Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Blaðsíða 23
JL> ''<Jr LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 23 sviðsljós Olyginn sagði... ... aö leikarinn góökunni, Robert De Niro, vildi ekkert kannast viö aö vera orðaður við kynni viö vændiskonur, ekki bara eina heldur nokkrar og þaö engar smágellur. Haft er eftir lög- manni leikarans aö hann, sá síðar- nefndi þ.e.a.s., hafi aldrei á ævinni greitt konu fyrir blíöu hennar. Trúi því hver sem vill! ... aö fyrirsætan barmgóöa og leik- konan Anna Nicole Smith væri aö veröa gjaldþrota meö 600 milljóna króna skuldahala f eftirdragi. Kannski ekki aö undra þvf mánaðar- leg útgjöld hennar eru sögö vera f kringum 2,5 milljónir, þar af um 300 þúsund krónur f mat. ... aö Nick Berry, leikarinn sem þekktastur er fyrir leik sinn f Porpslöggunni á Stöö 2, heföi hafn- að tilboði BBC-sjónvarpsstöövarinn- ar um nýjan starfssamning upp á 240 milljóna króna samning. Hann kaus aö taka þvf rólega næstu mán- uöi, m.a. til aö strjúka barnshafandi eiginkonu sinni. Hefði hann skrifað undir samninginn heföi hann oröið hæstlaunaöi sjónvarpsþáttaleikarinn í Bretlandi. ... aö íslandsvinurinn og ofurpoppar- inn Damon Albarn f Blur sækti þaö fast aö fá aö syngja og taka upp hvatningarsöng Englendinga fyrir HM í knattspyrnu í Frakklandi í sum- ar. Damon er eins og viö vitum lið- tækur í fótbolta þannig aö viö styöj- um hann heils hugar f þessum efn- um! Píanó Grensásvegi 8 sími 525 5060 Yamaha píanó, heimsþekkt gæði síðan 1887. Verð frá 259«000« "■ kr. Til afgreiðslu strax. Hlakkar þú til PENSLAR ... INNIMALNING ... ÞJÓNUSTA ... MÁLNINGARRÚLLUR ... NÁTTÚRUSVAMPUR ... ÁHÖLD ... TRÖPPUR ... RÁÐGJÖF ... ÚTIMÁLNING ... . SKÖFUR ... SPARTL .. LAKK ... TILBOÐ ... MÁLNING AR - BAKKAR ... SVAMPUR ... LITAPALLETTUR ... HAGSTÆÐ GREIÐSLU- KJGR ... FYLLINGAR- EFNI ... SANDPAPPÍR ... LÍMBAND ... KÍTTI ... BORÐAR ... GÓLFMÁLNING ... VIÐARVÖRN ... FLOT ... YFIRBREIÐSLUR ... VEGGFÓÐUR ... ÞYNNIR ... HREINSIEFNI ... RÓSETTUR ... ÞEKKINQ ... PALLAOLÍA ... MÁLNINGARFÖTUR ... FLOTSPARTL ... SKRAUTLISTAR ... SAMFESTINGAR ... ^eRSM vorsins? Byrjaöu á því T\aö mála inni! RYKGRlMUR ... FÚGUEFNI ... ) . FJÖLBREYTNI ... MÚRSKEIÐAR l V ... GLATTBRETTI ... FLlSA- ““ KROSSAR ... MÁLNINGAR- VERKFÆRI ... ALLIR LITIR ... , HAMMERITE ... FLÖGUR ... TEKKOLlA ... TERPENTÍNA ... SPRAY ... LÁQT VERÐ ... PENSLAR ... INNIMÁLNING ... ÞJÓNUSTA ... MÁLNINGARRÚLLUR ... NÁTTÚRUSVAMPUR ... ÁHÖLO ... TRÖPPUR ... RÁDQJÖF ... ÚTIMÁLNING ... SKÖFUR ... SPARTL ... LAKK ... TILBOÐ ... MÁLNINGARBAKKAR ... SVAMPUR ... LITAPALLETTUR ... \ HAQSTÆÐ QREIÐSLUKJÖR ... \ FYLLINGAREFNI ... SANDPAPPlR 4 ... LÍMBAND ... KÍTTI ... BORÐAR ... GÓLFMÁLNING ... VIÐARVÖRN ... FLOT ... YFIRBREIÐSLUR ... VEGGFÓÐUR ... ÞYNNIR ... i c/ 9 YK W OPNUNARTÍMAR í BYKO Virkir dagar Laugard. Sunnud. Brolddln 8-18 Slmi: 515 4001 10-16 Hringbraut 8-18 Sfmi: 562 9400 10-16 11-15 Hafnarf]. 8-18 Slmi: 555 4411 9-13 Su&umos 8-18 Sfmi: 421 7000 9-13 FJÖLBREYTNI ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.