Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 25
’OV LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 V 25 gerir líklega veðráttan. Þá er oft betra að tala um vandamál annarra en sín eigin. Það er til dæmis ekki langt síðan að ég var að borða á veit- ingahúsi með vinum mínum, alls- gáður. Tvenn hjón voru á næsta borði og sáu mig greinilega ekki. Allt kvöldið snerust samtöl þeirra um mig og að nú væri ég dottinn í það. Ég hlustaði með athygli og hafði gaman af. Síðan stóðst ég ekki mátið þegar kvöldverðinum var lokið að heilsa upp á fólkið og þakka því fyr- ir upplýsingamar. Ég vona að það hafi munað að borga reikninginn," segir Hemmi og tekur gott bakfall. Eftir að hafa tekið á sínum mál- um segist Hemmi hafa tekið þá ákvörðun að hafa hægt um sig. Margir fjölmiðlar hefðu verið á eft- ir honum að biðja um viðtal en það hefði ekki verið fyrr en nú að hon- um fannst hann vera tilbúinn og gaf helgarblaði DV færi á sér. „Ég verð að vita hvar ég stend sjáifur. Þó svo ég viti að mér standi allir vegir færir á góðum degi þá hefur það tekið sinn toll að reyna að þóknast öðrum, gefa endalaust af sér en eiga ekkert eftir fyrir sig helgarviðtalið OLYMPUS mju II - 3Smm alsjálfvlrV, margverðlaunuð og vönduð vél. HÉR FÆRD PÚ MIKIÐ FYRIR PENINGINN ! OLYMPUS ^ mju ZOOM 70 - 115mm Svart / Ch. Gold. „ (ZOOM vélar frá (j kr. 11.900.- stgr.) ^ Stafrænar myndavélar — itml olympusUMÍÍU MW - ENGIN FILMA - Fákafen 11 Simi 568 8005 | í s sjálfan. Þegar maður lendir í hremmingum þá á maður minna en ekkert eftir. Þótt ég hafi gripið bjór- flöskuna þá hefur það ekki skaðað aðra en mig sjálfan." I loftið á ný Spjall okkar á Humarhúsinu berst að endingu að því sem framundan er. Hann segist hafa haft gott af því að undanfórnu að horfa á fjölmiðlana úr fjarlægð. Nú stefni hins vegar í að hann verði á öldum ljósvakans í vetur. Flestar útvarps- stöðvar hafa verið að bera viurnar í hann og einmitt þessa dagana er hann að gera upp við sig hvaða til- boði hann tekur. „Síðan ætla ég að hugleiða það sem til fellur og mér býðst. Ég er af og frá búinn að syngja mitt siðasta. Ég reikna með að mér bjóðist eitt- hvað á meðan ég er að ákveða hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór,“ segir Hemmi og við hæfi að enda á góðu bakfalli í viðtali við þennan hláturmilda mann sem til margra ára hefur komið þjóðinni til að brosa í skammdeginu. -bjb RAGNAR BJÖRNSSON ehf. Dalshrauni 6 • 220 Hafnarfirði Símar 555 0397 & 565 1740 • Fax 565 1740 Fimmtíuárí fararbroddi. Þekking og reynsla tvinnast saman í gæðaframleiðslu rúma og dýna frá Ragnari Bjömssyni. Þér líður vel í rúmi frá Ragnari Bjömssyni. FJORÐA UTKALLSBOK OTTARS SVEINSSONAR STORBROTNAR AF LIFSREYNSLU OG MANNRAUNUIi OTTAR SVEINSSON Ingvi Hallgrínisson Auðunn Kristinsson Hilmar Þórarinsson á Dísarfelli var óvænt sigmaður lenti tvisvar spilmaðurfórtvisvarút og óvart skilinn einn í lífshættu á fjórum ; úrTF-LÍF á flugi til að eftirúti ÍAtlantshafinu. i dögum í mars. I losa flæktan spilvír. Karl Guðmundsson lýsir ótrúlegum atburðum um borð ÍVikartindi. EinarValsson skipherra lýsir því þegar varðskipið Ægir var við það að faraSt. Einar Ágústsson hafði sætt sig við dauðann í frumskógi í Gvatemala. SIÐUMULA 11. sími 581 3999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.