Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1997, Blaðsíða 15
1 JLÞ'W* LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 'iðsljós 15 ' I Nýtt af því fræga: Að verða tilbúin Lofaður Dean Cain, hinn 31 árs s Súpermann, er trúlofaður , Ij sveitasöngkonunni Mindy j ; McCready. Svo skyndilega bað I hann hina 21 árs að trúlofast , sér að hann kom sjálfum sér á ■ óvart. Hann var ekki einu sinni tilbúinn með trúlofunarhring- inn. Ofurmennið brást ekki og H notaði hann vír af brauðpoka ? sem hring. Parið hyggur á i i brúðkaup að ári. Williams í Birdcage, er nú að hugsa um að leika í eigin sjón- varpsþætti. Liðið á bak við þættina tnn Frasier er sagt standa að þessum þætti sem enn hefur ekkert nafn hlotið. Kvikmyndin, sem hefur verið allra mynda lengst í töku, Eyes Wide Shut, fer senn að verða tilbúin. Það eru hjónakomin Tom Cruise og Nicole Kidman sem leika aðalhlutverkin. í byrjun nóvember er ár liðið frá því tökur hófust og segja heim- ildarmenn DV að menn hyggist ljúka við myndina áður en árs- | afmælið verður haldið. Allir munu vera yfir sig ánægðir að þessu skuli loks að verða lokið, sérstaklega leikarinn sem sagði Iá dögunum að hann hefði verið farinn að halda að hann hefði ekki aðeins skrifað undir samn- ing einnar myndar heldur um allan ferilinn. I eigin þættti Nathan wLane, meðleikari Robins Aftur faðir Spænski söngvarinn Julio Ig- lesias, sem var 14 vikur í efsta sæti vinsældalista áriö 1981 með lagið Begin the Beguine, er orðinn pabbi á nýjan leik. 26 árum eftir að fyrsta bam þessa 54 ára söngvara fæddist er hann aftur orðinn pabbi. Sonurinn, Michael Alexander, fæddist á Miami. Móðirin er unnusta Julios, hin 31 árs Miranda Rijnsburger. Kevin móðgaður Kevin Costner sést innan skamms í framtíðarmynd- inni The Postman. Hann var yfir sig ánægður þegar hann fékk persónulegt kvöldverðarboð frá ríkasta manni heims. Soldáninn cif Brunei er nýorðinn ná- granni Costners í Aspen í Colorado og óskaði eftir nærvem stjörnunnar á heimili sínu. „Dansar við úlfa“ varð hreint ekki ánægður þegar hann hringdi til þess að láta vita að hann hygðist þekkjast boðið. Þá sagði þjónustustúlka honum að soldáninn hefði boðið Costner til þess eins að hann gæti kynnt vin sinn, Ti- ger Woods, fyrir soldáninum. Costner mun hafa af- þakkað boðið. Hefur líklega ekki þurft neina leiðsögn í golfinu! Kevin var alls ekki ánægður og ákvað að afþakka heimboð soldánsins. Hafði engan áhuga á Tiger Woods sem sessunaut. George Clooney: Veðjar á ekkert barn Veðmál geta tekið á sig ýmsar myndir. Það hefur spurst út að Michelle Pfeiffer og Nicole Kidman hafa hvort um sig veðjað 700 þúsund krónum við kyntröllið Geor- ge Clooney mn að hann verði orðinn pabbi áður en hann verður fertug- ur. Kvenna- gullið úr Bráðavaktinni er 36 ára og er ekki svo viss um að þannig muni fara. Kærastan hans er 23 ára, Cé- line Bali-tran. „Ég vildi óska að það væri einhvem veginn líkt mér að verða pabbi. Ég vildi óska að ég yrði pabbi sem fyrst,“ segir Clooney en man vonandi eftir því að fari svo að hann verði pabbi innan fjögurra ára verður hann um leið 1,4 milljón króna fátækari. Dýr krógi það! George Clooney og kærastan Céline Balitran. Skyld’ann barn’ana innan fjögurra ára? FOX SEARCHLIGHT PICTURES™™ REDWAVE F DUDLEY PRESENIS A LESLEY STEWART nni DOUByT I saNlWUI«»MÍ*RCAVÍCrOR| IN SELECTEO THEATRES I ■■ — ■ -.1 EFUL UBERTO PASOLIN www.foxsearchlight.com CARLYL XGOTT PETERCA DIRECTI ÖF DÖY 'ANEO RELEASEDIY TWEKTlfTH CENTURY FOX Frims$iiagarhelgi „Hvað gera stáliðnaðarienn i Sheffleld, Englandi, pegar enga vinnu nr að fa, engir peningar til ng sjálfsálitið i lágmarki?" L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.