Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1998, Side 55
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 X z / dagskrá sunnudags 18. janúar 63 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 9.10 Helmsbikarmót (svigi. Bein út- sending frá fyrri umferðinni f Wengen í Sviss þar semKristinn Bjömsson er á meðal keppenda. Seinni umferðin verður sýnd beint kl. 12.10. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 11.40 Hlé. 12.10 Heimsbikarmót f svigi. 13.15 Út úr bíóskápnum (Celluloid Closet). Kanadisk heimildar- mynd um samkynhneigð á hvíta tjaldinu. 15.00 Prjú-bfó. Seglskútan Sigurfari (Les conquérants) Sjð stuttar teiknimyndir um fjölskyldu i sum- arleyfi á skútu sinni. 16.15 Hvíti salurinn. 17.00 Carmen. Uppfærsla Cullberg- dansfiokksins á bailett eftir Mats Eks sem byggður er á óperunni eftir Bizet og Mérimée. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Sonur sýslumannsins (6:6). 19.00 Gelmstöðin (10:26). 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Sunnudagsleikhúsið. Hjartans mál. Lokaþáttur sakamálaleikrits eftir Guðrúnu Helgadóttur. 21.05 Fólk og firnlndi. 21.45 Helgarsportið. 22.10 Ástarsetrið (Loving). Bresk sjónvarpsmynd sem gerist árið 1941 og segir frá aevintýrum þjónustufólks á’ irskum herra- garði þar sem lostinn ræður ríkj- um. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og aðalhlutverk leika Mark Rylance, Georgina Cates og Judy Parfitt. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 23.40 Útvarpsfréttir. 23.40 Skjáleikur. 1 -<r ★ Stundin okkar kætir yngstu kynslóðina. @srött 9.00 Sesam opnist þú. 9.30 Ævintýri Mumma. 9.45 Disneyrfmur. 10.35 Spékoppur. 10.55 Úrvalsdeildin. 11.20 Ævintýrabækur Enid Blyton. 11.45 Madison (16:39) (e). 12.10 Tónlistarmyndbönd ársins 1997 (e). 13.00 fþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. .55 Húsiö á sléttunni (7:22) (Little House on the Prairie). . 7.40 Glæstar vonir. 18.05 Barbara Walters (e). Sjónvarps- konan Barbara Walters ræðir við heimsfræga einstaklinga í þátt- um sem eiga sér engan líka. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Seinfeld (17:24). 20.30 Heima. Sigmundur Emir Rún- arsson fer í heimsókn til Árna Johnsens alþingismanns. Dag- skrárgerð: Katrin L. Ingvadóttir. 21.00 Hver var Geli Bendl? (Who Was Geli Bendl?). Larry Hag- man leikstýrir þessari ágætu sjónvarpsmynd sem er spunnin upp úr vinsælum lögguþáttum sem nefnast In the Heat of the Night. Aðalhlutverk: Carl We- athers, Carroll O'Connor og Sydne Rome. Leikstjóri: Larry Hagman. 1994. 22.35 60 mfnútur. 23.25 Sagan af Qiu Ju (e) (Story of Qiu Ju). Sagan lýsir baráttu ungrar konu við alræði kommúnista í Kína. Qui Ju á von á fyrsta bami sínu og framtíðin virðist björt þar tii eiginmaður hennar lendir upp á kant við þorpshöfð- ingjann. Myndin bar sigur úr být- um á kvikmyndahátfðinni f Fen- eyjum árið 1993. Aðalhlutverk: Gong Li, Lei Lao Sheng og Liu Pei Qi. Leikstjóri: Zhang Yimou. 1992. 01.05 Dagskráriok. 16.00 Enski boltlnn. Bein útsending frá leik Everton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 17.55 Ameriski fótboltlnn. Leikur vik- unnar í ameriska fótboltanum. 18.45 19. holan (2:29). Öðruvisi þáttur þar sem farið er yfir mörg af hel- stu atriðum hinnar göfugu golf- fþróttar. Valinkunnir áhugamenn um golf eru kynntir til sögunnar, bæði þeir sem hafa Iþróttina að atvinnu og eins hinir sem tengjast henni með einum eða öönjm hætti. Fram koma m.a. Tiger Woods, Bernhard Langer, Greg Norman, Nick Faldo, Seve Ball- esteros og Jack Nicklaus. 19.25 ftalski boltinn. Bein útsending frá leik Parma og AC Milan I Itölsku 1. deildinni. 21.20 ítölsku mörkin. 21.45 Golfmót f Bandaríkjunum (e). 22.40 Á geimöld (1:24) (Space: Above and Beyond) Framhaldsmynda- flokkur. 23.25 f fullu fjöri (e) (Satisfaction). Hressileg gamanmynd um fjörmikil ungmenni sem koma saman og stofna rokkhljómsveit. Á ýmsu gengur I hljómsveitinni og sam- komulagið mætti stundum vera betra en það er víst fylgifiskur þess að vera rokkari að í kringum þá ríkir sjaldnast nein lognmolla. Hljómsveitarmeðlimir, sem ern raunar stelpur I miklum meiri- hluta, eiga sér stóra drauma og þegar þeim býðst gott tækifæri til spilamennsku lltur framtíðin vel út. Aöalhlutverk: Julia Roberts, Liam Neeson og Justine Batman. 1988. 00.55 Dagskrárlok. Ástarsetriö gerist á frlandi í síöari heimsstyrjöldinni. Sjónvarpið kl. 22.10: Ástarsetrið Breska sjónvarpsmyndin Ástar- setrið eða Loving gerist í sveitasæl- unni við Kinalty-kastala á írlandi árið 1941 þegar seinni heimsstyrjöld- in stóð sem hæst á meginlandi Evr- ópu. Eigandi kastalans, frú Tennant, er í burtu og á meðan hleypir tengda- dóttir hennar af stað eins konar losta- veiru sem leggst þungt á þjónustu- fólkið á setrinu. Brytinn Charlie verður óður í þjónustustúlkuna Edith og varla er til það herbergi i kastalan- um að Eros sé þar ekki á skytteríi. En síðan dregur til tíðinda og gerast at- burðir sem engan gat órað fyrir. Leik- stjóri er Diarmuid Lawrence og aðal- hlutverk leika Mark Rylance, Georg- ina Cates og Judy Parfitt. Stöð 2 kl. 20.00: Seinfeld og jakkinn Bandaríski gaman- myndaflokkurinn Sein- feld er á dagskrá Stöðv- ar 2 öll sunnudags- kvöld. Þessir þættir hafa notið feiknavin- sælda um viða veröld og þær launakröfur sem leikararnir gera eru í samræmi viö það. I þættinum sem nú verður sýndur kemst Jerry Seinfeld í mikil Seinfeld kemst í mikil vand- vandræði út af ræöi vegna lánsjakka. lánsjakka. Búið er að slá af brúðkaup Georges og Susan en George vill hins vegar ólmur að Jerry fari út með Hallie sem átti að verða brúðarmey þeirra. Þau fara saman í finan klúbb og Jerry þarf að fá lánaðan jakka hjá yf- irþjóninum til aö vera gjaldgengur. Hann gleymir hins vegar að skila jakkanum sem lendir á ógurlegu flakki. Meðan á þessu gengur kærir Kramer kærustu sína fyrir morðtilraun. Þau voru nefhilega í heitum ást- arleik þegar hann steinsofiiaði. Hún hélt að hann væri dauður og kastaði honum í ána. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.03 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reyni- völlum, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Andalúsía - syösta byggö álf- unnar. 11.00 Guösþjónusta í Dómkirkjunni. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslendingaspjall. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. (Endurflutt 27. janúar nk.) 14.00 Próunarríkiö Island. Um efna- hagsaöstoö erlendra ríkja viö Is- land. 15.00 Pú, dýra list. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 „...aö krefjast greiöslu..." 18.00 Siguröur Sigurösson land- læknir. Heimildarþáttur í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. (Endurflutt á föstudaginn kemur.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (e.) 20.20 Hljóöritasafniö. - Movement fyr- ir strokkvartett eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Guöný Guömunds- dóttir og Mark Reedman leika á fiölur, Helga Þórarinsdóttir leikur á víólu og Carmel Russil á selló. - Sex þjóölög fyrir fiölu og píanó ópus 6 eftir Helga Pálsson. Bjöm Ólafsson og Arni Kristjánsson leika. - Missa Piccola eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson. Halldór Vil- helmsson, Ásta Thorsteinsson, Marta G. Halldórsdóttir og Nicholas Hall syngja meö Bel Canto kómum; Gústaf Jóhannes- son leikur á orgel og Kolbeinn Bjamason á flautu. Guöfinna Dóra Ólafsdóttir stjórnar. - Fingrarím fyrir píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Halldór Har- aldsson leikur. 21.00 Lesiö fyrir þjóöina. Illíonskviöa. Kristján Ámason tekur saman og les. (Endurfluttur lestur liöinnar viku.) 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Þorsteinn Har- aldsson flytur. 22.20 Víösjá. Únral úr þáttum vikunnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir böm og annaö forvitiö fólk. Um- sión Anna Pálína Árnadóttir. (Áöur flutt á rás 1 í gærdag.) 9.00 Fréttlr. 9.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir fær góöan gest í heimsókn. (Endurflutt ann- aö kvöld.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson fær góöa gesti í spjall um íslensk- ar og erlendar kvikmyndir. 14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón Krist- ján Þorvaldsson. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón Bjami Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnaö. Umsjón Ólafur Þór Jóelsson. 17.00Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar öm Eriingsson, Herdís Bjamadóttir og Pálmi Guömunds- son. 19.00 Kvökifréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúspúlsinn. Umsjón Ásgeir Tómasson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá. Frétt- ir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá föstudegi.) 2.10 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnaö. Umsjón Ólafur Þór Jóelsson. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End- urtekiö frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.45 Veöurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum sunnu- degi. 15.00 Andrea kynnir nýjar plötur. 17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. Úmsjónar- maöur þáttarins er Þorgeir Ást- valdsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 21.00 Góögangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti þar sem fjall- aö er um hesta og hesta- mennsku. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þfnir þoldu ekkí og bömin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KIASSÍKFM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan: Mein Gott, wie lang, ach lange, BWV 155. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling fröken frú Katrín Snæhólm Katrfn fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndaverin Kvikmyndatónlist 17.00 -19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt“ Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 Á Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 - 07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs Elíasson- ar á Sígildu FM 94,3 FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádegis- fréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáf- an. Þrír tímar af tónlist, fróttum og slúöri. MTV stjömuviötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Síödegisfréttir 16.05- 19.00 Hallí Kristins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nótunum. 19.50-20.30 Nítjánda holan geggjaöur golfþáttur i lit. Umsjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & ró- matískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn f nýja viku meö góöa FM tónlist. FM957 10-13 Hafliöi Jónsson 13-16 Pélur Áma 16-19 Halll Kristins 19-22 Jón Gunnar Geirdal 22-01 Rólegt & Ró- mantískt AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Gylfi Pór 13-16 Heyr mitt l|úf- asta lag Ragnar Bjarnasson 16-19 Happy Day's & Bob Murray 19-22 Halli Gfsla 22-01 Ágúst Magnússon X-iðFM97,7 10:00 Jón Atli. 13:00 X-Dominoslist- inn Top 30 (e). 15:00 Hvíta tjaldiö - Ómar Friöleifsson. 17:00 (a-la )Hansi. 20:00 Lög unga fólksins. 23:00 Púö- ursykur - hunangslöguö R&B tónlist. 01:00 Vökudraumar -Ambient tónlist Öm. 03:00 Róbert. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosport ✓ 07.00 Swimming: Wortd Championships 08.00 Swimmii World Championships 08.40 Rally: Paris - Granada - Dakar 09.10 Alpine Skiing: Men World Cup 10.30 Alpine Skiing: Women World Cup 11.15 Bobsleigh: European Championships 12.15 Alpine Skiirtg: Men Worid Cup 13.00 Bobsleigh: European Championships 13.30 Biathlon: World Cup 15.30 Swimming: World Championships 17.00 Ski Jumping: World Cup 18.30 Bobsleigh: European Championships 19.30 Fgure Skating: European 98 00.30 Close Rally: Bloomberg Business News./ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloorrtiera Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel / 05.00 Travel Xpress 05.30 lnspiration 07.00 Hour of Power 08.00 Interiors by Design 08.30 Dream Builders 09.00 Gardening by the Yard 09.30 Company ol Animais 10.00 Super Shop 11.00 Johnnie Walker Super Tour 13.00 Gillette Wortd Sport Special 13.30 Inside the PGA Tour 14.00 NCAA Basketball 15.00 Time and Again 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30 VIP 18.00 Mr Rhodes 18.30 Union Square 19.00 The Ticket NBC 19.30 Five Star Adventure 20.00 On the Brink PGA Tour 20.30 Qualifying School Special 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Proliler 23.00 The Tickel NBC 23.30 VIP OO.Ö6 The Best of the Tonraht Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Inteiraght Weekend 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1/ 06.00 Breakfast in Bed 09.00 Sunday Brunch 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits Of... 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Prime Cuts 16.00 Rve at five 16.30 Prime Ctits 17.00 Pop-up Video 18.00 American Classic 19.00 Vh-1 Hits 21.00 Ten of the Best 22.00 VH-1 Spice 23.00 Soul Vibration 00.00 VH-1 Late Shift Cartoon Network / 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnnv Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerrv 12.00 The Flintstones 12J0 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Cnicken 14.00 Droopy and Dripple 14.30 Popeye 15.00 The Real Story of... 15.30 Taz-Mania 16.00 Batman 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banana Splits BBC Prime / 05.00 Just Seventeen: The Geometry of Pattems 05.30 The True Geometrv of Nature 06.00 BBC Wortd News 06.20 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.45 Bitsa 07.00 Mortimer and Arabel 07.15 The Really Wild Show 07.40 Dark Season 08.05 Blue Peter 08.25 Grange Hill Omnibus 09.00 Top of the Pops 09.25 Peter Seabrook's Gardening Week 09.50 Ready, Steady, Cook 10.20 Prime Weather 10.25 All Creatures Great and Small 11.15 Yes Minister 11.45 Peter Seabrook's Gardening Week 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30 Wialife 14.00 Oliver Twist 15.00 Simon and the Witch 15.15 Activ8 15.40 Blue Peter 16.05 Grange Hill Omnibus 16.40 Top of the Pops 217.25 Prime Weather 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Lovejoy 19.00 999 20.00 Shiriey Bassey: I Am What I Am 21.00 To the Manor Born 21.30 Crossing the Floor 23.00 Songs ol Praise 23.35 Firefighters 00.10 Making TeamsWork00.35MyTimeandYours01.00Bridgii " “ 01.30 Partnership or Going it Alone? 02.00 Menl Community Care 04.00 Suenos - World Spanish Discovery / 16.00 The Mosquito Story 17.00 Avalanche 18.00 Jurassica 19.00 The Quest 19.30 Ghosthunters 20.00 The Fugitive 21.00 DNA in the Dock 22.00 Hunt for the Serial Arsonist 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 00.00 Lonely Planet 01.00 Justice Files 02.00 Close MTV/ 06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 Hitlist UK 12.00 News Weekend Edition 12.30 The Grind 13.00 MTV Hitlist 14.00 Non Stop Hits 15.00 Ema's From London 1996 17.00 European Top 20 19.00 So ‘90s 20.00 MTV Base 21.00 Collexion 21.30 Beavis and Butt- Head 22.00 Daria 22.30 Big Picture 23.00 Ballantynes Urban High 00.00 Amorathon 02.00 Night Videos Sky News / 06.00 Sunrise 07.45 Gardening With Fiona Lawrenson 07.55 Sunrise Continues 09.30 Business Week 11.00 SKY News 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 12.30 Week in Review 13.00 SKY News Today 13.30 Global Village 14.00 SKY News 14.30 Showbiz Weekly 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Reuters Reports 21.00 SKY News 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Sunday 01.00 SKY News 02.00 SKY News 02.30 Business Week 03.00 SKY News 03.30 Reuters Reports 04.00 SKY News 04.30 CBS Evenlng News 05.00 SKY News 05.30 ÁBC Wortd News Sunday CNN / 05.00 World News 05.30 News Update / Inside Asia 06.00 Worid News 06.30 World Business This Week 07.00 Worid News 07.30 World Sport 08.00 Worid News 08.30 Global View 09.00 World News 09.30 News Update /The Arl Club 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 Worid News 12.30 Science and Technoloqy 13.00 News Update / World Report 13.30 World Report 14.00 Worid News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 World News 16.30 Showbiz This Week 17.00 Late Edition 17.30 Late Edition 18.00 World News 18.30 Your Health 19.00 The Coming Plague 20.00 World News 20.30 Pinnade Europe 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 Worid News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Style 00.00 The Art Club 00.30 Showbiz This Week 01.00 Worid News 01.15 Asian Edition 01.30 Inside Europe 02.00 Impact 03.00 The Worid Today 03.30 Diplomatic License 04.00 Worid News 04.30 This Week in the NBA TNT/ 21.00 Love Is 23.00 Murder She Said 00.30 The Haunting 02.30 Now Voyager Omega 07:15 Skjákynningar 14:00 Þetta er þinn dagur meO Benny Hinn. 14:30 Lff í OrOinu meö Joyce Meyer 15:00 Boöskap- ur Central Baptisl kirkiunnar (The Central Message) Ron Phillips. 15:30 Trúarskret (Step of faith) Scott Stewart. 16:00 FrelsiskalliO (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédik- ar. 16:30 Nýr sigurdagur Fræösla frá Ulf Ekman. 17:00 Orö Iffsins 17:30 Skjákynnlngar 18:00 Kærleikurinn mikllsveröl Love Worth Flndmg) FræOsla frá Adrian Rogers. 18:30 felsiskalllö (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. (e) 19:00 Lofgjörðartónlist 20:00 700 klúbburinn 20:30 Von- arljós Beln útsending frá Bolholti. 22:00 Boöskapur Central Baptlst klrkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. 22:30 Loflö Droftin (Praise the Lord) BlandaO efni frá TBN sjónvarpsstööinni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.