Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 T>V Nfjar vörur í dag: Opið laugardaga Opið Sunnudag 13-17 • Stutlar og síðar kápur • Heilsársúlpur • Ullarjakkar • Alpahúfur (2 stærðir) Pels-vendijakkar (hægt að nota báðum megin) Mörkinni 6 • sími 588-5518 Spartan School of Aeronautics (stofnaður 1928) í Tulsa, Oklahoma, Bandaríkjunum, tekur við nemendum í SÉRHÆFT FLUGNÁM fyrir einkaflugnám, atvinnuflugnám, blindflugsáritun, flug- kennslunám, blindflugskennslu, fjölhreyflakennslu og flugstjórnarréttindi. Flugnámið er innan seilingar. Hringdu í síma 1-918-836-6886 eða sendu E-mail: spartan@mail.webtek.com. 8820 East Pine Street Tulsa, Oklahoma 74115 USA Heimsækið okkur á veraldarvefnum:www.spartanaero.com Hagstofa íslands - Þjóðskrá Er lögheimili yöar rétt skráð í þjóðskrá? Nú er unnið að frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desember. Mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð [ þjóðskrá. Hvað er lögheimili? Samkvæmt lögheimilislögunum frá árinu 1991 er lögheimili sá staður þar sem maöur hefur fasta búsetu. Hvaða er föst búseta? Föst búseta er sá staöur þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimilismuni sína og svefnstaður hans er. Þetta þýðir að lögheimili manns skal jafnan vera þar sem hann býr á hverjum tíma. Hvaö er ekki föst búseta? Dvöl frá heimili um stundarsakir t.d. vegna orlofs, vinnuferða og veikinda er ekki breyting á fastri búsetu og þar af leiðandi ekki breyting á lögheim- ili. Sama gildir t.d. um dvöl [ gistihúsum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum og fangelsum. Hvernig eiga hjón og fólk í óvígðri sambúö aö vera skráö? Séu þessir aðilar samvistum eiga þeir að hafa sama lögheimili. Hvaö barnafólk varðar er reglan sú aö dvelji annar hvor aðilinn fjarri fjölskyldu sinni um stundarsakir, t.d. venga atvinnu, skal lögheimili allrar fjöldkyld- unnar vera skráð hjá þeim sem hefur börn þeirra hjá sér. Hvenær og hvar skal tilkynna flutning? Breyting á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá flutnngi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til. Ennfremur má tilkynna flutning beint til Hagstofu íslands - Þjóðskrár eða lögregluvarðstofu í Reykjavík. Tilkynn- ingar skulu vera skriflegar á þar til gerðum eyðublöðum. Hagstofa íslands - Þjóðskrá Skuggasundi 3 150 Reykjavík Sími: 560 9800 Bréfsími: 562 3312 7//////// staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur oi tnnilfl hirni og stighœkkandi birtingarafsláttur % Smáauglýsingar PPl 550 5000 %ossgáta f L/T/lL m/SS /fi fiÆfi F/eDDu TfiLfí /pjbFfí SrtLL/R upp 'FKfíFf RfíFfí rrr lT-J. OfiV íiRfl6t> UPPHfi. 6 ' 1 y hæTta /2 Sfi/TUfi % m sofip ’/LfiT '//.fir/ S/coDfi .v/sr- fíDfí ~~~ ifif/ Kjkn/ / 3 ST£/W fí/J iO /5 H í Sfífí<5_ F/SKUR PPFPuR 5 meyrr Z1 KPLOSPl ' ) é F/EDÞ Efifi/ srurr DRfiuP Mt'/PPfi VFSKlD 7 H /8 flz> 5t/£Þ/ BR/M i f ÞvaGB /3 SfimHL 9 yuDi ^ /JPU/n jfif/ SöfiSLfí fiFTUFt OftHGfi ZEWS u/n 2E/K5 H£5TuR MLpJfi Lyfifij fifi 1 E/f/S lo [ II Ei.t> 8/ys //J y> FOfiSfi. Uffi F/ífiffJ AfiÞ/ 2o VL'RSKI SPfíRfí /2 2 HJJ/íPfí /3 ETL áöi. f/ÆUS Gi-Jfi/ F/SKfí STRUN SfíR /3 fi/sru MfifiK/D SK/P/ TfiEiNfl HÆ TTfi fifiD sryööD 1H I » 'fí , HUFU útt 2l /5 5 uuD BfiASK 4R/ PfifiÞfi mDufi /7 /6 SKoit-l 8 n /i/rm KAGL! FuRÚf) \ pJpTr LOfi/fi OR£> 18 uup/fi <U/n STSÐU 3 S/DfíR /9 'R v /ESr 0£>/ BRÚ/T rpk u/n Só'G// KOfjp 7 /9 2o Fuöl Vf/UM 5 2/ FI5HUR Tfijbh/P 'fí KF/KK. n i K= HF/Ð Ufi TT Jíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.