Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Side 14
14 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 METSÖLUBÆKUR BRETLANÐ SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Terry Pratchett: Hogfather. 2. Helen Reldlng: Bridget Jone's Diary. 3. Dlck Francis: To The Hilt. 4. Mlchale Crlchton: Airframe. 5. Arthur C. Clarke: 3001: The Final Odyssey. 6. Davld Baddle: Time for Bed. 7. Cathrine Cookson: The Bonny Dawn. 8. Wllbur Smlth: Birds of Prey. 9. Stephen King: Wizard and Glass. 10. John Grisham: The Partner. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 2. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 3. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 4. Scott Adams: The Dilbert Principle. 5. Nlck Hornby: Fever Pitch. 6. John Gray: Men are from Mars, Women are from Venus. 7. Monty Roberts: The Man Who Listens to Horses. 8. Alec Gulnness: My Name Escapes Me. 9. Ted Hughes: By Heart. 10. Bill Watterson: It’s a Magical World. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: Jingo. 2. Dlck Francis: 10-lb Penalty. 3. Patrlcla D. Cornwell: Unnatural Exposure. 4. Andy McNab: Remote Control. 5. Arundhatl Roy: The God of Small Things. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Mlchael Palin: Full Circle. 2. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 3. Andrew Morton: Diana: Her true story in Her Own Words. 4. Dlckle Blrd: My Autobiography. 5. Francls Gay: The Friendship Book 1998. (Byggt á The Sunday Times) BANÖARlKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Stephen King: Wizard and Glass. 2. Kaye Glbbons: Eilen Foster. 3. Kaye Gibbons: Virtuous Woman. 4. James Patterson: Jack & Jill. 5. David Baldaccl: Total Control. 6. Michael Crighton: Airframe. 7. Nora Roberts: The McGregor Brides. 8. Brenda Joyce: Splendor. 9. Jonathan Kellerman: The Clinic. 10. Robert Helnleln: Starship Troopers. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Rlc Edelman: The Truth about Money. 3. Ýmslr: Chicken Soup for the teenage Soul. 4. Robert Atkln: Dr. Atkin’s new Diet Revolution. 5. Stephen E. Ambrose: Undaunted Courage. 8. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 7. Ýmslr: Chicken Soup for the Mother's Soul. 8. Ýmslr: Chicken Soup for the Woman’s Soul. 9. Peter Maas: Underboss 10. James McBride: The Colour of Water. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. James Patterson: Cat & Mouse. 2. Danlelle Steel: The Ghost. 3. Charles Frazier: Cold Mountain. 4. Robert Ludlum: The Matarese Countdown. 5. Anne Rlce: Violin. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 2. Ýmslr: Joy of Cooking. 3. Kevyn Aucoin: Making Faces. 4. Sarah Ban Breathnach: Simple Abundance. 5. Fran McCourt: Angela's Ashes. (Byggt á Washington Post) Anna Katrína að störfum í versluninni Músík-Mekka, á kafi í tónlist þótt hún hafi ekki oröið óperu- söngkona! DV-myndir E.ÓI. „Mér finnast lögin skemmtileg,“ sagði Anna við DV fyrir 15 árum, í hléi á Litla sótaranum í (slensku óperunni. bókaormurínn ína, orðin 23 ára, vera stödd í dag? Helgar- blaðið fann fljótlega út úr þvi. Hún býr í Kópavoginum og vinnur í versluninni Mús- ík-Mekka í Kringlunni. „Ég verð að viðurkenna að ég man lítið eftir þessari heimsókn okkar í Óperuna. Á þessum tíma var ég á kafi í tónlist og lærði á pianó í tón- listarskóla. Ég ætlaði mér hins vegar aldrei að verða óperu- söngkona," segir Anna í upp- " hafi spjalls okkar og hlær. Hún lauk grunnskólagöngunni í Æfingaskólanum og tók alls fimm stig á píanó í Tónlistarskóla Reykjavíkur. Hún hætti þegar hún var komin á stig en þau eru alls átta. „Ég hef mikinn áhuga á tónlist, annars gæti ég varla unnið hérna i Músík-Mekka,“ seg- ir Anna sem starfað hefur í versluninni frá hún var opnuð fyrir ári. Anna hefur verið á vinnumarkaðnum frá því hún tók sér frí frá námi í MH. Hún á þar eftir eitt ár. „Ég á eftir að ákveða hvað ég ætla að verða í framtíðinni og vinn bara sjötta þangað til.“ Krakkarnir úr átta YirfKla ára bekknum i Æfinga- WlSVH skólanum hafa ílest HB ■ haldið hópinn, að fljö W sögn Önnu, og hittist hennar bekkjardeild síðast fyrir tveimur árum. „Þetta var mjög skemmti- legur bekkur," segir Anna þegar hún rifjar upp skólaárin. -bjb Arnar Guðmundsson, upplýsingafulltrúi ASÍ: Múmínálfarnir heilla Aðspurður af hverju finnskir höf- undar heilli hann svo mikið segist Arnar varla vita svarið sjálfur. Hann eigi að vísu góða vini í Finn- landi sem hann hafi heimsótt nokkrum sinnum og þá ferðast um landið. Kannski að hann hafi verið Finni í fyrra lífi! Amar segist einnig vera hrifinn af breskum rithöfundum eftir að hann gekk í skóla í Bretlandi um hríð. Hann gleypti t.d. allt sem hann komst i eftir David Lodge, sérstak- lega sögu sem gerðist í Birming- ham, einmitt á þeim stað sem hann bjó. Þá hefur Arnar verið hrifrnn af Roddie Doyle sem nýlega sendi frá sér söguna Konan sem gekk á hurð- ir. „Síðan er ég rétt að byrja á Mara- bou-storkunum, nýjustu bók Erwins Wells sem áður samdi Trainspotting og Ecstasy. Sú bók lofar góðu,“ seg- ir Arnar Guðmundsson að endingu og skorar á Margréti Gestsdóttur, sögukennara í MR, að vera næsta bókaorm helgarblaðs. -bjb í DV fyrir 15 árum, þriðjudaginn 23. nóv- ember 1982, var birt opnufrásögn af heim- sókn átta ára bekkjar Æfmga- og tilrauna- skóla Kennaraháskólans, sem nú heitir Há- teigsskóli, í íslensku óperuna. Krakkarnir fengu að fylgjast með æfingum á Litla sótar- anum að morgni og loks að sjá verkið sjálft um kvöldið. DV fylgdist með og fóru Jón Baldvin Halldórsson, nú fréttamaður RÚV, og Einar Ólason ljósmyndari á staðinn. í Litla sótaranum fá áhorfendur að syngja með og í frásögn DV kom fram að krökkun- um hefði fundist Fuglasöngurinn skemmti- legastur. Meðal þeirra krakka sem rætt var við í hléi sýningarinnar var Anna Katrína Eyjólfsdóttir. Henni fannst lögin skemmtileg og var næst spurð hvaða fugl hún hefði fengið að syngja. „Ég syng dúfurnar en heföi nú frekar viljaö syngja uglurnar," sagði Anna og bætti við að hún yrði feimin ef hún ætti að leika sjálf. En hvar skyldi Anna Katr- Arnar Guömundsson er sannkallaöur bóka- ormur. DV-mynd E.ÓI. „Eg les nánast allt sem ég kemst yfir. Til dæmis hef ég fjallaö um bækur fyrir Rás 1 og gleypt í mig stóran hluta af jólabóka- ílóðinu undanfarin ár. Ég hef því lesið mikið af íslenskum skáldsögum," segir bóka- ormurinn Arnar Guð munds- son sem hefur þann starfa að vera upp- lýsingafulltrúi AI- þýðusambands ís- lands, ASÍ. Hann þarf að sjálfsögðu að lesa sér til um efni tengt því starfi. Arnar segist hafa alist upp með bók- menntum á borð við Tinna, Alaister McLean og Hammond Innes. Boðskap þessara manna gleypti hann á yngri árum. Einna mesta ánægju hafa þó gefið honum bæk- urnar um Múmínálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson. „Sérstaklega nefni ég bókina Eyj- an hans Múmínpabba sem ég las um svipað leyti og ég nam heim- speki. Þá komst ég að því að það er ótrúlega margt gott í þeirri bók. Tove skrifar bækumar fyrir börn og fullorðna og eiga ekkert skylt við þessar bleiku fígúrur sem maður sér í japönsku teiknimyndunum," segir Amar. Finni í fyrra lífi? Fleiri finnskir rithöfundar hafa heillað hann, m.a. Atti Tuuri sem skrifaði Vetrarstríðið. Einnig er of- arlega í huga hans bók sem kom út árið 1940 í gæðabókaröð Máls og menningar eftir F.E. Sillanpáa og nefnist Skapadægur. „Þessi bók hefst á því þegar taka á karldurtinn Jusse af lífi. Síðan er saga hans rakin frá æsku. Þetta er magnað verk.“ mrjL 15 árum________________________________________ Átta ára bekkur Æfingaskóla KÍ í Óperunni að sjá Litla sótarann: Man lítið eftir þessu - segir Anna Katrína Eyjólfsdóttir fimmtán árum síðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.