Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1997, Page 56
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 T>V
* *
68 kvikmyndir
ALVÖRU BÍÓ! Dnpolby
STAFRÆNT
HLJOÐKERFI í UY
ÖLLUIVI SÖLUM!
Lelkstjóri: Wim
Wenders
ABalhlutverk:
Bill Pullman,
Andle
MacDowell,
Gabriel Byme
og Traci Lind
Sýnd kl. 9
og 11.
Leikstjóri:
Francesco
Roai
Aöalhlutverk:J
ohn Turturro
Sýnd kl. 3.
<X£
Leikstjóri:
Féríd
Bouahedir
Aöalhlutverk:
Gamll Ratib,
Mustapa
Adouni, Guy
Nataf,
Ivo Saiemo,
Sonia Manka.
Sýnd kl. 3.
íviíowMHwni*
Sýnd kl. 7.05 og 11.05
SIMI
551 6500
Laugavegi 94
Laugardagur:
Looking F. Richard
Sýnd kl. 3 o” 5.
Anna Karenina
kl. 5.
» The Brave
Svnd kl. 7.
Fistfull of Flies
Svnd kl. 9.
Öthello
Svnd kl. 7 og 11.
Cry The Beloved
Svnd kl. 3, 7 11.
Mrs. Brown
Sýnd kl. 5 og 9.
Hamlet
Sýnd kl. 9.
Svvingers
Sýnd kl. 11.
Sunnudagur:
Hamlet
Svnd kl. 3.
Hamlet,
löng sýning
kl. ;i.
Slingblade
Sýnd kl. 7.
Anna Karenina
kl. a. 7 ofj li.
Mrs. Brown
Svnd kl. 5 og 9.
Fisifull of Flies
Sýnd kl. 3, 9 og 11.
Sími 551 9000
★★★ 1/2 A5 Dagsljós
★★★ Al Mbl
*** ÓJ DV
i iii i m m isn
.Obor.mimog brcslc ganianmyiul sem
lurioi lcngið frábærá aðsókn í
heimalandi sínu sem og í
Bandarikiunum.“
l»að ei’ erlilt aö staiulast . Toueh".
,limS,nn 1 [l>on>LJ
galdrar ÍVan
TOIJCH
Sýnd lau. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sun. kl. 5, 7, 9,10 og 11.
Sýnd lau. kl. 3.
Sýnd sun. kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Chrisiopher
Walken
Tom
Arnold
,7^
ít a
* "
My Best FRIEND’S
Wedding
Sýnd kl. 5 og 9.
^viKmN,
S?
EviKmNPAHÁTIP
Sjá nánar auglýst annars
staðar í blaðinu.
Það er óhætt að segja um Oliver
Stone að hann fari ekki troðnar
slóðir í sínum kvikmyndum, má
segja að hver einasta þeirra veki
umtal og deilur. Nýjasta mynd hans,
U-Tum, er engin undnatekning,
hlaðin ofbeldi og kynlífi. Skoðanir á
myndinni hafa einnig verið mis-
munandi sem kemur engum á
óvart.
U-beygjan var tiltölulega ódýr kvik-
mynd, ef miðað er við aðrar myndir
Stones, kostaði um 20 milljónir doll-
ara. Þessi kostnaður hefur þó ekki
komið niður á leikaravalinu því
þekktir og „dýrir“ leikarar eru í
flestum hlutverkum. Má þar nefna
Sean Penn, Nick Nolte, Jennifer
Lopez, Jon Voight, Powers Boothe,
Biolly Bob Thorton, Joaquin Phoen-
ix og Claire Danes. U-Tum hefur
verið lýst sem ofbeldisfullum „film-
noir“ vestra sem gerist í nútíman-
um. Sean Penn leikur seinheppinn
aðkomumann sem er á leiðinni til
Las Vegas til að greiða spilaskuld. í
miðri eyðimörkinni bilar billinn
hans. Hann finnur bilaverkstæði í
smábæ einum. Meðan verið er að
gera við bílinn hyggst hann eyða
tímanum í bænum. Þegar hann hitt-
ir fyrir lostafulla unga konu fer ým-
islegt að gerast sem hann hafði ekki
órað fyrir að ættu eftir að koma fyr-
ir hann í smábæ þar sem ekki er
allt sem sýnist.
Oliver Stone stendur
vel undir því að vera kailaður
stórhuga. Allt frá þvi hann vakti
fyrst athygli sem handritshöf-
undur (Midnight Express) hefur
farið mikið fyrir honum og hann
verið ófeiminn við að flíka skoð-
unum sínum. Hann er ávallt í
einhveijum deilum og er að sögn
þeirra sem til hans þekkja
þrjóskari en allt sem þrjóskt er.
Fjölbreytni i efhisvali einkennir
kvikmyndir hans, en segja má að
reynsla hans í Víetnamstríðinu
sé undirtónn í mörgum mynda
hans og í heild hafi sú reynsla
haft mikil áhrif á líf hans. Hér á
eftir fer listi yfir þær myndir
sem hann hefur leikstýrt:
The Hand, 1981
Salvador, 1986
Platoon, 1986 Wall Street, 1987
Talk Radio, 1988
Born on the Fourth of July, 1989
The Doors, 1991
JFK, 1991
Heaven and Earth, 1993
Natural Born Killers, 1994
Nixon, 1995
U-Turn, 1997
U-beygjan og Oliver Stone
Regnboginn - Borgari Rut
Mannlegi
þátturinn
•k'k'ki
Ruth (Laura Dem) er
heimilislaus og líf henn-
ar snýst um að komast í vímu,
sniffa eða drekka. Þegar hún lendir
enn einu sinni í fangelsi fyrir ólög-
lega innöndun er henni tjáð að nú
geti hún átt yfir höfði sér þungan
dóm vegna margítrekaðra brota af
sama tagi. Henni er einnig sagt að
hún sé ólétt og undir fjögur augu
býður dómarinn Ruth leið út: ef hún
fer í fóstureyðingu er hann tilbúinn
að draga úr ákærunum. En í fanga-
klefann bætast óvænt fjórar konur
sem hafa verið handteknar fyrir
mótmæli gegn fóstureyðingum. Þær
fá Ruth látna lausa gegn tryggingu
og áður en hún veit af er hún orðin
aðalmanneskjan í einu al eldflmasta
málefhi okkar tíma þar sem ofstæk-
ismenn af báðum vængjum reyna
að gera hana að kyndilbera sínum.
Og í þessu umróti hefur hin heila-
skemmda Ruth sínar eigin hug-
myndir um málið og fer sinar eig-
in leiðir.
Það er greinilegt að hér er mik-
ið lagt upp úr því að móðga
engan, báðir hópar fá á sig
glósur og ætlunin virðist
vera sú að draga fram hinn
mannlega þátt sem oft vill
gleymast í allri hug-
myndafræðinni. Því mið-
ur gengur þetta ekki nógu
vel upp þarsem manneskjan,
sem er handhafi hins mannlega
þáttar, er ekki líkleg til að
vekja samúð áhorfandans þó
hún geti verið fyndin á köflum.
Laura Dem leikur vel hina fá-
fróðu Ruth og tekst að skapa sann-
færandi persónu og að öðra leyti má
segja að bæði persónusköpun og
leikur hafi verið góð en sem
grínmynd um ofstæki er
Citizen Ruth einfaldlega
ekki nógu fyndin. Nið-
urstöðu- eða afstöðu-
leysiö háir mynd-
inni og gerir það að
verkum að hún
fellur dálítið
flatt, þó vissu-
lega séu marg-
ar senurnar
sterkar.
Leikstjóri Alexander
Payne. Handrit: Alexand-
er Payne og Jim Taylor.
Aöalhlutverk: Laura
Dern, Swoosie Kurtz,
Kurtwood Smith, Mary
Kay Place, Kelly Preston,
Típpi Hedren og Burt
Reynolds.
Úlfhildur Dagsdóttir
54
■
Nú er
verið að
gera kvik-
mynd í New
York sem ber heitið 54.
Fjallar hún um frægasta
diskótek sem þessi heims;
borg heftu- átt Studio 54. I
aðalhlutverki eru Mike
Myers, sem leikur eigand-
ann, Steve Rubell, Neve
Campell, Salma Hayek,
Thelma Houston, Lauren
Hutton, Daniel Lapaine og
Jarred Harris sem leikur
Andy Wharhol en hann fór
einnig með hlutverk Whar-
hols i I Shot Andy YVhar-
hol.
Jennifer'Lopez er einhver
vinsælasta unga leikkonan í
Hollywood i dag. Hún leikur
eitt aðalhlutverkið í nýjustu
kvikmynd Olivers Stones, U-
Turn, er þessa dagana að
leika á móti George Clooney i
Out of Sight og snemma á
næsta ári mun hún leika i
Thives. Leikur hún unga
stúlku sem dregst inn í heim
þjófa og annarra glæpamanna
þegar hún verður ástfangin.
Leikstjóri er Gery Fleder
sem leikstýrði Kiss the
Girls sem nýtur mikillar
aðsóknar þessa dagana.
Robin WiHianrs.-sem nú
er hægt að berja augum i
Sam-bióum i Father’s Day,
er þessa dagana í Póllandi
við tökur á Jacob the Liar
sem gerist í síðari heims-
styijöldinni. Fjallar myndin
um pólskan gyðing sem býr í
gettóum nasista í Varsjá. Til
að halda voninni i fólkinu hef-
ur Jacob komið sér upp út-
varpsstöð sem erfitt reynist
fyrir nasistana að finna.
Myndinni er lýst sem drama
með gamansömu yfirbragði.
\ Óvinur
ríkisins
n
Leikstjórinn kunni, Tony
Scott, er nýbyrjaður tökur á
sinni næstu mynd, Enemy
of the State, sakamálamynd
um lögfræðing sem vinnur
fyrir verkalýðsfélög. Hann er
illa séður af alríkislögregl-
unni og er reynt á fólskuleg-
an hátt að koma undan
honum fótunum. Með
aðalhlutverkin fara
Will Smith, Gene Hack-
man, Jason Lee og Reg-
ina King.