Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Page 39
LAUGARDAGUR 17. JANUAR 1998
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
47
Mazda, Mazda, Mazda.
Notaðir varahl. í flestar gerðir Mazda-
bíla. Viðgerðir á Mazdabflum. Gerum
einnig við flestar aðrar teg. fólksbfla.
Fólksbflaland, Bfldsh. 18, s. 567 3990.
587 0877. Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Kaupum bfla.
Opið virka daga frá kl. 9-18._________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/852 5849.______________
Til sölu 4 bolta Chevy 350 vél ‘70,
fiarfnast viðgerðar, gömul 3ja fasa
oftpressa og ca 200 1 vélaþvottakar
með hitara o.fl. Uppl. í síma 565 0506.
Til sölu vélarlaus Ford F-250, 4x4,
árg. ‘83, gott eintak. Einnig 460 cc
EFi Ford-vél, h'tið ekin. Upplýsingar
í síma 434 7753.______________________
Óska eftir hurö og frambretti vinstra
megin á Nissan pickup PCing cab, árg.
‘86. Uppl. gefur Björgvin í heimasíma
456 2515 eða vinnusíma 456 2513.
Subaru Justy tii sölu, selst í heilu lagi
eða pörtum. Upplýsingar í síma
567 5357 eða 846 2588.________________
Óska eftir Suzuki 5:12 hlutföll og
Samurai-hásingum. Upplýsingar í
síma 4612954._________________________
Til sölu varahlutir í Mercury Topaz ‘88.
Uppl. í síma 554 0561 og 853 0334.
y
Viðgerðir
Bílaverkstæðið Funahöföa 3. ALlar
almennar bfla- og vélaviðgerðir.
Einnig smur- og dekkjaþjónusta.
Pantið tíma í s. 567 4545 og 893 3475.
Vinnuvélar
Getum útvegaö meö stuttum fyrirvara
eftirtaldar vinnuvélar: JCB 3CX
turbo, árg. ‘97 (nýja útlitið), ekin u.þ.b.
1000 vst., 8 mánaða gamla, verð 4.200
þús. + vsk., JCB 4CX, árg. ‘96, m/öllu,
á nýl. dekkjum, ek. u.þ.b. 1800 vst.,
verð 4.650 þús. + vsk, Komatsu
PC240-3, árg. ‘90, vél uppt. í fýrra, ek.
13.000 þús. vst., undirvagn 50%, verð
4.250 þús. + vsk, Komatsu PC60-7,
árg. ‘95, ek. 85 vst (nær ónotuð), verð
3.900 þús. + vsk. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 21220.___________
Til sölu:
• Komatsu PC40 mini-grafa, árg. 1993.
• Komatsu PC240LC-3, árg. 1987.
• BobCat X335 (tvær vélar), árg. 1995.
• Cat D5 jarðýta, árg. 1981.
• Yanmar B50 mini-grafa, árg. 1991.
• O&K 2,5 hjólagrafa, árg. 1995.
Tæki f toppástandi.
Kraftvélar ehf., sími 577 3500._________
Til sölu Cat D6C, árg. ‘72, skoðuð ‘98.
Broyt, 2xB, árg. ‘72, skoðuð ‘98.
Malarvagn, 16 rúmm, 2 öxla, árg. ‘91.
Vélavagn, 2 öxla, árg. ‘80.
Effer-bflkrani, 16 tonn/m, árg. ‘89.
JCB-beltavél 820, árg. ‘89, skoðuð ‘98,
með fleyglögn + fleyg. Upplýsingar í
síma 852 0365,4215313 og 894 0313.
Case 580 K ‘90 til sölu, ekin 3800 tíma,
og snjóblásari með dísilvél, selst
saman. Verð 2,5 milljónir + vsk.
Upplýsingar í síma 453 7414,____________
Vélaflutningar.
Vélaflutningar allt að 14 tonn,
innanbæjar og út á land.
Uppl. í síma 587 2288 og 897 8901.
Vélsleðar
Vélsleðamenn.
LIV-Reykjavík heldur sína árlegu árs-
hátíð laugardaginn 17. janúar nk. í
Hlégarði, Mosfellsbæ, og hefst hún
kl. 20 með borðhaldi. Glæsilegur árs-
hátíðarkvöldverðm1 og skemmtiatriði
að hætti sleðamanna. Hljómsveit Ey-
jólfs Kristjánssonar leikur fyrir dansi.
Miðar fást á skrifstofú Papco ehf.,
Stórhöfða 42, og verða einnig seldir á
sýningunni „Vetrarlíf *98 á laugard.
Alvöru sleöi fyrir Irtiö. Til sölu bilaður
Polaris Wide Trak, árg. ‘90, extra
langt belti. Hátt/lágt drif og bakkgír.
Vs, 565 7799, hs. 553 1174 og 897 8799.
Gott úrval af nýjum og notuðum vél-
sleðum í sýningarsal okkar,
Bfldshöfða 14.
Gísh Jónsson ehf., sími 587 6644._______
Góöur Polaris Indy trail 500 vélsleöi,
árg. 1988, til sölu. Verð 180.000 stað-
greitt. Uppl. gefúr Björgvin í heima-
síma 456 2515 eða vinnusíma 456 2633.
Polaris Indy 500 EFI, SKS til sölu. Með
löngu belti, árg. ‘92. Ekinn 2900 mfl.
Eins og nýr. Verð 420 þ. Uppl. í síma
567 5530._______________________________
Polaris Indy 650 ‘90, nýtt belti og
margt, margt fleira, Skidoo MX-Z 440
“95, ek. 2300 km. Toppsleðar. Uppl. í
síma 554 2555 og 898 2811.______________
Til sölu Arctic Cat Wild Cat MC, árg.
‘95, og Polaris Wide-track, árg. “92.
Upplýsingar í síma 551 5482, Björgvin,
eða 587 4696, Þorsteinn.________________
Til sölu Ski Doo Ml ‘91, langur, fallegur
sleði, verð 275 þús. Einnig Polaris
Indy Storm ‘93, lítið ekinn, verð 560
þús. S. 565 0455 eða 895 9100.__________
Tveggja sleöa kerra, nýyfirfarin og
skráð. Fullbúinn ferðasleði, Ski-doo
Summit 583, árgerð ‘93, lítið ekinn.
Uppl. í síma 893 6759.__________________
Vélsleöi - Sumarbústaöarlóö. Vil
skipta á 1 ha. landi í Rangárvallasýslu
fyrir sleða, má þarfnast aðhlynningar.
Milhgjöf stgr. S. 557 6595 og 854 4714.
Vélsleöi til sölu.
Polaris XCR 600, árg. ‘94, ekinn 2000
mflur. Utlit og ástand mjög gott. Uppl.
í síma 852 1920 milli 19 og 23. Ingvar.
Yamaha 570 Excider ‘88, ca 100 hö.,
ekinn 2.800 mflur, nýtt belti, neglt,
Butterfly blöndungar, vatnskældur.
Einnig vélsleðakerra. S. 472 1177/1550.
Arctic Cat Prowler ZR 650, árg. ‘93,
neglt belti, toppsleði, til sölu.
Upplýsingar f síma 4513483.
Asticat EXT-MC ‘94 til sölu. Er í góöu
ásigkomulagi. Uppl. hjá Guðmundi í
síma 466 2550 eða 898 7076.
Polaris Indy 500 til sölu. Árg. ‘92, topp-
sleði, ekinn 4600 mfl. Verð 360 þ. Uppl.
í síma 552 4474.
Til sölu Arctic Cat ZR 580 ‘95,
góður, vel með farinn sleði. Uppl. í
síma 557 3641 eða 894 4562.
Til sölu Skad Sumet AK-458 vélsleöi,
árg. “96, ekinn 684 km. Upplýsingar í
síma 487 1470.
Til sölu POLARIS indy ‘91. Ýmis skipti
koma til greina. Upplýsingar í síma
466 1215 og 899 9810.
Yamaha V-Max 500 STW ‘94 og Arctic
Cat Cheetah ‘87. Uppl. í síma 462 6034.
UU ■" 'öK
I/ömbílar
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath. Löggild bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði,
sími 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kuphngsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntim-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Vörubílar og vinnuvélar.
Útvegum vörubfla, vinnuvélar, MAN-
herbfla og varahluti frá Evrópu.
Stuttur afgreiðslufrestur, gott verð.
Bflapartasala Garðabæjar,
sími 565 0455 og 895 9100.
• Alternatorar & startarar í Benz, MAN,
Scania, Volvo. Einnig ný gerð altem.
sem eru kolalausir, hlaða ntnklu meira.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
M. Benz 1726 1990, góður bfll. ný dekk
og bremsur, með Hiab 14 t/m krana,
allt nýyfirfarið, 6 m pallur, 5 og 10
milli hjóla. S. 587 6738 eða 892 0337.
Scania 112/142, árg. ‘81-’90, óskast.
Steypustöðin ehf. Upplýsingar gefur
Halldór í síma 587 3000 virka daga
eftir hádegi.
Til sölu Man 19.321, framdrif á búkki,
árg. ‘82, pallur, skífa, kranapláss.
Einnig 12 m flatvagn. Upplýsingar í
síma 566 8579 og 892 3700.
Til sölu varahlutir í MAN-vörubíla:
S130 gírkassar, 320 MAN-mótorar 280,
hásingar o.fl. Upplýsingar í síma
452 4375 eða 452 4436 eftir kl. 20.
Til sölu 27,5 tm HMF-bílkrani, árg. ‘93,
10,4 m í glussa. Nánari upplýsingar
hjá Jóni Sverri í síma 567 7100.
HÚSNÆÐI
M Atvinnuhúsnæði
Hverageröi. Atvinnuhúsn. til sölu eða
leigu, sk. í 5 einingar, 1 40 m2, 3 80
m2 og 1 280 m2, er við aðalgötu bæjar-
ins. Vs. 483 4166 og483 4180 e.kl. 19.
3 skrifstofuherbergi á 2. hæð við
Skúlatún til leigu. Upplýsingar í síma
562 7020._____________________________
Óska eftir 30-60 m2 bílskúreöa
iðnaðarhúsnæði til leigu eða kaups.
Upplýsingar 1 síma 554 2660.
Fasteignir
Einbýlishús á góöum staö f Njarövfk til
sölu, byggt 1968. Mikið endumýjað
síðustu ár, 113 m2, 5 herbergi auk 70
m2 bflskúrs m/giyfju. Afgirt lóð,
heitur pottur. Skipti möguleg á 4ra
herb. íbúð m/bflskúr á höfuðborgar-
svæðinu eða Suðumesjum. S. 421 5989.
Ekkert greiöslum. 4 herb. íbúð eða hús
óskast, sv. 101, 104, 105, 108, má þarfn.
lagf., eftirst. megi gr. á 4-5 árum.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 20899.
Önnumst alhliöa skjalagerö og
á sviði fasteignavioskipta f. einst
fyrirtæki og stofúanir. Löggiltir fast-
eignasalar, Gullinbrú ehf., s. 520 2019.
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
/hlleigU
Húsnæði í boði
Björt og skemmtileg 53 m2, 2ja herb.
íbúð til leigu að Boðagranda í Rvík.
Langtímaleiga. Laus nú þegar. Leiga
37 þús. m/hússjóði á mán. Leigusamn-
ingur og trygging. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Sími 566 6570.
Einbýlishús í noröurbæ Hafnarfjaröar.
Til leigu 145 fm hæð í einbhúsi ásamt
bílskúr í norðurbæ Hafnarfjarðar.
Tilboð ásamt uppl. um nafn, §öl-
skyldust. og atvinnu skihst til DV f.
22. jan. nk. merkt „Einbýli Hfj.-8213”.
Til ieigu húsnæöi í Hafnarfiröi. Um er
að ræða skrifstofurými, geymsluiými,
syo og herbergi með sér-wc og sturtu.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanr.
í pósthólf 496,222 Hafúarf.____________
Vantar meöleigjanda, á aldrinu 20-35
ára, að fallegn, 75 m2, 3-4 herb. íb.
nálægt Kjarvalsstöðum. Reglusemi og
snyrtimennska áskihn. Upplýsingar í
síma 552 0610 m.kl. 18 og 21.__________
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði
á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið Hf„ s. 565-5503, 896-2399.
Einstakiingsherb. m/vaski til leigu
miðsv. Aðg. að eldh., setust. m/sjónv.
(Stöð 2), baðaðst., þvottavél og mynt-
síma. Húsg. geta fylgt. S. 588 5273.
Ertu reglusamur, skilvís og umgengnis-
góður leigjandi með meomæli. Nýttu
þér það forskot og skráðu þig hjá
Ibúðaleigunni, Laugav. 3, s. 5112700.
Gott herb. rétt við Háskólann, fullbúið
húsg., aðg. að stofu m. sjónv., þvottav.,
eldhúsi m. öllu og baði. Innif. í leigu
er hiti, rafm. og hússjóður. S. 892 6393.
Góö 4 herbergja íbúö í Hraunbæ til
leigu. Laus strax. Leiga 40-45 þús. á
mánuði. Svör sendist DV, merkt
„KMK-8206._____________________________
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Máhð leyst! (66,50).___
Meöleigjandi óskast í rúmgóða og
fallega íbúð á svæði 105. Sanngjöm
leiga, æskilegur aldur 18-35 ára.
Upplýsingar í s. 588 7835 og 854 9784,
Risherbergi á svæöi 104 til leigu.
Salemisaðstaða, stutt í laugamar.
Leiga 12 þús. á mán. Upplýsingar í
síma 553 3019 eftir kl. 15.____________
Til leigu 2ja herbergja íbúö í
Hafnarfirði. Laus strax. 3 mán. fyrir-
framgr. Leigist í 6 mán., framlenging
kemur til greina. Uppl. í síma 551 4101.
Til leigu 4 herbergja íbúö í lyftuhúsi í
Breiðholti, gervihnattasjónvarp, gott
útsýni. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 20770.
Búslóöaflutningar.
Innanbæjar og út á land. Upplýsingar
f síma 587 2288 og 897 8901.___________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Til leigu 2ja herbemja íbúö, 60 m2, í
Smáíbúðahverfi. Svör sendist DV,
merkt „Smáíbúðahverfi 8209.____________
Til leigu 30 m2 bílskúr, ekki íbúðarhæf-
ur, í Hafnarfirði. Leiga 20 þús. með
hita. Upplýsingar í sfma 555 4744.
Til leigu herbergi í risi við Kleppsveg.
Uppl. í síma 553 2736, 555 2254.
® Húsnæði óskast
Hjálp, hiálp, hjálp! Er einhver með
lausa 3-5 lierb. íbúð fyrir okkur í
4-6 mánuði. T.d. íbúð sem stæði laus
vegna sölu. Erum reyklaus og reglu-
söm fjölskylda. Höfum meðmæh.
Upplýsingar í sfma 893 1348.___________
Ung hjón meö bam óska eftir huggul.
4-5 herb. íbúð, raðh. eða parhúsi til
leigu frá 1.3. eða 1.4. ‘98 til a.m.k. 1
árs. Við erum reykl, reglusöm og heit-
um góðri umgengni og skilv. greiðsl-
um. Sími 567 6652. (Margrét/Jón).
Ég er reyklaus, barnlaus og reglusöm,
24 ára, og bráðvantar einstakl. eða
litla 2 herb. íbúð, helst miðsvæðis.
Skilvísi og heiðarl. heitið. Vinsamlega
hafið samband um helgina eða v.d.
e.kl. 18 í síma 588 4549 eða 552 7008.
Öruggar greiðslur.
Vel statt par í Kópavogi leitar að
3-4 herbergja íbúð f langtímaleigu á
höfuðborgarsv. Góð íbúð - góð leiga.
Sími 897 0807, er við símann allan
daginn. Stefán.________________________
4 herbergja íbúö. Hjón með dóttur í
framhaldsskóla óska að taka á leigu
4 herb. íbúð í Rvík eða nágr. Góðri
umgengni og skilv. greiðslum heitið,
meðmæli ef óskað er, Sfmi 568 5242.
Róleg kona óskar eftir að taka á leigu
htla íbúð í Reykjavík, á jarðhæð eða
með lyftu. Reyklaus, algörri reglusemi
heitið, fyrirframgreiðsla.
Uppl. gefúr Auður í síma 562 2127.
Ung kona í góöu starfi óskar eftir 2
herbergja íbúð á góðum stað í Rvík,
frá og með 1. febr. Fyrirframgreiðsla
og meðmæli frá fyrri leigjanda ef ósk-
að er. Uppl. f síma 562 7278. Rósalind.
1. febrúar. Reglukonu í fastri vinnu
vantar litla íbúð á hæð. Mánaðar-
greiðslur. Upplýsingar í síma 587 4410
og557 4110.____________________________
Bráövantar 3-4 herberaja íbúö á höfuð-
borgarsvæðinu, 3 fúllorðnir í heimili.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Upplýsingar í síma 551 0357.
Einhleyp konaóskar eftir 2-3 herb. íbúð.
Skilvísum greiðslum heitið.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 21237.
Hjálp! Er ekki einhver sem getur leigt
okkur 3-4 herb. íbúð. Erum 4ra manna
fjölskylda með meðmæli og heitum
skilvísum greiðslum. S. 567 9033.
Háskólanemi óskar eftir herbergi eða
2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst,
nálægt Háskólanum. Upplýsingar í
síma 898 7429 eða 462 4947.____________
Húsnæöi meö bílskúr óskast, einbýli
eða sambærilegt á höfúðborgarsvæð-
inu. Erum reyldaus og reglusöm. Skil-
vísum greiðslum heitið. S. 566 6018.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið Ieyst!(66,50).
Reglusamt par meö bam á leiðinni
óskar e. 2-3 herb. íb., helst með bflsk.
á Rvksv. frá og með 1. febr. Öruggar
greiðslur og meðm. Uppl. í s. 553 1289.
Reglusamt, revklaust par vantar
2 herbergja íbúð á svæði 101, 105 eða
107. Upplýsingar í síma 898 4369.
Hlynur eða Ema.
Reykl. og .reglus. maöur óskar e. herb.
til leigu. Á sama stað óskast 3-4 herb.
íb. Fyrirfrgr. ef óskað er. Skilvísum
gr. heitið. Uppl. í s. 899 7636, Þór.
SOS. Okkur bráðvantar 4-5 herbergja
íbúð tíl leigu í Garðabæ eða Grafar-
vogi. Ömggar greiðslur. Reyklaust og
reglusamt fólk. Sími 565 9411.
Traust leiga. Óskum eftir 3 herb. íbúð
á Reykjavikursv. frá 1. febrúar.
Reglusemi, góð umgengni og tryggar
greiðslur. Uppl. í síma 896 3712.
Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 3
herb. íbúð frá 1. mars. Langtímaleiga.
Meðmæh ef óskað er. Upplýsingar í
síma 552 1164.
Ung hjón, mikiö starfandi erlendis, óska
eftir 3-4 herbergja íbúð í miðbæ eða
vesturbæ frá og með 1. mars. Vinsam-
legast hafið samband í síma 552 5809.
Ung kona meö bam óskar eftir lítilli ibúö
í Hhðunum eða þar í kring. 30-32
þús. á mán., gefin upp. 5 mán. fyrir
fram. Uppl. í síma 552 6730 e.kl. 16.
Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu,
meo wc og baði, eldunaraðstöðu, sem
næst Menntaskólanum í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 487 1420.
Ungt par m. 1 barn óskar e. 2-3 herb.
íbúo, helst í vesturbæ eða á Seltjam-
amesi en allt kemur til greina. Ömgg-
um greiðslum heitið. Sími 551 5856.
Ungt reyklaust par meö barn óskar e.
2-3 herb. íbúð í Kópavogi. Upplýsingar
í s. 565 3961 og 554 5597._____________
Ungt, reglusamt og reyklaust par utan
að landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í
Reykjavík strax. Sími 553 0181 frá kl.
16 í dag til kl. 15 á morgun. Helga.
Þrítug kona óskar eftir stúdíó eöa 2ia
herbergja íbúð á svæði 101. Meðmæli,
reglusemi og ömggar greiðslur.
Reykir ekki. Sími 5519876 eftir kl. 20.
Óska eftir 2-3ja herbergja fbúö í miðbæ
Reykjavíkur. Greiðslugeta 35-40.000.
Skilvisum greiðslum heitið. Svör
sendist DV, merkt „R-8203.
Óska eftir 2ja herb. íbúö miðsv. í Rvík,
greiðslugeta 30-35.000 á mán. Undir-
ritaður starfar sem öryggisvörður hjá
Securitas. S. 5519448 & 899 4408.
Óska eftir 2ja—3ja herbergja fbúö í
Reykjavík sem fyrst. Reglusemi,
öraggar greiðslur, reyklaus og með-
mæli. Þórður, s. 898 5318 og 4211633.
Óska eftir 3ja herbergja fbúö á Reykja-
víkursvæðinu. Reglusemi og ábyrgum
greiðslum heitið. Hafið samband í
síma 565 6299 eftir kl. 15. (Reyklaust).
Óska eftir íbúöarhúsnæöi til leigu mið-
svæðis í Reykjavlk fyrir 30-60 þús. á
mán. Allt kemur til greina. Hafið
samband við talhólf 886 9569.__________
Óskum eftir 3-4 herb. íbúö frá 1. febr.
á svæði 111. Erum reglusamar, reyk-
lausar og heitum skilvísum greiðslum.
Meðmæli ef óskað er. S.557 6016._______
2—3ja herbergja íbúö óskast f Hafnar-
firði frá 1. aprfl. Öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 565 1975. Peta.
Par óskar eftir 2-3 herbergja fbúö í
Hafnarfirði - Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla. Skilaboð í síma 588 1793.
Rólep sextug kona óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð í Reykjavík. Upplýsingar
í síma 554 6107 eftir kl. 16.
Vantar 5 herbergja hús eöa íbúö í
Reykjavík. Greiðslugeta 70-80 þús-
und. Upplýsingar í síma 5512519.
Óskum eftir 3ja herbergja ibúö f Rvfk.
Hringið í síma 565 7926 e.kl. 18.
Sigurður.
Sumarbústaðir
Verkstjórafélag Austurlands óskar eftir
góðu og vel búnu sumarhúsi til leigu
á tímabilinu júm til ágúst “98, helst á
Vesturlandi eða í Borgarfirði. Nánari
upplýsingar gefur Egill Jónasson í
síma 478 1294 á kvöldin.
Til sölu eins hektara afgirt sumarbú-
staðarlóð í Grímsneshr. Undirstöður
fyrir bústað, frágengið bflastæði.
Rafm. og vatn við lóðarmörk. 588 1344.
ATVINNA
AMnnaíboði
Stórt innflutningsfyrírtæki óskar eftir að
ráða starfskraft til að sjá um þrif og
aðstoð við símgvörslu. Vinnutími frá
kl. 8.30-16.30. I boði em góð laun og
gott starfsumhverfi, viðkomandi þarf
að vera stundvís, áreiðanlegur,
snyrtilegur og hafa gott skynbragð á
hreinlætí. Umsóknir sendist DV fyrir
22. jan., merkt „Hreinlæti 8214.______
Verslunarstarf. Leitum að samvisku-
sömum og duglegum starfskrafti í fjöl-
breytt og lifandi verslunarstarf.
Lágmarksaldur 25 ár, reyklaus, þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Sænskukunnátta og/eða reynsla af
útstillingum í fataverslun æskileg, þó
ekki skilyrði. Umsóknir skilist til DV,
merktar „B-8217”.______________________
Traust ræstingarfyrirtæki getur bætt viö
sig fólki í eftirtalin störf: Ræsting í
leikskóla á Seltjamamesi eftir kl. 17
virka daga. Hentugt fyrir tvo saman.
Ræsting í fyrirtæki nálægt Hlemmi
eftir kl. 16 virka daga, 4 tíma í senn.
Svör sendist DV, merkt „Ræsting-
8222”,_________________________________
Óskum aö ráöa fólk til sölustarfa. Við
leitum að áreiðanlegu og sjálfstæðu
fólki, reynsla æskileg en þó ekki skil-
yrði. Vinnuaðstaða er mjög góð og—,
miklir tekjumöguleikar fjrir hæfa^^
einstaklinga. Uppl. í síma 533 1851
milli kl. 16 og 18 nk. mánud. til fostud.
Ertu góöur sölumaöur?
Vantar góða sölumenn í símasölu 4
kvöld í viku frá kl. 17.30 til 21.30.
Fast tímakaup + bónus. Vinsamlega
hafið samband við Halldóm í síma
550 5797 frá kl, 10 til 17 mánudag.
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur.
jíennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
Islandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760,_____________
Leiöabeinandi óskast til að aðstoða 12 qfc
ára dreng (í vesturbæ) við heimanám
sitt. Líklega um 3-5 klst. á viku. Leit-
að er að metnaðarfúllum og þolinmóð-
um aðila. Vinsaml. sendið svör til DV,
merkt, A-8223, fyrir nk. miðvikudag.
Duglegur og reglusamur starfskraftur
óskast til lager- og útkeyrslustarfa.
Mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 21,044., eða sendið
svör til DV, merkt „LU-8220.___________
Hótelstarfsmenn. Starfsfólk óskast í
næturvörslu, gestamóttöku og þrif.
Reynsla æskileg. Lágmarksaldur 20
ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20107. _______________________
Svarþjónusta DV, slmi 903 5670.
Mfnútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Domino's Pizza óskar eftir sendlum í
fúllt starf og hlutastarf, verða að vera^BI
á eigin búum. Uppl. á Grensásvegi 11,
Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7.__________
Hársnyrtifólk. Hársnyrtisvein eða í
meistara vantar á hársnyrtistofu á
Hvammstanga í 3-4 mánuði. Úppl.
gefúr Sveina í síma 4512499.___________
Starfsfólk óskast til afgreiöslu. Ekki f
yngra en 18 ára. Fast starf. Upplýsing-
ar í s. 555 3371, Leifur.
Skalh, Reykjavíkurvegi 72, Hf._________
Sölufólk óskast um allt land til að selja
En Gedi hár- og húðvörur frá
Dauðahafinu á heimakynningum.
Góð sölulaun. Uppl. i sími 567 0123.
Til leigu góö aöstaöa á sólbaösstofu
t.d. fyrir nuddara eða snyrtifræðing,
einnig vantar okkur góða dyraverði á
skrá. Uppl. í s. 565 3005 eða 897 1222.
Vinnusfminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft? m
Vinnusíminn leysir málið! (66,50),_____
Yfirvélstjóra vantar á 150 tonna
h'nubát írá Grindavík, vélarstærð
478 KW. Upplýsingar í síma 852 0141
eða 892 2357.__________________________
Þvottahús. Starfsfólk óskast strax.
Reglusemi og stundvísi áskilin. Allar
nánari uppl. veitir Óskar. Giýta -
hraðhreinsun, Borgart. 27, s. 5513397.
fslensk hjón meö eitt barn í Ósló óska
eftir au pair, ekki yngri en 18 ára,
með bflpróf. Uppl. í síma 0047-6680-
3831 eða 0047-911-63063 eða 5615805.
Óska eftir aö ráöa trésmiö, þarf að
geta unnið sjálfstætt. Jafnframt
óskast verkamaður í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 853 9825.___________JM
Óskum eftir vélvirkjum eöa vönum
mönnum í vörubíla- og vinnuvélavið-
gerðir, vantar einnig jámsmiði.
Rás vélaverkstæði, sími 587 2240.______
Óskum strax eftir röskri manneskju
til að þrífa h'tinn stigagang í blokk.
Verður að vera vandvirk og samvisku-
söm. S. 552 3722 í dag og næstu daga.
Einstæöur faöir óskar eftir léttrí heimil-
ishjálp og aðstoð með 8 ára strák eftir^
skóla. Uppl. í síma 896 1526. Bjami.