Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Page 34
42 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 JjV I t Bubbi í Borgarleikhúsinu Hann var klapþaður inn á sviðið þegar yfirfullur salurinn í Borgarleikhúsinu var orðinn óþolinmóður. Og hann kom, söng í rúma þrjá klukkutíma, gömul lög, lögin af nýju plötunni og nokkur enn þá nýrri lög - sá og sigraði. Mikla lukku vakti nýjasta útgáfan af ísbjarnarblúsnum þar sem ungi óhamingju- sami fiskverkunarmaðurinn flýr í dagdraumum sínum milli versa inn í amer- íska „noir“-kvikmynd og hittir þar stúlku meö fótleggi sem „hefðu fengið gíraffa til að leita sér áfallahjálpar '. Bubbi söng einn fyrir hlé, en eftir hlé léku snillingarnir Eyþór Gunnarsson, Gunnlaugur Briem, Jakob Magnússon og Eövarð Lárusson meö honum. Áheyrendur voru á öllum aldri en áberandi er hvaö Bubbi hefur yngt upp hjá sér, obbinn var á aldrinum 18-30 ára. DV-mynd Pjetur Hljómsveitin Greifarnir stóð fyrir heljarinnar útgáfuteiti á Hótel Borg í fyrrakvöld í tilefni af nýju plötunni, í Ijósaskipt- unum. Þangað buðu Greifarnir vinum og velvildarmönnum til veislu þar sem m.a. var kneyfað öl í boði Fosters nokk- urs. Hér hafa Greifarnir hlammaö sér í leöursófa fyrir framan nefið á Ijósmyndara DV og lagt Kidda toppgreifa á hné sér. DV-myndir Pjetur nokkrir aooae..— eð sína menn. Þessar þrjár íöilfögru blómarósir heiðruöu Greifana með nærveru sinni, ekki amalegir gestir. SIGRÆNA OÆ- Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð ;■* Eldtraust r* 10 stærðir, 90 - 370 cm >* Þarf ekki að vökva r* Stálfótur fylgir r* íslenskar leiðbeiningar >* Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili r* Truflar ekki stofublómin í* Skynsamleg fjárfesting 4DALAG ÍSLENSKRA SKÁTA cw Greifarnir í Ijósa- skiptunum I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.