Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 JLj"V ÍR stóð í ár fyrir Víðavangshlaupi íslands: Afreksfóíkið skilaði sár - segir Gunnar Páll Jóakimsson Víðavangshlaup íslands, sem fram fór laugardaginn 11. október, er ár- viss viðburður hjá hlaupurum lands- ins en það hefur verið haldið á hverju ári í um aldarfjórðung. „Það er mjög langt síðan þetta hlaup hófst, það var endurvakið í byijun áttunda Umsjón ísak Öm Sigurðsson áratugarins og hefur verið haldið reglulega síðan. Ekki var keppt í ald- ursflokkum til að byrja með en nú- Öskjuhlíðarhlaup ÍR Öskjuhlíðarhlaup ÍR, sem fram fór síðasta laugardag septemhermán- aðar, er eitt hinna árvissu almenningshlaupa og hefur verið svo í yfir tvo áratugi. „Hlaupið hófst og endaði við Perluna og lá leiðin i hring um ;; skógarstíga Öskjuhlíðarinnar, sem skartaði sínum fegurstu haustlitum. Leiðin var 5 km löng, nákvæmlega mæld eftir öllum kúnstarinnar regl- um og þar með löggild," sagði Kjartan Ámason einn skipuleggjanda hlaupsins. „Hlaupinu luku 82 manns, 17 konur og 65 karlar, sem er nokkur fjölg- un frá síðasta ári en i fyrra voru þátttakendur 74. Hlaupið var í þokka- legu veðri í ár og voru margir sterkir hlauparar með að þessu sinni. Fyrstur í mark var Sveinn Margeirsson á tímanum 16:09, sem er af- • bragðstími á þessari leið, en í öðm sæti varð bróðir hans, Björn, sem háði harðvítuga keppni við gömlu kempuna Daníel Smára Guðmunds- son. Daníel varð að láta sér þriðja sætið lynda að þessu sinni. Einna athyglisverðastur var árangur aðeins 12 ára stúlku, Rakelar Ingófsdóttur, sem varð önnur í mark á eftir gömlu hlaupastjömunni og nöfnu sinni Rakel Gylfadóttur. Hún hljóp vegalengdina á aðeins 23 mín- f útum sléttum sem er svo sannarlega góður árangur hjá svo ungri stúlku. Sigurvegarar í hlaupinu voru auðvitað margir fleiri, enda keppt í 8 aldursflokkum karla og kvenna, en flestir komu auðvitað til þess að hlaupa sér til skemmtunar,“ sagði Kjartan. Helstu úrslit urðu þessi: 1. sæti Sveinn Margeirsson 16:09 2. sæti Bjöm Margeirsson 16:22 3. sæti Daníel Margeirsson 16:27 1. sæti Rakel Gylfadóttir 21:46 2. sæti Rakel Ingólfsdóttir 23:00 3. sæti Sigrún Dögg Þórðard. 24:36 -ÍS Karlar Konur hlaupnir 9,5 km en ekki skipt í ald- m-sflokka," sagði Gunnar Páll. -ÍS 115. nóvember — Stjörnuhlaup FH Hlaupið hefst klukkan 13 við íþróttahúsið við Kaplakrika í Hafnarfirði. I Vegalengdir (tímataka á öllum | vegalengdum) og flokkaskipt- |J ing, bæði kyn: 10 ára og yngri I hlaupa 600 metra, 11-12 ára | hlaupa 1 km, 13-14 ára hlaupa 81,5 km, 15-18 ára hlaupa 3 km, 19-39 ára og 40 ára og eldri B hlaupa 5 km. Allir sem ljúka hlaupinu fá verðlaun. Upplýs- ingar gefur Sigurður Haralds- son í síma 565 1114. 31. desember — Gamlárshlaup ÍR Hlaupið hefst klukkan 13 við ÍR-húsið. Hlaupnir era 9,5 I km með tímatöku, flokkaskipt- ing fyrir bæði kyn. Upplýsing- :í ar um hlaupið gefa Kjartan i Árnason í síma 587 2361, Haf- j steinn Óskarsson í sima 557 1 2373 og Gunnar Páll Jóakims- son i síma 565 6228. 31. desember — Gamlárshlaup UFA Hlaupiö hefst klukkan 12 I við Dynheima á Akureyri og I hlaupnir verða 4 og 10 km með | tímatöku. Upplýsingar um I hlaupið gefur Jón Árnason í síma 462 5279. 131. desember — Gamlárshlaup KKK Hlaupiö hefst klukkan 13 við Akratorg á Akranesi. Vegalengdir í hlaupinu era 2 og 5 km. Upplýsingar um hlaupið gefur Kristinn Reim- I arsson í síma 431 2643. -ÍS fólks í almenningshlaup- um hefur aukist mjög en þátttakan í Víðavangs- hlaupi íslands var ekki al- veg í samræmi við það. Þátttakan var ágæt í karla- og kvennaflokki en yngri og eldri flokkarnir skiluðu sér ekki að sama skapi. Þar sem ljóst er að aukning hefur orðið á þátttöku fólks í almenn- ingshlaupum er nokkuð undarlegt að hún skuli ekki skila sér í þetta hlaup í yngri flokkunum. íþróttafélögin þurfa greinilega að taka sig á, efla þátttökuna og virkja orðið er það orðin regla,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, einn skipu- leggjenda hlaupsins. „Við hjá ÍR sóttum um að halda hlaupið í ár en í fyrra var það íþróttafélagið Afturelding í Mosfells- bæ sem stóð fyrir hlaupinu. Segja má að bestu hlauparar landsins hafi skil- að sér í hlaupið í ár en við vorum ekkert sérstaklega ánægðir með heildarfjölda þátttakenda. Þátttaka Úrslit í Víðavangs- hlaupi íslands Röð Stelpur, (12 ára og yngri), um 1 km 1. Kristín Bima Ólafsd. Fjölni 4:05 Telpur, (13-14 ára), um 1 km 1. Eygerður Hafþórsd. UMFA 4:02 Meyjar, (15-16 ára), um 1,5 km 1. Sigrún Dögg Þórðard. HSK 6:55 Konur, (17 ára og eldri), um 3 km 1. Bryndís Ernstsdóttir ÍR 11:37 2. Anna Jeeves ÍR 11:48 Strákar, (12 ára og yngri), um 1 km 1. Baldvin Ólafsson UMSE 4:00 Piltar, (13-14 ára), um 1 km l.Björgvin VíkingssonFH 3:32 Sveinar, (15-16 ára), um 3 km 1. Stefán Ágúst Hafsteinsson ÍR 10:40 Drengir, (17-18 ára), um 3 km 1. Gauti Jóhannesson UMSB 10:18 Karlar, (19 ára og eldri), um 8 km 1. Sveinn Margeirsson UMSS 26:30 2. Björn Margeirsson UMSS 26:58 3. Daníel S. Guðmunds. Á 27: 13 Öldungar,(40 ára og eldri), um 8 km 1. Steinar Friðgeirsson ÍR 29:50 2. Sighvatur Guðmunds. ÍR 30: 57 Úrslit í sveitakeppni Konrn- l.ÍR Bryndís Ernstsdóttir, Anna Jeeves, Hulda Björk Pálsdóttir, Geröur Rún Guðlaugsdóttir. Karlar 1. UMSS Sveinn Margeirsson, Björn Mar- geirsson, Gunnlaugur Skúlason, Davið Harðarson. 2. Ármann Daníel Smári Guðmundsson, ívar Trausti Jósafatsson, Ingólfur Geir Gissurarson, Hákon Jónas Ólafsson. Öldungar l.ÍR Steinar Friðgeirsson, Sighvatur Dýri Guðmundsson, Örnólfur Odds- son. -ÍS almenning því keppnin í Víðavangs- hlaupinu er mest fyrir félögin." Keppt var í aldursflokkum í Víða- vangshlaupi íslands og hlupu menn mislangt eftir því á hvaða aldri þeir vora. Vegalengdin í yngstu aldurs- flokkum (13-14 ára) var 1 km en lengdist eftir því sem ofar dró og í fullorðinsflokkum voru hlaupnir 8 km. Jafnframt var keppt í sveita- keppni, fjögurra manna sveitir 17-18 ára vakti einnig mikla athygli en Gauti er sonur Jóhannesar Guð- mundssonar, fyrrum knattspyrnu- kappa af Skaganum. Jóhannes hefur getið sér gott orð sem hlaupari í fremstu röð i öldungaflokki á undan- fórnum árum. Hin mikla hlaupakona Martha Emstdóttir tekur sér frí frá hlaupun- um þessa dagana vegna bameigna en yngri systir hennar, Bryndis, hélt uppi heiðri fjölskyldunnar og vann sigur í kvennaflokki. Næsta hlaup á vegum ÍR-inga er Gamlárshlaupið þann 31. desember. Þátttaka í því hlaupi hefur alltaf ver- ið með miklum ágætum, þar eru kepptu í öllum flokk- um nema öldungafl- okki þar sem keppt var í þriggja manna sveitum. Efnilegir hlauparar „Góður árangur náðist í mörgum vegalengdum. Sveinn Margeirsson, sem er einn efnilegasti hlaupari landsins i dag, vann sigur í flokknum 19-39 ára. Hann á framtíðina fyrir sér og meðal afreka hans á þessu ári era sigur í brúarhlaupinu á Selfossi fyrr á þessu ári. Góður árangur Gauta Jóhannessonar í flokki pilta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.