Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Page 32
82 ÍÉr erra ísland Árni Heiðar ívarsson Fæöingardagur og ár: 25. september 1975. Maki: Enginn. Nám/vinna: Nemi í Kennaraháskóla íslands. Helstu áhugamál: íþróttir og heilsurækt. Námið og útivera. Fyrirsætustörf: Nokkrar tískusýningar hérlendis. Foreldrar: Danía Árnadóttir og ívar Sveinbjömsson. Heimili: Reykjavík. Hannes Marinó Ellertsson Fæöingardagur og ár: 21. mars 1978. Maki: Lára Dóra Valdimarsdóttir. Nám/vinna: Er á þriöja ári i Hagfræði við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Fór eitt ár til USA sem skiptinemi í Kansas. Helstu áhugamál: Golf, aö vera í góðra vina hópi. Svo toppar ekkert að vera í faðmi unnustunnar. Fyrirsætustörf: 1. sæti í Herra Vesturland. Foreldrar: Ellert Kristinsson og Jóhanna Bjamadóttir. Heimili: Stykkishólmur. Ragnar Lúðvík Rúnarsson Fæðingardagur og ár: 23. nóvember 1973. Maki: Enginn. Nám/vinna: Nemi í prentiðn hjá Plastprent. Helstu áhugamál: Knattspyma, skotveiðar, fiskveiðar og vélsleðaakstur. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Rúnar Ragnarsson og Dóra Axels- dóttir. Heimili: Kópavogur. Reynir Logi Ólafsson Fæðingardagur og ár: 3. október 1974. Maki: Guðný Sigurðardóttir. Nám/vinna: Boltamaðurinn, er að læra spænsku. Helstu áhugamál: Spretthlaup, 100 og 200 m, flug, skák og mannleg samskipti. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Ólafur Steinþórsson og Sjöfn Sig- björnsdóttir. Heimili: Reykjavik. Ásbjörn Bjarnason Fæðingardagur og ár: 26. apríl 1977. Maki: Enginn. Nám/vinna: Vinn á Gauk á Stöng. Helstu áhugamál: Skemmtun, góðra vina hópur, líflð. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Amelía Magnfreðsdóttir og Bjarni Kjartansson. Heimili: ísafjörður. Helgi Geir Arnarson Fæðingardagur og ár: 23. desember 1978. Maki: Enginn. Nám/vinna: Fjölbraut í Breiðholti, vinn í 17 með skólanum. Helstu áhugamál: Box, líkamsþjálfun og vélsleðaíþróttin. Fyrirsætustörf: Auglýsingar og tískusýning- ar hérlendis. Foreldrar: Öm Helgason og Elísabeth Hannam. Heimili: Reykjavík. LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 Böðvar Guðmundsson Fæðingardagur og ár: 5. mars 1975. Maki: Steinunn Harðardóttir. Nám/vinna: Bakaranemi. Helstu áhugamál: íþróttir og að verja tíma með kærustunni. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Helga R. Höskuldsdóttir og Guð- mundur Sigurðsson. Heimili: Reykjavik. Eggert Baldvinsson Fæðingardagur og ár: 31. október 1976. Maki: Enginn. Nám/vinna: Menntaskólinn i Kópavogi, Kaffi Reykjavík og Bónus. Helstu áhugamál: Körfubolti, tölvur (tölvugrafik). Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Baldvin Eggertsson og Gyða Ás- björnsdóttir. Heimili: Kópavogur. Fannar Freyr Bjarnason Fæðingardagur og ár: 16. júní 1978. Maki: Enginn. Nám/vinna: Loðnusjómaður, grásleppukarl. Helstu áhugamál: Ég hef mikinn áhuga á íþróttum, aðallega boltaíþróttum, svo hef ég áhuga á öllum sem lifa og eru til og alls ekki hestamennsku. Fyrirsætustörf: Ég hef litla sem enga reynslu af fyrirsætustörfum. Foreldrar: Bjami Magnússon og Svava Víglundsdóttir. Heimili: Vopnafjörður. n k %\ \\ — Herra Island á Hótel Islandi fimmtudaginn 27. nóvember: Atján sætustu strákarnir Fegurðarsamkeppni Islands stendur næstkomandi fimmtudag fyrir vali á feg- ursta karlmanni á íslandi, annað árið í röð. Átján piltar eru mættir til leiks eft- ir forkeppni í öllum landshlutum. Strák- amir em á aldrinum 18-26 ára og hafa að undanfómu stundað líkamsrækt af kappi í World Class undir stjóm Hafdís- ar Jónsdóttur. Æfmgar á sviði hófust 10. nóvember og njóta kappamir leiðsagnar Ástrósar Gunnarsdóttur í sviðsetningu og gönguþjálfun. Skipulag og undirbún- ingur fyrir keppnina er í höndum Elín- ar Gestsdóttur, framkvæmdastjóra Feg- urðarsamkeppni íslands og Jóhannesar Bachmann. Kvöldið verður glæsilegt. Tekið verður á móti gestum með fordrykk, „Parrot Bay“ og þeir njóta síðan þríréttaðs glæsi- legs kvöldverðar við ljúfa tóna frá hinum eldfjörugu tónlistarmönnum, Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Kristjánssyni. Á matseðlinum er: Sjávarfantasía með völdum ostum, stökku blaðsalati og hvítvínssósu, lambavöðva „provence" með hvítlauksristaðri hörpuskel og kryddjurtasósu og að endingu er Tiramisuterta með sælkerakremi. Keppendurnir koma fram þrisvar sinnum á kvöldinu, fyrst í tiskusýningu frá versluninni Sautján, þá á Jo Boxer- nærbuxum og í smóking. Á milli þess sem þeir koma fram syngur Emilíana Torrini við undirleik Jóns Ólafssonar og danshópur frá Kramhúsinu sýnir undir stjóm Sveinbjargar Þórhallsdóttur. Vegleg verðlaun Verðlaunin eru vegleg og má í því sambandi til að mynda nefna Maurice Lacroix-úr frá Jóni og Óskari, fataút- tektir frá versluninni Sautján, gjafakort frá World Class, Sólbaðsstofu Grafar- vogs, Sandro og Face. KMS-hársnyrti- vörur, snyrtivörur frá Isflex o.fl. Jens gullsmiður gaf keppninni sérsmíðaðan sprota í fyrra og er hann farandgripur. Þór Jósefsson, Herra ísland 1996, kemur sérstaklega heim til þess að afhenda arf- taka sínum sprotann. Hann hefur verið að gera það gott í fyrirsætustörfum erlendis. Dómnefndina skipa Unnur Steinsson, formaður dómnefndar, Sigursteinn Más- son ritstjóri, Sólveig Lilja Guðmunds- dóttir, fegurðardrottning íslands 1996, Ágústa Johnson þolfimikennari og Gunnar Hilmarsson verslunarmaður. Um förðun og hár sáu Face og hársnyrtistofan Sandro. Hilmar Þór, ljósmyndari DV, myndaði strákana á æfingu í vikunni. Róbert E. Guðmundsson Fæðingardagur og ár: 29. september 1976. Maki: Jóhanna íris Sigurðardóttir. Nám/vinna: Þjónn á veitingahúsinu Mirabelle. Helstu áhugamál: Snjóbretti, hnefaleikar, bíl- ar og ferðalög jafnt erlendis sem og hér heima. Fyrirsætustörf: Hef starfað bæði við auglýs- ingar og tískusýningar hérlendis. Foreldrar: Guðmundur Valdimarsson og Ásta Einarsdóttir. Heimili: Kópavogur. Samúel Sveinsson Fæðingardagur og ár: 26. nóvember 1972. Maki: Agnes Björk Elvar. Nám/vinna: FramreiðslUmaður. Helstu áhugamál: Skíði, veiði, flottir bílar og útivera og ferðalög. Fyrirsætustörf: Sama og engin. Foreldrar: Sveinn Sævar Helgason og Guð- rún Svansdóttir. Heimili: Kópavogur. Stefnir Örn Sigmarsson Fæðingardagur og ár: 16. júní 1977. Maki: Valdís Eyjólfsdóttir. Nám/vinna: Nemi við húsasmíðabraut FVA á Akranesi. Starfa sem pitsubakari á Pizza 67. Helstu áhugamál: Mótorsport, handbolti, ferð- ast, vera í góðra vina hópi og skemmta mér. Fyrirsætustörf: Tók þátt i Herra Vesturland. Hef einu sinni sýnt á tískusýningu. Foreldrar: Sigmar Hjálmtýr Jónsson og Hulda Sigurðardóttir, Heimili: Akranes. Guðjón Karlsson Fæðingardagur og ár: 21. júlí 1976. Maki: Enginn. Nám/vinna: Flugleiðir. Helstu áhugamál: íþróttir, ferðalög erlendis, að kynnast hressu og skemmtilegu fólki og líkamsrækt. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Karl Guðjónsson og Sigrún Gunn- laugsdóttir. Heimili: Keflavík. Hilmar Þór Karlsson Fæðingardagur og ár: 16. mars 1973. Maki: Halldóra Hálfdánardóttir. Nám/vinna: 2 ár í viðskiptafræði við Há- skóla íslands. Barþjónn á Dubliner. Helstu áhugamál: íþróttir, þá aðallega fót- bolti og skrítnir og hallærislegir sokkar. Fyrirsætustörf: Sýningar, fyrirsæta hjá Módel-samtökunum. Foreldrar: Sigrún Sighvatsdóttir og Karl Ge- org Magnússon. Heimili: Reykjavík. Sveinn Erlingsson Fæðingardagur og ár: 27. ágúst 1977. Maki: Enginn. Nám/vinna: Fjölbrautarskóli Suðurland á Selfossi og þjónn á Hótel Selfossi. Helstu áhugamál: Fer á skiði þegar hægt er. Annars bara djammfikill. Fyrirsætustörf: Model hjá Eskimo. Foreldrar: Erlingur Ingvason og Valgerður Vilbergsdóttir. Heimili: Selfoss. herra ísland 4i Guðni Pálsson Fæðingardagur og ár: 2. október 1973. Maki: Enginn. Nám/vinna: Hrói Höttur. Stefni á að klára að læra kokkinn. Helstu áhugamál: Fótbolti, körfubolti og hnefaleikar. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Lindís Sigurðcudóttir og Páll Garðarsson. Heimili: Kópavogur. Kristján Georg Leifsson Fæðingardagur og ár: 23. ágúst 1973. Maki: Enginn. Nám/vinna: Tækniskóli íslands. Helstu áhugamál: Náttúran, ferðalög á tveimur jafnfljótum, hestamennska, fólk og menning. Fyrirsætustörf: Tók þátt í Herra Suðurnes. Foreldrar: Leifur Georgsson og Kristín Kristjánsdóttir. Heimili: Vogar í Vatnsleysustrandarhreppi. Þórarinn Ingi Ingason Fæðingardagur og ár: 13. október 1971. Maki: Enginn. Nám/vinna: Vélstjómarbraut FS, leiðbein- andi í lyftingasal, þjálfari í karate. Helstu áhugamál: Karate, líkamsrækt, ferðalög og að kynnast hressu fólki. Fyrirsætustörf: Auglýsingar í sjónvarpi og blöðum hérlendis. Foreldrar: Ingi Eggertsson og Margrét Jóns- dóttir. Heimili: Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.