Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1998, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1998 13 Til að eiga möguleika á því að komast í ævintýraferð til Anastasíu- itójjpi eyjarinnar undan ströndum Florida, þarft þú að koma í Lands- bankann, til DV, Þverholti 11 eða til næsta umboðsmanns DV ÍRv og fá að gjöf skemmtilega Anastasíu leikja- og litabók. \ í bókinni er lítil þraut sem þú leysir, klippir út og skilar í Landsbankann. Dregið verður úr réttum lausnum. Meðal vinninga er ævintýraferð fyrir fjölskylduna til Anastasíu-eyjarinnar, PlayStation-leikjatölvur,Anastasíu skartgripaskrín með spiladós, Anastasíu leðurtöskur,Anastasíu flugdrekar, Anastasíu dagbækur, og margt, margt fleira! Allir gulldebetkorthafar Landsbankans fá 20% afslátt af miðaverði á Anastasiu!! ^ Leikurinn stendur til 31apríl 1998. Frestur til þess að skila inn þraut er til 31. maí 1998. Tilkynnt verður um vinningshafa í DV laugardaginn ó.júní 1998. ‘skTfa Lapdsbanki íslands / forystu til framtíðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.