Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Síða 27
I>'V FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1998 35 ‘WXSXS. fyrir 50 árum Fimmtudagur 7. maí1948 Vill rækta hreindýr hér „Nýlega fór sænskur Lappi þess á leit viö ríkisstjórnina að fá aö flytja hingað til lands 500 hreindýr. Haföi Lappi þessi í hyggju aö athuga möguleikana á því aö rækta hér hreindýr f allstórum stfl. Er hann einn af auöugustu hjaröeigendum í Lappabyggöunum sænsku og á um 6000 hreindýr. Atvinnumálaráðuneytið telur þaö óráölegt aö veröa viö þessum tilmælum." Andlát Ásta Vestmann frá Akranesi lést á Sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 6. maí. Solveig Guðmundsdóttir, Hvassa- leiti 46, Reykjavík, lést á Hrafnistu þriðjudaginn 5. maí. Stefán Pálsson, Hafnarbraut 23, Hólmavík, lést á sjúkrahúsinu í Hólmavík þriðjudaginn 5. maí. Bergur Lárusson frá Kirkjubæjar- klaustri lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjar- klaustri, þriðjudaginn 5. maí. Jarðarfarir Guðmundur S. Jónsson, fyrrver- andi skipstjóri, Eiðistorgi 3, Seltjam- arnesi, sem lést sunnudaginn 3. maí, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 11. maí kl. 15. K. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Ás- götu 1, Raufarhöfn, andaðist 28. apríl. Útfór hennar fer fram frá Raufarhafn- arkirkju laugardaginn 9. maí kl. 14. Einar Jón Pétursson frá Barðastöð- um lést 5. maí. Hann verður jarð- sunginn frá Akrakirkju í Hraun- hreppi laugardaginn 9. maí kl. 14. Björn Vilmundarson, Flyðru- granda 8, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fóstudag- inn 8. maí kl. 15. Gunnlaugur Birgir Daníelsson sölustjóri, Kötlufelli 9, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morg- un, fóstudaginn 8. maí kl. 13.30. Stefán Örn Kárason, fyrrverandi póstfulltrúi, Melgerði 26, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju fostudaginn 8. maí kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufuneskirkju- garði. Ólafur S. Þorvaldsson, Smáratúni 8, Keflavík, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju fóstudaginn 8. mai kl. 14. Ámi Guðgeir Sveinsson frá Barðs- nesi í Norðfirði verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fóstudaginn 8. maí kl. 10.30. Ingólfur Gíslason, Ysta-Skála, Vest- ur-Eyjaijallahreppi, verður jarðsung- inn frá Ásólfsskálakirkju laugardag- inn 9. maí kl. 14. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið ailt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sóiarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum ailan sólarhringirm, sími 525 1710. Selljamames: Heilsugæslustöðin er opm virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. ki. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Ingvar Bjarnason tölvumaður var hlnn kátastl er hann sagöi blaðamanni DV að hann stefndi aö því aö kaupa sér grill á næstunni. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin aila daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svifandi form, era verk eftir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. li 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Sá sem hefur verið bitinn af slöngu hræðist jafnvel skugga af reipi. Arabískt (Alsírskt) safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. KafFist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og funmtd. kl. 14-16 til 15. mai. Lækningaininjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifi., sími 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. VIÐ BORGUM EINS OG VIP FÖRUM, LÍNA...VIP BORGUPUM OG ALLTER FARIP. Tilkynningar Mamma skiptir okkur máli Sunnudaginn 10. maí er mæðradag- urinn og verður sérstök mæðradag- skrá í tilefni dagsins á Matthildi FM 885 þennan dag. Tapað fundið Tapast hefur plasthlíf, merkt Shadow, af mótorhjóli milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 565-0425 vs. 565-4566. Svört tík Svört tík með brúnt andlit, hvíta blesu og hvíta sokka. Eigandi getur vitjað hans í síma: 567-7219 eða 898-7219. Adamson Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opiö laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnaiflörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10 16 HafnarQarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótck Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbámeinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikm alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá iögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk aUa mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást i síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fostudaginn 8. apríl. Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir að reyna að koma hugmyndum þínum á framfæri í stað þess að hætta á að gleyma þeim. Kvöldiö verður rólegt. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars); Þér gæti fundist erfitt að ná stjóm á atburöarás dagsins og verð- ur kannski að sætta þig við að aðrir hafa stjórnina núna. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú hefðir gott af tilbreytingu og ættir að reyna að kynnast ein- hverju nýju. Taktu þaö samt rólega og reyndu aö hafa friö og ró i kringum þig. Nautið (20. april - 20. maí): Dagurinn veröur mjög ánægjulegur og þú eyöir honum með fólki sem þér líöur vel með. Happatölur em 4,15 og 27. Tvlburamir (21. mai - 21. jilni): Þú ættir aö vera spar á gagnrýni því hún gæti annars komiö þér í koU síðar. Vertu tUlitssamur við þína nánustu í dag. Krabhinn (22. júnl - 22. júli): Þú hefur áhrif á ákvarðanir fólks og veröur aö gæta þess að mis- nota þér það ekki. Happatölur em 5, 24 og 29. Ljónið (23. júU - 22. ágúst): Ef þú ert að reyna eitthvað nýtt er viturlegt að taka eitt skref í einu. Það er best að ráðfæra sig við fjölskylduna áður en farið er út í breytingar. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér gengur vel að vinna einn og segja fólki fyrir verkum fyrri hluta dagsins en seinni hluta hans á samvinna betur við. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þó þú finnir tU vantraust í garö vissra persóna skaltu ekki láta þær finna að þú treystir þeim ekki. Vertu þolinmóöur við yngri kynslóðina. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það gerist eitthvað í dag sem kemur af stað óvenjulegri atburða- rás en það er ekki víst að þú takir eftir því fyrr en seinna. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Fjölskyldan er þér efst í huga í dag svo og fréttir sem þú færð ein- hvers staöar að. Það reynist þér auðvelt aö fá aðstoö við verk þín. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú ert í góöu jafnvægi og ættir að hugleiða það sem hefur verið þér ofarlega í huga en þú hefur ekki haft tíma tU að hugsa um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.