Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1997, Qupperneq 62
70
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997
hdpgskrá laugardags 22. nóvember
SJÓNVARPIÐ
• 09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Viöskiptahorniö. Umsjón: Pétur
Matthíasson.
10.50 Þingsjá. Umsjón: Þröstur Emils-
son.
11.15 Hlé.
13.20 Heimssigling. Þáttur um Whitbr-
ead-siglingakeppnina þar sem
siglt er umhverfis jörðina á sjö
mánuðum. Þýöandi: Kristín Páls-
dóttir.
14.20 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Vfb Stuttgart og
Karlsruher SC í fyrstu deild.
16.20 Leikur vikunnar. Bein útsending
frá leik í Nissan-deildinni f hand-
bolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrin tala (10:39).
18.25 Fimm frækin (10:13).
. 18.50 Hvutti (11:17) (Woof).
19.20 Króm. I þaettinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd af ýmsu tagi. Um-
sjón: Steingrímur Dúi Másson.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Stöövarvík.
21.25 Lööur (The Soapdish). Banda-
' 1 rísk gamanmynd frá
______________ 1991 um sjónvarps-
stjörnu sem er aö
missa tökin á sápuóperunni sem
hún leikur f og á lifi sínu líka.
Leikstjóri er Michael Hoffman og
aöalhlutverk leika Sally Field,
@STÚ112
09.00 Meö afa.
09.50 Andinn í flöskunni.
10.15 Bíbf og félagar.
11.10 Geimævintýri.
11.35 Týnda borgin.
12.00 Beint í mark meö VISA.
12.30 NBA-molar.
12.50 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.05 Járnvilji (e) (Iron Will). Fjölskyldu-
~~ — mynd um ungan dreng
sem glimir viö óbyggö-
irnar. Aðalhlutverk:
Kevin Spacey og Mackenzie Ast-
in. Leikstjóri: Charles Haid. 1993.
14.50 Enski boltinn.
16.50 Oprah Winfrey.
17.40 Glæstar vonir.
18.10 Á slóöum litla drekans (e).
19.00 1920.
20.00 Vinir (14:25) (Friends).
20.40 Fóstbræöur.
21.15 Lögregluforinginn Jack Frost,
5 (Touch of Frost, 5).
23.05 Peningalestin (Money Train).
Félagarnir úr „Hvítir geta ekki
troðiö" leika hér saman i hörku-
spennandi og bráöskemmtilegri
bíómynd. Aðalhlutverk: Wesley
Snipes, Woody Harrelson og
Jennifer Lopez. Leikstjóri: Jos-
eph Ruben. 1995. Stranglega
bönnuö börnum.
00.55 Síðustu forvöö (e) (Deadline for
Murder). Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1995 um blaðakonuna
Ednu Buchanan sem fæst eink-
um við að skrifa um sakamál og
dregst þá gjarnan inn í spenn-
andi atburöarás. Aöalhlutverk:
Elizabeth Montgomery og Audra
Lindley. Leikstjóri: Joyce
Chopra. 1995.
02.25 Á valdi hins illa (e) (Seduced
by Evil). Öldum saman hefur dul-
arfullur galdramaöur leitað sálar
sinnar heittelskuðu sem dó end-
ur fyrir löngu. Loks finnur hann
anda hennar f líkama hinnar gull-
fallegu Lee Lindsay, blaðakonu á
vorum tímum. Aðalhlutverk:
James B. Sikking og Suzanne
Soners. Leikstjóri: Tony Wharm-
by. 1994. Bönnuð börnum.
03.50 Dagskrárlok.
Kevin Kline, Robert Downey Jr.,
Whoopi Goldberg, Carrie Fisher
og Teri Hatcher. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
23.10 Skrykkjótt Skotlandsferö (Soft
Top, Hard Sholder). Bresk bíó-
mynd frá 1995 um ungan mynd-
listarmann sem liggur ósköpin öll
á að komast frá London til Glas-
gow í afmæli pabba síns. Bíllinn
er bilaður og líka puttaferðalang-
urinn sem hann tekur upp i og á
leiðinni leynast ævintýri á bak við
hvert leiti. Myndin hlaut áhorf-
endaverðlaunin á London Film
Festival. Leikstjóri er Stefan
Schwartz og aðalhlutverk leika
Peter Capaldi og Elaine Collins.
Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Spaugstofumenn slá á létta
strengi á hverju laugardags-
kvöldi.
17.00 Heimsbikarkeppnin á skíöum
Bein útsending frá
Heimsbikarkeppninni í svigi.
Keppt ei í Park City í
Bandaríkjunum en á meðal þátt-
takenda er Ólafsfirðingurinn
Kristinn Björnsson en hann er (
53. sæti á styrkleikalista Alþjóöa
skiðasambandsins í svigi. Sýnt
verður frá fyrri umferð. Sú sýðari
er á dagskrá Sýnar kl. 20 í kvöld.
18.00 Íshokkí (6:35) (NHL Power
Week). Svipmyndir úr leikjum vik-
unnar.
19.00 Star Trek - Ný kynslóö (9:26)
(e) (Star Trek: The Next Gener-
ation).
20.00 Heimsbikarkeppnin á skiöum
Seinni umferð í svigi.
21.00 íslandsmótiö í yaxtarrækt Bein
útsending frá íslandsmótinu í
vaxtarækt sem haldið er í
Loftkastalanum. Um 40 keppen-
dur eru skráðir til leiks í karla-,
kvenna- og unglingaflokki.
23.00 Box meö Bubba (20:35). Hnefa-
leikaþáttur þar sem brugðið verð-
ur upp svipmyndum frá söguleg-
um viðureignum. Umsjón: Bubbi
Morthens.
24.00 Myrkur hugur 2 (Dark Desires).
Erótisk spennumynd. Stranglega
bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok.
Listamaðurinn Gavin er hrakfallabálkur af guðs náð.
Sjónvarpið kl. 23.10:
Skrykkjótt
Skotlandsferð
Breska bíómyndin Skrykkjótt
Skotlandsferð eða Soft Top Hard
Shoulder er frá 1995. Þar segir frá
myndlistarmanninum Gavin sem
liggur ósköpin öll á að komast frá
London til Glasgow í afmæli pabba
síns. Það ætti ekki að vera neitt til-
tökumál en í lifi Gavins gerist ekkert
vandræðalaust. Billinn hans er í
meira lagi dyntóttur og sama gildir
um Yvonne, puttaferðalanginn sem
hann tekur upp í. Á leiðinni hitta þau
margt sérkennilegt fólk og ævintýri
leynast á bak við hvert leiti. Myndin
hlaut áhorfendaverðlaunin á London
Film Festival. Leikstjóri er Stefan
Schwartz og aðalhlutverk leika Peter
Capaldi og Elaine Collins.
Stöð 2 kl. 21.15:
Jack Frost í úlfakreppu
Stöð 2 frumsýnir í
kvöld nýja breska
sakamálamynd um
lögregluforingjann
Jack Frost og störf
hans sem oft og tíðum
bjóða upp á mikla
spennu. Að þessu
sinni á hann í höggi
við miskunnarlausan
mannræningja sem
svífst einskis. Kauði
hefur tekið ungan pilt
í gíslingu og ógnar Lögregluforinginn Jack Frost
öllum sem dirfast að er gafnall í hettunni.
sækja að honum. Það
verður fljótlega ljóst
að þetta er eitt erflð-
asta og snúnasta
sakamál sem Jack
Frost hefur fengist
við og er þá mikið
sagt. í aðalhlutverk-
um eru David Jason,
Bruce Alexander og
Susannah Doyle.
Leikstjóri er Paul
Seed en myndin var
gerð á síðasta ári.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn.
07.00 Fréttir.
07.03 Þingmál.
07.20 Dagur er risinn.
08.00 Fréttir. - Dagur er risinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
- 10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Bókaþing.
11.00 ívikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og augiýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt. Veröld Soff-
íu eftir Jostein Gaarder.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Sumartónleikar í Skálholti.
17.10 Saltfiskur meö sultu.
18.00Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum
áttum.
18.43 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
T 22.15 Orö kvöldsins:
22.20 Smásaga, Langa kistan.
23.00 Heimur harmóníkunnar.
23.35 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.03 Laugardagslíf. Þjóöin vakin meö
léttri tónlist og spjallaö viö hlust-
endur í upphafi helgar.
10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur
áfram. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Bjarni Dagur
Jónsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hlið-
um. Umsjón: Þorsteinn G. Gunn-
arsson og Unnar Friörik Pálsson.
016.00 Fréttir - Hellingur heldur áfram.
17.05 Meö grátt í vöngum. Öll gömlu
og góöu lögin frá sjötta og sjö-
unda áratugnum. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin til 02.00. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin heldur áfram.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Vetrarbrautin. Siguröur Hall og
Margrót Blöndal meö líflegan
morgunþátt á laugardagsmorgni.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Erla Friögeirs meö skemmtilegt
spjall, hressa tónlist og fleira líf-
legt sem er ómissandi á góöum
laugardegi. Þáttur þar sem allir
ættu aö geta fundiö eitthvaö viö
sitt hæfi.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næt-
urvaktin. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SÍGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00
Laugardagur meö góöu lagiLétt ís-
lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast.
11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu
lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi með Garöari Garö-
ar leikur létta tónlist og spallar viö
Ferðaperlur með Kristjáni
Jóhannessyni eru á dag-
skrá kl. 16.00-18.00
hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur
meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö-
leiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -
19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 -
21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö
Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar
á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 -
08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM957
08-11 Hafliöi Jóns 11-13
Sportpakkin 13-16 Pét-
ur Árna & Sviðsljósiö
16-19 Halli Kristins &
Kúltúr. 19-22 Samúel
Bjarki 22-04 Næturvakt-
in. símin er 511-0957
Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffi Gurrí 16-
19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli
Gísla 22-03 Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöföi - Sigur-
jón Kjartansson og Jón Gnarr. 16:00
Hansi Bja...stundin okkar. 19:00
Rapp & hip hop þátturinn Chronic.
21:00 Party Zone - Danstónlist. 00:00
Næturvaktin . 04:00 Róbert.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
Stjömugöfirál-5sQönu.
1 Sjónvarpsmyndir
Einkuniiaaöf frá 1-3.
Ymsar stöðvar
Eurosport ✓
07:30 Fun Sports 08:00 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games
09:00 Alpine Skiing: Women World Cup 10:00 Alpine Skiing:
Men World Cup 11:00 Motorcycling.12:00 Cyclo-Cross: Worfd
Cup - Czech Grand Prix 13:00 Pootball: 1998 World Cup
Qualifying Round 15:00 Alpine Skiing: Men World Cup 16:00
Cross-Country Skiing: World Cup 17:00 Alpine Skiing: Women
World Cup 18:00 Tennis: ATP Senior Tour of Champions 19:30
Football 20:00 Alpine Skiing: Women World Cup 20:30
Boxingn International Contest 21:30 Snowboard: Snow Show
23:00'Tennis: ATP Tour World Doubles Championship 01:00
Close
Bloomberg Business News ✓
23:00 World News 23Í12 Financial Markets 23:15 Bloomberg
Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles
23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg
Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles
00:00 World News
NBC Super Channel ✓
05:00 Hello Austria, Hello Vienna 05:30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brian Wiliiams
07:00 The McLaughlin Group 07:30 Europa Journal 08:00
Cyberschool 10:00 Super Shop 11:00 Class A Offshore
Norwav Sailing 12:00 Euro PGA Golf 13:00 NHL Power Week
14:00 1TTF iable Tennis 15:00 Five Star Adventure 15:30
Europe O la carte 16:00 The Best of the Ticket NBC 16:30 VIP
17:00 Classic Cousteau: The Cousteau Odyssey 18:00
National Geqaraphic Television 19:00 Mr Rhodes 19:30 Union
Square 20:00 Profiler 21:00 The Tonight Show With Jay Leno
22:00 Mancuso FBI 23:00 World Cup Golf 01:00 MSNBC
Interniqht 02:00 VIP 02:30 Travel Xpress 03:00 The Ticket
NBC 03:30 Music Legends 04:00 Executive Lifestyles 04:30
The Ticket NBC
VH-1 ✓
07:00 Breakfast in Bed 10:00 Saturday Brunch 12:00 Playing
Favourites 13:00 Greatest Hits Of... 14:00 The Clare Grogan
Show 15:00 The VH-1 Album Chart Show 16:00 The Bridge
17:00 Five at five 17:30 VH-1 Review 18:00 VH-1 ClasHc
Chart 19:00 American Classic 20:00 Vh-1 Party 21:00 Ten of
the Best 22:00 How was it for You? 23:00 VH-1 Spice 00:00
The Nightfly 02:00 VH-1 LateShift
Cartoon Network ✓
05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The
Fruitties 06:30 Blinky Bill 07:00 The Smuris 07:30 Wacky
Races 08:00 Scooby Doo 08:30 The Real Adventures of
Jonny Quest 09:00 Dexter’s Laboratory 09:30 Batman 10:00
The Mask 10:30 Johnny Bravo 11:00 Tom and Jerry 11:30 2
Stupid Dogs 12:00 The Addams Family 12:30 The Bugs and
Dafty Show 13:00 Johnny Bravo 13:30 Cow and Cnicken
14:00 Droopy: Master Detective 14:30 Pooeye 15:00 The Real
Story of... 15:30 Ivanhoe 16:00 2 Stupid Dogs 16:30 Dexter's
Laboratory 17:00 The Mask 17:30 Batman 18:00 Tom and
Jerry 18:30 The Flintstones
BBC Prime ✓
05:00 Talking Buildings 05:30 History of Maths 06:00 BBC
World News^ Weather 06:25 Prime Weather 06:30 Noddv
06:40 Watt Ón Earth 06:55 Jonny Briggs 07:10 Activ8 07:35
Moondial 08:05 Blue Peter 08:30 Grange Hill Omnibus 09:05
Dr Who: Planet of Evii 09:30 Style Chailenqe 09:55 Ready,
Steady, Cook 10:25 Prime Weather 10Í30 EastEnders
Omnibus 11:50 Stvle Challenge 12:15 Ready, Steady, Cook
12:45 Kilroy 13:30 Wildlife T4:00 The Onedin Line 14:50
Prime Weather 14:55 Mortimer and Arabel 15:10 Gruey
Twoey 15:35 Blue Peter 16:00 Grange Hill Omnibus 16:35 Top
of the Pops 17:05 Dr Who: Planef of Evil 17:30 Visions of
Snowdonia 18:00 Goodnight Sweethearl 18:30 Are You Being
Served? 19:00 Noel's House Party 20:00 Spender 20:50
Prime Weather 21:00 Murder Most Horrid 21:30urhe Full Wax
22:00 Shooting Stars 22:30 Top of the Pops 2 23:15 Later
With Jools Holland 00:25 Prime Weather 00:30 Bloodlines - A
Family Legacy 01:00 Ferrara: Planning The Ideal Citv 01:30
San Francesco, Rimini: II Tempio Malatestiano 02:00 Towards
a Better Life 02:30 Windows on the Mind 03:00 The True
Geometry of Nature 03:30 Musical Prodigies? 04:00 Flowering
04:30 Seasonal Affective
Discovery ✓
16:00 Wonders of Weather 16:30 Wonders of Weather 17:00
Wonders of Weather 17:30 Wonders of Weather 18:00
Wonders of Weather 18:30 Wonders of Weather 19:00 The
Mystery of Twisters 19:30 Wonders of Weather 20:00
Discovery News 20:30 Wonders of Weather 21:00 Raging
Planet 22:00 Battle for the Skies 23:00 ln the Grþ of Evil 00:00
Forensic Detectives 01:00 Top Marques 01:30 Driving
Passions 02:00 Close
MTV ✓
06:00 Morning Videos 07:00 Kickstart 09:00 Road Rules
09:30 Singleo Out 10:00 European Top 20 12:00 Star Trax:
Texas 13:00 MTV Live Weekend 16:00 Hit List UK 17:00
Music Mix 17:30 News Weekend Edition 18:00 X-Elerator
20:00 Singled Out 20:30 The Jenny McCarthy Show 21:00
StylissimoT 21:30 The Big Picture 22:00 The Cardigans Live ‘n’
Direct 23:00 Saturday Níght Music Mix 02:00 Chill Out Zone
04:00 Night Videos
Sky News ✓
06:00 Sunrise 06:45 Gardening With Fiona Lawrenson 06:55
Sunrise Continues 08:45 Gardening With Fiona Lawrenson
08:55 Sunrise Continues 09:30 Tne Entertainment Show
10:00 SKY News 10:30 Fashion TV 11:00 SKY News 11:30
Sky Destinations: The Seychelles 12:00 SKY News Today
12:30 Week In Review - UK 13:00 SKY News Today 13:30
Westminster Week 14:00 SKY News 14:30 Newsmaker 15:00
SKY News 15:30 Target 16:00 SKY News 16:30 Week In
Review - UK 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:30
Sportsline 20:00 SKY News 20:30 The Entertainment Show
21:00 SKY News 21:30 Global Village 22:00 SKY National
News 23:00 SKY News 23:30 Sporfsline Extra 00:00 SKY
News 00:30 SKY Destinations 01:00 SKY News 01:30
Fashion TV 02:00 SKY News 02:30 Century 03:00 SKY News
03:30 Week In Review - UK 04:00 SKY News 04:30
Newsmaker 05:00 SKY News 05:30 The Entertainment Show
CNN ✓
05:00 World News 05:30 Insioht 06:00 World News 06:30
Moneyline 07:00 World News 07:30 World Sport 08:00 World
News 08:30 World Business This Week 09:00 World News
09:30 Pinnade Europe 10:00 World News 10:30 World Sport
11:00 World News 11:30 News Update / 7 Days 12:00 World
News 12:30 Travel Guide 13:00 World News 13:30 Styie 14:00
News Update / Best of Larry Kina 15:00 World News 15:30
World Sport 16:00 World News 1630 News Update / Showbiz
Today 17:00 World News 17:30 World Business This Week
18:00 World News 18:30 News Update / 7 Days 19:00 World
News 19:30 News Update / Inside Europe 20:00 World News
20:30 News Update 1 Best of Q&A 21:00 World News 21:30
Best of Insight 22:00 World News 22:30 World Sport 23:00 CNN
World View 23:30 Showbiz This Week 00:00 World News 00:30
Global View 01:00 Prime News 01:15 Diplomatic License 02:00
Larry King Weekend 03:00 The World Today 03:30 Both Sides
04:00 World News 04:30 Evans and Novak
TNT ✓
19:00 The Private Lives of Elizabeth & Essex 21:00 The Big Picture
23:45 Demon Seed 01:30 Coma (LB) 03:30 Desperate Search
Omega
07:15 Skiákynningar 12:00 Heimskaup Siónvarpsmarkaður
14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr siquraagur Fræosla frá Ulf
Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekio frá síðasta sunnudegi.
, Lord) l_
01:30 Skjákynningar
Sky One
7.00 Bump 1he Night. 7.30 Street Sharks 9.00 Press Your
Luck. 7.30 The Love Connection. 8.00 Quantum Leap. 9.00
Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Young Indian Jones
Chronicles. 11.00 world Wrestling Federation Live Wire. 12.00
World Wrestling Federation Chalienge. 13.00 Star Trek: Orig-
inals. 14.00 Star Trek: The Next Generation. 15.00 Beacn
Patrol. 16.00 Pacific Blue. 17.00 Adventures of Sinbad. 18.00
Tarzan: The Epic Adventure. 19.00 Renegade. 20.00 Cops I
og II. 21.00 Selina. 22.00 New York Undercover. 23.00 The
Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Revelations.
1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Butch and the Sundance. 8.00Agathas's Christies
Sparkling Cyanide. 9.45Start the revolution without me.11.30
Danger Route. 13.15 License to drive. 15.00 Butch and Sund-
ance Kid. 17.00Rudy. 19.00 Big.Bully.21.00 Fair Game.22.30
Criminal Heart. 00.05 Anna. 0150 No Coi
Flight.
) No Contest. 03.30 Hostage
fjölwÚip ✓stöövarsem nást á Fjölvarpinu