Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Blaðsíða 26
** 34 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1998 Afmæli Guðbjörg Birkis Guðbjörg Birkis, Dval- arheimilinu Felli, Skip- holti 21, Reykjavík, er ni- ræð í dag. Starfsferill Guðbjörg fæddist að Brekku í Fljótsdal og ólst þar upp til þriggja ára aldurs er hún flutti með foreldrum sínum til Sauðárkróks. Guðbjörg hlaut þar al- menna menntun en stundaði síöan nám i Kvennaskól- anum í Reykjavík og útskrifaðist þaðan árið 1926. Síðar var hún í Hússtjómardeild Kvennaskólans. Árið 1932 hóf Guðbjörg nám við Ankerhus húsmæðraskólann í Soro í Danmörku og lauk þaðan námi tveimur ánun síðar, 1934. Þá kom hún til Islands og kenndi við Kvennaskólann í Reykjavík 1934-36. Hún var einnig prófdómari hjá Hús- mæðrakennaraskóla íslands í mörg ár. Á ámnum 1962-78 starfaði Guð- björg hjá Happdrætti Háskóla ís- lands. Hún hefur tekið mikinn þátt í starfi Kvenfélagsins Hringsins og Kvenfélags Háteigssóknar í gegnum árin og er nú heiðursfélagi Hringsins og heiðursfélagi Náttúm- lækningafélags íslands. Fjölskylda Guðbjörg giftist 1936 Sig- urði Birkis, f. 9.9. 1893, d. 31.12. 1960, söngkennara og síðar söngmálastjóra þjóðkirkjimnar. Hann var sonur Eyjólfs Einarsson- ar, bónda að Reykjum í Skagafirði, og Margrétar Þormóðs- dóttur. Böm Guðbjargar og Sigurðar eru Regína Margrét, f. 1.2. 1937, ritari hjá Reykjavíkurhöfn, gift Guðbergi Haraldssyni, f. 30.9. 1927, fyrrv. deildarstjóra hjá Reykjavíkurhöfn. Regína var gift Jóni B. Gunnlaugs- syni, f. 21.6. 1936, d. 17.12. 1991, og vom böm þeirra þrjú; Sigurður Kjartan, f. 13.3. 1945, yfírflugvéla- virki hjá UPS í Cicago í Bandaríkj- unum, kvæntur Bonnie DePalma Birkis, f. 5.7. 1948, flugfreyju hjá American Arlines, og eiga þau þrjú böm. Böm Regínu og Jóns em: Gunn- laugur Kristján, f. 20.8. 1956, lög- reglufulltrúi í Reykjavík, kvæntur Auði Guðmundsdóttm-, f. 12.9. 1960, Qugfreyju hjá Flugleiðum, og eiga þau dótturina Brynju, f. 17.7. 1987, og Eyþór, f. 11.9. 1997; Guðbjörg Birkis, f. 5.8. 1962, húsmóðir í Kópa- vogi, gift Marinó Bjömssyni, f. 24.1. 1956, sölustjóra hjá Heklu, og eiga þau bömin Jón Ragnar Birkis, f. 7.4. 1981, Þorbjörgu Öldu, f. 7.12. 1984, Regínu Sif, f. 7.2. 1992, og Rebekku Rut, f. 25.12. 1993; Dalla Rannveig, f. 31.3. 1964, gift Inga Þór Jónssyni, f. 4.10. 1966, framkvæmdastjóra Þórs- hallar, og er sonur þeirra Vigfús Blær, f. 21.11. 1994. Fyrir átti Dalla Regínu Diljá, f. 20.8. 1983, og Jón Birki, f. 18.5. 1984, og fyrir átti Ingi Þór soninn Sævar Þór, f. 23.6. 1989. Börn Sigurðar og Bonnie eru Sig- urður Pétur, f. 5.4.1975; Jónas Paul, f. 5.12. 1978; og Kate Elizabeth, f. 27.8. 1982. Systkini Guðbjargar: Rannveig, f. 18.10. 1903, d. 2.1. 1994, handavinnu- kennari; Regína Margrét, f. 30.4. 1905, d. 31.8. 1923; Ásta, f. 19.11.1911, ekkja Skúla Guðmundssonar kenn- ara, f. 6.11. 1902, d. 3.3. 1987; Krist- ján, f. 12.5.1914, d. 27.7.1947, læknir. Uppeldissystkini Guðbjargar: Páll Daníelsson, f. 1.11.1913; Ingibjörg H. Jónsdóttir, f. 21.4. 1917, d. 12.8. 1996; Hansína Sigurðardóttir, f. 29.5.1919, d. 29.2. 1992, var gift Magnúsi Á. Magnússyni, f. 19.5. 1921, d. 5.11. 1993, fyrrv. fulltrúa hjá Reykjavík- urborg; Hansína Margrét Bjama- dóttir, f. 13.7. 1926, ekkja Jóns V. Bjamasonar, f. 23.3.1927, d. 5.5.1990, garðyrkjubónda að Reykjum í Mos- fellssveit. Foreldrar Guðbjargar voru Jónas Kristjánsson, f. 20.9. 1879, d. 3.4. 1960, læknir á Sauðárkróki og stofn- andi NLFÍ, og Hansína Benedikts- dóttir, f. 17.5. 1874, d. 21.7. 1948, hús- móðir. Ætt Jónas var sonur Kristjáns Krist- jánssonar, b. á Snæringsstöðum í Svínadal, og Steinunnar Guðmunds- dóttur. Hansína var dóttir Bene- dikts Kristjánssonar, pr. á Grenjað- arstað í Þingeyjarsýslu, og Regínu Sivertsen. Guðbjörg verður að heiman á af- mælisdaginn. Guöbjörg Birkis. Tryggvi Bjarnason Tryggvi Bjamason stýrimaður, Hraunbæ 182, Reykjavík, er fimm- tugur i dag. Starfsferill Tryggvi fæddist að Ytri-Varðgjá í Eyjafirði en ólst upp á Akureyri til 1964. Hann var í Barnaskóla Akur- eyrar og Gagnfræðaskóla Akureyr- ar, stundaði nám við Stýrimanna- skólann í Reykjavík 1970-73 og lauk þar 3. stigs stýrimannaprófi, stund- aði síðan nám við sama skóla 1976-77 og lauk þaðan 4. stigs stýri- mannaprófi. Tryggvi hefur stundað sjó- mennsku síðan 1963. Hann byrjaði ungur til sjós, var á unglingsárun- um á strandferðaskipunum, var síð- an á Jöklunum, á skipum Eimskipa- félagsins og loks á varðskipunum, en þar var hann háseti og stýrimaður til 1981. Á ámnum 1982-97 hef- ur Tryggvi stundað af- leysingar sem stýrimað- ur hjá Nesskipum og Eimskipafélaginu og auk þess unnið í landi í Reykjavík. Hann stundar nú afleysingar hjá Eim- skipafélaginu. Tryggvi er nú búsettur í Reykjavík og heldur heimili með Bjama syni sínum. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 4.6. 1977 Hall- friði Bára Einarsdóttur, f. 15.4.1952, ræstingastarfsmanni. Hún er dóttir Eirars Ingvars Jónssonar sem er látinn, og Katrinar Sigur- jónsdóttur, húsmóður í Njarðvík. Tryggvi og Hallfríöur Bára skildu. Synir Tryggva og Hall- fríðar Bára eru Bjarni, f. 2.10. 1977, verkamaður í Reykjavík; Einar Ingvar, f. 27.10. 1980, verkamaður í Reykjavík. Böm Hallfríðar Báru og fósturbörn Tryggva era Linda, f. 2.8. 1972, hús- móðir í Reykjavík; Ægir Þór, f. 3.3. 1975, búsettur í Danmörku. Hálfsystkini Tryggva, sammæðra, em Hallfriður, f. 2.1.1946, kennari á Reyðarfirði; Finnur, f. 5.5.1947, mat- reiðslumaður á Blönduósi. Hálfsystkini Tryggva, samfeðra, em Svava, f. 16.11. 1956, húsmóðir Reykjavík; Bjamey, f. 7.3. 1958, hús- móðir í Reykjavík; Elsa f. 22.7. 1960, húsmóðir í Reykjavík; Friðrik, f. 13.10. 1963, gröfumaður í LiQuhlíð í Ytri-Varðgjáirlandi. Foreldrar Tryggva eru Bjami Tryggvason, f. 22.7. 1924, bifreiða- stjóri í Reykjavík, og Dýrleif Finns- dóttir, f. 9.9. 1922, húsmóðir í Reykjavik. Ætt Bjami er sonur Tryggva Jóhanns- sonar og Svövu Hermannsdóttur frá Ytri-Varðgjá í Eyjafirði. Dýrleif er dóttir Finns Indriða- sonar og Hallfríðar Sveinbjömsdótt- ur frá Skriðuseli í Aðaldal. Tryggvi Bjarnason. Sólveig Jónsdóttir Sólveig Jónsdóttir, deildarstjóri við Landsbókasafn-Háskólabóka- safn, tQ heimilis að Fálkagötu 5, Reykjavík, varð sextug á þriðjudag- inn var. Starfsferill Sólveig fæddist i Reykjavík og ólst þar upp og í Stafholtstungum í Borgarfirði. Hún stundaöi nám í ensku, þýsku og bókmenntum við HÍ og erlendis og lauk BA-prófi 1964. Sólveig hefur lengst af verið kennari og blaðamaður. Þá hefur hún stundað þýðingar og dagskrár- gerð og skrifað greinar í blöð og tímarit. Helstu áhugamál Sólveigar hafa snúist um ferðalög og útivera. Fjölskylda Dóttir Sólveigar og Donalds Mc. Cartneys, f. 1929, sagnfræðings frá írlandi, er Ásgerður Kjartansdóttir, f. 17.8. 1973, BA í uppeldisfræði. Dóttir Sólveigar og Ásgeirs Hösk- uldssonar, f. 1936, verslun- armanns og húsasmiðs, er Kristín Ásgeirsdóttir, f. 10.1. 1979, smurbrauðs- nemi. Bróðir Sólveigar var Ólafúr Jónsson, f. 15.7. 1936, d. 2.1. 1984, bók- menntafræðingur og rit- dómari, en böm hans eru Jón Ólafsson, f. 3.10. 1964, doktorsnemi í heimspeki og starfsmaður SÞ í Grús- sólveig Jónsdóttir. íu, HaQdór Ólafsson, f. 31.1. 1966, skólaliði og næturvörður; Valgerður Ólafsdóttir, f. 17.7. 1977, tónlistamemi. Foreldrar Sólveigar vom Jón Guðmundsson, f. 20.7. 1889, d. 30.10. 1971, endurskoðandi og skrif- stofustjóri í Reykjavík, og Ásgerður Guðmunds- dóttir, f. 12.4. 1895, d. 30.5. 1966, kennari. Valgeir Ólafur Kolbeinsson Valgeir Ólafur Kol- beinsson vélvirki, Hóla- götu 31, Vestmannaeyjum, varð fertugur á sunnudag- inn var. Starfsferill Valgeir fæddist í Vest- mannaeyjum og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Vest- mannaeyjum, lærði vél- virkjun í Vélsmiðjunni Magna hf. og lauk prófum Valgeir Ólafur Kolbeinsson. í þeirri grein 1978. Valgeir var háseti á Hug- rúnu VE-55 1978-80, starfaði við Skipalyftuna 1980-82, var vélstjóri á GuQborginni VE-292 1982-91 og hefur starfað hjá Vinnslustöðinni hf. frá 1991. Fjölskylda Valgeir kvæntist 29.12. 1985 Sigfríði Konráðs- dóttur, f. 20.5. 1964, starfsstúlku við leikskóla. Hún er dóttir Þóris Konráðs Guðmundsson- ar og RagnhQdar Fjeldsted. Böm Valgeirs og Sigfríðar em Kolbeinn Ólafsson, f. 26.2. 1982, nemi; Guðný Ólafsdóttir, f. 21.5. 1985, nemi. Systkini Valgeirs era NjáQ Kol- beinsson, f. 31.10. 1960, skipstjóri í Vestmannaeyjum; Dóra Kolbeins- dóttir, f. 12.10. 1962, verkakona í Vestmannaeyjum; Kolbrún Kol- beinsdóttir, f. 30.12. 1968, kennari í Reykjavík. Foreldrar Valgeirs era Kolbeinn Ólafsson, f. 21.10. 1938, og María Jó- hanna Njálsdóttir, f. 11.2.1940, kaup- menn í Vestmannaeyjum. María er dóttir Njáls Andersen og HaQdóra Hansínu Úlfarsdóttur. Foreldrar Njáls vom Pétur And- ersen og Jóhanna Guðjónsdóttir. Foreldrar HaQdóm vom Úlfar Kjartansson og María Ingbjörg HaQdórsdóttir. Hl hamingju með afmælið 7. maí 90 ára Jóhanna Kristjánsdóttir, Kirkjubóli, Bjamardal, Flateyri. Halldór Kristjánsson, Lækjarbakka, Akureyri. Kristín Jónina Þorsteinsdóttir, Faxastíg 2, Vestmannaeyjum. 85 ára Guömundur Ingvarsson, Dalbraut 21, Reykjavík. Jón Eiriksson, Steinsholti 1, Selfossi. 80 ára Hörður Guðmundsson, Kambsvegi 15, Reykjavík. Halldór Kristjánsson, Heynesi, Akranesi. 75 ára Stella Guðmundsdóttir, Blöndubakka 10, Reykjavík. Gunnar Jónsson, VaQartúni 5, KeQavík. Ingvald Ólaf Andersen, Kleifahrauni 3a, Vestmannaeyjum. 70 ára Sigmundur Guðmundsson, Laugarásvegi 52, Reykjavík. Þorkell Jónsson, Birkihvammi 12, Kópavogi. Guðbjörg Kristjónsdóttir, Markholti 13, MosfeQsbæ. 60 ára Unnur Bergsveinsdóttir, Bugðulæk 2, Reykjavík. Þórir S. Guðbergsson, Látraströnd 26, Selljamamesi. 50 ára Magnús Haraldsson rekstrarráðgjafi, Heiðvangi 52, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Kristjana Gísladóttir banka- starfsmaður. Þau taka á móti vinum og vandamönnum í Sunnusal Hótel Sögu í kvöld miQi kl. 20.30 og 22.30. Bjöm Hafsteinsson, Blesugróf 6, Reykjavík. Veigar Óskarsson, Lambhaga 13, Bessastaðahr. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Austurvegi 12, ísafirði. Ámdis Alda Jónsdóttir, Garðavegi 22, Hvammstanga. Ámi Bjöm Ingvarsson, Hólabraut 22, Skagaströnd. Sesselja Stefánsdóttir, Skarðshlíð 6e, Akureyri. 40 ára Guðlaugur H. Jakobsson, Fálkagötu 10, Reykjavík. Hákon Leifsson, Hagamel 33, Reykjavík. Nanna Þórarinsdóttir, Seilugranda 4, Reykjavík. Guðrún Helga Theódórsdóttir, Reykási 16, Reykjavík. Gunnlaugur Bjömsson, Valhúsabraut 12, Seltjarnamesi. Kristján Hauksson, HlíðarhjaQa 65, Kópavogi. Vilhjálmur Aðalsteinsson, Skólatúni 6, Bessastaðahreppi. Marisa Sigrún Sicat, HöskuldarvöQum 7, Grindavík. HaUdóra L. Þórarinsdóttir, Ytri-Hofdölum, Sauðárkróki. Eyjólfur Árnason, Álfabyggð 16, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.