Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Side 31
DV LAUGARDAGUR 14. MARS 1998 31 _____________________________________________________________mik Helgi Björgvinsson, leirkerasmiður í Gautaborg: Leiddist að skrúfa hurðir á Volvobíla verkstæöi og verslun hér í miðbæn- um þar sem húsaleigan er hæst. Aðrir leirlistarmenn hér selja fram- leiðslu sína í samvinnufélögum en ég ákvað að reyna að gera þetta allt á eigin spýtur," segir Helgi. Hann segir að það hafi tekið nokkurn tíma að komast inn á markaðinn i Gautaborg en nú eftir fimm ár á sama stað veit fólk flest hvað er að fmna í búðinni við Vestri Hafnargötuna. Það eru mest gjafavörur sem Helgi selur og síst spillir fyrir rekstrinum að í borg- inni búa um 1300 íslendingar. Þeir þurfa að kaupa gjafir eins og aðrir. ísland í undirmeðvitundinni Helgi segir að hann reyni ekki meðvitað að framleiða hluti sem séu „íslenskir“ í útliti. Samt hafa við- skiptavinirnir tekið eftir að litimir hjá honum eru öðruvísi en hjá sænskum listamönnum. Hjá Helga ber meira á bláu og einnig brúnum og grænum jarðlitum. Þetta er kom- ið úr íslensku umhverfi. Helgi segir einnig að stíll sinn hafi breyst á þeim fjórum árum sem hann tók sér frí frá leirnum. Helgi segir að Svíar séu mjög spenntir fyrir öllu sem frá íslandi kemur. Landið eigi sér fastan sess í hjörtum Svíanna, bæði vegna þess hve það er fjarlægt og framandi og eins vegna þess að íslendingar og Svíar séu i raun náskyldar þjóðir. „Svíar verða alltaf jafnundrandi þegar þeir era minntir á að íslend- ingar séu bara 270 þúsund eða eins og hálf Gautaborg. Heil þjóð er ekki stærri en svo að það er hægt að koma henni fyrir hérna í miðbæn- Lokaði fyrirtækinu og fór Svo gerðist það árið 1989 að eiginkonan vildi fara utan til náms og þá varð Helgi að fylgja með. Af því hafnaði fjölskyldan i Gautaborg. Helgi ákvað um leið að hvíla sig á leimum og fara að gera eitthvað allt annað - eins og að skrúfa hurðir á Volvo. „Það var raunar afskap- lega létt verk að fá mig með út. Ég var búinn að velta þessu fyrir mér áður og hafði spáð í að það væri gaman að reyna fyrir sér utanlands stutta stund. Nú svo þegar konan vildi fara utan lokaði ég fyrirtækinu og fór með,“ segir Helgi. Hann segist líka hafa verið búinn að fá nóg af að fram- leiða bolla og tekönnur fyrir verslanirnar í Reykjavík. Helgi hætti þó ekki alveg að fást viö list sína eftir að út kom. Hann tók m.a. að sér að halda námskeið í leirlist fyr- ir starfsmenn Volvo og svo sneri hann sér að fullu að leimum aftur árið 1993. Á besta stað í miðbænum „Það þótti á sínum tima fulldjarft af mér að opna leir- Helgi Björgvinsson hefur rekið eigið leirverkstæði í Gautaborg eftir að hann fékk nóg af að skrúfa hurðir á Volvo. DV-mynd Gfsli Kristjánsson DV, Gautaborg: „Mér leiddist til lengdar að skrúfa bara hurðir á Volvoa. Þess vegna er ég hér,“ segir Helgi Björg- vinsson þegar hann stendur upp frá rennibekknum á verkstæði sínu við Vestri Hafnargötuna. Svo einfalt er það. Ef mönnum leiðist að skrúfa bara hurðir á Volvo daginn út og daginn inn þá gera menn eitthvað annað. Til dæmis er hægt að opna leirkerasmiðju við Vestri Hafnar- götuna í Gautaborg og móta leir af hjartans lyst. Helgi hefur komið sér fyrir á besta stað í miðborg Gautaborgar og flaggar íslensku og sænsku fánun- um á búð sinni. Hér selur hann skrautmuni og nytjahluti úr eigin verkstæði. Hann hefur skipt hús- næðinu í tvennt með skávegg og framleiðir vöru sína í öðrum helm- ingnum og selur í hinum. Helgi var raunar ekki alls ókunnur leirvinnu áður en hann gafst upp á að skrúfa hurðirnar á Volvoana. Hann ólst eiginlega upp á leirverk- stæði fóður síns, Björgvins Kristóferssonar, í Reykjavík og vann svo sjálfur við leir- kerasmíð á eigin verkstæði sem hann stofnaði árið 1975. Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV p\\t mll/f hlmjfto °o ■ Smáauglýsingar ;%0 um og samt kemur hún engu minna ur alltaf jafnmikið á óvart,“ segir í verk en stórþjóðirnar. Þetta kem- Helgi. Gísli Kristjánsson KXSEÍKiR \ í AiAT/O/MAL OLÍUOFNA. KOMN/R \ • Pantanir óskast sóttar Getum útvagað kveiki í ýmsar garðir otíuofna NÝ SENDING AF OLÍUOFNUM VÆNTANLEG Á ISIÆSTUNNI Panasonic rafhlöður Rafborg ehf. Bauðarástíg 1 Sími 562 2130 ALTERNATORARSSTARTARAR í BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA FÓLKSBÍLA Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Oldsm. dis. Chevrol. dis. 6,2, Ford dí., 6,9 og 7,3, Datsun, Mazda 323, 626, 929, Daihatsu Charade, Mitsub Colt, Pajero, Toyota Corolla, Tersel, Honda, Benz, Opel, VW Golf, Peugeot, Volvo, Ford Esc- ort, Lada, Fiat, o.fl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D, 209 D, 309 D, 407 D, 409 D, Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L, Renault, Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Benz, Scania, Man, GMC, Volvo, Bedford o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Broyt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Iveco, Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister, Sabb, Volvo-Penta, Renault o.fl. BÍLARAF HF. Borgartúni 19 • Sími 552 4700 • Fax: 562 4090 n i 1 0 íuþ BS9 Umboöið Umboöið GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Tímamót kjá Kompaníinu í tilefni flutnings stofunnar í Ármúla 1 bjóöum viö viðskíptavinum okkar aö fagna þessum tímamótum meö okkur í dag, laugardaginn 14, mars, kl, 17-19 á nýju stofunni, Á r m ú I hárgreiðslustofa 2. hæð • Sími 588 9911 II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.