Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Blaðsíða 42
L
54
MöNtisrra
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
1 Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
,
Þá færö þú að heýra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
* Nú færð þú að heyra skilaboð
auglýsandans.
f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
*Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
* Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
fÞegar skilaboðin hafa verið
geymd færð þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar tii
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef það erfyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
Steinbock Boss-umboöið PON sf.
Úrval notaðra rafmagnslyftara,
0,6-2,5 t, á ótrúlega hagstæðu verði
og greiðsluskilmálum. Öll tæki skoð-
uð af Vinnueftirliti ríkisins. Dúndur-
tilboð þessa dagana á Steinbock Boss,
1,6 t, 3 hjóla rafmagnslyfturum, 3 t
dísil og Manitou 4WD, 3 t liprum
vinnuþjarki. Viðurkennd umboðs- og
varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir Stein-
bock, Boss, BT, Manitou og Kalmar.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Steinbock-þjónustan ehf., leiöandi fyrir-
tæki í lyfturum og þjónustu, auglysir:
mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyfturum. Lyftaramir em seldir,
yflrfamir og skoðaðir af Vinnueftirliti
ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mánaða
ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnaður,
hliðarfærslur, varahlutir, nýir hand-
lyftivagnar. Steinbock-þjónustan ehf.,
Kársnesbraut 102, Vesturvararmegin,
Kópavogi, sími 564 1600, fax 564 1648.
Einstakt tækifæri. Til sölu Husquama
TE 610, árg. ‘92, í fullkomnu standi.
Verð 430 þús. Ath. engin skipti. Að-
eins hjól fyrir vana hjólamenn. S. 552
6038 á daginn og 552 8488 á kv. Sveinn.
Mótorhjólafólk. Nú hefst tími viðgerða
og viðhalds mótorhjólanna. Sérpönt-
um varahluti nýja og notaða í öll hjól,
fljót afgr. Borgarhjól sf., s. 551 5653.
Til sölu Kawasaki GP2 750, nyyfirfarið,
á góðum kjömm. Uppl. í síma 565 9088.
Óska eftir 500 eöa 250 CR til niöurrifs.
Upplýsingar í síma 899 6228.
Sendibílar
Toyota Hiace 4x4, dísil, árg. ‘95, til
sölu, ekinn aðeins 43 þús. km. Uppl.
í síma 568 9818 eftir kl. 20 næstu kvöld.
Tjaldvagnar
Mjög vel meö farinn Holt Camper-
tjaldvagn, með fortjaldi, árgerð ‘91, til
sölu. Upplýsingar í síma 897 6167 eða
554 1354.
Tek tjaldvagna í upphitaöa geymslu á
Reykjavíkursvæðinu, verð kr. 10.000
á vagn. Upplýsingar í síma 566 6639.
Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bílum o.fl.
Upphitað/vaktað.
Rafha '
ha-húsið, Hf., s. 565-5503, 896-2399.
Varahlutir
• Japanskar vélar, 565 3400, varahlsala.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjáffsk., boddíhl., öxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Emm að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara ‘90-’96, Feroza
‘91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91,
Subam 1800 ‘87, Justy 4x4 ‘87-91,
Impreza ‘94, Mazda 626 ‘87-88, 323 ‘89
og ‘96, 929 ‘88, Bluebird ‘88, Swift
‘87-’95 og sedan 4x4 ‘90, Micra ‘91 og
‘96, Tferrano ‘89, Sunny ‘88-’95, ZX 300
‘91, NX 100 ‘92, Primera ‘93, Urvan
‘91, Civic ‘86-’92 og Shuttle, 4x4, ‘90,
Accord ‘87, Corolla ‘92, Carina E ‘93,
Pony ‘92-’94, H 100 ‘95, Elantra ‘92,
Sonata ‘92, Accent ‘96, Polo ‘96,
Mondeo ‘94, Baleno ‘97. Kaupum bíla
til niðurrifs. Isetning, fast verð, 6
mán. ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Ópið
v.d. 9-18, lau. 11-15. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, sími 565 3400.
Varahlutaþjónustan, simi 565 3008,
Kaplahrauni 9b, við Drangahraim.
Varahlutir í: Accord ‘85, Applause ‘91,
Aries ‘88, Astra ‘95, Audi 100 ‘85, Blue-
bird ‘87, BMW 318 ‘88, Carina ‘87,
Carina E ‘93, Cedric ‘85, Charade
‘88-’91, Civic ‘85-’92, CHo ‘93, Colt ‘91,
Corolla boddí hb ‘96, Cressida dísil
‘85, Cuore ‘89, Escort ‘88-’97, Favorit
‘91, Feroza ‘91-’96, Galant ‘87, Golf
‘85-’92, Hilux ‘91, Justy ‘87-’90, Lada
st. 1500 ‘87 Lux, Sport, Lancer 4x4
‘88-’94, Laurel ‘84-’87, Legacy st. ‘92,
Mazda 626 ‘85-’88, 323 ‘85-’88, M. Benz
190 ‘83, Monza ‘88, Nevada 4x4 ‘92,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Prelude ‘87,
Renault express ‘91, Saratoga ‘91,
Samara ‘91, Shuttle ‘87, Sierra ‘88,
Sunny 4x4 ‘88-’95, Swift ‘88-’91, Uno
turbo ‘91, Vanette ‘89-’91, Volvo 240
‘84, 360 ‘87, 440 og 740 ‘87. Kaupum
bíla. Opið 9-18.30 og laugardaga
10-16. Visa/Euro.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: Volvo 460 ‘89-’95,
Nissan Sunny ‘85-’95, Nissan Primera
‘89-’95, Mitsubishi Lancer, Colt
‘84-’93, Toyota Hiace 4x4 ‘89-’94, Tby-
ota Corolla ‘84-’88, Nissan Micra
‘85-’90, Mitsubishi Galant ‘85-’92, Su-
bam ‘85-’95, MMC Pajero ‘84-’88,
Charade ‘84-’92, Mazda 323, 626, 929,
E-2000, E-2200 ‘82-’92, Peugeot 205,
309, 405, 505, ‘80-’95, Citroe BX, AX,
‘85-’91, BMW ‘81-’90, Swift ‘84-’88,
Aries ‘81-’88, Fiesta, Sierra, Ford F-
100 pickup, Lada allar teg., Monza
Favorit, Chevý pickup. Kaupum bíla
til uppgerðar og niðurrifs.
Opið frá kl. 9-19. Visa/Euro.
Sendum um allt land.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir þfla:
M.a. Audi 100 ‘85, BMW 316 ‘84, Benz
280 og 250, Corolla sedan ‘87, Colt ‘91,
Dodge Ram ‘80, Laurel 280, Fiat Uno,
Galant 2000 ‘85, Honda Accord ‘85,
Honda Civic CRX, Trooper,
Lancer station ‘86, Lancer ‘84-’87,
Renault Clio ‘81, Mazda E2200 ‘86,
Mazda 626 ‘84-’88, Opel Ascona,
Pajero ‘85, Subam station ‘89, QP ‘89,
Justy ‘87, Tercel ‘85, L-300 ‘88.
Einnig eigum við mikið úrval af vélar-
hlutum, s.s. hedd, sveifarása, knast-
ása, vatnsdælur, kveikjur og fleira.
Kaupum skemmda bíla til niðiuTÍfs.
Sendum um land allt. Euro/Visa.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bíla.
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bílar: Renault
19 ‘90-’95, Subam st. ‘85-’91, Pajero
‘93, Justy ‘87, Legacy ‘90, Benz 190
‘85, 230, 300 ‘84, Charade ‘85-’91, Blaz-
er ‘84-’87, Saab 9999 turbo, Lancer,
Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Golf ‘85, Polo
‘90, Bluebird ‘87-’90, Cedric ‘87, Sunny
‘85-’91, Peugeot 205, 309, Neon ‘95,
Civic ‘90, Mazda 323 og 626 ‘83-’92,
Aries ‘85, BMW ‘84-’90, Grand Am
‘87, Accent ‘95, Electra ‘93, Pony ‘90,
Excel ‘88, Trans Am ‘83-’89 o.fl. bflar.
Kaupum þfla. Op. 9-19, lau. 10-16.
565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7.
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi, Gal-
ant ‘87, Tredia ‘85, Subam ‘80-’91,
Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190
og 200 línan, Charade ‘84-’91, Mazda
626, BMW, Corolla, Tfercel, Monsa,
Fiat, Orion, Escort, Fiestp, Favorit,
Lancia o.fl. Nýr eigandi. Isetning og
viðgerðir á staðnum. Rýmingasala á
gömlum varahlutum, VisaÍEuro.___________
Til sölu Wagoneer-, Bronco- og Willys-
hásingar, 9" Ford með 31 rflu. Hlut-
föll í 9” 3,50-4,56 í 44 4,10-4,56, í Dana
60 4,10 og nospin, einnig mini-spóla í
9” 31 rílu. Gírkassar, millikassar,
Dana 20, New Process, 304 AMC vél.
A sama stað ósakast Dana 60 aftur-
hásing með fljótandi öxlum. Uppl.
gefur Benedikt í síma 486 6533._________
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Vorum að rífa Subam 1800
‘88, Accord ‘87, Golf ‘93, Audi 100 ‘85,
Sunny ‘87, Uno “92, Saab 900 ‘86,
Micra ‘91, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87,
323 ‘92, Galant ‘87, Benz 190 ‘84, 250
‘80, Honda Civic Shuttle 4x4 o.fl.
Kaupum bfla til niðurrifs.______________
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86,
HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo-
Hne. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bílaþjónnlnn ehf., sími 555 3260,
555 4063 og 897 5397. Austin Metro,
BMW 520i, Monza, Citroen BX, Dodge
Aries, Fiat Uno, Fiat Ritmo, Ford
Sierra, Ford Escort, Lada 1500, MMC
Colt, Saab 900, Seat Ibiza, Subam
1800, VW Golf, VW Jetta, Volvo 244.
Til sölu 350 Chevy, 4ra bolta, ýmslr
vélarhlutir í Chevrolet. TH-350
sjálfsk., 727 Chrysler, 4 g. Fordkassi,
6 cyl. Ford 300 vél. Hásingar: Hilux,
Willys, Scout og Blazer. Einnig öxlar,
hlutíoll, læsingar o.fl. S. 486 8721.
Altematorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Accent ‘96,
Subaru 1,8 ‘85-’91, Tfercel ‘84-’88,
Favorit, Sunny ‘87, Cuore, Corolla.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16,
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
§erðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
míðum einnig sflsalista.
Erum að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk._____________
Allt í Toyota double cab dísil ‘92. Er að
rífa eftir tjón, góð driflína, raflás,
nospin og fleira. Uppl. f síma 565 7962.
Gísli.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/852 5849.
Toyota double cab og extra cab. 2 drátt-
arbeisU og veltibúr á extra cab og
double cab og plastskúffa í double cab
til sölu. Uppi. í síma 893 4895.
Toyota - Toyota - Toyota - Toyota.
Er að rífa Tbyota Corolla, 3ja dyra,
hatchback ‘88-’92. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 587 2290 eða 555 3558.
Varahlutir í Toyota liftback GTi ‘88. ,
Einnig vél og ljós í Lada ‘92. Óska
eftir 14” dekkjum undir Daihatsu
Charade. S. 554 2660 og 855 1850.
Varahlutir í Subaru 1,8, árg. 1985-1991,
til sölu. Margt góðra muna.
Upplýsingar í síma 456 3905.
Wagoneer-hásingar, 727-skipting, 318
vél og felgur undan Dodge Dakota.
Uppl. í síma 586 1447.
Til sölu Isuzu dísil pickup f heilu lagi
eða pörtum. Uppl. í síma 473 1654.
Láttu fagmann vinna f bflnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, lyðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vmnuvélar
Verktakar - sveitarfélög.
Eigum á lager og útvegum á skömm-
um tíma flestar útfærslur af tækjum
og tólum, eins og gröfur, hjólaskóflur,
veghefla, moldvörpur, jarðbora, plötu-
þjöppur, valtara, loftpressur, snún-
ingsliði á gröfúskóflur, vökvahamra,
brotstál, vélavagna, malardreifara,
dælur, rafstöðvar, dísilvélar o.fl. o.fl.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 5812530.
Til sölu Komatsu PC 40-6, árg. ‘93.
Komatsu 240 LC-3, árg. ‘87.
O&K 2,5 hjólagrafa, árg. ‘94.
JCB 3CX traktorsgrafa, árg. ‘87.
Tæki í toppstandi.
Kraftvélar ehf., s. 577 3500.
JCB 3CX traktorsgröfur, ‘93 og ‘95, til
sölu. Báðar vélamar eru mjög vel út-
búnar. Til greina kemur að taka góðan
4 dyra dísiljeppa upp í. Uppl. 1 síma
456 4353,892 3356 og 852 3356.
Bændur - verktakar. Til sölu lítil
frámokstursvél, góð fyrir þröngar
aðstæður. Uppl. í síma 426 8387.
Jarðýta öskast.
Óska eftir að kaupa litla jarðýtu.
Uppl. í síma 566 6493 og 486 6104.
Vélsleðar
Gott úrval af nýjum og notuðum vél-
sleðum í sýningarsal okkar,
Bfldshöfða 14.
GísH Jónsson ehf., sími 587 6644.
Til sölu Yamaha Phazer II LT með
rafstarti, árg. “92, sem nýr. Verð 350
þús. Visa/Euro raðgreiðslur til 36
mán. Uppl. í síma 557 4346.
Til sölu Arctic Cat EXT ‘91, 550 cc.
Góður sleði. Uppl. í síma 466 1054 um
helgina og 462 1333 eftir helgina.
Til sölu Arctic Cat Cheetah ‘89, nýleg
vél + kerra. Uppl. í síma 892 5739.
Vörubílar
.. . pur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvap, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Scania-eigendur, Scania-eigendur,
Volvo-pigendur! Varahlutir á lager.
G.T. Óskarsson ehf., Borgarholtsbraut
53, Kópavogi, s. 554 5768 og 899 6500.
Til sölu 2ja öxla loftfjaörandi flatvagn
með gámalásum fyrir 20 og 40 feta
gáma. Lyftihásing, gleiðöxla. Uppl. í
síma 565 7222 og 897 0472.
Óska eftir vörubíl, 2ja eöa 3ja drifa.
Uppl. í síma 473 1636.
Atvinnuhúsnæði
Húsakynni óskast, hvort heldur í borg,
bæ eða sveit, fyrst til leigu en með
síðari kaupmöguleika. 100-500 m2
rými. Má vera uppsteypt, fokhelt,
ó.innréttað eða tilbúið tfl notkunar.
Áhugi er fyrir heilsdagsbirtu, góðri
lofthæð, utanhússsvigrúmi, á túni, í
hrauni, á möl eða malbiki, og
hagstæðum langtíma leigu- eða kaup-
skilmálum. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 21081.
Gott skrifstofuherberqi til leigu á besta
stað í Skipholti. Góð sameign með
lyftu. Aðg:angur að kafflstofú.
Möguleiki á símsvörun og aðgangi að
faxi og ljósritun. LeiguHstinn,
Skipholti 50b, s. 511 2900 og 896 0747.
140 m2 iönaöarhúsnæöi á 2. hæö, á
góðum stað í Kópavogi, tdl leigu.
Laust strax. Uppl. í síma 557 6447
eftir kl. 17.
Óskum eftir 150-170 m2 iðnaðarhús-
næði með innkeyrshidyrum. Greiðslu-
geta 40 þús. á mán. Öruggar greiðsl-
ur. S. 564 1837 e.kl. 19.30. Halldór.
Grafískur hönnuöur óskar eftir
herbergi/vinnustofu á svæði 101.
Upplýsingar í síma 551 3442.
Óska eftir húsnæöi til snj
bflaviðgerða, ca 75-100 fm. 'Samnýting
kemur til greina. Uppl. í síma 5511616.
(@l Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf., s. 565-5503,896-2399.
Til leigu hluti úr skemmu á Kjalarnesi,
ca 117 m2 lausir, m/innkeyrsludjTum,
nál. þorpi. V. ca 1.000-1.200 kr. á ári
per m2. S. 551 6527 milH kl. 20 og 22.
Vantar þig geymslu?
Bflskúr til leigu.
Upplýsingar í síma 565 6781.
/tiLLEIGU
Húsnæðiíboði
2ja herb., góð íbúö til leigu í Reykjavík,
frá 1. des. nk., með eða án húsgagna.
Leiga 38 þús. + hússj. Fyrirfram-
greiðsla æsluleg, 6-12 mán.
Ahugasamir sendi inn skriflegt svar
til DV merkt „Reglusemi 8015.__________
Sjálfboðaliöinn.
Búslóðaflutningar, tveir menn á stór-
um sendibfl og þú borgar bara einfalt
taxtaverð! Pantið flutning tímanlega.
Búslóðageymsla OHvers, s. 892 2074.
2ja herbergja íbúö i austurbæ Kópavogs
tfl leigu í 6 mánuði fyrir reyklaust og
reglusamt fólk. Húsgögn geta fylgt.
Upplýsingar í síma 554 1039 e.kl. 14.
2ja herbergja 45 m2 einbýli til leigu með
þvottavél og þurrkara, á svæði 101,
Rvík. Leigist til 15. jan. ‘98. Laust
strax, Uppl. í síma 565 2550.__________
Búslóðageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf., s. 565-5503,896-2399.
Einstaklingsstúdíóíbúð til leigu nálægt
Borgarspítala, leiga kr. 25.000 á mán-
uði með hita og rafmagni. Uppl. í síma
567 5684.______________________________
Herbergi til leigu á svæöi 105, fyrir
skólafólk eða reglus. einstakhng,
m/húsgögnum, eldunaraðst. og setu-
stofu m/sjónvarp og síma. S. 562 2240,
Iðnnemasetur. Umsóknafr. um leigu á
iðnnemasetri vegna vorannar ‘98,
rennur út 1. des. Uppl. hjá Félagsíbúð-
um iðnnema, s. 551 0988 og 551 4410.
Kjalarnes. 2ja herb. nett en falleg íbúð
til leigu. Verð 26.000 á mán. Nánari
uppl. í síma 566 7787 og 899 9955 e.kl.
16 í dag og alla næstu daga.___________
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).__
Setberg - Hf. 2ja herbergja íbúð til
leigu. Hentar vel pari eða einstakl-
ingi. Leigist á 35.000 á mánuði.
Upplýsingar í síma 555 3433 e.kl. 12.
Til lelgu 3ja herb. íbúö í Laugames-
hverfi, leigist í 1 ár með húsgögnum.
Reglusemi og góð umgengni áskilin.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í s. 588 5254,
Herbergi meö húsgögnum til leigu
fyrir skólafólk á svæði 108, aðgangur
að eldhúsi og baði. Sérinngangur.
Upplýsingar í sima 568 7207.___________
3ja-4ra herb. íbúö (105 fm) til leigu í
vesturbænum frá 1. des. Svör sendist
DV, merkt „Vesturbær-8005._____________
Herbergi til leigu í Kópavogi.
Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 554 2913.___________
Húsaleiqusamningar fást á
smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
I Hlíöunum: Til leigu tvö herbergi á
sérgangi. Uppl. í sima 562 1789 milU
kl. 10 og 12 og 19 og 22 næstu daga.
24 m2 herbergi viö Sogaveg til leigu
strax. Uppl. í síma 568 1894.
© Húsnædi óskast
Hjálp, hjálp! Við erum fjögur og okkur
bráðvantar íbúð. Erum nánast á göt-
unni. Skoðum öll tilboð. Reglusemi
heitið. A sama stað óskast ódýr, Htill
frystiskápur. S. 553 5954. Margrét.
Háskólamenntuð hjón meö bam óska
eftir íbúð til leigu sem fyrst í stuttan
tíma, helst HHðunum eða vesturbæ,
en annað kemur til greina. Erum reyk-
laus Öruggum gr, heitið. S. 5515028.
Starfsmaöur í menntamálaráöuneytinu
óskar eftir 2 herb/stúdíóíbúð til leigu
á svæði 101/105 sem fyrst. Er reyklaus
og reglusöm. Skilvísar greiðslur. Vs.
560 9480 og hs. 552 0711. Hanna.
Oskum eftir 4-5 herb. íbúð eða einbýUs-
húsi til leigu, helst í Hafnarf.,
Garðabæ eða Kópavogi (annað kemur
til greina), erum reyklaus, banka-
tryggðar greiðslur. S. 453 7413, Gróa.
3 konur óska eftir ibúö á leigu vegna
skólavistar í 4 mán., frá áramótum.
Má gjaman vera með húsgögnum.
Uppl. í síma 471 1475 eða 471 2277.
■gja
1. des., helst á svæði 103 eða 108. Við
erum reyklaus og reglusöm. Öruggar
greiðslur. Uppl. í sfma 587 5660.
4 herb. íbúð óskast til leigu, helst í
vesturbæ, annað kemur til greina, 4 í
heimili, reglusöm og reyklaus. Fýrir-
framgr. ef óskað er. S. 552 0235.
4ra herbergja íbúö óskast sem fyrst,
helst á svæði 101 eða 105. Góðri um-
gengni og öruggum greiðslum heitiö.
Uppl. í síma 562 8119.
Einstaklingsíbúö eöa herbergi óskast
til leigu miðsvæðis. Reglusemi og skil-
visum greiðslum heitið. Sími 557 8203
eða 552 3070 virka daga ldukkan 9-18.
Framleiöslufyrirtæki óskar eftir íbúö
fyrir starfsmann sinn. Reglusemi,
góðri umgengni og skilv. greiðslum
heitið. Uppl. í síma 557 5874, Guðrún.
Herbergi meö sérinngangi óskast sem
fyrst, má vera í kjallara, risi eða blokk.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 21483.
Hjálp! Viö erum par, róleg, skemmtileg,
reglusöm og reyklaus, sem bráðvantar
íbúð, helst nálægt H.I. Bjargvættur,
hafðu samb. í s. 568 6684, Björg.