Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 qsviðsljós 21 Guðjónsdóttir í 13 para undanúrslit, bæði í latín- og standard-dönsum í Imperial- keppninni og einnig í lat- ín-keppni á London-open. Gunnar Hrafn Gunnarsson og Sigrún Ýr Magnúsdóttir náðu lík- lega bestum árangri miðað við að þau hafa aðeins dansað saman í þrjá mánuði. Þau komust i 13 para und- anúrslit í latín-dönsum á International- keppninni í flokki 12-15 ára dansara en 100 pör hófu þar leik. Leyjou vuitustu araumum oragólamanna ad rœtast ViUibráðarhlaðborð 16. október - 9. nóvember fimmtudags- föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld. Verð 4.390 kr. ViUibráðarmatseðill 2. október - 9. nóvember. í® réttir) Öll kvöld. Verð 4.770 kr. Vinsmökkun Sérvalin Cótes du Rhone vín ffá M. Chapou - tier verða á villibráðar- vínseðli okkar. Gestum á hlaðborði gefst kostur á smökkun á þessum vínum fyrir matinn. Borbapantanir í síma 562 0200 MM iStesu/iu^ eyýjós^ Júlíus Vífil í 4. sætið Þekking og reynsla Festa og forysta Við þörfnumst manns í borgarstjórn sem valinn hefur verió til trúnaóarstarfa og nýtur trausts samferóamanna sinna. Framsýni og ábyrgð í félagsmálastarfi hefur Júlíus Vífill reynst ráðagóður baráttumaóur og boöberi nýrra hugmynda. Julia Roberts á móti Hugh Grant Frumsýnd 1999 Julia Roberts er sögð ætla að leika hlutverk i framhaldi af hinni geysivinsælu mynd, Four Wedd- ings anda a Funeral. Vinnuheiti myndarinnar er Notting Hill og verður tekin í London næsta vor. Ekki er gert ráð fyrir að hún verði frumsýnd fyrr en 1999. Julia leik- ur hlutverk amerískrar kvik- myndastjörnu sem verður ástfang- in af bóksölumanni. Hann er að sjálfsögðu leikinn af Hugh Grant. Julia Roberts varð fræg þegar hún lék í myndinni Pretty Woman 1989 en vandamál í ástarmálum og röð misheppnaðra hlutverka virðast hafa skemmt feril hennar að ein- hverju leyti. arangur Júlíus Vífill býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu úr viðskiptum og listum sem gefa honum góóa fótfestu og víósýni í flóknum viðfangsefnum borgarstjórnar. Gunnar Hrafn og Sigrún Ýr hafa að- eins dansað saman í 3 mánuði en hafa þegar náð góðum árangri. Stuðningsmenn Islensk danspör náðu enn og aft- ur frábærum árangri í samkvæmis- dönsum á alþjóðlegum mótum sem fram fóru í Englandi á dögunum. Áður höfum við sagt frá mjög góð- um árangri Elísabetar Sifjar Har- aldsdóttur á þessum sömu mótum en hún keppir um þessar mundir fyrir England með dansherranum James Jordan. Þrenn íslensk pör náðu að kom- ast í undanúrslit í sínum flokkum. Hrafn Hjartarson og Helga Bjöms- dóttir komust í 13 para undanúrslit í keppni 11 ára og yngri í latín- og standard- dönsunum, bæði í London-open keppninni og International-keppninni, sem er önnur stærsta keppni sem íslend- ingar taka þátt í. í keppni 12-15 ára komust Snorri Engil- berts- son og Dóris Ósk Snorri Engilbertsson og Dóris Ósk Guðjónsdóttir. Alþjóðlegar danskeppnir í Englandi: Góflur ARGUS & ÖRKIN / SÍA PE030
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.