Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Blaðsíða 29
JL>V LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 29 Lát gamlan draum rætast og fór í lífvarðaskóla í Englandi: Bjarni H. Porsteinsson hefur látið gamlan draum rætast og ætlar að verða lífvöröur. DV-mynd E.ÓI. nýtt mennskan er á háu stigi. Okkur var sérstaklega gert ljóst að starfið væri ekki eins og í amerískum bíómyndum. Þetta væri engin hetjudýrk- tm. Þú gerir mistökin ekki nema einu sinni, færð ekki annað tækifæri. Eitt axarskaft fylgir þér alla tíð og eftir það færðu ekki bitastæð verk- efni,“ segir Bjarni sem hefur skráð sig á lista hjá einu fyrirtæki í London sem útvegar lifverði. Hann bíður eftir fyrsta tækifær- inu en vill að sjálf- sögðu fyrst mennta j sig betur í faginu. Bjarni segir gríð- arlegt framboð vera af lífvörðum úti í heimi, eftirspurnin sé einnig mikil. Skilj- anlega er eftirspumin ekki mikil á íslandi en Bjarni tel- ur það geta komið sér vel síðar að hafa numið helstu kúnstir líf- varðastarfsins. Hingað til lands sé stöðugt að koma frægt fólk sem gæti jafnvel þurft á þjónustu ís- lensks lífvarðar að halda sem gjör- þekkir hér allar aðstæður. -bjb Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæöarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- HJ HOXDA Sími: 520 1100 Karlakórinn Heimir í Skagafiröi renndi sér suður yfir heiöar um helgina í tón- leikaferðalag. Fyrstu tónleikarnir voru í Reykholtskirkju á fimmtudagskvöld- ið og í gær söng kórinn að Laugalandi í Hoitum. í dag verða svo tónleikar í Langholtskirkju í Reykjavik og söngskemmtun á Hótel íslandi í kvöld. Eigin- konur og sambýliskonur kórfélaganna skildu þá eftir í Reykholti á fimmtu- daginn og brunuöu beint í borgina. Konurnar fjölmenntu í níubíó í Bíóhöll- ina til að sjá stórmyndina Titanic. Þarna var fríður hópur á ferö sem Ijós- myndari DV lét ekki framhjá sér fara. Náði þeim á mynd rétt áður en þær urðu sér út um popp og kók. DV-mynd S HONDA Verð á götuna: 1.455.000,- Sjálfskipting kostar 1 00.000,- Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Innifalið í verði bílsins 1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglar4 ABS bremsukerfi€ Samlæsingar 4 14" dekk4 Honda teppasettl Ryðvörn og skráning4 Útvarp og kassettutæki4 eitthvað - segir Bjarni Þorsteinsson, 27 ára Reykvíkingur „Mig langaði að prófa eitthvað nýtt. Undir niðri hafði mig dreymt um að gera eitthvað svona lagað, auðvitað horft á margar bíómyndir þar sem heimur líf- varðarins er oft gerður ævintýra- legur og spennandi. Ég fór að kynna mér þetta á Internetinu og uppgötvaði þá hvað námsframboð af þessu tagi er mikið. Sá að þetta var raunhæfur kostur til að læra eitthvað nýtt. Eftir að hafa farið í viðtal úti í London var ég tekinn inn,“ segir Bjarni H. Þorsteinsson, 27 ára Reykvíkingur, sem nýlega lauk grunnnámskeiði í lífvarða- skólanum Task International sem er með höfuðstöðvar í London en þjálfunarbúðir í Maidstone í Englandi. Vírtur skóli Skólastjóri Task er fyrrum hers- höfðingi í breska hernum, var m.a. æðsti yfirmaður heraflans í Falklandseyjastríðinu. Kennarar eru allir starfandi lífveröir, m.a. í sérsveitum bresku rikisstjórnar- innar. Skólinn er mjög virtur og sönnun þess er að hann hefur fengið ISO-gæðastimpil Evrópu- sambandsins. Bjarni var í skólanum allan jan- úarmánuð og ætlar síðan á fram- haldsnámskeið í lok þessa mánað- ar. Þar fær hann m.a. frekari þjálfun í bardagatækni og vopna- burði. Lífvarðanám er greinilega farið að heilla unga íslendinga því nýlega sögðum við frá Austfirð- ingi í DV sem var á leiðinni í lif- varðanám erlendis. Bjarni er fyrsti íslendingurinn sem nemur hjá Task auk þess sem hann var eini útlendingurinn á námskeið- inu. „Ég tók grunnnámskeið þar sem farið var yfir allt sem lífvörð- ur tekur sér fyrir hendur. Þar má nefna vopnaburð, sjálfsvörn, af- vopnunartækni, að tryggja öryggi heimila og skrifstofuhúsnæðis, verja skjólstæðinginn, einkum á leið úr húsi og út í bíl og skipu- leggja leiðir sem hann á að fara á milli staða svo minnst áhætta sé á fyrirsát,“ segir Bjarni um helstu verkefni lífvarðarins. Verður að hafa stáltaugar Hann segir að í skólanum hafl mikið verið lagt upp úr að lífverð- ir séu kurteisir og prúðmannlegir á allan hátt. „Þegar lífvörðum er vikið úr starfi er það oftast ekki vegna lé- legs líkamsástands eða slakrar skothittni heldur aðallega vegna skorts á hæfileika til mannlegra samskipta. Góður lífvörður er sá sem getur fylgt skjólstæðingi sín- um hvert sem hann fer án þess að láta á sér bera, hann verður að falla í skuggann. Lifvörðurinn má ekki vera betur klæddur en sá sem hann gætir og ekki heldur að vera honum til skammar. Þú verð- ur að hafa stáltaugar og kikna ekki undan andlegu álagi. Þú verður að geta „fúnkerað“ þótt allt sér að verða vitlaust í kringum þig. Svo er þetta auðvitaö ekki fjölskylduvænt starf,“ segir Bjarni, sem er einhleypur eins og er, en veit að íjölskylda hans ger- ir ekki athugasemdir við þetta starfsval sem stendur! Nýr reynsluheimur Aðspurður um upplifunina að koma í þennan skóla, Task International, segir Bjarni nýjan reynsluheim hafa opnast. Hann hafi aldrei áður komið nálægt neinu af þessu tagi. Eingöngu starfað á hótelum í Reykjavík í áratug og sumarlangt i Englandi. „Ég sá það líka að þetta er al- vöru atvinnugrein þarna úti. Fag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.