Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Síða 22
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 I
22 >|sérstæð sakamál
Helga Meyer var ólík flestum öðr-
um stúlkum. Það var sem hún byggi
yfir einhverju leyndarmáli eða hefði
fengið að reyna eitthvað dularfullt,
eitthvað sem heföi valdið henni ótta
og hún vildi ekki ræða um.
Helga var tuttugu og tveggja ára,
ljóshærð og lagleg. Þeir sem kynnt-
ust henni fundu fljótlega fyrir því á
hvern hátt hún skar sig frá öðrum
stúlkum á sama aldri. En það var
líka annað sem einkenndi hana. Það
var sem hún þarfnaðist vemdar, og
stöku sinnum varð hún afar barna-
leg, rétt eins og hún væri nýorðin
táningur.
Þessir eiginleikar í fari Helgu
gerðu hana þó ekki fráhrindandi.
Að minnsta kosti ekki í augum
margra ungra manna því þeir gáfu
henni ekki aðeins hýrt auga heldur
gerðu henni ljóst að þeir vildu kom-
ast í náin kynni við hana.
Sambúð
Karl-Heinz Braun var trésmiður
og tíu árum eldri en Helga. Hann
varð hrifinn af henni þegar hann sá
hana í fyrsta sinn á diskótekinu
„Swing“ í Húllshorst, skammt fyrir
utan Bielefeld í Þýskalandi. Hann
fór að dansa við hana og hún fór
með honum heim. Morguninn eftir
lagði Karl-Heinz til að hún flyttist
part aðferð hennar til að leyna því
sem gert gæti hana óeftirsóknar-
verða í augum ungra manna og
sumpart aðferð til að þurfa ekki að
fjalla um það sem hafði komið því
umróti á sálarlífið sem raun bar
vitni.
Drakk stundum
ótæpilega
Karl-Heinz vissi ekki hve mikla
andúð Helga hafði á drykkju sem
fór úr hófi. Hefði sambýlismaðurinn
vitað hvað bjó að baki hefði hann
líklega stillt drykkju sinni meira í
hóf á stundum, ekki síst kvöldið
sem átti eftir að verða svo örlaga-
ríkt. Þá höfðu þau farið á „Swing".
Hann hafði verið í góðu skapi og
drukkið meiri bjór en hans var
vani. Loks var haldið heim en þá
hafði Karl-Heinz orð á því að sig
langaði í enn meiri bjór. Helga
hreyfði andmælum og þau héldu
heim án þess að hann keypti meiri
drykkjarfóng. En er heim var kom-
ið setti á ný mikinn bjórþorsta að
Karl- Heinz og sagðist hann ætla að
bregða sér út til að kaupa nokkrar
bjórflöskur.
Helga var enn á fótum þegar
hann kom heim. Enn á ný bað hún
hann að hætta að drekka en hann
þannig á sig kominn eftir drykkju.
Rammur áfengisþefurinn leyndi sér
ekki og andardrátturinn var þung-
ur.
Lausnin
í nokkur augnablik stóð Helga
fyrir framan sófann og horfði á
manninn í honum. Svo gekk hún
fram í eldhús. Þar stóð brúsi með
bensíni á skellinöðru. Hún tók brú-
sann, hellti benstni yfir hinn sof-
andi mann, kveikti á eldspýtu og
kastaði á sófann. Eldurinn kviknaði
með háum hvelli og nokkrum sek-
úndum síðar var Karl-Heinz umvaf-
inn eldhafi. Hann stökk ringlaður
fram úr sófanum og barði sig með
höndunum en án árangurs. Helga sá
skelfingarsvipinn á andliti hans.
Svo fór hann að æpa. Þá flúði hún
inn á baðherbergið og læsti að sér.
Þar sat hún með hendur fyrir and-
litinu uns að henni var komið.
Fólk í næstu íbúðum vaknaði við
hvellinn eða sprenginguna sem
varð þegar kviknaði í bensíninu.
Svo heyrðust neyðarópin í Karl-
Heinz. Nágrönnunum varð ljóst að
eitthvað alvarlegt var að gerast í
íbúð hans. Þeir hlupu á vettvang,
brutu upp hurðina og komu að hon-
um skaðbrenndum og í andaslitrun-
um. Honum varð ekki bjargað.
heim til hans. Og á það féllst hún.
Helga sagði sambýlismanni sín-
um að undanfamar vikur hefði hún
unnnið í sælgætisverksmiðju í
Húllshorst en eins og stæði hyggi
hún hjá vinkonu sinni, starfsfélaga
i verksmiðjunni. Þess vegna hefði
hún verið að leita að hentugu hús-
næði og því kæmi sér vel að geta
flutt.
Um hríð gekk allt vel hjá þeim
Karl-Heinz og Helgu. Þeir sem til
þeirra þekktu voru þeirrar skoðim-
ar að vel færi á með þeim. Þau voru
saman flestum stundum og oft
komu þau á diskótekið þar sem þau
höfðu kynnst. Vinum og kunningj-
um sögðu þau að þau hefðu í huga
að trúlofast innan tíðar og að ári
yrði brúðkaupið haldið. En það átti
eftir að fara á annan veg.
Þögul um eitthvað
Helga var sammála Karl- Heinz
um flest, en þó stundum á sinn dá-
lítiö fráhrindandi hátt. Af og til var
hann minntur á að það var eitthvað
í liðinni tíð sem hún vildi ekki
ræða. Hann gekk þó aldrei á hana
og varð brátt vanur því að sneiða
hjá vissu umræðuefni, einkum fóst-
urforeldrum hennar, sem hún
ræddi aldrei um. í þau fáu skipti
sem hann hafði reynt að beina tal-
inu að þeim hafði hún skipt um um-
ræðuefni.
„Hún vill ekki ræöa um þá,“
sagði Karl-Heinz við sjálfan sig, „og
það er þá hennar mál.“
Ástæðan til þess að
Helga vildi ekki ræða um
hjónin sem höfðu ættleitt
hana var að hluta til sú
að hún óttaðist að sann-
leikurinn myndi verða til
þess að Karl-Heinz hætti
að þykja vænt um hana
og samband þeirra færi út
um þúfur. Vissum þáttum
heimilislífsins vildi hún
helst gleyma. í raun
hataði hún fósturföður
sinn og kenndi fósturmóð-
urinni aö hluta til um
hvemig farið hafði.
„Allt í lagi"
Helga minntist vel
þeirra orða sem
„mamma" hennar hafði
haft um heimilislifið við
aðra. „Við höfum það svo
gott saman og Helgu líður
svo vel. Það er ekkert að gerast hjá
okkur sem hafa þarf áhyggjur af.“
Og þannig leit það út fyrir þá sem
þekktu ekki til á heimilinu. „Faðir"
Helgu var eimreiðarstjóri en dag
einn missti hann vinnuna og fór að
drekka. Það leiddi stundum af sér
mikið rifrildi hjónanna og þá fannst
Helgu sem hún væri milli tveggja
elda.
Er frá leið urðu rifrildin tíðari og
ákafari og loks komst hegðun
mannsins, sem gengið hafði Helgu í
föðurstað, á það stig að hann fór af
og til að sýna henni ástleitni þegar
hann var drukkinn. Þá krafðist
hann þess að hún settist í fang hans
og síðan fór hann að þukla á ungu
stúlkunni. Hann greip um brjóst
hennar og beitti höndunum á vissa
líkamshluta hennar á óviðurkvæmi-
legan hátt en hló svo þegar kona
hans gerði athugasemdir. En hún
lét alltaf þar við sitja. Hún lét nokk-
ur orð falla en gerði aldrei neitt til
að binda enda á athæfi manns síns
því hún vissi hvers hún mætti þá
vænta af hans hálfu síðar.
Þegar Helga var orðin sextán ára
var hún búin að fá nóg af fósturfor-
eldrunum og dag einn hvarf hún af
heimilinu. Hún fór á flakk en komst
í hendur lögreglunnar þegar hún
fékk taugaáfall. Lögreglan kom
henni til læknis og honum skýrði
hún frá að hún hefði um alllangan
tíma þjáðst af svima. Læknirinn lét
sér þá skýringu ekki nægja og þar
kom að hann fékk hana til að segja
Karl-Heinz.
allt af létta.
Sagan af hinni miklu drykkju
fósturföðurins og hvernig hann
hafði leitað á Helgu geröi lækninum
ijóst aö hún hafði orðið fyrir sál-
rænu áfalli en það var aftur orsök
svimakastanna. Hún þjáðist með
öðrum orðum af sál-
vefrænum sjúkdómi.
Eftir samráð geð-
lækna og sálfræð-
inga var ákveöið að
senda Helgu ekki
heim til fósturfor-
eldranna á ný. Hún
þyrfti á hvíld og að-
stoð að halda og þess
vegna var hún vist-
uð á taugahæli.
Það var þessi for-
saga, og þar með tal-
inn óttinn við að
Karl-Heinz myndi
missa áhugann á
stúlku sem heföi á
vissan hátt verið
„leikfang“ drykk-
fellds stjúpfóður,
sem olli því að hún
ræddi aldrei suma
þætti fortíðarinnar.
Þetta var, að sögn
sérfræðinga, sum-
lét sér ekki segjast. Hann fékk sér
meiri bjór og fór svo að gefa Helgu
til kynna að hann vildi kyssa hana.
Hún leit á hann með andúðarsvip
og sagðist ekki vilja nein atlot með
honum svona drukknum. Hann stóð
á fætur og ætlaði að taka utan um
hana en þá ýtti hún honum frá sér,
gekk inn í svefnherbergið og læsti
hurðinni. Hann barði á hana um
hríð og lét ljót orð falla um Helgu.
Þegar allt var orðið kyrrt sofnaði
hún.
Helga Meyer var á ný lögð á
taugadeild. Sérfræðingum er ljóst
að ástæðan til þess að hún brenndi
Karl-Heinz lifandi er forsagan og
hið sálræna áfall sem hafði þau
áhrif að í drukknum sambýlis-
manni sínum sá hún allt það sem
hún hafði forðast og strokið frá. Að
það var sem það hefði allt komið til
sögunnar á ný til að ofsækja hana.
Sálfræðilegar skýringar draga
hins vegar ekki úr merkingu laga-
bókstafar nema þær renni stoðum
undir að sá sem saknæman verkað
fremur sé ekki heill á geðsmunum.
Það er Helga ekki talin vera og því
verður hún á taugahælinu þar til
hún getur komið fyrir rétt, ákærð
fyrir morð að yfirlögðu ráði.
Fortíðin sækir á
Klukkan fimm um morguninn
vaknaði Helga. Þögn var í íbúðinni.
Um hríð lá hún vakandi í rúminu.
Hún riíjaði upp atburði kvöldsins
og næturinnar og áður en hún vissi
var hún farin að hugsa um fóstur-
fóður sinn, drykkjuna i honum og
tilraunir hans til að fá hana til við
sig.
Helga settist upp í rúminu og leit
í kringum sig. Hvar var hún nú?
Hafði eitthvað breyst? Hér lá hún í
rúmi í íbúð manns sem hafði drukk-
ið svo mikið að hann varö ógeðfelld-
ur. Og hann hafði gert tilraun til að
fá hana til við sig I þessu ástandi.
Já, hvað hafði breyst?
Helga fór fram úr rúminu, opnaði
varlega dymar fram í stofuna. Þar
lá Karl-Heinz og svaf úr sér á sófan-
um. Hún minnt-