Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
Islenskar kvikmyndir:
Sjö hátíðir í Svíþjóð
í samvinnu Landssambcinds ís-
lendingafélaganna og sænska kvik-
myndafyrirtækisins Triangeíilm
verða á næstunni haldnar sjö ís-
lenskar kvikmyndahátíðir í Sví-
þjóð. Leggja þessir tveir aðilar um
10 milljónir króna í að kynna ís-
lenskar kvikmyndir. Fyrsta hátíðin
hófst í Stokkhólmi en hinar verða í
Málmey, Gautaborg, Lundi, Uppsöl-
um, Umeá og loks Vaxsjö. Myndim-
ar sem eru sýndar eru Blossi, Á
köldum klaka, Ingaló, Svo á jörðu,
Sódóma Reykjavík og Djöflaeyjan.
Myndimar hafa þegar fengið já-
kvæða umfjöllun í sænskum fjöl-
miðlum. Umfangsmest hefur hún
verið í blöðunum Dagens Nyheter
og Svenska Dagbladet, einkiun um
Sódómu og Djöflaeyjuna.
Landssamband íslendingafélag-
anna er hagsmuna- og menningar-
samtök 10 íslendingafélaga í Svíþjóð
með 3600 félagsmenn innanborðs.
Fyrir hönd félaganna hefúr Ljótur
Magnússon umsjón með skipuiagn-
ingu hátíðanna. Triangefilm annast
m.a. innflutning og dreifingu á
kvikmyndum og rekur kvikmynda-
hús í þremur stærstu borgum Sví-
þjóöar. -bjb
Við opnun fyrstu kvikmyndahátíðarinnar í Stokkhólmi buðu sendiherrahjón-
in Hörður H. Bjarnason og Áróra Sigurgeirsdóttir til veglegs hófs. Hér eru
kvikmyndaleikstjórarnir Kristín Jóhannesdóttir og Júlíus Kemp meö Hörð á
milli sín í léttu spjalli. Myndir Elsa Quarsell
að sjálfsögðu viðstaddur hófið f
Stokkhólmi og ræðir hér við um-
sjónarmann kvikmyndaþáttar í
sænska ríkissjónvarpinu, Gunnar
að nafni.
Sharon
geislar
Kynbomban Sharon Stone,
sem gerði alla karlmenn rugl-
aða með leik sínum í myndinni
Basic Instinct fyrir nokkrum
árum, hefúr ástæðu til að gleðj-
ast þessa dagana. Kvikmynda-
framleiðendur og leikstjórar
vilja ólmir fá hana til liðs við
sig og tilboðunum rignir inn.
Hún er á fostu með Phil
nokkrum Bronstein, ritstjóra
San Francisco Examiner, og
ekki er annað á henni að sjá en
hún hreinlega geisli af gleði og
hamingju þessa dagana.
Leikkonan hefur lýst því yfir
að hún hafi ekki tíma fyrir
böm í lífi sínu en henni virðist
þó ekki leiðast í félagsskap
nýjasta meðleikarans, hins sex
ára Jean-Luke Figueroa. Þau
leika saman í Gloríu, endur-
gerð þessarar sígildu myndar
Johns Cassavetes frá 1980.
Koss frá litla meðleikaranum vlrð-
ist falla Sharon Stone vel í geð.
Sérstaða Ráðningarþjónustu Gallup eru fagleg vinnubrögð
þar sem gæðastaðlar eru hafðir að leiðarljósi.
Ráðningarþjónusta Gallup leggur kapp á að veita bæði
einstaklingum og fyrirtækjum framúrskarandi þjónustu.
Styrkleikamat Gallup (Gallup Employee Selection) metur
hæfileika, styrkleika og væntanlega frammistöðu
umsækjenda. Styrkleikamat Gallup hefur þá sérstöðu að
það er lagað að þörfum einstakra stofnana og fyrirtækja
hverju sinni. Gallup á íslandi hefur í samvinnu við fjölmörg
íslensk fyrirtæki prófað og staðfært Styrkleikamat Gallup
fyrir íslenskar aðstæður með góðum árangri.
Ráðningarþjónusta Gallup býður traust, fagleg vinnubrögð
og fljóta og örugga þjónustu.
HJÁ GALLUP FÆRÐ ÞÚ MÆLANLEG SVÖR
VIÐ SPURNINGUM EINS OG:
► Hverjir eni styrkleikar umsækjanda?
► Hvar liggur styrkur umsækjanda samanboríð við núverandi starfsmenn?
► Hversu líklegur er umsækjandi til að standa sig vel í starfi?
► Hvemig fellur umsækjandinn inn í vinnuumhverfi og menningu fyrírtækisins?
► Hver er likleg þjátfunarþörf umsækjanda?
► Hvemig er best að stýra umsækjanda ef tO ráðningar kemur?
GALLUP
NYJAR OG ARANGURSRIKAR ADFERDIR