Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 í Anna í Grænuhlíð Hver man ekki eftir litlu rauð- h æ r ð u stúlkunni sem snart h j ö r t u u n g r a stúlkna um miðja öldina? Það er langt frá því að Anna litla sé gleymd, í það minnsta ekki í hugum japanskra ferðamanna. Höfundur bókarinnar um Önnu, Lucy Maud Montgomery, var alin upp í kanadíska bænum Cavendish sem nú dregur til sín mikinn fjölda japanskra ferða- menn. Aðrir ferðamenn láta reyndar sjá sig en i miklu minna mæli. Önnu-æði hefur gripið um sig i Japan og æ algengara verð- ur að Japanarnir gifti sig á kanadíska bóndabænum þar sem höfundur bókanna um Önnu gekk í það heilaga. Rútuumferð bönnuð Yfirvöld í París hafa ákveðið að láta undan íbúum Mont- | martre-svæðisins og banna alla rútuumferð í hverfinu. Á hverju ári heimsækja um sex milljón ferðamenn Mont- martre-hæð og á hverjum degi fara mörg hundruð rútur um þröng strætin á hæðinni. Göt- umar eru orðnar illa famar, fyr- ir utan umferðaröngþveiti sem er daglegt brauð á svæðinu. Nú munu ferðamenn þurfa að ganga nokkurn spöl viíji þeir skoða Montmartre Reimt í Hvíta húsinu Það hefur löngum verið talað um reimleika í Hvíta húsinu. Það hafa ekki einungis gert þeir sem hafa búið í húsinu heldur berast slikar sögur frá miklum ijölda ferðamanna á ári hverju. Ferðamönnum býðst að ganga um nokkura hluta Hvíta hússins og ber þeim saman um að þeir sjái oftast forsetafrúna Abigail Adams þar sem hún er að bera þvott og Lincoln forseta þar sem hann reimar skóna sina eða bankar á dymar á gamla svefn- herberginu sínu. Fleiri andar kváðu sveima um húsið og hafa þessar sögusagnir sist dregið úr aðsókn í banda- rísku forsetahöllina. Sjón er víst sögu ríkari. A v' -J Flestir til Kína Samtökin World Tourism Org- anisation hafa nýlokið rannsókn á ferðamannastöðum framtíðar- innar. Samtökin segja að árið 2020 muni um 137 milljónir manna heimsækja Kína á ári. Ameríka verður i öðm sæti með 102 milijónir. Þá er reiknað með að Þjóöverjar fylli stærstan hóp ferðamanna. Tákn fyrir trúna á hið jákvæða Sérstæður silfurkross með kúptum steíní (grænum, rauðum eða bláum) Verð með festi kr. 4.850 Staerð 2,8 cm Hönnuður: Axel Eiríksson QULL-ÚRIÐ AXEL EIRÍKSSON Álfabakka 16, Mjóddinni, s. 587-0706 Aðalstracti 22, ísafirði, s. 456-3023 Legoland: Fjölskylduparadís A Jótlandi er að finna sannkall- aða fjölskylduparadís. Þar er mikill Qöldi skemmti- og fjölskyldugarða. Einn garður ber þó af hinum eins og gull af eiri; Legoland. Legoland hefur um árabil verið eitt helsta aðdráttarafl Jótlands, en garðurinn er rétt við bæinn Billund. Á hverju ári kem- ur í Legoland um ein milljón gesta og fer fjölgandi. Danir eru sjálfir duglegir að sækja garðinn en þeir em um 40% gesta. Garðurinn er risa- vaxinn enda nær hann yfir 120 þús- und fermetra lands. móti börnum og setur þarfir þeirra ávallt ofar öðru. Það hefur einnig sýnt sig að hin- ir fullorðnu skemmta sér prýðilega í garðinum, ekki síður en ungviðið. Sökum þess hve garðurinn er stór og hefur upp á mikið að bjóða dug- ar vart minna en einn dagur vilji Eitthvaö fyrir alla Legoland hefur þann góða kost að þar er allt sniðið að þörfum bama og líklega hafa börn á aldrinum 3-12 ára mest gam- an af þeirri skemmtun sem boðið er upp á. Það er þó ekki svo að ung- lingar og fullorðið fólk eigi ekki góðar stundir í garðinum. Undan- farin ár hefur ýmsu verið bætt við sem höfðar til eldri krakka og ung- linga, svo sem vatnsrennibrautum og „rússíbönum". Fjölskyidufyrirtæki Legofyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni síðan 1932. Skemmtigarðurinn Legoland var stofnaður árið 1968 og fagnar því þrjátíu ára afmæli á næsta ári. Það var Ole Kirk Christiansen sem byrjaði árið 1932 að smíða leik- föng, í fyrstu handa börnum sínum. Það vatt fljótt upp á sig og árið 1934 stofnaði hann Lego-fyrirtækið. Það var svo sonur hans, Godtfred Kirk Christiansen, sem stofnaði Legol- and. Hugsjón Godtfreds gekk út á að bjóða fjölskyldum að njóta dag- stundar í skemmtigarði þar sem all- ir fyndu eitthvað við sitt hæfi og hinir vinsælu legokubbar væru í öndvegi. Jákvætt andrúmsloft Þegar gengið er inn um hlið Legolands fer ekki fram hjá neinum hversu gott andrúmsloft ríkir þar. Garðurinn iðar af lffi og þrátt fyrir yf- Miniland er vafalaust frægasti garður í Legolandi. fólk sjá og prófa það helsta sem er i boði. Innnan Legolands eru margir garðar sem bjóða upp á margbreyti- lega afþreyingu. Þeirra frægastur er vafalaust Miniland en þar má sjá veröldina alla í smækkaðri mynd. Og auðvitað er allt byggt úr legokubbum. Möguleikarnir í Minilandi er fjöl- margir. Það er hægt að sigla niður Rínarfljót á innan við mínútu og þá er ekki langt að stíga yfir til Hollands og skreppa til Amsterdam. ínýja ævintýra1<astalanum hittir fólk fyrir riddara sem þennan. Hann er ýmsum hæfileikum búinn, getur til dæmis sungið og dansað. Nú eða bregða sér til Noregs eða Svíþjóðar. Miniland er meistaralega byggt trúða í garð- inum og eins má hlýða á fagra tónlist víða. Oftar en ekki eru d a n s k i r djassleikar- ar með tón- leika svo eitthvað sé nefnt. Fjölskyld- an saman Það er vissu- lega góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna að eyða degi í Legolandi. Garðurinn er opinn frá því í mars og fram í októb- er ár hvert. Aðgangseyr- ir er um eitt þ ú s u n d krónur en ekkert þarf að borga þegar inn í garðinn er komið. Fjöl- skyldu- vænt land Undanfarin tvö ár hafa Plúsferðir boðið upp á ferðir til Bil- lund á Jótlandi. Að sögn Laufeyjar Jóhannsdóttur hjá Plúsferðum hafa Flugleiðir flogið til Billund í tíu ár en síðustu tvö árin hafa Plúsferðir selt þessar ferðir. „Legoland er auð- vitað mikið aðdráttarafl en það er margt fleira hægt að gera á Jót- landi. Þetta er kjörinn staður fyrir fjölskyldur að fara í styttri frí. Þónokkuð er af ágætmn hótelum í Billund en einnig hafa sumarhús verið vin- sæll gistikost- ur.“ Danmörk hefur um alltaf verið v i n s æ 11 áfanga- staður Allir hlutir eru sniönir aö þörfum barna. Hér er sérstaklega hannað hlaðborð fyrir börn á einum veitingastaða garðsins. hægt að ferð- ast með ýms- um hætti inn- an Legolands. Legolesfin er gríðarlega vinsæl en eins má sigla i litl- um bátum sem eru þeim ágæta kosti búnir að böm- in sjálf geta stjómað þeim. Marga mætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.