Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Blaðsíða 49
TXST LAUGARDAGUR 17. JANIJAR 1998 íjtagsönn * Leikarar eru sex, á myndinni er einn þeirra. Með kveðju frá Yalta Leikfélag Kópavogs hefur haflð aftur sýningar á Með kveðju frá Yalta í Hjáleigunni í Félagsheim- ili Kópavogs. Sýningin sam- anstendur af þremur einþáttung- um, Bónorðinu, Um skaðsemi tó- baksins og Biminum, sem allir eru eftir hið vinsæla leikskáld Anton Tsjekhov. Sex leikarar koma fram í sýningunni, Örn Al- exandersson, Ragnhildur Þór- hallsdóttir, Frosti Friðriksson, Skúli Rúnar Hilmarsson, Jó- hanna Pálsdóttir og Bjami Guð- Leikhús marsson. Sýningin er einföld og stíl- hrein og alúðin lög frekar í per- sónur en flókinn sviðsbúnað. Leikstjórn og öll hönnun er í höndum hópsins sjálfs svo hér getur að líta gott sýnishorn af starfi áhugaleikhóps. í upphafi áttu aðeins að vera ein til tvær leiksýningar. Verkið spurðist vel út og því þótti ástæða til að taka upp sýningar að nýju og er sú fyrsta annað kvöld. Sýningar verða síöan næstu tvo laugar- daga. Dansfálagið Tökum lætt Frá Þórshöfn í Færeyjum eru komnir góðir gestir í heimsókn, Dansfélagið Tökum lætt. Tilefnið er 55 ára afmæli Færeyingafé- lagsins í Reykjavík á þessu ári. Á morgun verður fyrirlestur og danssýning kl. 20 í Drangey, Stakkahlíð 17. Jens Dalsgaard er fyrirlesarinn. í dag mun hópur- inn sýna færeyska þjóðdansa í Kringlunni kl. 14. Samkomur Austfirðingafálag Suðurnesja Árlegt þorrablót verður í Stapa í kvöld. Borðhaid hefst kl. 19.30. Stuð- bandið frá Borgamesi leikur fyrir dansi. Leikurinn - Öflugt boðunartæki Námskeiðið Leikurinn - Öflugt boðunartæki verður haldið á veg- um Biblíuskólans við Holtaveg í dag kl. 13-18. Kennari er Henning Emil Magnússon. Málstefna íslendinga 1700-1850 Félag um átj- ándu aldar fræði heldm- málþing sem ber yfir- skriftina Mál- stefna íslendinga 1700- 1850 í dag kl. 13.30 í Þjóðar- bókhlöðu, fyrir- lestrasal á 2. hæð. Fjögur erindi verða flutt. Flytjendur eru: Svavar Sigmundsson, Einar Sigurbjömsson og Guðrún Kvaran, Jón Ólafur ísberg og Öm Bjamason og Hjördís Björk Hákonardóttir. t dag heldur Unnur Steina Bjömsdóttir læknir fyrirlestur sem nefnist Vaxandi tíðni á ofnæmi og astma í hinum vestræna heimi. Fyr- irlesturinn er í sal 3 í Háskólabíói og hefst kl. 14. Allt að 15 stiga frost Norðan- og norðvestankaldi eða stinnings- kaldi norð- austan til en annars norðaustangola eða kaldi. Dálítil él á Norðurlandi en yfirleitt léttskýjað sunnan og vestan til. Frost 5-15 stig. Kald- ast í innsveitum. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og norðaustan- gola eða kaldi og léttskýjað. Frost 5-10 stig. Svipað frost um aðra nótt. Ekki er von á ísingu. Sólarlag í Reykjavík: 16.26 Sólarupprás á morgun: 10.50 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.35 Árdegisflóð á morgun: 09.12 Veðríð í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Akurnes Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaóir Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfói Helsinki Kaupmannah. Osló Stokkhólmur Þórshöfn Faro/Algarve Amsterdam Barcelona Chicago Dublin Frankfurt Glasgow Halifax Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Malaga Mallorca Montreal París New York Orlando Nuuk Róm Vln Washington Winnipeg skýjað léttskýjaö úrkoma í grennd skýjaö skýjað léttskýjaö léttskýjaö úrkoma í grennd léttskýjaó léttskýjaö súld þokumóða skýjað snjóél hálfskýjaö rigning léttskýjaö alskýjaö léttskýjaö rigning á síö. kls. léttskýjaó alskýjaö skýjaö snjóél -17 skýjaó 9 rigning og súld 6 skýjaö 17 léttskýjaö 16 alskýjaö -10 -8 -6 -8 -6 -8 -6 -8 -8 -7 -5 2 6 4 6 0 17 8 14 -2 7 8 6 -5 8 skúr á síð. kls. rigning skýjaó léttskýjaö þokumóóa þoka alskýjaö þoka 9 3 19 -4 14 1 3 -9 Ingólfscafé: Fatahönnun og Páll Óskar Facette-fatahönnunin er nú haldin í þriðja sinn og er jafnvel enn meira vandað til keppninnar en áður. Und- ankeppni hefur farið fram og bárust milli 60 og 70 umsóknir. Fimmtán voru valdar í úrslitakeppnina sem haldin er í Ingólfscafé í kvöld. Sýningin sjálf hefst ekki fyrr en klukkan 24, en þá hef- ur dómnefnd farið yfir teikningar, og er sýningin öllum opin. Páll Óskar verður svo með Club Show og syngur nokkur lög á meðan dómnefndin ræður sínum Skemmtanir ráðum ásamt því að hljómsveitin Casino leikur bæði fyrir og eftir fata- hönnunarkeppnina. Mikið starf er nú að baki, búinn var til sýningarhópur með dönsurum og búningar hannaðir af nemum í Iðnskólanum. Sýningar voru settar upp í nokkrum framhalds- skólum í Reykjavík og Akureyri. Á efri hæðinni í Ingólfscafé verður D.J. Steve Chip-Chop. Hann kemur frá New York og spilar það nýjasta frá þeirri borg. Myndgátan Hundur situr fyrir hjá málara Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi Lína notar ýmsar aöferöir viö heimilisstörfin sem öörum myndi ekki detta í hug. Lína langsokkur Lína langsokkur, sem Laug- ; arásbíó og Háskólabíó sýna, er fyrsta teiknimyndin sem gerð er um þessa vinsælu sænsku {stelpu. Það tók fjögur ár aö gera Línu langsokk sem er samstarfs- verkefni Svía, Kanadamanna og Kvikmyndir Þjóðverja. Unnu við hana um eitt hundrað og fimmtíu teikn- arar og kostnaður við gerð hennar var 160 milljónir sænskra króna. Lína langsokkur er að sjálf- sögðu talsett á íslensku og er það Álfrún Örnólfsdóttir sem talar fyrir Línu langsokk. Aðrir leik- arar sem ljá raddir sínar eru Edda Heiðrún Backman, Örn Árnason, Þórhallur Sigm’ðsson, Finnur Guðmundsson, Mist Hálf- danardóttir, Þröstur Leó Gunn- arsson, Jóhann Sigurðarson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Bergljót Arnalds, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigrún Waage, Hrólfur Sæmundsson og Sigurður Sigurjónsson, sem jafn- framt er leikstjóri íslensku tal- setningarinnar. Nýjar myndir Háskólabíó: Stikkfrí Háskólabíó: Taxi Laugarásbió: Mortal Kombat: The Annihilation Kringlubíó: George of the Jungle Saga-bíó: Titanic Bíóhöllin: Starship Troopers Bíóborgin: Devil's Advocate Regnboginn: A Life Less Ordin- ary Olía og akrýl Nú fer í hönd síðasta sýningar- helgi á verkum eftir Valdimar Bjarnfreðsson í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Eru myndir Sýningar hans unnar í olíu og akrýl. Valdi- mar er fæddur 1932 á Efri-Steins- mýri í V- Skaftafellssýslu. Hann hefur málað frá því að hann var bam en fékk á fullorðinsárum köllun að handan um að halda því áfram. Valdimar er nævisti og eru myndir hans bæði sjálfsævisögulegar frásagnir og eins færir hann ýmsar sagnir og sögur i myndrænan búning. Hverri mynd fylgir skrifuð frá- sögn. Valdimar hefur haldið fjölda málverkasýninga. Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,960 73,340 71,590 Pund 118,930 119,540 119,950 Kan. dollar 50,900 51,210 50,310 Dönsk kr. 10,4730 10,5290 10,6470 Norsk kr 9,6650 9,7180 9,9370 Sænsk kr. 9,0940 9,1440 9,2330 Fi. mark 13,1720 13,2500 13,4120 Fra. franki 11,9090 11,9770 12,1180 Belg. franki 1,9330 1,9446 1,9671 Sviss. franki 48,7900 49,0600 50,1600 Holl. gyllini 35,3900 35,6000 35,9800 Þýskt mark 39,9000 40.TOOO 40,5300 ít. líra 0,040530 0,040790 0,041410 Aust. sch. 5,6690 5,7040 5,7610 Port. escudo 0,3900 0,3924 0,3969 Spá. peseti 0,4706 0,4736 0,4796 Jap. yen 0,566600 0,570000 0,561100 írskt pund 100,120 100,750 105,880 SDR 96,980000 97,560000 97,470000 ECU 78,8600 79,3300 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.