Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Qupperneq 26
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 DV 26 unglingar Nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi: Spútnikvika Sigursveitin Fresh var skipuö Dúddu, Óla Árna, Ingþóri og ísólfi. Myndir Helgi Magnús (Mángi) Nýlega stóð Nemendafélag Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi, NFVA, fyrir svokallaðri „spútnikviku". Á hverju kvöldi var eitthvað um að vera í skólanum, s.s. listakvöld og heimspekikvöld. Einnig var rekin útvarpsstöðin Blómið þar sem nemendur sáu bæði um tæknimál og dagskrárgerð. Spútnikvikunni lauk með tónlist- arkeppni NFVA sem orðin er fastur liöur í félagsstarfmu. Þar komu fram 7 hljómsveitir úr skólanum og börðust um sigurinn í afar full- komnu ljós- og hljóðkerfi. Keppnin bar að þessu sinni nafnið Frostrokk og var haldin í tólfta sinn í Bíóhöll Akraness. Margir þekktir tónlistar- menn í dag hafa stigið þarna á stokk, s.s. Andrea Gylfa, Orri Harð- ar og Halli Melló. Stemningin var að sögn við- staddra gífurleg og höllinn troðfyllt- ist. Að Frostrokki loknu streymdu nemendur niður í Qölbrautaskólann þar sem haldinn var stórdansleikur með Greifunum. Á ballið mættu ríf- lega 600 manns. Þar voru tilkynnt úrslitin í Frostrokki. í fyrsta sæti varð hljómsveitin Fresh, í öðru sæti kvennabandið Pækumar og sveitin Fleyjasér hafnaði í þriðja sæti. Dómnefndina skipuðu Kristján Við- ar, söngvari Greifanna, Óli Palli, umsjónarmaður Rokklands á Rás 2, Halli Melló, Kidda Rokk, meðlimur Ótuktar og fyrrum Kolrassa, og loks Guðrún Bergmann, nemandi FVA og dóttir Steina Dúmbó. Sem sagt; engir tónlistaraukvisar í nefndinni. ívar Benediktsson, formaður NFVA, sagði í stuttu spjalli við helg- arblaðið að tónlistarkeppnin hefði heppnast einstaklega vel. Þetta væri orðinn aðalmenningarviðburður skólans á haustönn og mikið í lagt. Til að gera keppnina sem veglegasta legði nemendafélagið fram hundruð þúsunda króna. -bjb Snæbjörn og Palli voru upp á sitt besta, þó ekki keppendur í Frostrokki held- ur fyrst og fremst skemmtikraftar. \... Spartakus rokkaði rækilega þar sem Rúnar Magni söng. Villi (Dýri) flengdi húöir, Bjarki gældi við gítarinn, Óli Örn kitlaði bassann og söng bakraddir og Snæbjörn barði hljómborðiö. hin hliðin jr,Jt þú mest á? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jón Ársæll í íslandi í dag. Uppáhaldsskemmtistaður/krá: Astró í Reykjavík og Strikið í Keflavík. Uppáhaldsfélag í íþrótt- um? Keflavík. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtiðinni? Að útskrifast úr Háskóla íslands og vinna eins marga titla og ég get. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég starfaði í blikk- smiðju hjá ís- lenskum aðal- verktökum. Kristján með bikarana sem Keflvíkingar fengu í Eggjabikarnum. Hann hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa. DV-mynd ÆMK Kristján Guðlaugsson, körfuboltakappi í Keflavík: er sætust „Ég fann mig vel og ákvað að láta eitthvað gerast en ég fékk ekki skottilraun í fyrri hálfleik. Fyrstu 2 skotin mín fóru ofan í þannig að þá var ekki aftur snúið,“ sagði Kristján Elvar Guðlaugsson, hinn skemmtilegi bakvörður Keflvík- inga í körfuknattleik, sem fór hreinlega á kostum í síðari hálf- leik í úrslitaleiknum gegn Tinda- stóli í Eggjabikamum sem fram fór í Laugardalshöll um síðustu helgi. Kristján skoraði öll stigin 22 í síðari hálfleik, þar af fjórar 3ja stiga körfur, og var hrein unun að horfa á piltinn leika listir sínar. Kristján er á fyrsta ári í viðskipta- fræði í Háskóla íslands. Hann keyrir á milli Keflavíkur og Reykjavíkur ásamt fjórum skóla- systkinum sínum og skiptast þau á að keyra. Kristján er fæddur á ísafirði en bjó á Suðureyri við Súgandafjörð tÍL 8 ára aldurs en þá fluttist fjöl- skyldan til Keflavíkur. Kristján hefur spilað allan sinn feril með Keflavík nema eitt ár þegar hann lék með Þór á Akureyri. Kristján er sonur Karlottu Björgu Krist- jánsdóttur og Guðlaugs B. Arnalds- sonar og á tvö eldri systkini, Guð- björgu og Angantý. -ÆMK Fullt nafn: Kristján Elvar Guð- laugsson. Fæðingardagur og ár: 10. ágúst 1974. Maki: Enginn eins og er. Böm: Engin. Bifreið: Toyota Corolla, árg. 1992. Starf: Nemi. Laun: Engin. Hefur þú unnið í happdrætti eða lottói? Tvisvar fengiö þrjá rétta í lottóinu á einn og sama miðann. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vinna titla í körfubolta. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Tapa leik og vakna snemma. Uppáhaldsmatur: Svínakjötsrétt- ir að hætti mömmu. Uppáhaldsdrykkur: Appelsinu- safi. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag? Hermann Hreið- arsson hjá Crystal Palace. Uppáhaldstímarit: íþróttablaðið. Hver er fallegasta konan sem þú hefur séð? Sólveig Guðmundsdótt- ir, fegurðardrottning íslands 1996. Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjórninni? Hlutlaus. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Michael Jordan. Uppáhaldslei er Sellers. Uppáhaldsleikkona: Elizabeth Hurley. Uppáhaldssöngvari: Rapparinn Tupac Shak- ur. Uppáhaldsstjórnmála- maður: Marteinn Mosdal. U ppáhaldsteiknimyndaper- sóna: Grettir. Uppáhaldssjónvarpsefni: Vinir. Uppáhaldsmatsölustaður/veit- ingahús: Olsen Olsen og Subway, báðir i Keflavík. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Á hverfanda hveli. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? FM og Bylgjan. Uppáhaldsútvarpsmaður: Rúnar Róbertsson á FM. Hverja sjónvarpsstöðina horfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.