Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 38
50
\
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 UV
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Flóamarkaður. Allt milli himins og
jarðar. Stórglæsilegur fatamarkaður,
ný og notuð fót, vetrarkápur, kjólar,
herrafbt, skór, skartgripir, leikfóng,
bækur, DBS-reiðhjól, stækkari
(Hansa) og fylgihl., ítalskur klarinett,
sófaborð, stólar, töskur, rafmstrau-
rulla, rafmheÚa, verkfæri, búsáhöld,
borðbúnaður, gömuf útvörp, ritvélar,
símar, málverk, sérstætt safn antík-
bílamynda o.m.fl. Opið í dag og á
morgun frá 12-19. Baldursg. 37, kj.,
gengið inn frá Lokastíg, s. 551 9181.
Ódýrt á Heimsmarkaðnum:
Bamafatnaður, leikfóng, skór, bama-
skór, bómullaríþróttagallar á full-
orðna, silkislæður, naglaklippur,
bolir, peysur, buxur, smekkir,
jóladúkar, silkibindi, mittisúlpur,
sleifar, nærfatnaður, pískar, húfur,
klukkur, litabækur, dukkur, könnur,
styttur o.fl. á mjög góðu verði.
Heimsmarkaðurinn, Rafhahúsinu,
Lækjargötu 30, s. 555 4153, Hafnarf.,
opið mán.-fóst. kl. 13-18/lau. kl. 10-16.
Bílskúrssala í dag. Stálskápur, h. 202
cm, 100x40 cm, Rya-teppi, 14 m2,
boxdýnur, tvöfaldar, 90x200 cm, sána-
ofn m. sfyritæki, þrekhjól, AEG-
þvottavél, Tumamat, h. 80 cm, 90x60
cm, strauvél, frystikista, 105 1, h. 85
cm, 60x55 cm o.fl. Látraströnd 8,
Seltjamamesi, kl. 13-16.______________
Prjónavörumarkaöur. Prjóna nöfh í
ennisbönd og húfúr, tvöfaldar lamb-
húshettur, gammósíur og nærföt á
böm og fullorðna, síðar karlmanna-
nærbuxur. Peysur, allar stærðir, og
ýmisl. annað, allt á framleiðsluverði.
Sendi í póstkröfú. Pijónavörumarkað-
urinn, Austurstræti 8, sími 899 4008.
V/flutninga: Antdk-borðstofuhúsgögn,
Renaissance, m/skenk og glasaskáp,
GE-uppþvottavél, ný Craftman-garð-
sláttuvél m/drifi, Siemens-hljómflutn-
ingst., PC Victor 486 tölva, rókókó-
sófasett, magnari, geislasp., reiðhjól,
lítill lager af tískufatn., VW-rúgbrauð
‘82, húsbíll, gott eintak. S. 892 1474.
Hausttilboö á málningu: Innimálning
frá kr. 310 lítrinn. Bjóðum 10 lítra
pakkningar með 10% gljástigi á kr.
490 lítrann. Blöndum alla liti. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is______
Bílskúrsútsala. Skrifborð, 5 þ., 3 stólar
+ borð, 5 þ., 2 mottur, 4 þ., kommóða,
3 þ., regnhlífarkerra, 2 þ., skíði, hljóm-
plötur, bækur, blöð, fatnaður, skór
o.m.fl. AJlt lítið notað og mjög ódýrt.
Uppl. í síma 554 4865 og 898 6465.
Innihuröir meö körmum og öllu, 70 cm
breiðar, verð 3 þús. stk. Einnig góðar
framhurðir á Ford Econoline, 4 króm-
felgur, 16”, 8 gata, og stór 2ja hásinga
kerra, góð fyrir bíla og sleða. Uppl. í
síma 557 4189 og 551 4405. _________
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.
Til sölu VW Golf ‘92 1800, verö 780 þ„
Austin mini ‘88, verð 330 þ„ nýyfirfar-
inn, tölva og prentari, v. 10 þ„ Rafha-
pottur, v. 5 þ. Til leigu 3 herb. íbúð í
5 mán. Einstaklingsherbergi, v. 10 þ.
á mán. S. 557 6311 e.kl, 16.__________
Til sölu úr verslun fjórfaldur hvítur
gólfstandur á hjólum, króm-fataslá, 4
arma, kúlustandur m/3 kúlum. Állt
nýlegt, selst á hálfVirði. Peningakassi,
karlgína í heilu lagi og gínubútar.
Uppl. í síma 587 0836.
• Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða
keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 554 1510/892 7285.
Alveg elnstök ný, árangursrík lausn við
appelsínuhúð, Hartur-hljóðbylgju-
meðferð. Hringdu í dag og fáðu per-
sónulega ráðgjöf og greiningu. Engla-
kroppar, Stórhöfða 17, sími 587 3750.
Dagmæður og aörir. Fisher Price eld-
hús m/fylgihiutum, 7 þ„ bamamatar-
stóll, 4 þ„ homskápur, 7 þ„ leðurhæg-
indastóll, 7 þ„ spegill, 4 þ„ sófaborð,
4 þ„ sjónvarpsskápur, 4 þ. S. 568 5203.
Felgur og dekk. Höfúm uppgerðar felg-
ur undir flestar tegundir bíla. Einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum í póstkröfú. Fjarðardekk, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Franskir gluggar settir í innihuröir.
Parketlakk, flotsparsl, grunnur,
lím o.fl. ICA-lakk á hurðir, húsgögn
og innréttingar. Sprautulökkun,
Nýsmíði-Trélakk ehf„ sími 587 7660.
Furuhornbekkur + borö + 2 stólar, 16
þús„ stórt skrifborð, queen size, mjög
fínt vatnsrúm, ódýrt. Nýl. prentari,
HP-Deskjet 694 c m/ljósmyndahylki,
16 þús. Uppl. í síma 557 4105.________
GSM - GSM - GSM. Nettir NEC G8
m/borðhleðslutæki, númerabirtingu,
símaskrá, klukku o.fl. o.fl. Aðeins kr.
13.900 á meðan birgðir endast. GSM-
símar frá kr, 7.000. Sími 898 0726.
Heimasól, nóvembertilboö.
16 dagar á aðeins kr. 4.900.
Ljósabekkir leigðir í heimahús.
Sími 483 4379. Visa/Euro. Leigjum
einnig út trim form o.fl._____________
Philips Genie, 96 g, minnsti og léttasti
farsiminn á landinu, leðurtaska fylgir.
Gott staðgreiðsluverð. Einnig Sony
PlayStation (3 vikna), 4 nýir leikir,
minniskort. Uppl. í síma 899 6878.
Subaru-----Cruise Control----Subaru.
Nýtt original Subaru Cruise Control
fyrir Subaru Legacy, árg. ‘95-’98
beinsk.. Verð 45 þús. eða 54 þús. m/í-
setningu. Uppl. í s. 4211921/896 9915.
Til sölu tvö afgreiösluborð með
færibandi, mnkaupakerrur, glerhurð
fyrir kæli og kælipressa. Á sama stað
óskast lítið sófasett ódýrt. Uppl. í síma
554 4663 e.kl. 18.____________________
Ónotaö, vandaö baðkar, klósett og
vaskur selst saman á 17 þ„ einnig
notað furuhjónarúm, 150x200, skápur
fyrir hljómtæki og vinylplötur, nokk-
ur smáborð, lampar o.fl. S, 564 1099.
Til sölu ýmiss konar kafarabúnaöur fyr-
ir atvinnukafara, s.s. lungu, kútar,
þurr- og blautbúningur og fleira.
Einnig til sölu 2 ónotaðir flotvinnu-
gallar frá Helly Hansen. S. 565 3272.
Nýkomiö: töskur, haustlitir í gami,
vefnaðarvara, leikfóng, búsahöld,
snyrtivörur, nýir htir, aulrið úrv. í rit-
fongum. Allt, Drafnarf. 6, s. 557 8255.
Baðstofan, Smiöjuvegi 4 a, s. 587 1885.
Handlaugar, baðkör, baðinnréttingar,
stálvaskar, sturtuklefar, öll bltæki,
wc frá kr. 11.570, flísar frá kr. 1.180.
Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt-
ingar og fataskápar eftir þínum ósk-
um. Islensk framl. Opið 9-18. SS-inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Flísar. Höfúm til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 855 2088.
Hörður.
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
GoodYear 14” negld dekk, sem ný, 14”
sumard., Pearl-trommusett m/fylgihl„
bamarimlarúm m/góðri dýnu, gervi-
hnattad., st. 180. S. 553 9393/893 9393.
Gömul eldhúslnnrétting til sölu. Verð
30 þúsund. Einnig 3ja ára Cýppers-
buch eldavél með blástursofni á 25
þús. Upplýsingar í síma 565 5752._____
Technics-plötuspilari, SL-DL1, JVC-útv„
magnari og segulb., AR 48S hátalarar
með Monster-köplum. Einnig Sega
Mega-leikjat. m/7 leikjum. S. 555 3973.
Hvítt hjónarúm m/dýnum, hvítt rimlarúm
m/dýnu, Maxi Cosi-burðarstóll með
skermi og svuntu, skiptibaðborð, blár
Hokus Pokus-stóll. S. 587 5506. Vordís.
Hárgreiðslustólar meö pumpu til sölu.
Tvær Wellonda-þurrkur á vegg. Lítur
allt mjög vel út. Upplýsingar í síma
552 2138 eftir helgi._________________
Kafaragræjur.
Til sölu góðar kafaragræjur, allt nema
búningur, verð 65 þús. Upplýsingar í
síma 566 8701 og 898 5101.____________
Ljósabekkur. Til sölu 42 pera ljósa-
bekkur með 3 andlitsljósum, 3ja ára
gamall, lítur vel út, í góðu lagi. Verð
350.000. Uppl. í síma 892 3042 e.kl, 17.
Mjög góö nagladekk, Kumho, á
Legacy, 195x70x14, kr. 18 þ. Einnig
nýlegt Blaupunkt, 10 diska CD-maga-
zin f bfl m/fjarst„ kr. 25 þ. S. 565 6242.
Motorola 8200 GSM-sími til sölu, með
tvöfóldu hleðslutæki og hleðslutæki í
bíl. Sanngjamt verð. Upplýsingar í
síma 897 1955.________________________
Nagladekk á felgum á Subaru 1800
4Wu, einnig gastæki, mælar og stórt
fiskabúr með dælu. Upplýsingar í síma
552 9952 eftir kl. 17.________________
Nikon F-3 myndavél til sölu ásamt flassi
og tösku. Einnig hillusamstæða og
þykkur leðuijakki. Upplýsingar í síma
568 4985.
Nytiamarkaöurinn er fyrir þig.
Eförúm notuð húsgögn, heimilistæki,
bamavörur o.m.fl. til sölu. Opið 13-18
mán.-fos. Bolholt 6, sími 588 1440.
Nóvembertilboð: Öll 2 m filtteppi á 240
kr. m2. Heimilisteppi frá kr. 695 á m2,
stigahúsateppi frá kr. 795 á m2.
Metro, Skeifunni, sími 5813500._______
Pioneer geislaspilari með útvarpi í bíl,
Simo-kemivagn, nýl. og mjög vel með
farinn, tvær hillur frá Habitat og 14”
sjónvarp. S. 555 0673 og 565 3002.____
Plymouth Reliant ‘87 station, skoðaður
‘98, golfsett, GSM Motorola Flare,
Simo-kermvagn og systkinasæti.
Uppl. í síma 565 0439.________________
Pottofnar - Pottormar - Pottofnar.
Pottofnar til sölu í mjög góðu ástandi,
hæð 60 cm/lengd 120 cm/breidd 20 cm.
Verð 7.000 kr. stk, S. 4211921/896 9915.
Riley-snókerborö til sölu, 12 feta, í
góðu ásigkomulagi. Verð 170 þús.
Upplýsingar í síma 896 1543 og
565 1277. Jóhannes eða Björgvin.______
Rýmingarsala. Seljum 3000 m2 af
Ranger 71 álagsteppi á kr. 795 m2
meðan birgðir endast.
Metro, Skeifunni, sími 581 3500.______
Simonsen-NMT farsími. Góður farsími,
bíla-Æurðarsími (handtæki) með fest-
ingum í bíl, smart-boxi og hleðslu-
tæki. Verð 45.000. S. 587 6051,854 4151.
Skipti á orgeli fyrir tölvu.
Yamaha-orgel m/2 hljómborðum og 1
áttund fótspili. Vantar tölvu.
Hs. 553 7642 og vs. 525 4473._________
Svampur og dýnur í öllum stærðum.
Eldteijandi- eggjabakka- og spring-
dýnur, dýnurúm. H.H. Gæðasvampur
ehf„ Iðnbúð 8, Garðabæ, s. 565 9560.
Til sölu bílgræjur, útvarp með geisla-
spilara. Sony, 10 diska, 35.000, +
magnari, 600 W turbo, 25.000. Uppl. í
hs. 552 8064 og vs. 554 5022, PáU.
Til sölu Ikea-rúm, 120 cm breitt, á
krómbogum, 8 þús„ og nýr Maxi Cosi
2000 ungbamastóll, 6 þús. Upplýsing-
ar í síma 587 7140.___________________
Til sölu notaðir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.___________
Til sölu rúml. 1 árs gamalt rúm, king
size, selst á 45 þ. ,Emnig tilheyranm
teppasett kr. 8 þ. Á sama stað óskast
kojur. Uppl. í síma 567 4316 e.kl. 14,
Til sölu vegna fiutninga hjónarúm frá
RB, 2 ára gamalt, kr. 37 þus„ og Rain-
bow ryksuga með öllu, kr. 80 þús.
Uppl. í síma 554 2872.________________
Til sölu vegna flutnings: uppþvottavél,
antik-borðstofuborð, skenkur, borð-
stofústólar, bækur, húsbúnaður o.fl.
Upplýsingar í síma 552 3757.__________
Til söly vel með farinn Simo-kerru-
vagn. Á sama stað óskast gamall sófi
eða sófasett fyrir lítið eða gefins.
Upplýsingar í síma 421 5085.__________
Til sölu ísskápur, 138 cm á hæö og 53
cm á breidd, einstaklingsrúm með
dýnu, tvö borð og stólar, ryksuga,
brauðrist og ýmislegt fl. Sími 562 2407.
Til sölu örbylgjuofn, ryksuga, lítið borö,
Rattan-hillusamstæða + bókaskápur
(mahómrautt) og Dux-rúm með gafli
o.fl. Uppl. í síma 562 2389.__________
Til sölu: sjóðvél, gínur, Propress-gufu-
pressa, aigreiðsluborð, hillur, herða-
tré, kvenfatalager. Uppl. í
síma 564 3350.________________________
Tilboð sem um munar. Sængurverasett
í bama- og fullorðinsstærðum, aldrei
meira úrval. Verslunin Smáfólk,
Armúla 42, s. 588 1780,_______________
Trimform!
Til sölu ný Trimform-tæki af öllum
stærðum: T-4, T-8, T-12 og professional
T-24. Uppl. í síma 511 4103.__________
Tvær ónotaöar amerískar rúmdýnur (í
plasti) til sölu, stærð 190x96, þykkt 26
cm. Kosta nýjar 56 þús„ fást á 36 þús.
Upplýsingar í síma 581 3199.__________
V/flutninga: King size hjónarúm m/áföst-
um náttborðum, útvarpi, vekjara og
ljósum, rafmagnssláttuvél, strauvél,
hrærivél o.fl. S. 5616342 og 895 1300.
Vandaöir danskir 2ja og 3ja sæta
leðursófar. Tveir stakir stólar og
sófaborð. Klassísk hönnutn. Einnig
skrifstofuhúsgögn. Sími 896 4830._____
Veislusalir. Árshátíðir, fermingar, af-
mæli o.fl. Leitið tilboða í veisluna hjá
okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfis-
götu 105, s. 562 5270 eða 896 2435.
ísskápur.
Mjög góður Bauchnecht-ísskápur með
frystiskáp til sölu, 140x60 cm.
Gott verð. Uppl. í síma 587 1448._____
Ódýrir kæliskápar + frystikistur með
ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerðarþjón-
usta. Verslunin Búbót, Laugav. 168,
s. 552 1130. Opið kl, 12-18 v.d.______
Gram-frystikistsa meö glerloki, 430 lítra,
á hjólum, 3 rúm og slulrúm umhverfis
dyraop. Uppl. í síma 553 9198.
Hæstaréttardómar til sölu frá 1920 tíl
1987 (1 eða 2 eintök vantar). Seljast á
góðu verði. Uppl. í síma 588 5453._____
Járnhringstiqi, þvermál 142 cm.
Onotaður bekkur í MMC L-300.
Upplýsingar í síma 898 3988.___________
Kanó, lítiö notaöur, 3ja manna, til sölu,
einnig barnakerra á 5.000 kr. Uppl. í
síma 893 4895._________________________
Nokia 9000/Nokia 1610/Motorola 8200 til
sölu. Einnig Play Station leikjatölvur.
Upplýsingar f síma 567 2412 e.kl. 18.
Simo-kerra, Emmaljunga-vagn,
göngugrind og örbýlgjubfn tfl sölu.
Uppl. í síma 587 8318._________________
Símstöö og 12 símtæki til sölu. Nakayo
símstöð ásamt 12 símtækjum.
Upplýsingar í síma 568 8070.___________
Tll sölu mjög nýlegur Dancall GSM-
sími, HP-2711, verð 18 þús. Upplýsing-
ar í síma 567 4952.____________________
Til sölu nýlr hefilbekkir (stórir), með tré-
skrúfúm og tveimur skúfíúm. Uppl. í
síma 554 5833._________________________
Til sölu uppstoppaöir fuglar.
Uppstoppaðar uglur og haukar.
Uppl. í síma 564 2581 e.kl, 17.________
Tilvaliö í jólapakkann.
Lego- og Starwars-leikföng, selst mjög
ódýrt, Uppl. í síma 553 2018.__________
Frystiskápur og hjónarúm ásamt dýn-
um til sölu. Uppl. í síma 554 2629.____
Furusófasett, 3+1+1, og furusófaborð
til sölu. Uppl, í síma 588 4715._______
Hringstigi til sölu. Upplýsingar í síma
426 8538 og 896 1702.
Splunkunýr Nokia GSM-sími til sölu.
Verð kr. 17.000. Uppl. í síma 552 9081.
Stór oq góður vefstóll til sölu, vefbreidd
1,40, Upplýsingar í síma 487 5806.
Ársgamall Phanasonlc GSM-simi til
sölu. Uppl. í síma 552 7152 og 899 5876.
<|í> Fyrirtæki
Vorum aö fá í sölu lítið matvælafram-
leiðslufyrirtæki sem staðsett er utan
Reykjavíkur. Fyrirtækið er tilvalið tfl
flutnings hvert sem er. Helsta mark-
aðssvæðið er Reykjavík og Suður-
landið. Fyrirtækið er með góða
viðskiptavild. Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5519400,____________
Rótgróin heildverslun með fina við-
skiptavild bæði hérlendis og erlendis.
Fyrirtækið verslar með leikfong,
gjafavöru, gleraugu o.m.fl. Frábær
sölutími fram undan. Hóll, fyrirtækja-
sala, Skipholti 50b, s. 551 9400._______
Glæsileg blómaverslun á fínum stað í
úthverfi Reykjavíkur til sölu. Fyrir-
tækið er í mjög ijölmennu hverfi með
mikla viðskiptavild. Hóll, fyrirtækja-
sala, Skipholtí 50b, sími 5519400.
Gott verö. Matvörubúð og sölutum
með góða veltu selst á hagstæðum
kjörum v/veikinda eiganda. Uppl. á
skrifstofúnni. Nýja fyrirtækjasalan,
Síðumúla 33, sfmi 588 8424._____________
Litiö og vel tækjum búiö trésmíðaverk-
stæði til sölu. Verkstæðið er með m.a.
umboð f/úti- og innihurðir og einnig
með ýmiss konar sérsmíði. Hóll, fyrir-
tækjasala, Skipholtí 50b, s. 551 9400.
Vorum aö fá í sölu rótgróinn sölutum
á fínum stað í mjög rúmgóðu húsn.
við umferðargötu. Lottó, spilakassar
o.fl. Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti
50b, sími 551 9400._____________________
Ný leið tij aö græöa peninga. Hentar
öllum. Okeypis upplýsingar. Svör
sendist DV, merkt „H-7994.
Söluturn í grónu íbúöarhverfi til sölu.
Sami eiganrn síðastliðin 7 ár.
Uppl. í síma 551 1171.__________________
Óska eftir aö leigja lítinn rekstur með
kaup í huga. UppL í síma 587 6611.
^ Hljóðfæri
Nýtt frá KORG. SG pro X hljómsveitar-
píanó sem fengið hefur stórgóða dóma,
bæði fyrir nótnaborðið og hljóminn.
Z1 synthesiser með möguleikum sem
eiga sér enga líka í dag.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415._____
Fender Deluxe 85 til sölu og Ampeg
gítarstæða, botp og box, og Samick
rafmagnsgítar. Á sama stað fótstigið
orgel. S. 566 6457 e.kl. 13. Eyþór.___
Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125.
Úrval hljóðfæra á frábæru verði.
Kassagítarar á tílboði. Effektatæki,
gítarmagnarar, gítarbækur o.fl.
Nýtt trommusett! Til sölu algjörlega
ónotað, ca 3 mán. gamalt Premier
APK-trommusett, 10”-12”-14”-14”-22”.
Uppl. 1 síma 565 4989. Bjami._________
Til sölu Digitech TSR-24S effecktatæki
m/stækkun (73 þús.). Frábært tæki.
Einnig Roland MC-303 groovebox (43
þús.). Bæði nánast ónotuð. S. 899 6288.
Harmonika Serenelli, 120 bassa, ný
yfirfarin. Verð kr. 35 þús. Upplýsingar
í síma 565 2021.
Píanó, Young Chang, 7 ára gamalt, til
sölu. Uppl. í sfma 552 5128._______________
Óskum eftir Sambler og Scratzer, ódýrt
eða gefins. Uppl. í síma 452 4339.
Óskastkeypt
Hér erum viö, stór fjölsk. austur á landi,
sem sárvantar píanó. Nú þegar hafa 3
okkar hafið píanónám og útlit fyrir
að þörfin aukist frekar en hitt. Átt þú
píanó í stofúnni þinni sem stendur
ónotað? Þú hefur kannski áhuga á að
koma því þangað sem meiri not eru
af því. Ef svo er máttu gjaman hafa
samb. í síma 471 1888 og tala annað-
hvort við Huldu eða Hannes.
Veitinqahúsaeigendur, ath.! Óskum eft-
ir aðlcaupa notuð tæki í eldhús fyrir
veitingahús, svo sem ofna, gasbrenn-
ara, grfll, háf, hrærivél, uppþvottavél
o.fl. Einnig stóla og borð.
Upplýsingar veita Jón Páll eða Amar
í síma 4613095 og 898 7011.___________
Hjálp! Er mögulegt að e-r eigi nokkrar
ljósskýjaðar gólíflfsar, 41x41 cm,
merktar Caracasa á Spáni, keyptar frá
Nýborg fyrir ca 4-5 árum. Vinsamleg-
ast hringið í s. 557 3959 eða 893 1477,
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Píanó - slagharpa - píanó óskast.
Aðeins einstaklega vel með farin og
hljómgóð hljóðfæri á hóflegu verði
koma tfl greina S. 4211921/896 9915.
Unga stúlku vantar þvottavél, ryksugu,
fataskáp, eldhússtóla, sófa, stofuborð
og ýmislegt annað, helst ókeypis eða
ódýrt. Upplýsingar f sfma 561 6669.
Óska eftir þokkalegri PC-tölvu
á kr. 20.000. Einnig vantar mig gott
teikniborð, helst m/ljósi Uppl. í síma
564 3350._____________________________
Járnrúm. Óska eftir að kaupa gamalt
ungbamarúm úr jámi. Upplýsingar í
síma 565 0813 eða 565 0814,___________
Léttskilrúm. Óskum eftir að kaupa
nokkur létt skilrúm fyrir skrifstofu.
Upplýsingar í síma 568 8070.__________
Óska eftir ódýrri frystikistu og heimilis-
ölvu, ókeypis eða fyrir lítið. Uppl. í
síma 487 5143.________________________
Vantar sófasett og flest allt annaö í búiö.
Uppl. í síma 552 9598.
Skemmtanir
Grísk fatafella. Grísk gyðja vill sýna
listír sínar í steggjapartíum, á
árshátíðum, afmælum og hvers konar
uppákomum. Uppl. í síma 896 1198.
Miss Miriam sýnir erótískan dans á
skemmtunum, í afmælisveislum, part-
íum og fleiri samkvæmum. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21414.
________________Tilbygginga
Ódyrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf„ Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Þakstál - heildsöluverð. Bárujám,
trapisujám og stallastál í öllum litum.
Þakrennur, kjöljárn, þaktúður og
áfellur. Mjög gott verð, öll blikk-
smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða
18, sími 567 4222,___________________
Verktakar. Til sölu stór vinnuskúr
(34 fm), steypusíló (5001 og 7501), lofta-
stoðir, dokabitar, rakaeyðingartæki,
malbiks/gólfsagir og flísasög.
Mót hf„ s. 5112300 og 892 9249,
Þakrennur og niöurföll. Höfúm fyrirl.
hvítar jámþakrennur og hvítar, grá-
ar, svartar og brúnar plast-þakrennur
á mjög góðu verði. Blikksmiðja Gylfa,
Bíldshöfða 18, s. 567 4222,__________
Til sölu bogaskemma, 21x10=210 m2,
mesta hæð 6 m. Selst ódýrt ef rifin
niður. Uppl. í síma 565 4599
og567 8667.__________________________
Verkfræöiteikningar. Getum bætt við
okkur verkefnum. Sanngjamt verð.
Teiknistofa B.V., uppl. í síma 553 7587
daglega milli kl. 15 og 17.__________
Einnotað vinnupallaefni til sölu, ca 2.300
m 1x6” og 500 m 2x4", dokaborð, ca
50 m. Uppl. í síma 896 0860 í dag.___
Til sölu einnotað mótatimbur, 1x6 og
2x4. Gott verð. Uppl. í síma 511 3100
og 552 1033._________________________
Vinnuskúr fæst gefins, 6 fermetrar,
bárujámsklæddur. Upplýsingar í síma
555 1393 eða 897 0358.