Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Side 63
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998
.
f
j»
I
I
I
II
I
§
... aö ofurfyrirsætan Linda
Evangelista heföi fengiö tauga-
áfall skömmu áöur en áströisk
sjónvarpsstöö ætlaöi aö eiga viö
hana viðtal í beinni útsendingu.
Hermt er aö Linda, sem er 32 ára,
eigi viö einhver persónuleg
vandamál aö stríða.
... aö söngvari Simply Red, hinn
rauðhæröi Mick Hucknall, hefði
nýlega selt snotra íbúö sem hann
átti i nágrenni viö Old Trafford I
Manchester. Söluverðið var tæp-
ar 9 milljónir króna, greitt á borö-
iö af nágranna söngvarans.
Mikka veröur þó ekki í kot vísaö í
sinni fæöingarborg því hann mun
framvegis eiga aösetur í svítu á
hóteli einu sem hann keypti.
... aö þótt Ólafía Newton-John
heföi sett leikarafötin á hilluna þá
ætli hún sér stóra hluti á öörum
sviðum skemmtanaiönaöarins.
Von er á sólóplötu innan fárra ára
og á vormánuöum fer hún I tón-
leikaferöalag meö Sir Cliff Ric-
hard.
... ab Vilhjálmur prins, 15 ára,
hefbi fengiö hvorki fleiri né færri
en 100 póstkort I tilefni af Valent-
fnusardeginum. Mun þetta vera
sex sinnum fleiri kort en hann
fékk f fyrra. Póstpokann opnaöi
hann fyrir framan bekkjarfélaga
slna í Eton sem uröu aö sjálf-
sögbu grænir af öfund!
Wiðsljós ?
Leiðrátting:
Jakob enn
með SSSÓL
I svipmyndasyrpu frá afhendingu íslensku tónlistar-
verölaunanna 1998 í síðasta helgarblaöi var það mis-
hermt í myndatexta aö Jabob Smári Magnússon, bassa-
leikari ársins, væri fyrrverandi meölimur hljómsveitar-
innar SSSÓL. Rétt er að Jakob er núverandi bassaleikari
sveitarinnar. Hann er beðinn velviröingar á þessum mis-
tökum um leið og við birtum myndina aftur af honum,
kampakátum með verðlaunagripinn góða.
iV
V