Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Side 54
62
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 JLlV
afmæli
Trausti Eyjólfsson ökukennari,
Háaleitisbraut 16, Reykjavik, er sjö-
tugur í dag.
Starfsferill
Trausti fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp i Vesturbænum. Hann
lærði hárskeraiðn og var hárskeri í
u.þ.b. fjörutíu ár, lengst af með fóð-
ur sínum að Bankastræti 12. Þá hóf
hann ökukennslu upp úr 1960 og
hefur frá 1984 starfað eingöngu við
hana.
Trausti gekk í KR þar sem hann
lagði stund á frjálsar íþróttir og þá
einkum hlaupagreinar. Hann var
einn af íslenskum þátttakendum á
ólympíuleikunum i London 1948.
Trausti hefur um árabil verið
virkur félagi í Kiwanisklúbbnum
Kötlu í Reykjavík og var hann for-
seti klúbbsins statfsárið 1980-81.
Trausti Eyjólfsson
Fjölskylda
Trausti kvæntist 23.12.
1951, Grétu Finnbogadóttur,
f. 31.3. 1929, skrifstofumanni
frá Vallatúni í Vestmanna-
eyjum. Hún er dóttir Finn-
boga Finnbogasonar, skip-
stjóra í Vestmannaeyjum,
og Sesselju Einarsdóttur
húsfreyju en þau eru bæði
látin.
Böm Trausta og Grétu eru Þór-
unn Helga Traustadóttir, f. 17.12.
1952, kennari í Reykjavík, gift Stef-
áni Má Halldórssyni og eiga þau
þrjú böm; Gunnar Albert Trausta-
son, f. 8.7. 1955, trésmiður í Reykja-
vík, kvæntur Ástu Birnu Stefáns-
dóttur og eiga þau einn son; Ólafur
Ámi Traustason, f. 6.10. 1959, kenn-
ari, búsettur í Hafnarflrði, kvæntur
Auði Bergsteinsdóttur og
eiga þau einn son auk
þess sem Ólafur Ámi á
son frá fyrra hjónabandi;
Jón Grétar Traustason, f.
9.3. 1963, trésmiður í
Reykjavík en kona hans
er Ingunn Hera Ármanns-
dóttir og eiga þau tvö
böm; Sesselja Trausta-
dóttir, f. 12.3. 1965, blaða-
maður í Reykjavík, gift
Arngrími Viðari Ásgeirssyni og
eiga þau tvö böm.
Systkini Trausta: Helga Unnur, f.
13.3. 1920, d. 1948; Gyða, f. 12.6. 1921,
nú látin, húsmóðir í Reykjavik;
Svava, f. 12.9. 1922, fyrrv. hárskeri,
búsett i Reykjavík; Erla, f. 29.10.
1925, nú látin, verslunarmaður í
Reykjavík; Jóhann Bragi, f. 20.11.
1930, d. 1977, leigubílstjóri í Reykja-
Trausti Eyjólfsson.
vík.
Foreldrar Trausta vom Eyjólfur
Jóhannsson, f. 3.3. 1892, d. 1974, hár-
skeri í Reykjavík, og k.h., Jónína
Þórunn Jónsdóttir, f. 12.12. 1895, d.
1988, húsmóðir.
Ætt
Eyjólfur var sonur Jóhanns Þórð-
arsonar, h. í Bessatungu í Saurbæ í
Dölum, í Kollabúðum í Reyhólasveit
og að Munaðstungu, og k.h., Helgu
Guðmundsdóttur.
Jónína Þórann var dóttir Jóns
Einarssonar, b. i Miðhúsum í Álfta-
neshreppi, og k.h., Helgu Jónsdótt-
ur.
Trausti verður með eiginkonu,
börnum sínum og tengdabörnum í
Dublin á afmælisdaginn við golfiðk-
un og annað glens.
Ragnhildur Guðmunda Bótólfsdóttir
Ragnhildur Guðmunda
Bótólfsdóttir, fyrrv. bóndi og
verkakona, til heimlis að
dvalarheimilinu Felli, Skipholti 21,
Reykjavík, varð áttræð i gær.
Starfsferill
Ragnhildur fæddist í Keldudal í
Dýraftrði en ólst upp á Þingeyri.
Hún naut barnaskólafræðslu i tvö
ár en á unglingsárunum var hún í
vist á ýmsum bæjum á Vestfjörðum.
Ragnhildur flutti til Reykjavíkur
á stríðsárunum og vann þá við
framreiðslu. Hún stundaði síðan
fiskvinnslu eftir stríð og veir við
síldarsöltun á Siglufirði þar sem
hún kynntist manni sínum.
Þau hjónin stunduðu búskap með
hesta og sauðfé á leigulandi í
Kringlumýrinni í Reykjavík þar
sem Kringlan stendur nú. Síðar
festu þau kaup á landspildu í
Selásnum, að Selásbletti 6, sem þau
nefndu Hulduhvamm. Þar stunduðu
þau hjónin blandaðan búskap. Auk
þess var eiginmaður Ragnhildar
kyndari á togurum um árabil.
Eftir að Ragnhildur missti
manninn 1964, sá hún ein um
búskapinn auk þess sem
hún sinnti heimilishjálp til
1973. Hún stundaði þó
áfram búskap til 1977 er
hún brá búi. Nú dvelur
Ragnhildur að Felli við
Skipholt í Reykjavík.
Fjölskylda
Eiginmaður Ragnhildar
var Björgvin Leó
Gunnarsson, f. 8.9. 1913, d.
1964, bóndi og sjómaður.
Dóttir Ragnhildar frá
Ragnhildur G.
Bótólfsdóttir.
dóttir.
fyrri
sambúð er Kristín J.
Helena Green húsmóðir.
Uppeldissonur Ragnhild-
ar er Ragnar Leó Jusic.
Hálfsystkini Ragnhildar
era Erla A. Bótólfsdóttir;
Sólveig Sveina Bótólfs-
dóttir; Fjóla Ingibjörg
Bótólfsdóttir; Erlingur Bót-
ólfsson.
Foreldrar Ragnhildar:
Bótólfur Sveinsson og
Kristín Margrét Þorsteins-
Kolbeinsdóttir
Pétur Guðbjartsson, viðskipta-
fræðingur og löggiltur endurskoð-
andi, Rauðási 8, Reykjavík, er fer-
tugur í dag.
Starfsferill
Pétur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MT 1977 og útskrifaðist sem við-
skiptafræðingur frá viðskiptadeild
HÍ 1985. Þá hlaut hann löggildingu
til endurskoðunarstarfa 1987.
Á námsáranum stundaði Pétur
ýmis verkamanna- og skrifstofu-
störf. Hann hóf síðan störf hjá Hag-
vangi hf/Hagtölu hf. og vann þar
1980-81 og starfaði á Endurskoðun-
arskrifstofu Áma Björns Birgisson-
ar og Reynis Ragnarssonar 1982-87.
Pétur stofnaði, ásamt fleirum,
Endurskoðunarskrifstofuna Þrep
ehf. 1987 og hefur starfað þar síðan.
Pétur hefur sinnt æskulýðs- og
íþróttamálum og hefur setið í stjórn
knattspyrnudeildar Fylkis frá 1993.
Fjölskylda
Pétur kvæntist 8.8.1981 Svanfríði
Hjaltadóttur, f. 28.6. 1955, starfs-
manni íþróttafélagsins Fylkis. Hún
er dóttir Hjalta Jónassonar, f. 1927,
fyrrv. skólastjóra í Reykjavík, og
Hafnarfirði, gift Friðriki Sigurðs-
syni sjómanni og eiga þau þrjú börn
og þrjú barnabörn; Þórdís Elín
Gunnarsdóttir, f. 24.6.1950, húsmóð-
ir á ísafirði, gift Sigurði Jarlssyni
héraðsráðunaut og eiga þau íjögur
börn og tvö barnaböm; Brynja
Gunnarsdóttir, f. 15.1. 1955, verka-
kona á ísafirði en sambýlismaður
hennar er Haraldur Guðmundsson
sjómaður og eiga þau fimm börn og
eitt bamabam; Kolbeinn Sumarliði
Gunnarsson, f. 20.10. 1959, d. 18.12.
1986, sjómaður í Reykjavík, var
kvæntur Elmu Björk Diegó og eign-
uðust þau tvær dætur.
Systkini Kristínar Jónínu: Páll
Janus Pálsson, f. 30.7. 1925, búsettur
á Patreksfirði; Brynjólfur Önfjörð
Kolbeinsson, f. 20.1.1928, d. 5.1.1952;
Friðgerður Sirrey Kolbeinsdóttir, f.
6.1. 1937, d. 28.6. 1996.
Foreldrar Kristínar Jónínu voru
Kolbeinn Steinleifúr Brynjólfsson, f.
3.12. 1894, d. 1953, og Sigríður María
Erlendsdóttir, f. 25.3. 1904, d. 8.2.
1980.
Kristín tekur á móti gestum í
Kiwanishúsinu á ísafirði í kvöld,
milli kl. 20.00 og 23.00.
Kristin Jonina
Kristín Jónína Kolbeins-
dóttir húsmóðir, Grundar-
götu 6, Isafirði, er sjötug í
dag.
Starfsferill
Kristín Jónína fæddist á
ísafirði og ólst þar upp.
Hún var í Bamaskólanum
á ísafirði.
Auk húsmóðurstarfa var
Kristín Jónína lengst af
starfsstúlka við Sjúkrahúsið á ísa-
firði en hin síðari ár stundaði hún
fiskvinnslu.
Fjölskylda
Kristín Jónína
Kolbeinsdóttir.
Kristín giftist 30.10. 1948
Gunnari Hólm Sumarliða-
syni, f. 30.10. 1926, málara
og hljómlistarmanni. Hann
er sonur Sumarliða
Vihjálmssonar, f. 13.6.
1886, frá Stóru-Ávík, d.
27.11. 1947, og Solveigar
Silfá Gestsdóttur, f. 24.9.
1888, d. 15.7. 1971.
Börn Kristínar Jónínu og Gunn-
ars Hólm em Sigríður María Gunn-
arsdóttir, f. 17.7. 1948, húsmóðir í
Pétur Guðbjartsson
k.h., Jóhönnu Þorgeirsdótt-
ur, f. 1930, kennara í
Reykjavík.
Böm Péturs og Svanfríð-
ar eru Elín Hanna, f. 4.3.
1982; Hjalti Geir, f. 15.8.
1985; Jónína Klara, f. 30.6.
1990.
Systkini Péturs eru
Linda Guðbjartsdóttir, f.
6.6. 1947, bankastarfsmað-
ur í Reykjavík, gift Magn-
úsi Ársælssyni, stein-
smíðameistara og bílstjóra og eiga
þau tvö böm; Steinunn Hlín Guð-
bjartsdóttir, f. 29.11.1949, skrifstofu-
Pétur
Guðbjartsson.
maður, búsett í Kópavogi,
gift Erlendi Magnússyni
rafvirkja og eiga þau tvö
börn auk þess sem Stein-
unn á tvö börn frá fyma
hjónabandi; Jónína Guð-
bjartsdóttir, f. 21.4. 1962,
skrifstofumaður, búsett í
Reykjavík, gift Kolbeini
Ágústssyni sölustjóra og
eiga þau tvö börn.
Foreldrar Péturs; Guð-
bjartur Guðmundsson, f.
22.9. 1926, leigubílstjóri í Reykjavík,
og Elín Ólafsdóttir, f. 21.4. 1927, d.
23.5. 1990, húsmóðir.
A
Hlíf Ólafsdóttir meina-
tæknir, Bollagörðum 3,
Reykjavík, verður sjötug á
morgun.
Starfsferill
Hlíf fæddist á Brimils-
völlum á Snæfellsnesi og
ólst upp á Snæfellsnesinu.
Hún lauk gagnfræðaprófi
frá Flensborgarskólanum í Hlíf Ólafsdóttir.
Hafnarfirði 1947 og lauk
prófi sem meinatæknir 1967.
Hlif starfaði við Reykjavíkurapó-
tek 1951-60, starfaði við Staten
seruminstitut í Kaupmannahöfn
1961-62 og var síðan
meinatæknir á rannsókn-
arstofu Sauðfjárveikis-
vama ríkisins að Keldum í
Grafarholti 1963-92.
Hlíf giftist 25.3. 1964
Hj Magnúsi Hallgrímssyni, f.
6.11. 1932, verkfræðingi.
Hann er sonur Hallgríms
Einarssonar, ljósmyndara
á Akureyri, og Laufeyjar Jónsdóttur
húsmóður.
Synir Hlífar og Magnúsar eru
Hörður Magnússon, f. 21.2. 1965,
verslunarmaður í Reykjavík,
kvæntur Lindu Björk Þórðardóttur
meinatækni; Hallgrímur Magnús-
son, f. 24.5. 1966, tæknifræðingur í
Reykjavík, kvæntur Elínu S. Sigurð-
ardóttur húsmóður.
SystKini Hlífar: Sigurður Ólafs-
son, f. 7.3.1916, d. 14.8. 1993, lyfsali í
Reykjavík; Rögnvcddur Ólafsson, f.
18.7. 1917, d. 1994, framkvæmda-
stjóri í Reykjavík; Hrefna Ólafsdótt-
ir, f. 26.4. 1919, d. 1934; Björg Ólafs-
dóttir, f. 19.3. 1921, húsmóðir í
Reykjavík; Bjarni Ólafsson, f. 30.1.
1923, stöðvarstjóri Pósts og síma í
Ólafsvík; Kristján Ólafsson, f. 1924,
d. 1945.
Foreldrar Hlífar voru Ólafur
Bjarnason, f. 10.4. 1889, d. 3.8. 1982,
bóndi og hreppstjóri að Brimilsvöll-
um á Snæfellsnesi, og Kristólína
Kristjánsdóttir, f. 1885, d. 1960, hús-
móðir á Brimilsvöllum.
Hlíf og fjölskylda hennar taka á
móti gestum á veitingastaðnum The
Dubliner, á efri hæð, að Hafnar-
stræti 4, Reykjavík, á afmælisdag-
inn, sunnudaginn 23.11. milli kl.
20.00 og 22.30.
lil hamingju
með afmælið
22. nóvember
90 ára
Sigriður Pétursdóttir,
Ásavegi 7, Vestmannaeyjum.
85 ára
Steingrímur Friðlaugsson,
Miðhlíð ytri, Vesturbyggð.
80 ára
Inga Jóhannesdóttir,
Vesturgötu 7, Reykjavik.
75 ára
Trausti Jónasson,
Hvalshöfða, Staðarhreppi.
70 ára
Tómas Einarsson,
Ránargötu 6 A, Reykjavík.
Ingibjörg Sigrún
Stefánsdóttir,
Háaleitisbraut 109, Reykjavík.
60 ára
Ingibjörg Júliusdóttir,
Þrastahrauni 7, Hafnarfirði.
Sigurborg Benediktsdóttir,
Hlíðarvegi 10, ísafirði.
Hekla Ragnarsdóttir,
Suðurbyggð 2, Akureyri.
Þórunn Marín
Þorsteinsdóttir,
Langanesvegi 39, Þórshöfn.
50 ára
Þröstur G.M.
Eyjólfsson,
Logafold 59,
Reykjavík.
Þröstur er að
heiman.
Ágúst I. Ágústsson,
Kleppsvegi 118, Reykjavík.
Hólmfríður
Valdemarsdóttir,
Nesvegi 45, Reykjavík.
Ingileif Ögmundsdóttir,
Réttarholtsvegi 59, Reykjavík.
Grétar Ástvald Árnason,
Birkihlíð, Þorkelshólshreppi.
Hörður Davíðsson,
Efri-Vík, Skaftárhreppi.
40 ára
Ingibjörg Sif Hákonardóttir,
Öldugötu 5, Reykjavík.
María Hildur Maack,
Leifsgötu 27, Reykjavík.
Sigurður Stefánsson,
Goðheimum 22, Reykjavík.
Guðrún Geirsdóttir,
Birkimel 10 A, Reykjvaík.
Edda Guðmundsdóttir,
Dalalandi 14, Reykjavík.
Auður Kristrún
Viðarsdóttir,
Hraunbæ 68, Reykjavík.
Einar Hjálmar Jónsson,
Smárarima 32, Reykjavík.
Sverrir Valsson,
Betjarima 16, Reykjavík.
Ámi Sigurðsson,
Grænumýri 5, Seltjamarnesi.
Sigríður Júlía Bjamadóttir,
Vesturholti 8, Akureyri.
Guðbjörg E.
Hermannsdóttir,
Núpasiðu 4 E, Akureyri.
Þóra Gígja Jóhannsdóttir,
Flatasíðu 8, Akureyri.
Esther Bnme,
Álfabrekku 6, Fáskrúðsfirði.
María Ósk Óskarsdóttir,
Hlíðargötu 26, Fáskrúðsfirði.
Smáauglýsingar
550 5000