Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 40
~ 52
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 JjV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
•+4 Bókhald
Bókhalds- og framtalsþjónusta. Veitum
alla þjónustu sem snertir bókhald og
laun. Mikil reynsla og góð þjónusta.
AB-bókhald, Grensásvegi 16, 588-9550.
>. Tii sölu Navision Finahcials, mjög
fullkomið alhliða bókhalds- og
gagnakerfi frá Streng, ónotað. Nánari
upplýsingar í síma 587 3127.____________
Bólstrun
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð, fagmenn vinna
verkið. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30,
sími 554 4962, hs. Rafn, 553 0737.____
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
B.G.-þiónustan ehf., s. 511 2929.
Teppahreinsun, hreingemingar,
veggja- og loftþrif, gólfbónun, glugga-
þvottur, sorpgeymsluhreinsun. Odýr
og góð þjónusta. Föst verðtilboð.
Símar 511 2929 og 896 2383. Visa/Euro.
Hreingerning á íbúðum, fvrirtækjum,
teppum, húsgögnum, rimlagardínum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.____________________________
Hreint & Fínt. Teppa- og húsgagna-
hreinsun. Alhliða hreingemingar.
Heimili, skrifstofur, stigagangar.
Vönduð vinna. S. 899 6718.___________
Þrifum teppi, húsgögn, almenn þrif á
íbúðum, stigahúsum, vant fólk.
Öiyrkjar og aldraðir fá afslátt.
R. Sigtryggsson, sfmi 557 8428.
Innrömmun
Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 5111616.
Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áli
eða tré, margar st., tré- og állistar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18, ogfau. 11-14.__
Innrömmun Hafnarfjaröar, Reykjavík-
urvegi 66, annarri hæð. Bjóðum vand-
aða alhliða innrömmun. Yfir 100 gerð-
ir rammalista. Lægra verð. S. 555 0190.
& Kennsla-námskeið
Ráöskona/húsmóöir. Hjón með 3 böm
óska eftir „ömmu til að gæta bús og
bama. I starfinu felst m.a. að taka á
móti bömum úr skóla og sinna heimil-
isstörfum. Æskilegt að viðkomandi
hafi bílpróf. Húsnæði í boði ef óskað
er, Uppl, í síma 896 3931._________
Gervineglur. Bjóðum upp á frábær
2 vikna einkanámskeio í ásetningu
gelnagla. Gott verð. Fullkomið start-
erkit innifalið í verði. Sími 899 6857.
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttindakennarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
0 NÚdd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - slökunamudd o.fl.
Nuddstofa Rúnars, Heilsuselinu,
Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000,
Nudd, nudd. Býð upp á svæðameðferð,
róandi og góð afslöppun, góð við inn-
^ vortis kvillum. Pantanir í síma
587 3386. Lilja G. Jóhannsdóttir.__
Slakaðu á, njóttu Iffsins.
Slökunamudd og heilun.
Upplýsingar í síma 899 0451.
P Ræstingar
Tökum aö okkur öll þríf í heimahúsum
o.fl. Eram með Rainbow-hreingemvél,
löng reynsla og vönduð vinnubrögð.
S. 5611392 á kv. og um helgar.
& Spákonur
Tarot í sima 905-5550. Persónuleg
tarot-spá. Dagleg stjömuspa. Ekki
bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir
þig! Spásíminn 905-5550 (66,50).___
Tarot-, engla-, indíána-, spáspil og
^ í, -bækur. Á 3ja hundrað gerðir. Frá-
‘ bært verð. Hús andanna, Barónsstíg
20, s. 551 1275 og 562 6275.__________
Teppaþjónusta
AB Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofiun og íbúðum.
Sími okkar er 5519017. Hólmbræður.
Leigjum liprar Clipp turpo teppahreinsi-
vélar. Sækum, sendum. Tökum einnig
að okkur teppahreinsun. Efnabær,
Smiðjuv. 4 a, s. 587 1950 og 892 1381.
Jólatilboö á teppahreinsun, 150 kr. fer-
metrinn, 100% árangur. Vönduð
vinnubrögð. Uppl. í síma 587 4799.
Þjónusta
Húsasmföameistari getur bætt við sig
verkum, smáum sem stóram, inni sem
úti. Vönduð vinnubrögð. Tilboð eða
tímavinna, Visa/Euro. S. 892 5546,
Málningar- og viöhaldsvinna.
Get bætt við mig verkefnum innan-
og utanhúss, fóst verðtilboð að kostn-
m aðarlausu. Fagmenn, s. 586 1640.
Trésmiöir.
Getum bætti við okkur verkum, öll
innivinna og önnur almenn trésmiði
kemur til greina. Uppl. í síma 898 5850.
Trésmiðir. Getum tekið að okkur ajla
nýsmíði, viðhald og breytingar. Uti
eða inni. Fjölhæf reynsla. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 561 9084.___
Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
gleijun, ýmis verktakastarfs. Ragnar
V. Sigurðsson ehf., 552 3097,892 8647.
Húsasmíöameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 898 0968.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 eða 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 6165 og 897 0346.
568 9898, Gylfi K. Sigurðsson, 892 0002.
Kenni á Nissan Primera ‘97.
Reyklaus. Tímar samkomulag.
Bækur á 20 tungumálum. Visa/Euro.
Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan. Skemmtilegur kennslu-
bíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
tómstunmrI
OO IfTIYIST |
Byssur
Til sölu mjög lítiö notuö pumpa,
Maverick, með tösku og axlaról, verð
30 þús. Uppl. í síma 567 6148 og
552 5230 e.kl. 20.___________________
Hálfsjálfvirk Franchi-haglabyssa og
Sako Cal 243-riffill til sölu. Uppl. í
síma 471 1457 á kvöldin._____________
Óska eftir aö kaupa notaöa haglabyssu.
Upplýsingar í síma 564 3322.
X Fyrir veiðimenn
Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö.
Landsins mesta úrv. fluguhnýtefna.
Fluguhnnámsk. 1 og 2. Gerum tilb. f.
hópa úti á landi. Vetraropnun: þri.,
fim., fós. 17-21, lau. 13-17. S. 553 1460.
hf- Hestamennska
Útsala, útsala, útsala!!!
Vegna uppskeruhátíðar hestamanna
framlengjum við útsöluna um eina
viku. Ulpur f/fuflorðna og böm,
20-40% afsl., kuldareiðstígvél, 4.900,
reiðskór, 15% afsl., 5 tegundir af
hjálmum frá 2.500, skeifur á 100 kr.
stk., snittað og borað, kynbótahlífar á
500 kr., leðurþyngingar á 3.500,
bakstrar með 70% afsl. Allt verð =
stgr. Við fyllum svo verslunina í lok
nóvember af nýjum vömm. Sendum í
óstkröfu um allt land. Reiðlist,
keifan 7, Reykjavík, s. 588 1000.____
5 vetra brúnskjótt hryssa undan Sokka
1060, frumtamin, mjög efnileg. Vetur-
gamall hestur, brúnskjóttur, undan
Svaða frá Árbakka. Rauðblesóttur 9
vetra traustur hestur. Steingrár, 7
vetra, alþægur fallegur töltari. Seljast
eitt og eitt eða öll saman á traustu
skuldabréfi. Sími 483 4934 og 897 4716.
Hross til sölu. Til sölu er dágóður hóp-
ur hrossa á öllum aldri. Öll færð inn
á blöð, aldur, kyn og ætterqi. Getum
sent eintak á faxi eða í pósti. Rekum
saman næstkomandi sunnudag. ,Vel-
komið að koma við og skoða. Óska
eftir tilboðum. Halldóra Gísladóttir,
Víðivöllum, sími 453 8297.___________
Fjáreigendafélag Reykjavíkur 70 ára.
Áfmælisfagnaður 22. nóv. nk., kl. 19,
í sal Lionsfélagsins, Auðbrekku 25,
Kópav. Dagskrá: Fordrykkur, matur,
skemmtiatriði, happdrætti og dans.
Miðasala í Baðhúsinu Fjárborg,
lau. 15. nóv. og sun. 16. nóv., kl. 13-18.
Gúmmímotturnar komnar.
Stærðir: 150 cm langar x 100 cm breið-
ar, v. 4.995, 165x100, v. 5.495, 165x110,
v. 5.995. Áthugið að veittur er 10%
afsl. gegn stgr. til 18. nóv. Pantanir
óskast sóttar. Reiðsport, s. 568 2345.
854 7722. Hestaflutningar Harðar.
Fer reglulega um Norðurland, Suður-
land, Snæfellsnes og Dali. Get útvegað
spón. Uppl. í síma 854 7722._________
Hesthús.
Óska eftir 10-14 hesta húsi til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 898 8479. Jón,__________________
Tamningamaöur óskast.
Tamning og sala. Góð aðstaða á
Kjalamesi. Áhugasamir sendi inn
nafn og símanr., á fax 581 2470._____
Folöld og ungar hryssur til sölu, ættuð
frá Merkigili í Skagafirði. Upplýsing-
ar í síma 453 8078.
Hestamenn - hey til sölu.
Gott vélbundið hey, baggar. Uppl. í
símum 462 3217 og 462 4935 e.kl. 19.
Hey til sölu.
Þurrheysbaggar og rúlluhey.
Uppl. í síma 451 2977 og 557 4966.
Til sölu nokkur hross á tamningaraldri.
Upplýsingar í síma 453 7939 milli
klukkan 20 og 22._____________________
Óska eftir hesthúsi eða hluta af hest-
húsi til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 552 4847.__________
Óska eftir hesthúsi. Óska einnig eftir
plássi fyrir 6 hross, allt kemur til
greina. Úppl, í síma 557 3947 til kl. 19.
Góöur fjölskylduhestur, 5 vetra, jarpur,
til sölu. Upplýsingar í síma 486 5558.
Vantar tamningakonu til Þýskalands.
Upplýsingar á kvöldin í síma 487 5252.
Óska eftir hesthúsi.
Uppl. í síma 557 3947 til kl. 19.
Ljósmyndun
Canon-linsur FD.
85 mm Fl,2, 400 mm F4,5 og 50 mm
Fl,4 SC. Uppl. í Beco, sími 552 3411.
Óska eftir aö kaupa svart/hvítan stækk-
ara. Upplýsingar í síma 554 4869 eða
898 5323. Heiða.
Sem nýtt Bowens stúdíóflass ásamt
fæti og regnhlíf. Uppl. í síma 553 1051.
^ Líkamsrækt
Ljósabekkur. Til sölu 42 pera ljósa-
bekkur með 3 andlitsljósum, 3ja ára
gamall, lítur vel út, í góðu lagi. Verð
350.000. Uppl. í síma 892 3042 e.kl. 17.
$ Safnarinn
Til sölu vönduð frímerkjasöfn:
Island, Norðurlönd, Pýskaland, Aust-
urríki, Tékkóslóvakía o.fl. Úppl. í
síma 567 8667.
..
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
P Aukahlutir á bíla
Subaru - cruisecontrol - Subaru.
Nýtt original Subara cruisecontrol
fyrir Subam Legacy, árg. ‘95-’98,
beinsk. Verð 45 þús. eða 54 þús. m/í-
setningu. Uppl. í s. 421 1921/896 9915.
J) Bátar
Bignanaust. Báta-, skipa- og kvótasala.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa á skrá. Höfum kaupendur
að krókabátum, bæði á aflahámarki
og sóknardögum. Vanir menn, vönduð
þjónusta. Sími 5518000, fax 5511160.
Til sölu notað netaspil, línuspil, kranar
o.fl. Vantar allt á skrá í sambandi við
báta. Höfúm kaupendur að Triplex-
og Abbas-tækjum og háþrýstum tog-
spilum, öllum str. Úmboðs- og heild-
versl. Harðarhólmi, 567 9190/896 6978.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
krokabáta með þorskaflahámarki
og/eða sóknardögum og allar aðrar
gerðir smábáta á söluskrá.
UNS skipasala, Suðurlandsbraut 50,
108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260.
Höfum til sölu krókabáta m/þorskafla-
hámarki og með sóknardögum.
UNS skipasala, Suðurlandsbraut 50,
108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260.
Svampur og dýnur í öllum stærðum.
Eldtegandi-, eggjabakka- og spring-
dýnur, dýnurúm. H.H. Gæðasvampur
ehfl, Iðnbúð 8, Garðabæ, s. 565 9560.
250 ha Cummings dísilvél, árg. ‘91, til
sölu, keyrð 4.600 tíma. Úppl. í síma
451 3232 eða 853 1039._______________
Til sölu 4ra manna Víking-gúmmíbátur.
Upplýsingar í síma 456 2227._________
Til sölu 50 bjóö af línu, 5-6 mm, plastbal-
ar. Uppl. í sima 565 2197 eða 892 9394.
Jg Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðariausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
2x Econoline. Til sölu Ford Club
Wagon 250 XLT 4x4, árg. ‘89, 12
manna, 8 cyl. Verð 1.150.000 stgr.
Einnig Ford Econoline 150 ‘92, 8 cyl.,
með gluggum og klæðningum en án
bekkja. Verð 990 þús. stgr. Upplýsing-
ar í síma 551 4362 eða fars. 896 6612.
Til sölu Ford Bronco, árg. ‘74, með góða
302 vél, 4 plastbretti. Plasthús, plast-
húdd og plasthurðir fylgja. Nissan
Maxima-vél, árg. ‘93, ekin 36 þ., V6
3000 m/öllu, og Maxima-skipting. Ath.
skipti. Vs. 436 1516 og hs. 436 1321.
3 góðir. VW Jetta ‘85, sk. ‘98, verð 85
þús., Corolla ‘87, sk. ‘98, álfelgur, verð
180 þús., VW Golf CL ‘94, ek. 117 þ.,
v. 750 þús. Ath. skipti á dýrari, helst
Corolla. Uppl. í síma 567 5625.________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þwerholti 11. Síminn er 550 5000.______
130.000 staögreitt. Skoda Favorit, árg.
‘91, skoðaður ‘98, verð 130.000. Einmg
big-block Ford 460, verð 40.000. Uppl.
í síma 898 3380 og 554 2436.___________
Bílar á góðu veröi. Daihatsu Applause
1,6 ‘90, 5 dyra, 5 gíra, Peugeot 205 ‘92,
5 dyra, góð eintök, ath. ýmislegt, t.d.
ódýrari tjónbíl, Sími 898 2021.________
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50),______________
Bíll í toppstandi. Til sölu MMC Lancer
‘88, sjálfskiptur, nýskoðaður, ekinn
131 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 568 1836._________________________
Citroén AX 10 RE ‘87, ekinn 88 þús.,
ný kúpling og bremsur, nýskoðaður
‘98, lítur vel út. Verðhugmynd 150
þús. eða tilboð. Uppl. í síma 553 3745.
Klassísk Lada, árg. ‘88, til sölu, skoðuð
‘98, vetrardekk. Verð 50 þús., 10 þús.
og 10 þús. á mánuði. Úpplýsingar í
síma 555 0508 og 897 7912._____________
Ford Bronco II XLT, árgerð ‘84, til sölu,
með bilaða skiptingu.
Fæst á kr. 100.000. Margt nýlegt.
Uppl. í síma 555 0713 og 897 7952.
Ford Sierra, árg. ‘85, til sölu, þarfnast
smálagfæringar, skoðaður ‘98. Verð-
tilboð. Skipti koma til greina á not-
aðri þvottavél. Uppl, í sima 557 8595.
Frábært eintak. Toyota Corolla sedan
‘92 til sölu, einnig Yamaha XLV vél-
sleði, árg. ‘89, ekin 5000 km. Uppl. í
síma 565 5050 eða 898 6288.
Góöur vinnubíll, aðeins 270 þús. stgr.
MMC L-300 minibus, árg. ‘88, ekinn
aðeins 126 þús., nýskoðaður.
Sími 587 0151 og 897 9807._____________
Handlaginn. Handlamnn maður óskast
til að kaupa ódýra Tbyotu Corolla ‘88,
skoðaða ‘98 en lítillega klessta. Uppl.
í s. 557 6264 eða 899 8656 um helgina.
Mazda 626 GLXi 2000Í ‘93, sjálfskiptur,
sóllúga, rafdrifnar rúður og speglar,
cruise control og margt, margt fleira.
Uppl.: B.G. Bflakíinglan, s. 421 1200.
Mazda 626, árg. ‘84, véi ‘87, ek. 120 þ.,
kúpling ek. ca 15 þ. Allar legur og
liðir nýtt eða nýlegt. Öxlar nýlegir.
Einnig gamalt sjónvarp. S. 566 8212.
MMC Colt, árgerö ‘91, skoðaður ‘98,
ný vetrardekk, vökva- og veltistýri,
hiti í sætum, kastarar. Skipti
athugandi. Úppl, í síma 898 1808.______
MMC Pajero ‘83, stuttur, meö góðri
bensínvél og góðu krami, mikið end-
urnýjaður, skoðaður ‘98. Tilboðverð:
220 þús, Úppl. í síma 899 5017.________
Nissan Sunny ‘92, sk. ‘98, listaverð 690
þús. en vegna sérst. ástæðu á 500 þús.
stgr. Einnig Mazda ‘87, sk. ‘98, verð
90 þús. stgr. S. 587 6276 eða 896 5994.
Peugeot 205 ‘90 til sölu, ekinn 68 þús.
km, sk. ‘98. Góður, spameytinn bíll.
Skipti möguleg á MMC Colt eða sam-
bæril. bfl. Millig. 150 þús. S. 554 2524.
Skoðuð ‘98, imög vel með farin og lítið
ekin Lada ‘87, aðeins ekin 73 þús. km,
nýleg dekk. Verð 55 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 566 8584.___________
Til sölu Cadillac Eldorado 1980, nýskoð-
aður, vetrardekk, góður bíll. Selst á
sanngjömu verði gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 564 2089, 897 7766, Ami.
Til sölu Opel Rekord, árg. ‘85, skoðaður
‘98, bilaður gírkassi, fest fyrir lítið.
Einnig óskast 13” vetrardekk. Upplýs-
ingar í síma 555 3623 og 898 2025.
Til sölu sjálfskipt Mazda 929 ‘82, allt
rafdrifið, toppluga, bíll í mjög góðu
lagi. Verð 95-105 þús. Upplýsingar í
síma 567 9481._________________________
Til sölu vegna flutnings nýskoðaður
MMC Lancer ‘86, nýjar bremsur, ný
dekk, ný vél. Upplýsingar í síma
564 1650.______________________________
Tilboð óskast í Ford Sierra V6, árg. ‘84,
skoðaðan ‘98. Uppl. í síma 451 2581
um helgina en eftír helgina í síma
557 2650 e.kl, 16._____________________
Toyota Corolla XL 1300 ‘91, mjög góöur
og vel með farinn bíll á nýlegum vetr-
ardekkjum. Sérstakt tilboðsverð 520
þús. staðgr. Uppl. i síma 5612430._____
Tveir góðir til sölu: Tbyota Carina 2 ‘87
og Honda Civic ‘88, skoðaðir ‘98.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
564 2284 og 896 2284.__________________
Tveir góöir í snjóinn: Daihatsu Rocky
EL, langur, árg. ‘90, 31” nagladekk,
og Daihatsu Feroza EL II, árg. ‘91.
Uppl. í síma 5611706 og 899 8009.
Tveir ódyrir og góöir: MMC Galant ‘86
og MMC Colt “84, mikið endumýjaðir
og góðir bílar, nagladekk geta fylgt.
Upplýsingar í síma 581 2564.
Volvo Lapplander húsbíll ‘80 til sölu á
100 þús. staðgreitt. Einnig Ford
Thunderbird ‘84. Uppl. í síma 562 9271
eftir hádegi.
VW Polo - M. Benz. VW Polo ‘90, vsk-
bíll, verð 200 þús., og M. Benz 200
Automatic ‘74, verð 150 þús. Upplýs-
ingar í síma 899 0456._________________
Ágætis Lada Sport! Lada Sport ‘86.
Gott eintak sem hefur fengið góða
umhirðu, upphækkuð og á sportfelg-
um. Sími 554 5601 og 898 4015._________
Ódýr og öruggur. Volvo 244 ‘82 til sölu,
upptekm vél, allur nýyfirfarinn,
skoðaður ‘98. Verð aðeins 95 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 565 5598._________
Ódýrir bílar. Ford Sierra 1,6 ‘86, 3ja
dyra, ek. 130 þús., svartur. Lada 1200
‘92, ek. 60 þús., ágætt ástand. Tfek
ódýrari bíl upp í. Sími 898 2021. _____
Ódýrt, skipti. Honda Civic “91 sed. l,5i,
5 g., vökvast., ný kúpl., tímareim, vetr-
ard., dráttarkr. Mjög lipur bíll. V. 480
þ. Skipti á ód., ‘87 eða ‘88. S. 896 0896.
Ódýrt. Lada Samara 1500 ‘92, blár, 4
dyra, ek. 93 þús., nýtt púst. Verðhug-
mynd 135 þús. stgr. Símboði 842 2133
og á kvöldin sími 553 4864.____________
Audi 100 CD ‘84 til sölu, þarfnast
smálagfæringa. Selst á góðu stað-
greiðsluverði. Uppl. í síma 565 1254,
Honda Civic ‘83, þarfnast viðgerðar,
selst ódýrt. Uppl. í síma 557 3768 eða
898 8657.______________________________
Lada Samara ‘92, ekin 75 þús., skemmd,
fæst á lágu verði. Upplýsingar í síma
566 8443 eða 566 6750._________________
Lada Sport, árg. ‘88, til sölu,
skoðaður ‘98. Verð 50 þús. Upplýsing-
ar í síma 588 4684,____________________
Lada station ‘88 til sölu, nýskoðaöur.
Einnig Kawasaki Drifter vélsleði.
Uppl. í síma 555 2221 eða 897 5860.
Mazda 323 GT ‘85 til sölu, hvítur, góður
bíll, nýskoðaður. Verð 150 þús. Uppl.
í síma 555 0574 eða 898 7718.
MMC Colt ‘91, ekinn 112 þús. km, og
Nissan Micra ‘94, ekinn 57 þús. UppL
í síma 551 5991, 553 7893 eða 896 9315.
Nissan Sunny Pulsar ‘86 til sölu, ekinn
80 þús. km, einn eigandi. Verð 200
þús. Uppl. í síma 553 2162.____________
Peugeot 205, árg. ‘88,2ja dyra,
í góðu lagi, verð 180.000. Upplýsingar
í síma 564 3975. Sigrún._______________
Renault Clio RT, árg. ‘96, til sölu, ekinn
12 þús. km. Upplýsmgar í síma
557 1114 eftir kl, 15._________________
Til sölu Fiat Uno ‘91, verö 210 þús., og
Volvo 360 ‘85, verð 50 þús. Upplýsing-
ar í síma 554 2549 um helgina. Bjarki.
Til sölu Nissan pickup ‘84, sjálfskiptur,
skoðaður ‘97, nýjar bremsur, kram
endumýjað. Uppl. í síma 562 4674,
Til sölu Nissan Sunny Wagon 4x4 ‘93,
ek. 40 þ. og Renault Trafic 4x4 ‘91, ek.
103 þ, Uppl, í síma 567 0413 og 896 9530,
Til sölu Toyota Corolla ‘87, skoðuð ‘98.
Ekinn 162 þús. km. Verð 180 þús. stgr.
Uppl. í síma 551 0312. Anna.___________
Til sölu Trabant, lengri gerö, árg. ‘88.
Ekinn aðeins 26 þús. km, nýskoðaður.
Verð 45 þús. Uppl, í síma 564 1608.
Tjónbíll til sölu. Daihatsu Cuore ‘87,
ekinn 70 þús. km, góð vél. Skemmdur
á hhðum. Uppl. í síma 588 7414.________
Vantar bíl á 50-100 þús. Á sama stað
til sölu Maxda RX7 ‘84, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 552 9598.______
Volvo 245 station ‘82, nýskoðaður,
vetrardekk fylgja. Verð 160 þús.
Uppl. í síma 566 7264 eða 899 7840.
Ódýrt! 45 þús kr. staðgreitt. Fiat Duna
‘88, ekinn aðeins 80 þús. km, þarfnast
smálagfæringa. Uppl, í síma 552 0414.
Óska eftir tilboöum í Saab 900 I ‘87,
ekinn 161.000 km, þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar í sima 555 2756.___________
Útsala. Peugeot 309, árgerð ‘87, til
sölu, verð nú 100.000 (áður 150.000).
Uppl. í síma 898 6324 eða 554 0375.
AMC Eagle, áraerð 1981, til sölu, ekinn
130 þús. lon. Úppl. í síma 567 5050.
MMC Colt GLX ‘90, til sölu.
Uppl. í síma 565 1429 eftir kl. 15.____
MMC Lancer ‘85 til sölu, skoðaöur ‘98.
Tilboð. Uppl. í síma 897 3286._________
Til sölu 2 sendibílar, Subaru E-10 og
Suzulri Carry. Uppl. í síma 565 8828.
Til sölu heitur, góður og nýskoöaður
MMC Colt ‘88. Uppl. í síma 564 5109.
Til sölu Pontiac Grand Am. Upplýsingar
í sima 486 6072 milli kl, 17 og 18.____
Traust Toyota, árg. ‘84, þarf smávið-
gerð. 50 þus. Uppl. í síma 557 4105.
^ BMW
BMW 325i ‘86, topplúga, álfelgur, spoil-
er, geislasp., 200 W hátalarar, sk. ‘98.
Ath. skipti. S. 421 4444 v.d., 421 2000
um helgar eða hs. 422 7917 e.kl. 19.
Einstaklega vel meö farinn BMW 518 I
‘87, 4 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 190
þús. Verð 350 þús., eða besta tilboð.
Uppl. í síma 568 3801 og 896 1250.
Til sölu BMW 316i, árg. ‘90, ekinn 123
þús., rauður, álfelgur, topplúga, rafdr.
rúður, 4ra dyra. Verð 800 þús. Skipti
á ódýrari. Uppl, í síma 587 6624.______
BMW 316 ‘93 til sölu, ekinn 58 þús.,
sumardekk á felgum fylgja. Úppl. í
síma 564 3869._________________________
BMW 318i ‘85,4 dyra, skoöaöur ‘98,
til sölu. Upplýsingar í síma 898 7425
eða 565 4346.