Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 29
E>'V LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 %riðsljós 29 Árgerð 1998 er komin Kryddpíurnar gera það gott: í auglýsingum Kryddpíurnar eru með svo mörg auglýsingajám í eldinum að þær eru svo gott sem búnar að kæfa eld- inn. Það er mat margra þeirra sem hafa fylgst með þessari eldhressu poppsveit undanfarin misseri. „Vörumar lenda oft í öðru sæti. Neytendur em orðnir hálfruglaðir á að sjá þær auglýsa svona margar vörutegundir," segir markaðssér- fræðingurinn Natalie Cheíuy. Stelpurnar eru svo eftirsóttar að þær koma samtímis fram í fleiri auglýsingum um þessar mundir en nokkur hefur áður gert. Fyrra met átti sjónvarpskonan Joanna betur fór var nágranninn á lítilli ferð. Stúlkan lifði og er orðin fræg og rík. Kryddpíurnar eru orðnar forríkar, enda eftirsóttir til aö augiýsa vörur af ýmsu tagi. Heimsmet Lumley. Breska slúðurblaðið People fór á stúfana og spurði almenning hvaða vörar það væra eiginlega sem Kryddpíumar auglýstu. Ekki reynd- ist það jafn auðveld spurning og maður hefði haldið. Margir að- spurðra gátu aðeins nefnt hvers konar vörur það væru en ekki hvaða vörumerki. Engu að síður virðast fyrirtæki vera tilbúin til aö greiða Kryddpí- unum tugi milljóna fýrir að koma fram í auglýsingum. Enda er svo komið að þær era í 32. sæti yfir rík- ustu skemmtikrafta í heimi. Annars er það helst að frétta af stúlkunum okkar að mamma Kryddpíunnar Emmu hefur í fyrsta sinn skýrt frá því að ekki hafi mun- að miklu að dóttir hennar léti lífið í bilslysi. Þá var Emma litla aðeins fjögurra ára. Hún hijóp út á götuna fyrir bíl nágranna sins þegar hún heyrði í bíl íssölumannsins. Sem David Caruso braut slatta af diskum í bræöiskasti á töku- stað á dögunum. Peugeot 406: Heitasti vetrarbíllinn! Nú kemur sá tími ársins þegar þú vildir helst kúra lengur undir sænginni á morgnana. Fá kaffi í rúmið og hugsa um eitthvað allt annað en gaddfreðinn bílinn sem bíður fyrir utan. Bílinn sem er hannaður fyrir mildan vetur og hefur aldrei náð að hitna almennilega áður en þú kemur í vinnuna. Caruso bráður David Caraso, sem áður lék löggu í NYPD Blue, hefur greinilega tekið upp sína fyrri iðju. Þessi skapmikli, rauð- hærði leikari hætti í lögguhlut- verkinu fyrir nokkram áram og hefur síðan haft það orð á sér að vera erfiður í umgengni. Þar sem kappinn var samt vin- sæll meðal áhorfenda sáu stjór- ar í sjónvarps- og kvikmynda- bransanum í gegnum fingur við hann allt þar til hann gerði fyrstu myndir sínar, Jade og Kiss of Death. Þær fengu báðar lélega aðsókn. Caruso fékk ann- að tækifæri, sjónvarpsþáttinn Michael Hayes, en missti stjóm á skapi sínu við tökur á veit- ingastað á dögunum. Hann braut einhvem slatta af diskum í bræði sinni, við litinn fögnuð yfirmannanna. Það sem þú þarft er bíll sem er orðinn hlýr þegar þú leggur af stað og heitur á fyrstu ljósum. Bíll sem hitnar allur, ekki bara í framsætunum, og það strax. Auðvitað sakar ekki að hann sé líka rúmgóður, fallegur, þægilegur, öruggur og hafi frábæra aksturseiginleika í hálku. Þú þarft Peugeot 406. Hvað hitna þeir hratt? Á myndinni er sýndur sá timi sem það tekur Peugeot 406 og nokkrar aðrar algengar bílategundir að hitna úr frostmarki í 20 %C (stofuhita) i ökumannssati. Peugeot 406 SR Frá 1.680.000 kr. Nýbýlavegi 2 • sími 554 2600 Umboðsmenn um land allt: Akranes, Akureyri, Egilsstaðir, Höfn, Rcykjanesbær. Opið laugardaga frá 12-16 GSP/12&3/GG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.