Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1998, Blaðsíða 27
33"'V MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 1998 Andlát Vigfús Vigfússon, Sléttuvegi 17, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 23. mars. Gunnar Ámason, Strandaseli 1, lést á Lahdspítalanum mánudaginn 23. mars. Jórunn Jónsdóttir, Háholti 10, Akra- nesi, verður jarðsungin frá Akranes- kirkju fóstudaginn 27. mars kl. 14.00. Hákonía Jóhanna Pálsdóttir, frá Stóra- Laugardal, Tálknafirði, andaðist á Sjúkrahúsi Patreksíjaröar þriðjudaginn 24. mars. Sveinn Jónatansson, fyrrv. yfirverk- stjóri, Karfavogi 50, Reykjavik, lést á Landspítalanum sunnudaginn 15. mars. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Óskar Eyjólfsson, Sólvangsvegi 1, Hafn- arfírði, lést á St. Jósefsspítala þriðjudag- inn 24. mars. Fríða Kristjánsdóttir lést á hjúkrunar- heimilinu Eir flmmtudaginn 12. mars. Útfórin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Þórdís Dagbjört Daviðsdóttir, Vega- mótastíg 9, Reykjavik, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 26. mars kl. 13.30. Sigríður Bertha Þórðardóttir, Hring- braut 76, Reykjavik, verður jarösungin frá Fossvogskirkju fostudaginn 27. mars kl. 13.30. Elna Ólafsdóttir, Dalbraut 18, Reykja- vík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fóstudaginn 27. mars kl. 10.30. Rögnvaldur Ragnar Gunnlaugsson verður jarðsunginn frá Neskirkju fóstu- daginn 27. mars kl. 13.30. Bára Ásbjarnardóttir, áður til heimilis i Furulundi ld, Akureyri, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju fimmtudag- inn 26. mars kl. 13.30. Minningarguðsþjónusta um Eygló Ósk Einarsdóttur verður í Bústaðakirkju á morgun, fnnmtudaginn 26. mars, kl. 20.30. Útför hennar fór fram í Nowra, Ástraliu, 12. mars. Tilkynningar ITC-deildin Melkorka ITC-deildin Melkorka heldur fund í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í kvöld 25. mars kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veitir Herdís í síma 557-2414. Félag kennara á eftirlaunum Sönghópur (kór) í dag, fimmtudaginn 26. mars, kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufás- veg. Stjómin. Félag eldri borgara Félögum eldri borgara i Reykjavík og ná- grenni er bent á að bókmenntakynningin sem átti að vera í Risinu I dag fellur nið- ur. Vegna mistaka í prentun kemur þjón- ustubók félagsins ekki til viðtakenda fyrr en í næstu viku. Spámenn í kirkjunni Fríkirkjan Vegurinn stendur fyrir ráð- stefnu um spámenn og spámannlega þjónustu dagana 26.-30. mars n.k. Kennsla og þjónusta verður alla dagana en almennar samkomur kl. 20 öll kvöldin i Fríkirkjunni Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 564-2355. Aðalkennarar verða hjónin Michael og Gloria Cotten, með þeim kemur hópur spámanna og fyr- irbiðjenda sem mun spá og biðja fyrir fólki. VfVCIWni fyrir 50 Miövikudagur W M 9 M Mm> árum 25-mars 1948 Mátti slátra hálfu lambi „Bóndi einn búsettur i Noröur-Wales fékk nýlega þau fyrirmæli frá landbúnaöar- raöuneytinu breska, þar sem sagt var aö hann mætti ekki slátra „nema hálfri kind á Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfia: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. dag“. Það fylgir fréttinni aö bóndinn heföi látiö setja bréf ráöuneytisins um þetta í ramma, eins og vonlegt er.“ Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sinú 5251111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasalh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh era opin: mánud- flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, HólmaseU 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins Helen Hunt hlaut óskarsverölaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt i myndinni As Good as It Gets. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurhm er opin aUa daga. iistasafn Sigutjóns Ólafssonar á Laugar- nesi. Á sýningunni Svifandi form, eru verk eftir Sigutjón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kL 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Simi 553 2906. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og iaugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Því fastar sem þú stendur á stolti þínu, þeim mun sárara er,,, þegar þaö brotnar. Geliskt (Kanada). Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Himíksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh tslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. -j Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í sima 5611016. Minjasafmö á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafuarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarq- am., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. ^ Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar^. stofnana. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið Iaud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reylqavíkúrapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10 16 Hafharfiarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkun Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. öl 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðram tímum er lyfia- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfiörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 4212222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingár, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni 1 sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fra kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspltali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á mótí hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir feröafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. mars. Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.): Dagurinn líður hratt og þér vinnst ekki tími til að gera allt sem þú ætlaðir þér. Reyndu að slaka á seinni hluta dags, þér veitir ekki af. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú uppgötvar eitthvað nýtt í dag viövíkjandi starfi þínu. Breyt- ingar verða á vinnustaðnum innan skamms. Happatölur eru 6,14 og 23. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Vertu þolinmóður við starfsfélaga þína, sérstaklega ef um hóp- vinnu er aö ræöa. Þú ert ekki í nógu góðu jafnvægi fyrri hluta dags. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þessi dagur verður eftirminnilegur. Þú hittir fólk sem deilir meö þér óvenjulegri reynslu og það opnar þér nýjan heim. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Sýndu fjölskyldunni skilning. Þú ert ekki sammála ákvörðunum sem teknar eru að þér fiarstöddum en þú verður að viröa skoöan- ir annarra. Krabbinn (22. jiini - 22. júlí): Góður vinur þinn hegðar sér undarlega í dag. Þú færð skýringu á því er kvöldar. Þú ættir að huga aö spamaði. Liónið (23. júli - 22. ágúst): Þú þarft að skipuleggja næstu daga þó svo virðist sem ekkert liggi á. Þú færð upplýsingar sem vekja forvitni þína á einhverju nýju varðandi félagslif. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vinnan á vel við þig þessa dagana. Þú nýtur þess að fást við ný verkefni og leysir þau auðveldlega. Happatölur eru 3, 24 og 32. W Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt í vandræöum með aö gera upp hug þinn varðandi mál sem snertir félaga þína. Vertu samkvæmur sjálfum þér og þá fer allt veL Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér er vel tekið á nýjum vettvangi og þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Þú færð fréttir af gömlum vini. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Einhver sem er þér náinn á í erfiðleikum. Það stendur ef til vill ekki í þínu valdi að hjálpa honum við lausn þeirra en þú getur sýnt honum andlegan stuðning. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu ákveðinn við persónu sem kemur illa fram við þig. Þú verð- ur aö gera henni ljóst að þú lætur ekki troða á þér. Happatölur eru 1, 7 og 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.