 13 þar sem fram fer knattspyrnukeppni Arsenalaðdáenda. Kl. 15.15 15 ára af- mæliskaffi að Austurvegi 38. Afmælishátíð SÁÁ á Hótel íslandi Afmælishátíð SÁÁ, í tilefni af 20 ára afmæli samtakanna, lýkur á sunnudaginn með afmælishátíð sem haldin verður á Hótel íslandi kl. 15. SÁÁ býður öllum vinum og velunn- urum að koma á hátíöina. Á dag- skrá verður tónlistarflutningur, skemmtiatriði, ávörp og heiðursvið- urkenningar. Ferðafálag Islands Sunnudagsferðir 19. október: Kl. 10.30 Vatnshlíðarhorn-Kálfadal- ur-Grænavatn. Ný og skemmtileg gönguferð austan Kleifarvatns. Kl. 13.00 Selvogur-Strandarkirkja. Létt ganga um ströndina og margt að sjá. Brottfór frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Fálag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byrjendur. Á sunnudag er fé- lagsvist í Risinu kl. 14 og dansað í Goðheimum kl. 20. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnu- daginn 19. október kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Fyrsti dagur í flögurra daga keppni. Kaflíveiting- ar. Allir velkomnir. Opið hús hjá FÍB FÍB kynnir starfsemi sina og nýj- ungar í henni sunnudaginn 19. októ- ber kl. 10-16 í Borgartúni 33. Meðal helstu nýjunga í þjónustunni, sem kynntar verða, er FÍB-aðstoð. Þá verður kynntur FÍB-farsíminn. Á útisvæði verður veltibíll Umferðar- ráðs. Einnig verður hægt að fá útrás fyrir kappakstursþörfina í go-kart bílum á útisvæðinu. Neskirkja Félagsstarf í dag, laugardag, kl. 15. Myndasýning frá vorferðinni á Skeiðarársand. Veitingar. Allir vel- komnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Félagsstarf Gerðubergi Mánudaginn 20. október kl. 13.30 koma gestir frá Digraneskirkju í heimsókn. Gerðubergskór syngur kl. 14.15 undir stjórn Kára Friðriks- - sonar. Kafflveitingar í teriu kl. 15. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. ■ A/OJVCS57C/AUGLYSIIUGAR 550 5000 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg I innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAK 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Kárenesbraut 57 • 200 Kópavogi 1 Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING ViSA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis _ Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næöi oT ásamt viögeröum og nýlögnum. / Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. „ír- r.y«' ♦1« vbn' a»s ,i»n« STIFLBÞJOHUSTR BJRRNfl STmar 899 (363 • 554 (199 Þiá. f* Fjarlægi stiflur úr W.C., hondlaugum, bnðkörum og frórennslis- lögnum. Notn Ridgid mynduvél til nð ástnndsskoðn og staðsetja skemmdir í lögnum. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ./SA 896 1100*568 8806 DÆLUBILL fý 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 ' Eldvarnar- Oryggis- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir hurðir ífedbo Hringdu, viö veitum faglega ráögjöf og gerum þér tilboð Snorri Guðjónsson Alfreð Þór Alfreðsson Sími 8970522 Sími 897-9230 wm Fagmennska í fyrirrúmi .... “ . _. , * ,, « Holmsteinn Pjetursson ehf * BWti £ @ 893 1084 og 567 0020 | Múrverk* Flísalögn • Málun • Lekaþétting • Húsaviðgerðire STEYPUSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N SAGIÆKNI Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Þjónusta allan sólarhringinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.