Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 19 Olyginn sagði. ... aö skattmann í New York værl á höttunum eftir ofurfyrir- sætunni Naomi Campell vegna veitingahúss sem hún rekur þar, Fashion Café. Eitthvaö finnst skattmann hann hafa lítiö fengiö fyrir sinn snúö og vill því meira. Fyrirsæturnar Ciaudia Schiffer og Elle Macpherson eru einnig sagöar eiga hlut aö máii. ... aö handskrifaö handrit aö texta viö lagiö Candle in the Wind, sem Elton John söng sem kunnugt er viö jaröarför Díönu prinsessu, heföi nýlega veriö selt fyrir litlar 30 milljónir króna. Kaupandinn er talinn Brad nokkur Lund, barnabarn Walt gamla Disneys. ... aö leikarinn óstýriláti, Robert Downey yngri, heföi í skyndi, nefbrotinn og iila skorinn í and- liti, veriö fluttur undir læknis- hendur í fangelsinu sem hann dúsir f f Los Angeles. Haföi hann veriö barinn f klessu af tvelmur samföngum sínum. ... að söngkonan Shola Ama, sem nýlega hlaut Brit-tónlistar- verölaunin, væri búin aö slfta samvistum viö kærasta sinn, söngvarann Finley Quaye, sem einnig fékk sömu verölaun. Þau höföu reyndar aöeins veriö saman frá áramótum en vinir þeirra veöja á að þau eigi eftír aö ná saman án ný. Hver veit? 'isviðsljós Michael Keaton og Courtney Cox: Saman á ný? Sá orðrómur gengur um hlíðar Hollywood að leikaramir Michael Keaton og Courtney Cox séu þessa dag- ana að endurvekja gamalt og umtalað ástarsamband. Það mun hafa sést til þeirra á veitingastað nýlega í London þar sem tungur þeirra mættust í votta viðurvist. Courtney Cox hefur helst getið sér orð fyrir leik sinni í hinum geysivin- Keaton og Cox. Skyldu þau fara sælu sjónvarpsþáttum, Vinum (Friends) Undir eina sæng? og Keaton könnumst við auðvitað öll við. Hver man t.d. ekki eftir honum í Batman-myndunum. Nýlega lék hann morðingja í spennutryllinum Desperate Measures og þykir þar vera fantagóður. Hann getur nefnilega alveg eins leikið geðsjúka menn sem og grínista. Laugavegur 45, sími 5512128 Lokadagur útsölunnar er í dag. Aftur langur laugardagur hjá okkur opið til kl. 17 Allt á aö seljast, verslunin hættir. Takk fyrir viðskiptin í 20 ár Impreza 4WD Legacy 4WD Legacy Outback 4WD Njrjeppi frá Subaru f=onesTei* Eins og öllum jeppum sæmir er Forester með háu og lágu drifi, fjarræsibúnaði, „Hiíl holder", þjófavörn, fjarstýrðri samlæsingu, þakbogum, ofl. ... nuuylaldur hntmmi’nUni i nilly Ingvar Helgason Sawarhöfóa 2 Sími 525 8000 Subaru Legacy 5 gíra með háu og lágu drifi kr. 2.244.000.- Sjálfskiptur með fjórhjóladrifi og sérstakri spólvörn kr. 2.366.000.- Sýning Reykjavik og Akureyri. Imprc/a skutl)ill 5 <jir<> með Iniu ocj lágu drifi verð fr.i kr. 1.542.000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.