Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Side 28
36 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1998 T"V* *7 nn Ummæli Náttúrulegur dauðdagi Maður þarf sem betur fer ekki , að vera fiskiffæðing- ur til þess að átta sig á því að eitthvað af þorskinum okkar j , hljóti að deyja nátt- úrulegum dauð- \ daga. Sömuleiðis virðist ljóst að þá tölu ákveður hvorki Hafró né Alþingi heldur næsti bær við, sjálf náttúran. Arnmundur Backman, í DV. Hættum við Landsmót Við sem lifum af hesta- mennsku höfum öll þurft að færa fómir í vetur, sumir meiri, aðrir minni. Ég tel þó að við verðum að horfast i augu við það að tjón- ið frá því í vetur verður ekki bætt með því að hleypa pestinni inn á ósýkt svæði núna yfir maí- júní- og júlímánuðina og valda þar óbætanlegum skaða á folöld- um og hryssum. Sigríður Ævarsdóttir, í Degi. Ódauðleg auðlind Ef til vill verður hægt að skoða Njáls sögu í framtíðinni í þri- , víddarmöguleikum tölvutækninnar eða jafnvel að bregða sér í gervi f hinna fornu kappa. ísólfur Gylfi Pálmason, í DV. Heima hjá bömunum Það hefur lengi verið mér hug- sjón að mæður ungra bama fái að vera heima hjá þeim eins lengi og þær sjálfar kjósa. Áf meðan stúlkur lærðu heimilis- hald af mæðrum sínum og hús- mæðraskólarnir vom starfrækt- ir þá kunnu þær vel til verka og laun feðranna dugðu til heimilis- rekstursins, eða voru látin duga. , Rannveig Tryggvadóttir, ÍMBL. Fráveitumál Hafnartjörður er því miður skammt á veg kominn í fráveitu- málum, skemmra en sveitarfé- i lögin í nágrenninu. Magnús Gunnarsson, í MBL. Hálendið Eitt er ljóst, umræðan sem far- ið hefur fram á Alþingi að und- anfórnu „um mál- efni hálendisins" af tilefni frumvarps til sveitarstjórnar- laga og frétta- flutningur úr þinginu hafa ekki verið til þess fallin að auðvelda fólki að greina kjarn- ann frá hisminu. Hjörleifur Guttormsson, í Degi. ÉGr SEÖI ETNS OG- S/VJSIT^ F=)P' OhfKP7PP MÆTOSTO MÓNINÍOM MOtslOCJ SvONJH F?EJC?R>ÓTn=?Kl ] EZF2CJ erJlNiFFÍUOUEcSF? FVGkrl Þórólfur Ámason, forstjóri Tals: Á upphafsreit þórólfúr útskrifaðist sem vélaverk- frasðingur frá Háskóla íslands 1979 og árið 1981 útskrifaðist hann með masterspróf í rekstrarverkfræði frá dönskum háskóla. Hann hefur komið víða við á vinnumarkaðnum á undan- fómum árum og má i því sambandi nefiia að hann starfaði í nokkur ár sem markaðs- og framleiðslustjóri hjá Marel hf. og síðastliðin fimm ár hef- ur hann gegnt starfi framkvæmda- stjóra markaðssviðs Olíufélagsins hf. Hann er stjómarformaður Lífeyrissjóðs verkfræðinga, hann er i stjóm hjá Marel hf., hann er formaður markaðs- nefndar KSÍ og hann er í stjóm íslenska jámblendifélagsins. Það var einmitt á fundi hjá síðast- nefnda félaginu sem GSM-sim- inn fór óvænt að hringja fyrr á þessu ári. „Ég var alveg viss um að ég væri bú- inn að slökkva á farsím- anum. svaraði og sagði við röddina í sím- anum að ég ekki tíma til að tala við hann.“ Sá sem var i símanum hringdi aftur en verið var að bjóða Þórólfi starf forstjóra Tals. Hann er nýsestur í forstjórastólinn. „Það sem heillaði mig mest er hátækn- in. Um er að ræða bestu fáanlegu tæki og búnað. Þama em aukin starfsskilyrði fyrir kollega mína, verkfræðinga og tæknimenntað fólk, og viðskiptalífið þarf á þessu að halda. Við ætlum ekk- ert að stoppa við GSM- samkeppnina heldur ætl- um við að skoða aðra fjar- skiptamöguleika sem auka hagkvæmni viðskiptalífsins íslandi. Þessir fjar- skiptamöguleikar minnka einangrun landsins en við er- mn náttúrlega ein- angmð jarðfræði- lega séð.“ Það, sem heillaði Þórólf líka, er að um er að ræða svip- að dæmi og hann kynntist hjá Marel fýrir tólf árum. „Hér vinnur ungt og hresst fólk sem er að byggja fyrir- tækið upp frá gmnni. Það var líka gaman að taka þátt í endur- skipulagningu hjá Olíufélaginu hf. enda var erfitt fyrir mig að gera upp við mig þegar ég fékk kallið hjá forsvarsmönnum Tals.“ Hann neitar því ekki að að sumu leyti sé hann aft- ur kominn á upphafs- at------------------ reit. Maður dassins Tvö erlend félög eiga __________________________ 65% í Tali, íslenska út- varpsfélagið á um 34% og Ragnar Aðalsteinsson á tæp 1%. „Samkvæmt hluthafasamkomulagi er rými fyrir íslenska fjárfesta til viðbót- ar.“ Þórólfúr segir að margir þurfi GSM-síma í fritima en ekki vinnu. „Þess vegna beinist mikið af okkar til- boðum að slikum þörfum. Við erum til dæmis með góð tilboð í þvi sem kallast fríTAL fyrir þá sem vilja hringja utan venjulegs vinnutíma. Hann segir að margir noti GSM- sima til að vera hreyfanlegri í leik og starfi. „Ég hef sjálfur sagt að ég hafi ekki þiuft skrifborð hjá Olíufélaginu hf. Ég gerði meira gagn þegar ég var á ferðinni að tala við ýmsa aðila. Og það var ekki hægt nema að hafa GSM- sima.“ Þórólfur var að fara á hundanám- skeið með íslenska hvolpinn Kát í gærkvöldi. Og auðvitað hafði hann GSM-símann með sér. Hann er þó sá eini i fjölskyldunni sem notar slíkt tæki. Eiginkonan er Margrét Baldurs- dóttir, tölvunarfræðingur hjá Streng. Böm hjónanna eru Baldur, 13 ára, og Rósa Björk, 10 ára. Fjölskyldan nýtur þess að vera úti í náttúrunni. Og Þórólfur hefur GSM-símann alltaf með. „Ég set þá bara skilaboðaskjóð- una á hann. Maður er þá í sambandi við fólkið í bænum og veit að það er ekkert slæmt að gerast." Æ skublóminn djassar í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 21.00 verða haldn- ir síðustu tónleikarnir á vegum djassklúbbsins Múl- ans í Sölvasal á 2. hæð Sól- ons íslandusar. Að þessu sinni munu nokkur djass- bönd tónlistarskólans í F.Í.H. spila djasstónlist. Böndin hafa verið að æfa frá því í haust undir hand- leiðslu nokkurra finustu djassleikara íslands og mun efnisskráin verða mjög fjöl- breytt og skemmtileg. Hefð hefur verið fyrir því að byrja og enda hverja tón- leikadagskrá Múlans á Jam Session þar sem allir spila sem vilja spila og verður það því haldiö að loknum leik nemendanna. Tónleikar Tríó Björns Thoroddsen í kvöld kl. 22.00 verða tónleikar í Álafoss fot bezt í Mosfellsbæ með Tríói Björns Thoroddsen ásamt Agli ÓMssyni. Myndgátan Stingur við Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. Hafið bláa hafið Nú stendur yfir sýning á mál- verkum Brynhildar Guðmunds- dóttur í listagalleríinu Smíðar og skart, Skólavörðustíg 16A. Þema sýningarinnar er hafið bláa hafið og er hún opin á verslunartíma. Gallerí Svartfugl Hefðbundin leirker og skúlpt- úrar, sem eru unnir í steinleir, eru á sýningu Magnúsar Þor- grímssonar myndlistarmanns í Gallerí Svartfugli við Kaupvangs- stræti á Akureyri. Sýningar Tenging í tónum Sigurrós Stefánsdóttir sýnir þessa dagana olíumálverk og vatnslitamyndir í Gallerí Lista- koti, Laugavegi 70. Hún kallar sýninguna Tenging í tónum...lin- iur í landslagi en í verkunum er fjallað um vináttu, samhygð og sátt. Bridge Heimsmeistaramótið í einmenn- ingi fór fram á eyjunni Korsíku dag- ana 17.-20. apríl sl. Jón Baldursson var þar meðal þátttakenda og end- aði í 18. sæti af 51 keppanda. Jón og ítalinn Bocchi lentu í þvingunar- stöðu i þessu spili í mótinu. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir utan hættu: * D632 * K765 * 94 * Á83 * Á98 4» G108 * KG10 * D752 4 K10754 *Á2 * Á832 * K4 Austur Suður Vestur Norður Jón Quantin Bocchi Robson 1 * 14 2 * 3 * pass 4 4 p/h Útspil Bocchi var laufgosi sem Quantin drap á kóng heima. Hann spilaði næst spaða á drottn- inguna og Jón gaf þann slag. Quantin spilaði þá lágum tigli frá báðum höndum og Jón átti slaginn. Hann spilaði spaðaás og meiri spaða en þá kom lauf á ásinn og lauf trompað. Vestur átti eftir að henda i þessari stöðu: 4 - 4» D943 4 D76 * - Jón Baldursson. 4 G * D943 * D765 * G1096 Það var alveg sama frá hvorum rauðu litanna hann henti, sagnhafi gat þá trompað út þann lit og fengið yfirslag. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.