Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Side 12
12 MÁNUDAGUR. 5 JANÚAR 1998 Lesendur Hin hliöin á „lakkrísmálinu" Rúnar Már Sverrisson skrifar: í Dagblaðinu þann 18. október sl. var innlend- ur fréttaannáll eftir Gyifa Kristjánson um lakkrísverksmiðjuna í Kína og hvernig vamar- lausir íslenskir fjárfest- ar urðu fómarlömb kín- verskrar „villi- mennsku“ og óheiðar- leika. Ekki vakir fyrir und- irrituðum að reifa þessa sorgarsögu í neinum smátriðum heldur varpa nýju og e.t.v. sannara ljósi á málið. I febrúar ’94 var kom- ið að máli við mig um að taka við framkvæmda- stjórn Scandinavian Gu- angzhou Candy Factory Co Ldt. Á þeim tíma lágu Frá opnun lakkrísverksmiöjunnar í Kfna. Spurningin Hvernig fannst þér áramótaskaupiö? Inga Bjarnadóttir, nemi í Hlíða- skóla: Mér fannst það ömurlegt í alla staði. Kryddpían sem Halldóra Geirharðsdóttir lék var ekki góð og eins náði Jóhann Sigurðarson eng- um tökum á Davíð Oddssyni. Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, nemi í Hliðaskóla: Ég get ekki sagt að ég sé ánægð með þetta skaup. Mér fannst leikurinn almennt lélegur og þetta var bara ekki nógu fyndið. Gerhard Grillitsch og Daníel: Mér fannst það alveg ágætt og betra en síðustu ár. Auðunn Björnsson blaðasali: Ég hafði mjög gaman af skaupinu og fannst það mjög hlægilegt. Ásgeir Ágústsson: Mér fannst skaupið í ár óvenjugott og miklu betra en síðustu áramótaskaup. Kristján Friðjónsson „altmulig- mand“: Mér fannst áramótaskaupið frekar klént og langt frá því að vera nógu fyndiö. Það hefðu mátt vera skemmtilegri karakterar. á lager verulegar birgðir af lakkrís sem gekk illa að selja, sýnishorn höfðu verið send á markaði i Svíþjóð og Danmörku auk þess sem lakkrís haföi verið fluttur til íslands til kynningar. Enda þótti rekstur verk- smiðjunnar hefði staðiö yfír í tæpt ár var varla hægt að segja að varan væri komin á markað. Allt frá byrjun gekk erfiðlega að fá menn til að reka fyrirtækið. Varð það þrautalending að einn hluthaf- anna tók það að sér. í stað þess að stjóma fyrirtækinu, sem á upphafs- dögum þess krafðist röggsamrar for- ystu, taldi framkvæmdastjórinn tíma sínum best varið á Norður- Gunnar skrifar: Hálendi íslands hefur mikið að- dráttarafl, ekki bara fyrir innlenda ferðalanga heldur einnig útlend- inga. Umferð um þetta viðkvæma svæði fer sívaxandi með ári hverju. Flotar ferðamanna leggja leið sína yfir Kjöl og um Sprengisand á sumr- in þegar þessar leiðir eru færar. Náttúruperlur eins og Þórsmörk og Landmannalaugar, Hveravellir og Herðubreiðarlindir fá fjölmargar Auðunn Jónsson skrifar: Það er hreinasta skömm aö því hvemig farið er með starfandi lækna á sjúkrahúsum og heilsu- gæslustöðvum hér á landi. Engu lík- ara er en stjómvöld hafi staðfast- lega einsett sér að ganga svo ræki- lega milli bols og höfuðs á heil- brigðiskerfmu að eftir standi ekkert nema rjúkandi rústirnar. Unglæknar létu loks til skarar skríöa og hættu störfum, eftir að hafa þrælað sér út á stóru sjúkra- húsunum, á lágum launum og við bága aðstöðu (a.m.k. á Sjúkrahúsi Reykjavíkur). Þá var ekki um ann- að að gera en munstra sérfræðing- ana í störf þeirra. Á það skal bent að unglæknamir eru sá hópur sem tekið hefur erfið- ustu og lengstu vaktirnar á sjúkra- löndum við öflun aukins rekstrar- fjár og markaðssetningu. Að sjálf- sögðu kom þetta Kínverjum á óvart sem höföu átt von á greiðum að- gangi að „markaðstengslum" íslend- inganna og faglegri stjórnun. Hvort tveggja var metið til hlutafjár, auk „patents" á lakkrísformúlu, sem þó var aldrei lögð fram, enda lakkrís- inn ósköp venjulegur og ekki einka- leyfishæfur. í áðumefndri grein er farið ómak- legum orðmn um þjónustu opinberra íslenskra embættismanna, þ.m.t. sendiráðsins í Peking. Það verður þó að viðurkenna að meðan á mestu rimmunni við Kínverjana stóð út af heimsóknir á ári hverju. Ekki er þó þar meö sagt að svo verði það tU framtíðar. í könnunum hefur komið fram að erlendir ferða- menn hrífast flestir af íslenskri nátt- úru. Næststærsti hópurinn hefur mestan áhuga á óbyggðum landsins. Þá nefna margir kyrrö og ró svo og hreint vatn og loft. Öllum þessum kostum er Island ríkulega búiö, enda berst hróður þess sem ferðamanna- lands æ víðar með hverju árinu. húsunum. Það má því nærri geta hver áhrif það hefur á þjónustuna á hinum ýmsu deildum þegar sér- fræðingarnir þurfa að bæta störfum þeirra ofan á sín eigin störf. Málefni heimilislæknanna á heilsugæslustöðvum eru kapítuli út af fyrir sig. Um það bil ár er nú lið- ið síðan kjaranefnd fékk kjaramál þeirra til úrskurðar. Einhver hefði haldið að það færi að losna um hjá bótum voru ákveðnar væntingar um að íslenskum stjómvöldum tækist að knýja kínversk stjórnvöld til „sann- gimi“ og stuðla að hækkun bótanna. Eftir á að hyggja er mér ljóst að möguleikar sendiráða í þeim efnum era mjög takmörkum háðir. Ábyrgð- in er og hlýtur alltaf að vera við- skiptalifsins. Að lokum vil ég geta þess að Kín- verjar eru okkur íslendingum fremri á mörgum sviðum og þá ekki síst í umburðarlyndi og þolinmæði. Aldrei á 3ja ára tímabili, sem ég hef gist Kína, hefur orðið vart áreitni af neinu tagi, öryggi almennings er meira þar en jafnvel í Reykjavik. Þess vegna hlýtur að líða að því að menn fari aö huga að skipulagi fyrir hálendið. Viðkvæmar nátt- úruperlur taka ekki endalaust við umferð, hvort sem um er að ræða hjólreiðamenn, hestamenn eða göngugarpa. Æskilegt er að sem flestir geti notið þeirrar náttúrufeg- urðar sem ísland hefúr upp á að bjóða en það verður að vera á þann veg að ekki hljótist skaði af. nefndinni þegar kjarasamningur sjúkrahúslækna lægi fyrir. En það virðist öðru nær. Ekkert bólar á úr- skurðinum þegar þetta er skrifað. Sá bautasteinn sem stjórnvöld era nú að reisa sér með aðgerðum sínum gegn heilbrigðiskerfinu á eft- ir að verða þeim til ævarandi minnkunar ef þau snúa ekki þegar við á þessari háskalegu braut. Og kannski er það orðið of seint. DV Hvað segja lögin? Herdís hringdi: Mér blöskrar hve áfengissalar hafa fært sig upp á skaftið hvað varðar auglýsingar að undan- förnu. Hollenskur bjór er aug- lýstur í sjónvarpi hvað eftir ann- að og á hælana fylgja íslenskir bjórbraggarar. Ég las í DV að þetta athæfi hefði verið margkært til lög- reglustjóra. Hann þóttist síðan ætla að finna auglýsingu sem væri skýrt lagabrot. Og nú spyr ég: Hvað er að gerast í málinu? Það fer ekki milli mála að þessar auglýsingar era lagabrot þvi skv. íslenskum lögum er bannað að auglýsa áfengi. Ég veit með vissu að þessi bíræfni áfengissalanna fer i taugamar á mjög mörgum. Fólk vill láta stöðva þetta eða breyta landslög- um. Þaö er óþolandi að horfa á einhverja brjóta þau af ásetningi hvað eftir annað. Rétt hjá Davíð Þorvaldur Þorsteinsson hringdi: Þegar Davíð Oddsson forsætis- ráðherra opnaði þann möguleika i sjónvarpi á dögunum að ein- hver stólaskipti yrðu í ríkis- stjóminni setti að mér efa um hvort rétt væri að tilkynna þaö fyrirfram. Hættan var sú að miklu moldviðri yrði þyrlað upp í kringum þessa hugmynd þannig að hún yrði erfíðari i ffamkvæmd en hefði þurft að vera. Auk þess er framsóknar- maddaman ekki alltaf lipur í taumi. En þessi ótti reyndist ástæðu- laus. Það er auðséð að Davið heldur styrkri hendi um stjórn- artaumana eins og fyrr. Þetta er maður sem stjórnar landinu. Þakkir til Dagsljóss Þuríður hringdi: Ég vil þakka Dagsljóss-fólki Sjónvarpsins fyrir efnisríka og skemmtilega þætti. Það er nota- legt að geta sest fyrir framan sjónvarpið eftir kvöldmatinn og átt von á ýmsu fræðandi og upp- lífgandi efni í skammdeginu. Umsjónarfólkið finnst mér standa sig með miklum ágæt- mn. Það er aldrei með neinn vandræöagang, þagnir eða fum og fát. Hins vegar finnst mér frétta- stofan of þunglamaleg. Það er eins og fólkið á þeim bæ sé alltaf að berjast við eitthvað sem er því ekki eðlilegt. Von- andi lagast það. Ótti viö fugla- flensu Guðrún Jónsdótttir skrifar: Mig óar við því ef hingað berst sú skæða fuglaflensa sem Hong Kong-búar þurfa nú að kljást við. Margir hafa lesið sér til um þann ógnartíma þegar spænska veikin geisaði hér á landi. Þessi veiki hegðar sér ekki ósvipað, a.m.k. er talið að hún hafi verið sprott- in frá dýrum, fuglum eða jafnvel svínum, ef ég man rétt. Nú berast fregnir af hörðum viðbrögðum hið ytra gegn fúglaflensunni. Puglum er slátr- að í stórum stíl. Er það liður í að útrýma þessari veiki. En það er bara ekki nóg. Allur hejmurinn þarf að vera á verði. Annars gæti illa farið. Viðkvæmar náttúruperlur Niðurrifsstarf stjórnvalda Það hlýtur að hafa áhrif á gæöi þjónustu sjúkrahúsanna þegar sérfræðingar verða að bæta störfum unglækna ofan á eigin störf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.