Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Síða 14
14
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998
fyrír 15 árum
15 ár síðan Ágúst Þorsteinsson vann maraþonhlaup íTexas:
Enn þá í „bransanum"
Nú eru liðin um 15 ár frá því
Ágúst Þorsteinsson vann Woodland-
maraþonhlaupið í Texas. Tíminn
sem hann hljóp á var 2:31:03. Ágúst
var svo örmagna vegna vökvaskorts
og þreytu eftir hlaupið að hann lagð-
ist fyrir. Frá þessu var sagt í DV, 18.
mars 1983, á eftirfarandi hátt: „Ár-
angur Ágústs er góður og hefur vak-
ið mikla athygli í Texas. Daginn eft-
ston Post, grein um Agúst og sigur
hans. Og einnig birtust myndir af
Ágústi í blaðinu Courier í Houston.
Woodland-maraþonhlaupið er fyrsta
maraþonhlaup sem Ágúst tekur þátt
í, og má segja að árangur hans sé því
enn óvæntari." Árangur Ágústs í
þessu hlaupi er
ekki sá besti
sem hann
hefur náð
en hann
fékk tím-
ann
2:29:07 í
Jcelafoir* wius WotuHands Mamthon
-■: ■ '
Icelander
Islendingur vann
maraþonhlaupi Texas
| |wins local
"maratho^s^-
Svona leit fréttin um sigur Ágústs út í DV fyrir 15 árum.
Agúst er hér í faðmi fjölskyldunnar, Onnu Þórunnar Halldórsdóttur, Halldórs Agústs, 11 ára, og
Guðfinnu, 6 ára. DV-mynd BG
hlaupi í Manchester á Englandi.
Ágúst var á þessum árum nemi i
ensku og sagnfræði við háskólann
Austin. Maraþon var þá ekki
mikið stundað á íslandi en það
hefur færst mjög í vöxt frá
þeim tíma. Ágúst er
einn af
þeim sem
hafa
stuðlað
að mikl-
um vexti
mara-
þonsins
en hann
vinnur
núna á
skrifstofu
Reykjavíkurmara-
þons sem sér auk
Reykjavíkurmara-
þonsins meðal ann-
ars um Miðnætur-
hlaupið og Lauga-
vegshlaupið. Hann
segist því langt frá
því hættur í „brans-
anum“, mál hafi ein-
hvern veginn þróast
þannig.
Ágúst hætti keppni árið 1987,
skömmu eftir að hann kom aftur til
íslands. Ástæður þess að hann hætti
segir hann þær að hann hafi þá ver-
ið kominn með fjölskyldu, hafi ekki
haft að neinu að keppa í sambandi
við að bæta sig og aðstaðan verið
mjög af skornum
skammti.
Ágúst
skokkar
daglega og
enn
skráður í
Ung-
menna-
félagið
islending i
Andakíi í Borgarfírði.
En hvað er það sem er svona heill-
andi við maraþon? Ágúst segir að
maraþon hafi sögulegt gildi og því sé
það heillandi viðfangsefni. „Þetta er
vegalengdin sem mönnum hefur
fundist vera eitthvað til að sigrast
á,“ sagði Ágúst. Þegar blaðamaður
spurði hann hvort að menn fengju
ekkert „kikk“ út úr hlaupinu, líkam-
lega eða andlega, hló Þorsteinn:
„Nei, menn eru bara töluvert eftir
sig.“ -sm
ÍVVW
Isle
bókaormurínn
Snorri Hjartarson í uppáhaldi
- segir Steinunn Þorvaldsdóttir kennari
sem þá
voru að gefa út
bækur.
Líka fyrir afþreyingu
Steinunn vill sérstaklega nefna
eina ævisögu, Speak Memory eftir
Vladimir Nabokov, sem sérlega
góða bók. Hún segir þetta vera fall-
ega og vel skrifaða bók sem óhætt sé
að mæla með.
„Mér finnast yfirleitt skáldsögur
með stóru s-i bitastæðastar en
finnst einnig gott að grípa til þess
sem flokkast undir afþreyingu. Ef
ég er komin í frí finnst mér t.d.
gaman að lesa Peter James og Sue
Grafton. Nú er ég að lesa The God of
Small Things eftir Arundhati Roy,
indverskan höfund. Þetta er mjög
skemmtileg bók.“
Steinunn segist ekki geta nefnt
eina uppáhaldsbók. Hver timi eigi
sína uppáhaldsbók og hún voni svo
sannarlega að hún hafi ekki enn
fundið uppáhaldsbókina sína.
„Mér finnst gaman að lesa ljóö og
þar er enginn vafi hver er í uppáhaldi,
Snorri Hjartarson, engin spurning,"
segir Steinunn Þorvaldsdóttir sem
skorar á Guðrúnu Sederholm að vera
bókaormur næstu viku. -sv
„Starfsins vegna les ég sumar
bækur aftur og aftur. Núna hef ég
nýlokið enn einni yfirferðinni á
Hamlet og var rétt að klára Lord of
the Flies eftir Golding. Mælikvarð-
inn á þessi verk er sá að
þau batna við hvem lest-
ur. Það gera bara framúr-
skarandi bókmennta-
verk,“ segir Steinunn
Þorvaldsdóttir, ensku-
kennari við Menntaskól-
ann við Sund, bókaormur
vikunnar.
Steinunn nefnir nokk-
ur verk sem hún lesi skól-
ans vegna, kjörbækur
sem krakkarnir geti valið
til að lesa fyrir munnlegt
próf í enskunni. Þetta eru
bækurnar To Kill a Mock-
ingbird eftir Harper Lee,
The Handmaid’s Tale eftir
Margaret Atwood, The
Age of Innocence eftir Ed-
ith Wharton og Cry the
Beloved Country eftir
Alan Paton.
lesa vegna vinnunnar en sjálfri mér
til ánægju reyni ég að lesa allt eftir
Iris Murdoch og Margaret Atwood.
Ég skrifaði BA-ritgerð um Murdoch
en mastersritgerð um hina og því
Matarslettur á
bókunum
Steinunn segir bestu verkin batna viö að lesa þau aftur og aftur.
Þessar bækur er ég að DV-mynd Hilmar Þór
eru þær mér mjög ofarlega í huga.“
Steinunn segir að sér líði best ef
hún viti af bók nálægt sér. Hún seg-
ist reyna að nota hverja frístund til
þess að lesa og því séu gjaman mat-
arslettur á bókun-
um. Hún lesi oft á
meðan hún búi til
matinn.
„Ég les líka ís-
lensku höfundana.
Ég heillaðist mikið
af Vefaranum
mikla frá Kasmír
um það leyti sem
ég kláraði stúd-
entsprófið en þótt
Laxness sé
kannski efstur á
blaði komast marg-
ir aðrir að. Böðvar
Guðmundsson hef-
ur heillað mig
mest í seinni tíð
með bókunum Hý-
býli vindanna og
Lífsins tré. Það era
með eindæmum
fínar bækur,“ seg-
ir Steinunn sem
tók skorpu í ís-
lensku höfundun-
um um síðustu jól,
las þá flóra þeirra
METSÖLUBÆKUR
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KILJUR:
1. Patrlcla Cornwell: Hornet's Nest.
2. John Grisham: The Partner.
3. Helen Fleldlng: Bridget Jone’s Diary.
4. Minette Walters: The Echo.
5. Marian Keyes: Rachel's Holiday.
6. Louis de Bernleres: Captain Corelli’s
Mandolin.
7. Nicci French: The Memory Game.
8. Gerald Seymour: Killing Ground.
9. Josephlne Cox: Miss You Forever.
10. Mary Wesley: Part of the Furniture
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Paul Wilson: The Little Book of Calm.
2. Ed Marsh & Douglas Kirkland: James
Cameron’s Titanic.
3. John Gray: Men Are from Mars, Women
Are from Venus.
4. Frank McCourt: Angela’s Ashes.
5. Blll Bryson: Notes from a Small Island.
6. Grlff Rhys Jones: The Nation's
Favourite Poems.
7. Ted Hughes: Tales from Ovid.
8. Violet Jessop & J. Graham: Titanic
Survivor.
9. Martln McGartland: 50 Dead Men
Walking.
10. Seymour Hersh: The Dark Side of
Camelot.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Willlam Boyd: Armadillo.
2. Kathy Relchs: Déja Dead.
3. Arundhatl Roy: The God of Small
Things.
4. Reglnald Hlll: On Beulah Height.
5. Dorothy L. Sayers/JIII Paton Walsh:
Thrones Dominations.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Ted Hughes: Birthday Letters.
2. Raymond Seitz: Over Here.
3. Blll Bryson: A Walk in the Woods.
4. Thomas Sancton: Death of a
Princess.
5. John Eaton: Titanic: Triomph and
Tragedy.
(Byggt á The Sunday Times)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. John Grisham: The Partner.
2. Nicholas Sparks: The Notebook.
3. Danlelle Steel: The Ranch.
4. Patricia Cornwell: Hornet's Nest.
5. Michael Connelly: Trunk Music.
6. Robert B. Parker: Small Vices.
7. LaVyrle Spencer: Small Town Girl.
8. Lllian Jackson: The Cat Who Tailed a
Thief.
9. K.A. Applegate: Animorphs: The
Warning.
10. Mlchael Palmer: Critical Judgement.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Richard Carlson: Don't Sweat the
Small Stuff.
2. Robert Atkin: Dr. Atkins’ New Diet
Revolution.
3. Walter Lord: A Night to Remember.
4. Grace Catalano: Leonardo DiCaprio:
Modern Day Romeo.
5. Grace Catalano: Leonardo: A Scrap-
book in Words & Pictures.
6. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun.
7. Rlc Edelman: The Truth about Money.
8. Ýmsir: Chicken Soup for the Teenage
Soul.
9. James McBride: The Color of Water.
10. Jonathan Harr: A Civil Action.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. John Grlsham: The Street Lawyer.
2. Tony Morrison: Paradise.
3. Charles Frazler: Cold Mountain.
4. Jackle Colllns: Thrill.
5. Arthur Golden: Memories of a Geisha.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. James Van Praagh: Talking to Heaven.
2. Sarah Ban Breathnach: Simple Abun-
dance.
3. Ric Edelman: The New Rules of Money.
4. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie.
5. Thomas Stanley & Wllliam Danko: The
Millionaire Next Door.
(Byggt á Washington Post)
A
I
f
í