Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1998, Page 68
iFRÉTTASKOTIÐ
iqsfMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
LAUGARDAGUR 14. MARS 1998
Lögreglumenn-
irnir fá ekki
áminningu
Tveimur lögreglumönnum, sem var
vísað timabundið úr starfl í byrjun
febrúar sl., verður ekki veitt áminn-
ing af lögreglustjóra.
Lögreglumennirnir, sem eru báðir í
umferðardeild, neituðu að stjóma um-
ferð á Miklubraut eftir að umferðar-
ljós þar biluðu. Töldu þeir öryggi sitt
í hættu vegna ófullnægjandi búnaðar
við slæmar aðstæður. Gáfu þeir
stjórnstöð lögreglunnar til kynna að
þeir vildu sækja sér betri búnað. í
kjölfarið var þeim vikið tímabundið
úr starfi. Lögreglumennimir skiluðu
greinargerð um málið þar sem þeir
töldu sig hafa farið rétt að miðað við
aðstæður.
„Við höfum skoðað þennan atburð
itarlega og það var ákveðið að þeim
yrði ekki veitt áminning. Það verða
/ í* engir frekari eftirmálar af háifu emb-
ættisins," sagði Böðvar Bragason lög-
reglustjóri í samtali við DV.
„Málið hefur að mínu mati fengið
mjög réttmæta niðurstöðu. Það var
engin ástæða til harðra aðgerða í
þessu máli. UmferðardeOdin stóð fast
að baki lögreglumönnunum. Það hef-
ur eflaust veitt þeim mikinn stuðn-
ing,“ segir Hilmar Þorbjömsson, yfir-
maður umferðardeildar, aðspurður
um málið.
Samkvæmt heimUdum DV vUja lög-
reglumennimir tveir ekki láta þar við
sitja heldur leita frekar réttar síns.
Þeir munu vinna áfram í málinu
ásamt lögfræðingum sínum. -RR
Stúlkan fundin
15 ára stúlka sem lögregla lýsti eft-
ir fannst heil á húfi í gær.
Lögregla fann stúlkuna í húsi við
Tunguveg ásamt fleiri ungmennum.
Samkvæmt upplýsingum lögreglu er
sterkur grunur um að ungmennin
hafi neytt fikniefna í húsinu. Lögregla
leitaði fikniefna í húsinu í gær en
ekki fengust upplýsingar um hvort
eitthvað hefði fundist. -RR
1SU#
Enn betra
bragð...
...enn meiri
angan
Nescafé
MERKILEGA MERKIVELIN
brother pt-22q ný vói
Islenskir stafir
Taska fylgir
8 leturgeröir, 6 stæröir
6, 9, 12, 18 mm boröar
Prentar [ 4 línur
Aðeins kr. 10.925
J
Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport
Sjötugur karlmaður:
Kynferðis-
brot á 3 ára
tímabili
Veöriö a morgun
--------0 v cut iu d manuuag.
Hvassviðri og éljagangur Éljagangur og frost
Spáð er hvassri suðvestanátt og éljagangi, einkum sunnan- og vestan til
á landinu. Frystir um mestaUt land.
Sþáð er alhvassri vestanátt sunnan- og vestanlands. Hægari norðlæg
átt verður norðan- og austanlands. Éljagangur og frost 0-7 stig.
Hjónin koma upp stigann í fylgd fangavarðar t.v. Rétt eftir að myndin var tekin réðst konan harkalega að Ijósmynd-
aranum.
DV-mynd E.ÓI.
OtP
ia J
em
mS>
tm'
'tiri
i éf
Tæplega sjötugur karlmaður úr
sveitahéraði á Suðurlandi hefur,
verið ákærður fyrir kynferðisbrotl
gegn 15 ára stúlku - kynferðislega
háttsemi gagnvart baminu sern,
samkvæmt sakargiftum stóðu yfir
á þriggja ára tímabUi, á árunum'
1995,1996 og fram á vor 1997. Stúlk-
an var þá 12-14 ára. Sakargiftn
eru á þá leið að maðurinn hafi sý
framangreindu timabUi í ótUtekin
skipti en margoft haft í frammil
kynferðislega tUburði við barnið.
Stúlkan er barnabam þeirrar
konu sem bjó með manninum á til-,,
teknu tímabUi. Málið barst barna-|
vemdamefnd sem síðan fjallaði
um það og sendi lögregluyfirvöld- ,
um.
Rannsókn málsins stóð yfir
seinni hluta síðasta árs en ákæra
var gefin út í janúar. Maðurinr
hefur áyallt neitað öUum sakargift-J
um.
Héraðsdómur Suðurlands mun
fiaUa um málið á næstunni. Dóm-J
urinn hefur verið fiölskipaður m.a.
með hliðsjón af vafaatriðum sen
kunna að skapast við málsmeð-1
ferðina. -Ótt
”4
r
ir A
ý
ii
4
ra A
infl I
fii
m
:n-i
‘■a' A
em
eö-^
Sænsk kona og norskur eiginmaður í réttarhaldi í gær vegna e-töflu- og LSD-máls:
Hjonin jata sok
konan sparkaði harkalega í ljósmyndara DV er hann var við störf sín í gær
Sænsk kona, búsett í Amsterdam,
og norskur eiginmaður hennar viður-
kenndu bæði fyrir dómara í gær að
ákæra standist alfarið á hendur þeim
og tveimur íslendingum um innflutn-
ing á 1.100 e-töflum og 296 skömmtum
af LSD hingað tU lands í desember.
Annar islendinganna viðurkennir að
mestu sakargiftir en hinn segir
ákæruna ranga og neitar sök.
Þegar fólkið var að ganga í hús í
Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, þar
sem ákæra á hendur því var þingfest
í fyrsta réttarhaldi málsins, kom til
átaka þegar sænska konan réðst að
ljósmyndara DV, sparkaði harkalega í
sköflung hans á þykkbotna skóm og
braut flass af myndavélinni. Hún var
þá í fylgd hins norska eiginmanns
síns ásamt fangavörðum. Fólkið var
ekki í handjárnum og náðu fangaverð-
irnir ekki að stöðva afiögu konunnar.
Telja verður með eindæmum að ráðist
sé að fiöbniðlafólki við störf sín hér á
landi og eru sakborningar i sakamál-
um þar meðtaldir. Ljósmyndarinn
lagði fram kæru tU lögreglu í gær.
Samkvæmt ákæru, sem Ragnheiður
Harðardóttir saksóknari lagði fram í
fíkniefnamálinu í gær, stóðu fiór-
menningamir aUir að skipulagningu
og innflutningi á fikniefnunum. Það
voru hins vegar íslendingamir sem
lögðu fram fé. Norðmaðurinn sá um
að kaupa efnin í Amsterdam og koma
hluta þeirra fyrir í tveimur hárgels-
túpum. Kona hans kom því sem eftir
var fyrir í líkama sínum. Hún flutti
síðan efnin til Islands.
Efnunum var komið fyrir í rusla-
tunnu við Laugaveg í Reykjavík.
Fíkniefnalögreglan fylgdist vel með,
tók efnin og kom „gerviefnum“ fyrir í
pakkanum í stað fikniefnanna. Annar
Islendinganna kom síðan að tunn-
unni, tók pakkann og fór með hann að
sumarhúsahverfi í Varmadal. Það er
hann sem neitar sök í málinu að því
undanskildu að hafa náð í pakkann.
Hin sænska kona og íslendingarnir
tveir voru handteknir eftir að efnin
fundust. Hinn norski eiginmaður, sem
var í Amsterdam, ákvað siðan að
koma sjálfviljugur til íslands og svara
til saka.
Annar íslendinganna viðurkenndi í
gær að hafa lagt fram fé til kaupa á
1.000 e-töflum. Um afganginn af efn-
unum segist hann ekki hafa vitað.
-Ótt
4
4
4
4
4
4
Upplýslngar frá Voöurstofu
S
Sunnudagur
Mánudagur