Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Síða 21
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 qsviðsljós 21 Guðjónsdóttir í 13 para undanúrslit, bæði í latín- og standard-dönsum í Imperial- keppninni og einnig í lat- ín-keppni á London-open. Gunnar Hrafn Gunnarsson og Sigrún Ýr Magnúsdóttir náðu lík- lega bestum árangri miðað við að þau hafa aðeins dansað saman í þrjá mánuði. Þau komust i 13 para und- anúrslit í latín-dönsum á International- keppninni í flokki 12-15 ára dansara en 100 pör hófu þar leik. Leyjou vuitustu araumum oragólamanna ad rœtast ViUibráðarhlaðborð 16. október - 9. nóvember fimmtudags- föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld. Verð 4.390 kr. ViUibráðarmatseðill 2. október - 9. nóvember. í® réttir) Öll kvöld. Verð 4.770 kr. Vinsmökkun Sérvalin Cótes du Rhone vín ffá M. Chapou - tier verða á villibráðar- vínseðli okkar. Gestum á hlaðborði gefst kostur á smökkun á þessum vínum fyrir matinn. Borbapantanir í síma 562 0200 MM iStesu/iu^ eyýjós^ Júlíus Vífil í 4. sætið Þekking og reynsla Festa og forysta Við þörfnumst manns í borgarstjórn sem valinn hefur verió til trúnaóarstarfa og nýtur trausts samferóamanna sinna. Framsýni og ábyrgð í félagsmálastarfi hefur Júlíus Vífill reynst ráðagóður baráttumaóur og boöberi nýrra hugmynda. Julia Roberts á móti Hugh Grant Frumsýnd 1999 Julia Roberts er sögð ætla að leika hlutverk i framhaldi af hinni geysivinsælu mynd, Four Wedd- ings anda a Funeral. Vinnuheiti myndarinnar er Notting Hill og verður tekin í London næsta vor. Ekki er gert ráð fyrir að hún verði frumsýnd fyrr en 1999. Julia leik- ur hlutverk amerískrar kvik- myndastjörnu sem verður ástfang- in af bóksölumanni. Hann er að sjálfsögðu leikinn af Hugh Grant. Julia Roberts varð fræg þegar hún lék í myndinni Pretty Woman 1989 en vandamál í ástarmálum og röð misheppnaðra hlutverka virðast hafa skemmt feril hennar að ein- hverju leyti. arangur Júlíus Vífill býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu úr viðskiptum og listum sem gefa honum góóa fótfestu og víósýni í flóknum viðfangsefnum borgarstjórnar. Gunnar Hrafn og Sigrún Ýr hafa að- eins dansað saman í 3 mánuði en hafa þegar náð góðum árangri. Stuðningsmenn Islensk danspör náðu enn og aft- ur frábærum árangri í samkvæmis- dönsum á alþjóðlegum mótum sem fram fóru í Englandi á dögunum. Áður höfum við sagt frá mjög góð- um árangri Elísabetar Sifjar Har- aldsdóttur á þessum sömu mótum en hún keppir um þessar mundir fyrir England með dansherranum James Jordan. Þrenn íslensk pör náðu að kom- ast í undanúrslit í sínum flokkum. Hrafn Hjartarson og Helga Bjöms- dóttir komust í 13 para undanúrslit í keppni 11 ára og yngri í latín- og standard- dönsunum, bæði í London-open keppninni og International-keppninni, sem er önnur stærsta keppni sem íslend- ingar taka þátt í. í keppni 12-15 ára komust Snorri Engil- berts- son og Dóris Ósk Snorri Engilbertsson og Dóris Ósk Guðjónsdóttir. Alþjóðlegar danskeppnir í Englandi: Góflur ARGUS & ÖRKIN / SÍA PE030

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.