Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Qupperneq 52
60 LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 I i~\7~ kvikmyndir Syml Kl J, 5, 7, 9 oij 11 H i |4 am . ; "jo f_S53j.07S ALVORIIBIO! □□ Dolby === = =-= STflFRffNT ==EZ== = HLJÓÐKERFII UV =_^=~ ÖLLUM SÖLUM! MORTALO KOM BAT.Zi I l'a-r eru bomnar iilliir, hetjurnar úr Morial Kombat og standa nú amlspænis enn . rfiöari og hættulegri — vi rhefnum en * aöur. Stórkostleg st.-vmmtun frá upphafi til enda meö læknibrellum m-iii . iga enga sína líka. V >1 5 \\ .y . 4 * - ' v 5.*. J Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5 og 7,_____________Sýnd kl. 9, Wild America: Bræður í ævintýraleit Wild America, sem Stjömubíó frumsýndi i gær, er byggö á sönnum atburðum um þijá bræður sem áttu heima í Arkansas og fóru í ævin- týraleit árið 1967 og stendur sú æv- intýraleit enn yfir. Þeir fundu köll- un sína i náttúrunni sem þeir sáu í gegnum kvikmyndatökuvélina. 1 Wild America er sagt frá fyrstu stundum þeirra í þessari ævintýra- ferð en sjónvarpsmyndir þeirra úr náttúrunni hafa verið auðugur brunnur í mörg ár í bandarísku sjónvarpi. Það var einn bróðirinn, Mark, sem datt það í hug að æska þeirra bræðra væri gott efni í fjölskyldu- mynd. Sérstaklega var honum hug- stætt sumarið 1967 þegar þeir bræð- ur tóku sína fyrstu kvikmynd. „Það sumar vorum við óreyndir ungling- ar, komnir með okkar fyrstu 8 mm kvikmyndavél, héldum á vit náttúrunnar og gerð- um ýmislegt sem enginn ætti að gera vegna þess aö við vissum ekki hvernig við ætt- um að haga okkur Við áttum engan pening, höfðum engar fastar áætlan- ir og gerðum öll þau mistök sem hægt er að gera, en einhvem veg- inn tókst okkur að búa til mynd,“ segir Mark Stouffer. Þaö var síðan á heim frá Sundance-kvik- myndahátiöinni Mark var samferöa handritshöfundinum David Michael Wieger og lagði fýrir hann hug- myndina að kvikmynd um þá bræður. Wieger tók hann á orðinu og skrif aði handritið. Heimsótti Wieger alla fjölskyldu- meðlimi og fékk hjá þeim grunninn að sög- unni sem síðar varð til. Þegar handritið var klárt var farið að leita hófanna hjá framleið- endum og þar sem Stouffer- bræðm- hafa gott orð á sér voru með að fjár- magna mynd- Bræöurnir þrír fá upplýsingar hjá gömlum indíána. engir erfiðleikar hefur notið mikilla vinsælda í hlut- verki miðbróðurins í sjónvarpsserí- unni Handlaginn heimilsfaðir. Vegna vinnu hans þar þurfti að fresta tökum um skeið. Thomas hefúr þrátt fyrir ungan aldur orðið nokkra reynslu af kvikmyndaleik. Hann lék aðalhlut- verkin í Man of the House, Tom and Huck og The Adventures of Pin- occhio, þar að auki var hann rödd hins unga Simba í The Lion King. Devon Sawa er kanadískur og hefúr leikið í fjórum kvikmyndum, Casper, Little Giants, Now and Then og The Boy’s Club. Scott Bairstow, sem leik- ur elsta bróðurinn, er einnig kanadískur og haföi aöeins leikið í einni kvikmynd, White Fang 2: Myth of the White Wolf, áöur en hann lék í Wild America. Hann hefur reynslu sina að mestu úr sjónvarpinu. Leikstjóri Wild America, William Dear, var lengi í auglýsingabransan- um og gerði heimildarmyndir áður en hann leikstýrði sinni fyrstu leiknu kvikmýnd, Timerider, the Adventura of Lynn Swann. Vann sú kvikmynd til aðalverðlaunanna á kvikmyndahá- tíð í Santa Fe árið 1984. Dear hefur síðan leikstýrt Harry and the Hender- sons, If Looks Could Kill og Angels in the Outfield, þá leikstýrði hann ein- um hlutanum í Amazing Stories, kvikmyndaútgáfú af sjónvarpsþáttun- um vinsælu. -HK Þeir sem leika þá bræður eru Jonathan Taylor Thomas, Devon Sawa og Bairstow. Þekktast- ur þeirra er Thom- Jonathan Taylor Thomas leikur yngsta bróöurinn, as, sem Tomorrow Never Dies ★★★★ Bond þarf hér að dfla við athyglis- sjúkan Sölmiðlamógúl með hjálp kín- verskrar súperpíu. Brosnan er snill- ingur í því að halda hárflnu jafhvasgi milli sjálfsháðs og alvöru og þáð ér að stórum hluta honum að þakka hve Tomorrow gengur vel upp, bæði sem grín og hágæða hasar. Myndin er ómissandi skemmtun í skammdeginu og Brosnan hér með yfirlýstur besti Bondinn. -úd L.A. Confidental ★★★★ Skuggahliðar Los Angeles sjötta ára- tugarins eru sögusviðið í óvenju inni- haldsríkri og spennandi sakamála- mynd sem enginn ætti að missa af. Spilltar löggur, ósvífnir æsifrétta- menn, melludólgar og glæsilegar vændiskonur eru á hveiju strái. -HK Titanic ★★*★ Stórbrotin og ákaflega gefandi kvik- mynd. Af miklum íitonskrafli tókst James Cameron að koma heilli í höfiL_ dýrustu kvikmynd sem gerð hefur verið. Fullkomnunarárátta Camerons skilar sér í eðlilegri sviðsetningu sem hefur á sér mikinn raunsæisblæ. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet eru eftir- minnileg í hlutverkum elskendanna. HK Barbara Hr*i Vel upp byggð og vel leikin mynd í alla staði, sérstaklega vakti það ánægju hversu vel allar aukapersónur og smáat- vik voru vel og fimlega útfærð. Mynda- takan er áferðarfalleg og aldrei of upp- skrúfuð í landslagsyfirliti og dramatísk- um veðurlýsingum en nýtti jafhframt vel náttúrufegurð eyjanna. -úd Siing Blade Billy Bob Thornton (leikstjóri, handrit og aðalhlutverk) er hér að vinna með klassísk temu svo sem spuminguna um sakleysi, vit og muninn á réttu og röngu. Með ótrúlega góðri persónu- sköpun og vel skrifuðu handriti tekst Thomton að skapa virkilega áhuga- verða og ánægjulega kvikmynd sem þrátt fyrir hægan gang og þungan undirtón er bæði grípandí og fyndin. - úd Event Horizon ★★★★ Geimskipið Lewis & Clark leggur upp f leiðangur til að bjarga tilraunaskip- inu Event Horizon sem hefur verið týnt f 7 ár. Bresk áhrif leyna sér ekki hér, bæði hvað varðar gotneska hönn- un, góðan leik og gæðahrylling. Með vel heppnaðri hönnun og flottu útliti, magnaðri tónlist og hágæða ískrandi spennu er varla hægt að ímynda sér að hægt sé að gera betur í svona geimhorrorhasar. -úd Lína langsokkur ★★★ Lína langsokkur er löngu orðin klass- ísk og það vill stundum gleymast að hún er ekki erfð með genunum heldur lesin á bókum. Lína er hinn stjóm- lausi óskadraumur allra bama, frjáls, óháð og gersamlega sjálfstæð, því hún bæði getur allt og leyfir sér allt. Þama tókst vel til hvað varðaði teikn- ingar og útfærslur og það er óhætt að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.