Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Síða 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan DV LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 myndasögur leikhús 6i RAÍ)LEGGINGAR MÓÐUR HELGA SEGIR SANNLEIKANN: GERPU EIGINMANNI ÞÍNUM TILVONANDI ÞAÐ FUÓTT UÓ5T AP PAÐ ERU SMAU HLUTIRNIR I LÍFINU SEM GERA EIGINKONUNA ÁNÆGPA... ... DEMANTSHRINGIR. GULLEYRNALOKKAR. SILFURKEDJUR ... Leikfélag Akureyrar Hart í bak eftir Jökul Jakobsson Á Renniverkstæðinu laugardaginn 8. nóvember kl. 16.00 UPPSELT laugardaginn 8. nóvember kl. 20.30 UPPSELT sunnudaginn 9. nóvember kl. 16 AUKASÝNING, LAUS SÆTI föstudagur 14. nóvember laus sœti laugardaginn 15. nóvember kl. 16.00 laus sœti laugardaginn 15. nóvember kl. 20.30 laus sceti föstudaginn 21. nóvember kl. 20.30 laus sœti laugardaginn 22. nóvember kl. 16.00 laus sœti laugardaginn 22. nóvemberkl. 20.30 UPPSELT Aögangskort á frábœrum kjörum.. S. 462 1400. Dagsljós -k-k-k MUNIÐ LEIKHÚSGJUGGID Flugfélag íslands simi 570-3000. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00 Galdrakarlinn í Oz eftir Frank Baum/John Kane. Ld. 8/11, uppselt, sun. 9/11, uppselt, Id. 15/11, uppselt, sun. 16/11, uppselt, Id. 22/11, uppselt, sud. 23/11, uppselt, Id. 29/11, laus sæti, sud. 30/11, uppselt. Ath. Paö er lifandi hundur í sýningunni. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20 Hið Ijúfa líf eftir Benóný Ægisson meö tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Ld. 8/11, Id. 15/11, fös. 21/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. ASTAI7SAGA 3 eftir Kristfnu Ómarsdóttur. Ld. 8/11, Id. 15/11. STÓRA SVID KL. 20. HÖFUÐPAURAR SÝNA: Hár og hitt eftir Paul Portner. Ld. 8/11, kl. 23.15, örfá sæti laus, fid. 13/11, kl. 20, uppselt, Id. 15/11, kl. 23.15, laus sæti. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN sýnir á Stóra sviöi kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMINGÓ eftir Jochen Ulrich 2. frumsýning sun. 9/11. NÓTT OG DAGUR SÝNIR Á LITLA SVIÐI KL. 20.30: GALLERÍ NJÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýning fim. 6/11, uppselt, 2. sýn. sud. 9/11, 3. sýn. fid. 13/11. Miöasalan er opin daglega kl. 13-18 ogfram að sýningu syningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0308 Borgarleikhúsið Smáauglýsingar r»Y>i 550 5000 ÞJÓÐLEIKHÚSID Stóra sviöiö kl. 20: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick í kvöld, Id. 8/11, uppselt, föd. 14/11, uppselt, Id. 22/11, nokkur sæti laus, föd. 28/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Á morgun, sud., 9/11, sud. 16/11, næst- slöasta sýning, föd. 21/11, síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdfsi Grímsdóttur. 5 sýn. fid. 13/11, uppselt, 6. sýn. Id. 15/11, uppselt, 7. sýn. sud. 23/11, uppselt, 8. sýn. fid. 27/11, uppselt, 9. sýn. Id. 29/11, örfá sæti laus. Smíöaverkstæöiö kl. 20. ATH. breyttan sýningartíma. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Föd. 14/11, Id. 15/11, Id. 22/11, sud. 23/11. Ath. Sýningin er ekki viö hæfi barna. Sýnt í Loftkastalanum kl. 20. LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza I kvöld, Id. 8/11, uppselt, fid. 13/11, örfá sæti laus, Id. 15/11, nokkur sæti laus, fid. 20/11. Ath. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHUSKJALLARANS mán. 10/11 kl. 20.30. „Ljóðasöngvar Jóns Þórari nssonar". Nemendur Söngskólans í Reykjavík flytja þjóölagaútsetningar og sönglög viö gamla fslenska húsganga og Ijóö Islenskra og erlendra Ijóöskálda í tilefni af áttræðisafmæli Jóns. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Jón Ásgeirsson veröur sögumaöur. Umsjón hafa Ólöf Kolbrún Haröardóttir og Ólafur Vignir Albertsson. Miöasala viö innganginn. Gjafakort íleikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasalan er opin mánud.- þriðjud. kl. 13-18, miðvikud,- sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bakkagerði 16, þingl. eig. Ingimundur Konráðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 13. nóvember 1997 kl. 13.30. Frakkastígur 8, eignarhlutar 0204 og 0205, þingl. eig. Guðmundur R. Kristins- son, talin eign Gæðakaups ehf., gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og Sjó- vá-Almennar tryggingar hf., fimmtudag- inn 13. nóvember 1997 kl. 14.30. Grænamýri 5, neðri hæð, matshluti 010106, Mosfellsbæ, þingl. eig. Davíð Atli Oddsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 12. nóvember 1997 kl. 11.30. Laufengi 22, 4ra herb. íbúð, merkt 0101, m.m., þingl. eig. Aðalsteinn Elíasson og Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag- inn 12. nóvember 1997 kl. 14.00. Laufengi 178, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 12. nóvember 1997 kl. 14.30. Stakkhamrar 20, þingl. eig. Ivar Erlends- son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, miðvikudaginn 12. nóv- ember 1997 kl. 13.30. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfússon, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- ur bókagerðarmanna, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 13. nóvember 1997 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.