Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Síða 44
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 JjV * 52 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 y j -* ÞJÓNUSTA 14 Bókhald Bókhalds- og framtalsþjónusta. Veitum alla þjónustu sem snertir bókhald og laun. Mikil reynsla og góð þjónusta. AB-bókhald, Grensásvegi 16, 588-9550. Fyrlrtækjaþjónusta. Tökum ao okkur fjárhags- og launa- bókhald fyrir lítil fynrtæki og einyrkja. Sími 587 5293 eða 5812895. \£/ Bólstrun Slökunarnudd, svæðanudd, shiatzu, ilmolíur og heilun í skammdeginu. Opið alla daga. Uppl. og tímap. hjá Guðrúnu í s. 588 3881 og 899 0680. JJ Ræstingar Góður árangur! Djúphreinsum teppi og húsgögn. Hreingerum innréttingar, veggi, loft og glugga. Öll bónvinna. Heildarlausn á þriftun fyrir heimili, fyrirtæki og stigahús. Upplýsingar í síma 899 7096 og 5515101.___________ Tek að mér ræstingar í fyrirtækjum og stofnunum, góð þjonusta. Upplysingar gefur Ólöf í síma 588 2911. 1________________ Spákonur Fjármál - námsmál - atvinnumál - ásta- og viðskiptamál - húsnæðismál - sam- skipti við maka og böm - og tengsl við erlendar þjóðir. S. 5511467. S. Júl. Tarot í síma 905-5550. Persónuleg tarot-spá. Dagleg stjömuspa. Ekki bara fyrir stjörnumerkið heldur fyrir þig! Spásíminn 905-5550 (66,50). Allar klæðningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð, fagmenn vinna verkið. Form-Bólstmn, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn, 553 0737. Áklæöaúrvalið er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishornum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Hreingemingar Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum, húsgögnum, rimlagardínum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Tarot-, engla-, indiána-, spáspil og -bækur. Á 3ja hundrað gerðir. Frá- bært verð. Hús andanna, Barónsstíg 20, s. 5511275 og 562 6275. /^5 Teppaþjónusta AB Teppa- og húsghr. Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður, Leigjum liprar Clipp turpo teppahreinsi- vélar. Sækum, sendum. Tökum einnig að okkur teppahreinsun. Efnabær, Smiðjuv. 4 a, s. 587 1950 og 892 1381. Hreint & Fínt. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Alhliða hreingemingar. Heimili, skrifstofur, stigagangar. Vönduð vinna. S. 899 6718. Þrífum teppi, húsgögn, almenn þrif á íbúðum, stigahúsum, vant fólk. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. R. Sigtryggsson, sími 557 8428. £ Kennsla-námskeið 30 tonna námskeiö. 1.-13. desember frá kl. 9-16 daglega, nema sunnudaginn. Sími 588 3092 og 898 0599. Siglingaskólinn. Námsaðstoö við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Reyndir réttindakennarar. Uppl. í s. 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. NÚdd Nudd í Breiöholtinu. Elsa Lára Amar- dóttir svæðanuddari er að nudda í Heilsuselinu, Seljabraut 54. Tíma- antanir í símum 557 5000 og 587 4289. boði er svæðanudd, heilnudd og partanudd. Geymið auglýsinguna.______ Svæöameðferð örvar lækningamátt líkamans og vinnur að alhliða jafnv. Er í Svæðamf. IsL Kynningarverð út árið. Sigrún, Heilsusetur Þórgunnu, Skúlagötu 26, s. 897 5191/565 8722. * Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun - svæðameðferð - slökunarnudd o.fl. Nuddstofa Rúnars, Heilsuselinu, Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000. # Pjónusta Ath. 20% afsl. af gluggatjaldahreinsun í nóvember, þjónusta samdægurs. Ath., sækjum og sendum, sendum einnig í póstkr. Efnalaugin Uðafoss, Vitastíg 13, s. 5512301 og 552 1010. Ath. jólin.koma. Er mikið að gera hjá ykkur? Ég get tekið að mér þrif í heimahúsum. Endilega hafið sam- band. Uppl. í síma 5613179 e.kl. 19.30. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum, t.d. nýsmíði, viðgerðum, parketlögnum o.fl. Upplýsingar í síma 561 5293 eða 899 2141, _______________ Málningar- og viðhaldsvinna. Get bætt við mig verkefnum innan- og utanhúss. Föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Fagmenn. Sími 586 1640, Pipulagningarþjónusta. Get bætt við mig verkefnum. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir, stillingar. Sími 893 3709, heimasími 566 7531. Steinþór. Saumnálin, fatabreytingar og viögeröir. Saumnálin er flutt að Klapparstíg 5. Sama símanúmer, 552 8514. Velkomin í nýtt og betra húsnæði._____ Trésmiðir, verktakar. Tökum að okkur alla nýsmíði, viðgerðir og breytingar. Þök, gluggar, innréttingar og flísa- lagnir. Fjölhæf reynsla. S. 561 9084. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Nýsmíði, viðhald, , parketlagnir, innréttingar og fleira. Uti sem inni. Tilb./tímv. Símar 894 3506 og 897 4392. Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum steyptar þakrennur, gluggasmíði og gleijun, ýmis verktakastarfs. Ragnar V. Sigurðsson ehf., 5513847,892 8647. Þarftu að láta mála hjá þér? Þá er ég á lausu. Upplýsingar í síma 552 1901. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Bæjarhrauni 18, Hafnarfiröi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dofraberg 7, 0101, Hafnarfírði, þingl. eig. Heiðar Rafn Sverrisson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins og Vá- tryggingafélag fslands hf., þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 14.00. ^ Einiberg 15, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Helgi Jónsson og Helga Thorsteinsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 14.00,______________________________ Holtsbúð 91, Garðabæ, þingl. eig. Heim- ir Hannesson og Oddný Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 14.00.____________________________ Hólabraut 3, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg M. Ragnarsdóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju- daginn 25. nóvember 1997, kl. 14.00. ^ Laufvangur 18, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Birgir Símonarson og María Kristín Lárusdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, þriðjudaginn 25. nóvem- ber 1997, kl. 14.00.________________ Skúlaskeið 14, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. « 14.00. ________________ Skúlaskeið 38, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Elías Már Sigurbjömsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 14.00. Vallarbarð 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Skúli Magnússon og Erla Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 14,00, Víðihvammur 1,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Agnes Jónsdóttir og Halldór Olgeirs- son, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, Lífeyrissj. starfsm. rík., B-deild, og Víði- hvammur 1, húsfélag, þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN f HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eign verður háö á henni sjálfri sem hér segir: Strandgata 30, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Strandgata 30 ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Lífeyrissjóður Austur- lands, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn og Vátrygginga- félag íslands hf., mánudaginn 24. nóv- ember 1997, kl. 14,00,____ SÝSLUMAÐURINN f HAFNARFIRÐI ■ ■ Okukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 eða 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 6165 og 897 0346. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan. Skemmtilegur kennslu- bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. ■i í\ OS UTIVIST fyssur Rjúpnavelðlmenn! Haglaskot, 36 g, kr. 750, GPS-staðsetn- ingartæki frá Garmin, kr. 16.810, haglabyssur, Harrington og Richard- son, nr. 12, kr. 9.900, einhl., rjúpna- vesti, áttavitar, gönguskór í úrvali, legghlífar, Dvofold-varmaklæðnaður, skotbelti, byssutöskur, vandaðar rifliltöskur úr antikleðri, göngubuxur frá Sunway, flíspeysur og öndunar- fatnaður frá Vango, skotvettlingar og húfur. Sendum í póstkr. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, s. 5112200. Til sölu lítið notaður Marlin 22 mag., kíkir 9x40 Simmons, hörð taska, 100 skot. Verð 45 þús. Uppl. í síma 568 6870 eða 854 9666. Skotveiöiskólinn heldur áttavitanám- skeið 25. nóv., skráning í síma 551 4574.__________________________________ Óska eftir stórum riffli, cal 222 eða stærri, allt kemur til greina. Uppl. í síma 565 7075. Ferðalög Flugmiöi til Kaupmannahafnar - Gautaborgar til sölu, önnur leið. Upplýsingar í síma 555 2110. X Fyrir veiðimenn Stangaveiöimenn ath. Flugukastkennslan hefst í Laugar- dalshöllinni næstkomandi sunnud. kl. 17. Kennt verður 23. og 30. nóv., 7., 14. og 21. des. Við leggjum til stang- imar. Réttu handtökin lengja köstin og auka ánægjuna. Skráning á staðn- um. KKR., SVFR og SVFH. Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö. Landsins mesta úrv. fluguhnýtefna. Fluguhnnámsk. 1 og 2. Gerum tilb. f. hópa úti á landi. Vetraropnun: þri., fim,, fos. 17-21, lau. 13-17. S. 553 1460, Útsala. Verslunin hættir, 30-70% afsláttur til 27. nóvember. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 5614085 og 562 2702. Hestamennska www.hestur.is Hrossabanki Jónasar er kominn á Netið í myndrænu og auðveldu formi. 33.000 hross, 8.300 ræktunarmenn, 6.000 hrossajarðir, 1.200 hestamót, 350 landakort, 2.000 ljósmyndir. Val milli fjögurra ,tungu- mála. Sérstök fréttarás. Ókeypis kynningaráskrift í eina viku. Munið vefslóðina: www.hestur.is Hestaþing I. í nýrri hestabók Jónasar er ættbókin 1997 og sundurliðaður árangur ræktunarhrossa á rúmlega þúsund mótum 1906-1989, þ.á m. á öllum landsmótum og fjórðungsmót- um. Fæst í góðum hestavöru- og bóka- búðum. Sxmsvari: 881 2836. Fax: 872 1512. Rafpóstur: info@hestxxr.is Hesthús til leigu. 3 hesthús v/Bústaða- veg eru laus til afnota í vetur. Hest- hxísin rúma 28 hesta hvert og henta vel fyrir aðila sem vilja slá sér saman og hirða hesta sína sjáífir. Allar frekari uppl. eru veittar á skrifstofu félagsins í s. 567 2166 e.kl. 15 eða í s. 899 8230. Hestamannafélagið Fákur. Hesthús - Mosfellsbær. Til sölu ný- legt, vel útbxiið 9 hesta hús í Mosfelís- bæ. Fjórar eins hesta stíur, ein tveggja hesta og þrír básar. Hlaða fyrir bagga og rúllur, kaffistofa, wc og heitt vatn. Uppl. í síma 567 5174 eða 853 5757. Til forkaups er boðlnn stóöhesturlnn Jór 89187330 frá Kjartansstöðum, kynbótamat: 129 stig. Utflutmngsverð 3.000.000. Skrifleg,tilboð berist Bændasamtökum Islands f/26. nóv. nk. 854 7722. Hestaflutningar Harðar. Fer reglulega um Norðurland, Suður- land, Snæfellsnes og Dali. Get útvegað spón. Uppl. í sfma 854 7722. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Hestaflutningar Sólmundar. Símar 892 3066 og 852 3066. Vel útbúinn bfll. Fer reglulega norður og á Snæfellsnes. Hesthús til sölu, 9 hesta hús, vlö And- varavelli 6, Kjóavöllum. Upplýsingar í síma 568 5529 og hjá Fasteignamið- stöðinni, sími 552 6000. Mstallar ásamt milligeröum oa æddu tinibri til sölu á hálf- virði. Upplýsingar í síma 557 7160 eða 852 1980. Til leigu. Pláss fyrir einn hest í stíu í litlu húsi á Heimsenda, hey inmfalið. Upplýsingar gefixr Harpa í síma 554 4980 eða 895 0399. Til sölu 6 vetra klárhestur undan Þokka frá Bjamanesi. Einnig til sölu 250 fm af hleðslukubbum, eldri gerðin. Uppl. í síma 586 1657. Til sölu folöld og veturgömul trlppl. Feður Adam og líeiðar, Meðalfelli, Hrannar, Kýrholti, og Stígxxr, Kjart- ansstöðum. Uppl. í síma 566 7060. Þjálfarl. Hestamannafélagið Andvari óskar eftir að ráða þjálfara í vetur. Upplýsingar fást í síma 553 0400. Fjórir básar til leigu í B-tröö í Víöidal, foður og hirðing inmfalin. Uppl. í símum 897 5042 eða 464 2075. Heyflutningar. Er með tólf nillu vagn. Léttflutningar, sími 89-50900. Höfum til leigu í vetur bása eða stíur ásamt fóðri og hirðingu að Kjóavöllum. Uppl. í síma 566 6888. Til sölu tveggja hesta kerra, skipti á hrossum möguleg. Upplýsingar í síma 896 2493. Óska eftir plássi fyrir 4-7 hesta í Mosfellsbænum. Uppl. í síma 567 6019 e.kl. 15. Ijósmyndun Óska eftir sv/hv Ijósmyndastækkara og fylgihlutum til að framkalla og stækka fyrir sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 554 4608. Nikon F3 + MD4, sem nýtt á 80 þiis. Fjórar Nikon-linsur, ódýrt. Flas Metz 45 CT-4 á 18 þús. Uppl. í síma 5514537. Óskum eftir notuðu stúdíóflassi. Uppl. í símum 456 5222, Halldór, 456 3283, Gústi eða vs. 456 4560. Framköllunarvél Kodak minilab sy- stem 25 til sölu. Uppl. í síma 551 1025. Líkamsrækt Bylting í rafnuddi. Strata 321 líkamsmeðferð, gremúng, mótxm, cellolite. Sprsaukalaus 20 mín. meðferð. Árangur eftir 1 tíma. Slökun- ar- og vöðvabólgunudd o.m.fl. Emm með opnxmartilboð: 10 tímar á kr. 8.900 og 11. tíminn frír. Heilsugallerí, Grænatxini 1, Kópavogi, sínú 554 5800. Til sölu fullkominn Cross-trainer tölvustýrður æfingaþekkur, engin lóð sem þarf að færa, þyngdir stilltar inn á tölvuborði. Einnig hægt að forrita æfingar. Selst með góðum afslætti. Upplýsingar í síma 893 0723. Ljósabekkur. Til sölu 42 pera ljósa- bekkur með 3 andlitsljósum, 3ja ára gamall, lítur vel út, í góðu lagi. Verð 350.000. Uppl, í sxma 892 3042 e.kl. 17. Var aö fá sendingu af fæðubótarefnum, prótínum og öðrum skyldum efnum. Toppefni á góðu verði. Upplýsingar í síma 587 3123 og 896 3123. Skipamiölunin Bátar og kvóti auglýsir: Vegna mikillar söfu vantar allar stærðir og gerðir fiskiskipa á skrá. Höfum kaupendur að aflahámarks- bátum með allt að 300 tormum. Staðgr. í boði. Vantar á skrá góða handfæra- báta í dagakerfi. Höfum kaupendur að 120-250 tonna skipxxm, með eða án aflahlutdeildar. Vantar kvóta á skrá. Textavarp, síða 621. Skipamiðluxún Bátar og kvóti, löggilt skipasala, erum með lögmann á staðnum, Síðumxila 33, s. 568 3330,4 línur, fax 568 3331. Skipamiðlunin Bátar og kvóti auglýsir: Sýnishom úr söluskrá: Aflahámarks- bátar: Aquastar 120 t., Sómi 800 108 t., Sómi 800 100 t., Selfa 66 t., Víking- ur 700 44 t., Víkingur 700 45 t., Skel 80 46 t. Sóknardkerfi handfærabátar: Sómi 800 ‘96, Sómi 860 ‘95, Sómi 860 ‘91 o.fl. Sóknardkerfi línu- og hand- færa: Sómi 860 ‘87, Mótun 850 ‘81, Skel 80 ‘95, Skel 86 ‘95, Gaflari ‘88, Vflringur 700 ‘95. Skipamiðlunin Bát- ar og kvóti, Síðumxila 33, s. 568 3330, fax 568 3331.__________________________ Höfum til sölu m.a.: Sóma 800 með 75 tonna aflahámarki, dekkaðan 7 tonna bát með 120 tonna aflahámarki og fleiri báta með aflahámarki og með sóknardögum. UNS skipasala, Suðurlandsbraut 50, 108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur krokabáta með þorskaflahámarki og/eða sóknardögum og allar aðrar gerðir smábáta á söluskrá. UNS skipasala, Suðurlandsbraut 50, 108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260. 30 tonna námskeið. 1.-13. desember frá kl. 9-16 daglega, nema sunnudaginn. Sími 588 3092 og 898 0599. Siglingaskólinn. Línuútgerð til sölu, 158 línur, færi, baujur, belgir, balar, spil, trekt, skurð- arhnifur og 40 lúðiflínur. Upplýsingar í síma 892 2743 eða 478 1688.__________ Svampur og dýnur í öllum stærðum. Eldteijandi-, eggjabakka- og spring- dýnur, dýnxmim. H.H. Gæðasvampur ehf., Iðnbúð 8, Garðabæ, s. 565 9560. Sómi 800 ‘87-93 meö 30-60 tonna þorskaflahámark óskast strax. Staðgr. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðu- múla 33, s. 568 3330, fax 568 3331. Óskum eftir aö kaupa 200 ha. Volvo Penta og gír- og skrúfubiinað. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20892. Til sölu 3 brl. krókabátur í handfæra- kerfi með nýrri 230 ha. vél. Uppl. í si'ma 483 3875 og 552 8329.__________ Óska eftir aö kaupa grásleppuúthald, allt eða að hluta. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21110. Óska eftir aflahámarksbát til leigu til að gera út á línu og handfæri. Upplýsingar í síma 467 3124.__________ 40 bjóö af 5 og 6 mm línu til sölu. Sann- gjamt verð. Uppl, í sxma 421 2623. Til sölu beitukóngsgildrur tilbúnar í sjó. Uppl. í síma 438 1193 og 893 1134. S Bílartilsölu Bílasala Baldurs. Nýr Suzuki Sidekick ‘97, lengri gerðin, hvítur, góðir greiðsluskilmálar. Einnig Renault E. Space ‘94, 7 manna, meiri háttar bíll. Dodge Neon ‘95, grænn, ekinn 48 þxis., sjálfsk., 4ra dyra, nettur og lipur bfll. Suzuki Swift ‘91, 5 dyra, ekinn 71 þús., rauður, sjálfsk., sætur bfll. Allir bfl- arxúr mjög góðir og á góðu verði. Uppl. í síma 453 5980 og h.s. 453 5504. Toyota Corolla Xli hb. 1600 ‘97, ek. 24 þ., 5 g., v. 1.290 þ., einnig ‘93, ssk., v. 880 þ. - Mazda 323 GLX 21,6 sedan ‘92, ek. 105 þ., ssk., v. 690. - Econoline 6,9 d., 12 m., ‘86, v. 1.150 þ. - Econo- line 6,9 d. ‘86, hiisb. í sérfl., verð 1.350 þ. - 'Ibyota dc ‘93, v. 1.570 þ. Öll skipti og grkjör í boði. Bifr. eru til sýnis og sölu hjá Nýja Bflabankanum, Borg- artúni la. Ath., nýtt símanr. 511 1313. Bronco ‘74, 38,5” dekk, læstur að fram- an og aftan, ljótt boddx', endurskoðxm, verð 65 þús. Honda Civic station 1500 ‘82, 5 gíra, heill og góður bfll, þarfn- ast lagfæringar, verð 15 þús. Ath. skipti. S. 899 4096.__________________ Gullmoli á góöu veröi. Volvo 264 GLE ‘81, 6 cyl., sjálfsk., vökvast., rafdr. rúð- ur og speglar, álfelgur, topplúga, geisl- asp. og kraftm., nýskoðaður, einn eig- andi frá ‘81-96. 'Ibppeintak, verð- hugm. 290 þús. Uppl. í síma 896 1366. Mazda 626 GTi ‘87, ekinn 160 þ. Mazda 626 1600 ‘87, ekinn 70 þ. Góðir bílar á góðu verði. Honda Prelude ‘82, ekirrn 150 þ., aukavél og fixllt af vara- hlutum. Allir bflar skoðaðir og á vetr- ardekkjum, S. 563 4474 og 564 4616. Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.____ Ford Mustang ‘82, vél ekin 60 þús., topp- lúga, álfelgur, hiti og rafdr. í bflstjóra- stól, V8, sjálfsk., rauður og svartur, sportstýri, aukamælar, aukaljós. Verð 250 þús. stgr. S. 554 4865 og 898 6465. MMC L-200 ‘91 dísil, doqble cab, með vsk-lengingu, v. 900 þ. Öll skipti ath. Einiúg Subaru stw. 1800 ‘88, ek. 170.000 km, ath. skipti á vélsleða. Uppl. gefur Einar í síma 897 3585. Peugeot 205 XE ‘87, ek. 98 þús., sk. ‘98. Konubfll í topplagi, sami eigandi í 9 ár. Ryðlaus, nýir demparar, rafgeymir, stýrisendar og hjólalegur, ný nagla- dekk. Verð 180 þús. Si'mi 899 8303. Til sölu 7 manna Plymouth Voyager ‘84, nýskoðaður, vel ,útlítandi. Verð 170 þús. staðgreitt. Á sama stað til sölu Rainbow-ryksuga með öllum fylgi- hlutum. Uppl. í síma 565 1285._______ Tveir góöir: Datsun Bluebird dísil ‘87 og Lada 1500 station. Báðir í mjög góðu lagi og nýsk. ‘98. Gott útlit. Skipti koma til greina. Gott verð. Uppl. í síma 588 8830 og 552 0235.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.