Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Síða 34
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 JLj"V ÍR stóð í ár fyrir Víðavangshlaupi íslands: Afreksfóíkið skilaði sár - segir Gunnar Páll Jóakimsson Víðavangshlaup íslands, sem fram fór laugardaginn 11. október, er ár- viss viðburður hjá hlaupurum lands- ins en það hefur verið haldið á hverju ári í um aldarfjórðung. „Það er mjög langt síðan þetta hlaup hófst, það var endurvakið í byijun áttunda Umsjón ísak Öm Sigurðsson áratugarins og hefur verið haldið reglulega síðan. Ekki var keppt í ald- ursflokkum til að byrja með en nú- Öskjuhlíðarhlaup ÍR Öskjuhlíðarhlaup ÍR, sem fram fór síðasta laugardag septemhermán- aðar, er eitt hinna árvissu almenningshlaupa og hefur verið svo í yfir tvo áratugi. „Hlaupið hófst og endaði við Perluna og lá leiðin i hring um ;; skógarstíga Öskjuhlíðarinnar, sem skartaði sínum fegurstu haustlitum. Leiðin var 5 km löng, nákvæmlega mæld eftir öllum kúnstarinnar regl- um og þar með löggild," sagði Kjartan Ámason einn skipuleggjanda hlaupsins. „Hlaupinu luku 82 manns, 17 konur og 65 karlar, sem er nokkur fjölg- un frá síðasta ári en i fyrra voru þátttakendur 74. Hlaupið var í þokka- legu veðri í ár og voru margir sterkir hlauparar með að þessu sinni. Fyrstur í mark var Sveinn Margeirsson á tímanum 16:09, sem er af- • bragðstími á þessari leið, en í öðm sæti varð bróðir hans, Björn, sem háði harðvítuga keppni við gömlu kempuna Daníel Smára Guðmunds- son. Daníel varð að láta sér þriðja sætið lynda að þessu sinni. Einna athyglisverðastur var árangur aðeins 12 ára stúlku, Rakelar Ingófsdóttur, sem varð önnur í mark á eftir gömlu hlaupastjömunni og nöfnu sinni Rakel Gylfadóttur. Hún hljóp vegalengdina á aðeins 23 mín- f útum sléttum sem er svo sannarlega góður árangur hjá svo ungri stúlku. Sigurvegarar í hlaupinu voru auðvitað margir fleiri, enda keppt í 8 aldursflokkum karla og kvenna, en flestir komu auðvitað til þess að hlaupa sér til skemmtunar,“ sagði Kjartan. Helstu úrslit urðu þessi: 1. sæti Sveinn Margeirsson 16:09 2. sæti Bjöm Margeirsson 16:22 3. sæti Daníel Margeirsson 16:27 1. sæti Rakel Gylfadóttir 21:46 2. sæti Rakel Ingólfsdóttir 23:00 3. sæti Sigrún Dögg Þórðard. 24:36 -ÍS Karlar Konur hlaupnir 9,5 km en ekki skipt í ald- m-sflokka," sagði Gunnar Páll. -ÍS 115. nóvember — Stjörnuhlaup FH Hlaupið hefst klukkan 13 við íþróttahúsið við Kaplakrika í Hafnarfirði. I Vegalengdir (tímataka á öllum | vegalengdum) og flokkaskipt- |J ing, bæði kyn: 10 ára og yngri I hlaupa 600 metra, 11-12 ára | hlaupa 1 km, 13-14 ára hlaupa 81,5 km, 15-18 ára hlaupa 3 km, 19-39 ára og 40 ára og eldri B hlaupa 5 km. Allir sem ljúka hlaupinu fá verðlaun. Upplýs- ingar gefur Sigurður Haralds- son í síma 565 1114. 31. desember — Gamlárshlaup ÍR Hlaupið hefst klukkan 13 við ÍR-húsið. Hlaupnir era 9,5 I km með tímatöku, flokkaskipt- ing fyrir bæði kyn. Upplýsing- :í ar um hlaupið gefa Kjartan i Árnason í síma 587 2361, Haf- j steinn Óskarsson í sima 557 1 2373 og Gunnar Páll Jóakims- son i síma 565 6228. 31. desember — Gamlárshlaup UFA Hlaupiö hefst klukkan 12 I við Dynheima á Akureyri og I hlaupnir verða 4 og 10 km með | tímatöku. Upplýsingar um I hlaupið gefur Jón Árnason í síma 462 5279. 131. desember — Gamlárshlaup KKK Hlaupiö hefst klukkan 13 við Akratorg á Akranesi. Vegalengdir í hlaupinu era 2 og 5 km. Upplýsingar um hlaupið gefur Kristinn Reim- I arsson í síma 431 2643. -ÍS fólks í almenningshlaup- um hefur aukist mjög en þátttakan í Víðavangs- hlaupi íslands var ekki al- veg í samræmi við það. Þátttakan var ágæt í karla- og kvennaflokki en yngri og eldri flokkarnir skiluðu sér ekki að sama skapi. Þar sem ljóst er að aukning hefur orðið á þátttöku fólks í almenn- ingshlaupum er nokkuð undarlegt að hún skuli ekki skila sér í þetta hlaup í yngri flokkunum. íþróttafélögin þurfa greinilega að taka sig á, efla þátttökuna og virkja orðið er það orðin regla,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, einn skipu- leggjenda hlaupsins. „Við hjá ÍR sóttum um að halda hlaupið í ár en í fyrra var það íþróttafélagið Afturelding í Mosfells- bæ sem stóð fyrir hlaupinu. Segja má að bestu hlauparar landsins hafi skil- að sér í hlaupið í ár en við vorum ekkert sérstaklega ánægðir með heildarfjölda þátttakenda. Þátttaka Úrslit í Víðavangs- hlaupi íslands Röð Stelpur, (12 ára og yngri), um 1 km 1. Kristín Bima Ólafsd. Fjölni 4:05 Telpur, (13-14 ára), um 1 km 1. Eygerður Hafþórsd. UMFA 4:02 Meyjar, (15-16 ára), um 1,5 km 1. Sigrún Dögg Þórðard. HSK 6:55 Konur, (17 ára og eldri), um 3 km 1. Bryndís Ernstsdóttir ÍR 11:37 2. Anna Jeeves ÍR 11:48 Strákar, (12 ára og yngri), um 1 km 1. Baldvin Ólafsson UMSE 4:00 Piltar, (13-14 ára), um 1 km l.Björgvin VíkingssonFH 3:32 Sveinar, (15-16 ára), um 3 km 1. Stefán Ágúst Hafsteinsson ÍR 10:40 Drengir, (17-18 ára), um 3 km 1. Gauti Jóhannesson UMSB 10:18 Karlar, (19 ára og eldri), um 8 km 1. Sveinn Margeirsson UMSS 26:30 2. Björn Margeirsson UMSS 26:58 3. Daníel S. Guðmunds. Á 27: 13 Öldungar,(40 ára og eldri), um 8 km 1. Steinar Friðgeirsson ÍR 29:50 2. Sighvatur Guðmunds. ÍR 30: 57 Úrslit í sveitakeppni Konrn- l.ÍR Bryndís Ernstsdóttir, Anna Jeeves, Hulda Björk Pálsdóttir, Geröur Rún Guðlaugsdóttir. Karlar 1. UMSS Sveinn Margeirsson, Björn Mar- geirsson, Gunnlaugur Skúlason, Davið Harðarson. 2. Ármann Daníel Smári Guðmundsson, ívar Trausti Jósafatsson, Ingólfur Geir Gissurarson, Hákon Jónas Ólafsson. Öldungar l.ÍR Steinar Friðgeirsson, Sighvatur Dýri Guðmundsson, Örnólfur Odds- son. -ÍS almenning því keppnin í Víðavangs- hlaupinu er mest fyrir félögin." Keppt var í aldursflokkum í Víða- vangshlaupi íslands og hlupu menn mislangt eftir því á hvaða aldri þeir vora. Vegalengdin í yngstu aldurs- flokkum (13-14 ára) var 1 km en lengdist eftir því sem ofar dró og í fullorðinsflokkum voru hlaupnir 8 km. Jafnframt var keppt í sveita- keppni, fjögurra manna sveitir 17-18 ára vakti einnig mikla athygli en Gauti er sonur Jóhannesar Guð- mundssonar, fyrrum knattspyrnu- kappa af Skaganum. Jóhannes hefur getið sér gott orð sem hlaupari í fremstu röð i öldungaflokki á undan- fórnum árum. Hin mikla hlaupakona Martha Emstdóttir tekur sér frí frá hlaupun- um þessa dagana vegna bameigna en yngri systir hennar, Bryndis, hélt uppi heiðri fjölskyldunnar og vann sigur í kvennaflokki. Næsta hlaup á vegum ÍR-inga er Gamlárshlaupið þann 31. desember. Þátttaka í því hlaupi hefur alltaf ver- ið með miklum ágætum, þar eru kepptu í öllum flokk- um nema öldungafl- okki þar sem keppt var í þriggja manna sveitum. Efnilegir hlauparar „Góður árangur náðist í mörgum vegalengdum. Sveinn Margeirsson, sem er einn efnilegasti hlaupari landsins i dag, vann sigur í flokknum 19-39 ára. Hann á framtíðina fyrir sér og meðal afreka hans á þessu ári era sigur í brúarhlaupinu á Selfossi fyrr á þessu ári. Góður árangur Gauta Jóhannessonar í flokki pilta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.