Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1998, Blaðsíða 30
MIÐVKUDAGUR 25. MARS 1998 ^62 (fagskrá miðyikudags 25. mars SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.20 Handboltakvöld. Endursýning. 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. 18.30 Feröaleiöir. Við ystu sjónarrönd (3:13) - Ástralía (On the Horizon). (þessari þáttaröö er lit- ast um víða i veröldinni og fjallað um sögu og menningu hvers staðar 19.00 Hasar á heimavelli (24:24) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.30 Iþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. Fjallað verður um hina nýju skólastefnu sem men- ntamálaráðherra hefur verið að kynna víða um land að undanför- nu. Umsjónarmaður er Erna Ind- riðadóttir. 21.05 Laus og liöug (16:22) (Sudden- ly Susan). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk leikur Brooke Shields. 21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um- sjónarmenn eru Jóhann Guð- laugsson og Kristín Ólafsdóttir. 22.05 Bráöavaktin (9:22) (ER IV). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanem- um í bráðamóttöku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Handboltakvöld. 23.35 Skjáleikur. Skyggnst er um í Ástralíu f kvöld f þættinum Viö ystu sjónarrönd. Ism? 09.00 Línurnar f lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöur. >13.00 Samhljómur (e) (Perfect Har- mony). Nýr kórstjóri _____________ kemur að einkarekn- um drengjaskóla í Suður- Karólínu og þarf fljótlega að velja forsöngvara fyrir útskrift- ardaginn. Tveir hvítir drengir koma helst til greina en mörgum er brugðið þegar athyglin beinist að nýnemanum Landy Allen sem er þeldökkur. Aðalhlutverk: Darren McGavin og Peter Scol- ari. Leikstjóri: Will Mackenzie. 1991. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 NBA-molar. 15.30 Tengdadætur (2:17) (e) (The Five Mrs. Buchanans). . 16.00 Súper Maríó bræöur. 16.20 Steinþursar. 16.45 Borgin mfn. 17.00 Dynkur. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210 (24:31). 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Moesha (3:24). Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur með Brandy Norwood í hlutverki Moeshu, táningsstelpu sem glímir við veruleikann með hjálp dagbókarinnar sinnar. 20.25 Ellen (15:25). 20.55 Fóstbræöur (4:8). Nýr íslenskur gamanþáttur. 21.25 Tveggja heima sýn (19:22) (Millennium). Þátturinn er stranglega bannaður börnum. 22.10 Viöskiptavikan (4:20). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Samhljómur (e) (Perfect Har- mony). 01.15 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Draumaland (10:16) (e) (Dream on). 17.30 Gillette sportpakkinn. 18.00 Golfmót í Bandarikjunum . 19.00 Gerö myndarinnar Amistad. 19.25 Knattspyrna: Þýskaland - Brasilia. Bein útsending frá vin- áttulandsleik Þýskalands og Brasilíu. Þjóðverjar eru núver- andi Evrópumeistarar og Brasil- íumenn sigruðu á síðasta heims- meistaramóti í knattspyrnu fyrir fjórum árum. 21.20 Að vera eöa vera ekki (To Be, or not to Be). Gaman- mynd um pólskan leik- hóp og raunir hans. Heimsstyrjöldin stendur sem hæst og meðlimir Bronski-leik- hússins dragast óvænt inn í hörð átök stríðandi fylkinga. Aðalhlut- verk: Mel Brooks, Anne Bancroft, Charles Durning, Jose Ferrer og Tim Matheson. Leikstjóri Alan Johnson. 1983. Nash Bridges er lögreglumaöur sem á f ýmsum vandræöum f einkalffinu. 22.50 Lögregluforinginn Nash Bridges (Nash Bridges). Nýlegur myndaflokkur um störf lögreglu- manna í San Francisco í Banda- ríkjunum. 23.40 Draumaland (10:16) (e) (Dream on). 0.05 Skaöleg ást (Mischievous). Ljós- blá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Dagskrárlok og skjáleikur. _______iéSSS- Ronaldo er besti knattspyrnumaöur í heimi þrátt fyrir ungan aldur. Gaman veröur aö sjá hvaö hann hefur fram að færa mót firnasterkri og skipulagðri vörn Þjóöverja. Sýnkl. 19.25: Þýskaland - Brasilía Þýskaland og Brasilía mætast í vin- áttulandsleik í knattspymu í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hér eru á ferðinni tvö af bestu lið- um heims. Þjóðverjar sigruðu í Evr- ópukeppninni fyrir tveimur árum og Brasilíumenn eru núverandi heims- meistarar, sigruðu Ítalíu í úrslitaleik keppninnar í Bandaríkjunum 1994. Bæði lið verða i eldlínunni á HM í Frakklandi í sumar en leikurinn í kvöld er liður I undirbúningi þeirra fyrir mótið. Búast má við að báðar þjóðir tefli fram sínu sterkasta liði en þar er valinn maður í hverju rúmi. Stöð 2 kl. 22.10: Viðskiptavikan Viðskiptavikan er á dagskrá Stöðv- ar 2. Umsjónarmaður er Óli Bjöm Kárason en honum til aðstoðar er vaskur og reynslumikill hópur af rit- stjóm Viðskiptablaðsins. í upp- hafi hvers þáttar er farið yfir allar helstu fréttir úr viðskipta- lífinu en síðan fær Óli Bjöm til sín í spjall menn sem kunna glögg skil á viðskiptum og fjár- málum. Tekin era fyrir þau mál sem efst eru á baugi hverju sinni. Þátturinn Viðskiptavik- an þjónar bæði fyrirtækjum og heimilum því um hvort tveggja gildir að aðhald og útsjónar- semi í fjármálum ræður úrslit- um um afkomuna. Farið er ofan í kjölinn á ýmsum þeim málum sem varða fjárhag ein- staklinga, svo sem skattamál, lífeyrismál, spamað, trygging- ar og svo mætti lengi telja. Það er Eg- ill Eðvarðsson sem sér um dagskrár- gerð en framleiðandi er Saga Film fyrir Stöð 2. Óli Björn Kárason stjórnar Viöskiptavikunni og fer þar yfir helstu fréttir úr fjármálaheimin- um auk þess aö spjalla viö fólk sem veit hvað snýr upp og hvaö niöur í viðskiptaheiminum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins, Þiö muniö hann Jörund, eftir Jónas Árnason. 13.20 Tónkvísl. Menning í Edinborg. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Spillvirkjar, eftir Egil Egilsson. 14.30 Miödegistónar. ~ *fl5.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur - aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmála- blaöanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. Sjálfstætt fólk - Fyrri hluti 18.00 Fréttir. - lllíonskviöa. Kristján Árnason tekur saman og les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Austurdalur í Skagafiröi. 20:35 Kvöldtónar. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.25 Útvarpsmenn fyrri tíöar. - ^ 23.25 Kalli Bjarna. Septett Wyntons Marsalis leikur lög úr teikni- myndarööinni um Kalla Bjarna og félaga. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. (þróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálút- varpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Handboltarásin. ,Fylgst meö átta-liöa úrslitum á íslandsmótinu (handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 ílagi. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.05Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35- 19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00.Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöur- Valdís Gunnarsdóttir á Matthildi í klukkan 10-14. spáárásl kl. 1,4.30, 6.45,10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir fra fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. Hermann heldur áfram eft- ir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. AÖ lok- inni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Bach-kantata boöunar- dags Maríu (e). 22.45 Klassíst tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn í tilveruna Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandaöur gullmol- um Umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt- urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí- assyni FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö- degis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekiö. X-ið FM 97,7 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft- ur 18.00 X-dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduö næturdag- skrá LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar NBC Super Channel ✓ 05.00 Europe Today 08.00 European Money Wheel 13.00 CNBC’s US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.00 Europe Tonight 19.00 Media Report 19.30 Future File 20.00 Your Money 20.30 Style CafÉ 21.00 US Market Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future Fíle 23.00 Your Money 23.30 Style CafÉ 00.00 CNBC Asian Squawk Box 01.00 Trading Day 03.00 Media Reporl 03.30 Future File 04.00 Your Money 04.30 Style CafÉ Eurosport / ✓ 07.30 Football 09.00 Motorcycling: World Championship - British Grand Prix 10.30 Footbal! 11.30 Rally: FIA World Ralty Championship 12.00 Motocross: World Championship’s Preview 12.30 Equestrianism: Volvo World Cup 13.30 Tennis 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 16.00 Motorsports 17.M Motorcycling: World Championship's Preview 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 20.00 Bowling: Golden Tour 21.00 Rally: FIA World Rally Championship 21.30 Football 23.30 Motorsports 00.00 Rally: FIA World Rally Championship 00.30 Close Animal Planet ✓ 09.00 Kratt's Creatures 10:30 Kratt’s Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 Going Wild 11.30 Nature Watch With Julian Pettifer 12.00 Dogs With Dunbar 12.30 Emergency Vets 13.00 Australia WikJ 13.30 Nature Watch With Julian Pettifer 14.00 Kratt’s Creatures 15.00 Rediscovery Of The World 16.00 Animals In Danger 16.30 Wild Guide 17.00 Human / Nature 18.00 Kratt’s Creatures 19.00 Nature Watch With Julian Pettifer 19.30 Australia Wild 20.00 It's A Vet's Life 20.30The Vet 21.00 Born To Be Free 22.00 Rediscovery Of The World 23.00 Human / Nature NBC Super Channel ✓ 05.00 Europe Today 08.00 European Money Wheel 11.00 Intemight 12.00 Time and Again 13.00 Flavors of France 13.30 VIP 14.00 Today 15.00 Art and Practice of Gardening 15.30 Awesome Interiors 16.00 Time and Again 17.00 Travel Xpress 17.30 VIP 18.00 Europe Tonight 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 European PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 The Ticket NBC 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Fiavors of France 04.00 MSNBC News With Brian Williams VH-1 ✓ ✓ 06.00 Power Breakfast 08.00 Vh1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Yasmine Bleeth 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 Vh1 Hits 21.00 The Vintage Hour 22.00 The Nightfly 23.00 **new: Vh1 Country 00.00 The Mavericks Uncut 05.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Rea! Story of... 07.00 What a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Huckleberry Hound 11.30 Perils of Penelope Pitstop 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master Detective BBC Prime ✓ ✓ 05.00 The Business Hour 06.00 The Wortd Today 06.25 Prime Weather 06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Jossy's Giants 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Ready, Steady. Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 1555 Mortimer and Arabel 15.40 Blue Peter 16.05 Jossy's Giants 16.30 Masterchef 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Wild Harvest 19.00 Birds of a Feather 19.30 Chef! 20.00 Murder Most Eriglish: Miss Marple 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 PD James 22.30 Bookworm 23.00 Bergerac 23.55 Prime Weather 00.00 Scaling the Salt Barrier 00.30 Listening in the Dark 01.00 Mammals in Water 01.30 Seai Secrets 02.00 Teaching Today: Primary/Secondary Geography 04.00 Cine CinephHes 04.25 Informer, Eduquer, Divertir?/French on a Plate Discovery ✓ ✓ 16.00 Rex Hunt Specials 16.30 Disaster 17.00 Top Marques 17.30 Treasure Hunters 18.00 Walk on the Wild Side 19.00 Beyond 2000 19.30 Ancient Warriors 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00 Charbts of the Gods - the Mysteries Continue 22.00 Kiiler Virus 23.00 Extreme Machines 00.00 Britain’s Secret Warriors 01.00 Ancient Warriors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ ✓ 06.00 Kickstart 09.00 Non Stop Hits 12.00 Balls 12.30 Non Stop Hits 16.00 Select MTV 18.00 MTV Hitlist 19.00 So 90’s 20.00 Top Selection 21.00 MTV's Pop Up Videos 21.30 Star Trax 22.00 Amour 23.00 MTV ID 00.00 Yo! 01.00 The Grind 01.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 1150 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 PMQ’S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 01.30 ABC World News Tonight 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They See lt' 12.00 World News 12.30 Your Health 13.00 World News 13.15 Asian Ed'ition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 World Report TNT ✓ ✓ 21.00 Knights of the Round Table 23.00 Red Dust 00.30 The Green Helmet 02.30 Knights of the Round Table 05.00 Bachelor in Paradise CNBC ✓ ✓ 05.15 Europe Today 08.00 European Money Wheel 13.00 US CNBC Squawk Box Live 14.00 European Money Wheel 17.00 Insdie Opinion Live 17.30 US Power Lunch Live 18.00 Europe Tonight 19.00 Media Report 19.30 Future Rle 2.000 Your Money 20.30 Style CafÉ 21.00 Europe Late Night 21.30 US Market Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future Rle 23.00 Your Money 23.30 Style CafÉ 23.45 Midnight Asian .00.00 Morning Call 01.30 CNBC Business Centre 02.00 India Moming Call From Asia 02.30 Inside India 03.00 Media Report 03.30 Future File 04.00 Your Money 04.30 Style CafÉ Computer Channel ✓ 18.00 Intemet Family Guide 18.20 Masterclass 18.30 Games World 18.45 Chips With Everything 19.00 Global Village 19.30 Global Village Special report 20.00 Close Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns viða um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Lff f Oröinu - BiblíufræÖsla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - bland- aÖ efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn- ar (The Centra! Message) meö Ron Phillips. 20.00 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Lff í Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjón- varpsstööinni. 01.30 Skjákynningar ✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.