Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1998 37 Svikamylla Leikritið Svikamylla, sem sýnt er í Kafiileikhúsinu, véir framsýnt í Bretlandi 1970. Verkið hlaut fá- dæma góðar viðtökur og hefur verið sýnt víða um heim. Það sló öll sýningarmet í London og aflaði höfundi sínum Tony verðlauna. Gerð var kvikmynd eftir verkinu þar sem þeir Sir Laurence Olivier og Michael Caine fara með aðal- hlutverkin. Leikhús Verkið fjallar um valdatafl tveggja manna. Ungi maðurinn er ástmaður eiginkonu þess eldri og hefur í hyggju að kvænast henni. Þeir mætast á heimili hjónanna þar sem þeir bjóða hvor öðrum birginn á útsmoginn og tilþrifa- mikinn hátt. í aðalhlutverkum eru þeir Am- ar Jónsson og Sigurþór A. Heimis- son. Leikstjóri er Sigríður Mar- grét Guðmundsdóttir. Fyrirlestur í sal Krabbameins- félagsins Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, líf- fræðingur og MS-nemi, flytur fyrir- lestur í málstofu í læknadeild í sal Krabbameinsfélags íslands, Skógar- hlíð 8, í dag kl. 16.00. Fyrirlestur sinn nefhir hún „Sameindahermun milli M-prótína streptókokka og keratína í meingerð psoriasis". Sagnfræðingafélag íslands Félagsfundur Sagnfræðingafélags íslands verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í húsakynnum Sögufélagsins í Fischersundi. Fyrirlesari kvöldsins er Therkel Stræde sagnfræðingur og talar hann á ensku um fangabúð- ir nasista, hlutverk og þróun. Pfluáhugafólk Stofnfundur Pilukastsfélags Hafn- arfjarðar verður haldinn í félags- miðstöðinni Vitanum í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Samkomur ABC-hjálparstarf Lokadagur söfnunarinnar „Böm hjálpa bömum“, til hjálpar yfirgefn- um komabömum og götubörnum á Indlandi, er í dag. Þegar hefur safn- ast fyrir á aðra milljón króna og nægir það til að reisa fyrstu hæðina af fjóram á húsi fyrir yfirgefin kornabörn sem verður byggt í Orissa-héraði. Söfnuninni lýkur í dag með ABC-degi á útvarpsstöð- inni Lindinni FM 102.9 og FM 88.9 á Suðurlandi. Safnað verður í beinni útsendingu frá kl. 9-19 fyrir vöggum og öðra því sem vantar á heimilið. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins era birtar myndir af ungbömum. Þeir sem hafa hug á aö fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma meö myndina, ásamt upp- lýsingum, á ritstjóm DV, Þver- holti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á mynd- inni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endursendar ef óskað er. írskt á Sir Oliver í kvöld, fimmtudagskvöld, leika Dan Cassidy fiðluleikari og Ken Cunning- ham trúbador írska þjóðlagatónlist á Sir Oliver. I kvöld, fimmtudagskvöld, leika Dan Cassidy fiðluleikari og Ken Cunningham trúbador írska þjóðla- gatónlist á Sir Oliver. Félagamir munu endurtaka leikinn næstu fimmtudagskvöld. K.K. kvartett Næstkomandi fostudags- og laug- ardagskvöld leikur K.K. kvartett í Álafoss föt bezt í Mosfellsbæ. Kvar- tettinn er skipaður Kristjáni Krist- jánssyni, sem syngur og spilar á gít- ar, Ólafi Hólm trommuleikara, Guð- mundi Péturssyni gítarleikara og Haraldi Þorsteinssyni bassaleikara. Skemmtanir K.K. og Magnús Eiríksson á Hvolsvelli K.K. og Magnús Eiríksson munu halda tónleika í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli fimmtudaginn 7. maí og hefjast þeir kl. 21. Þeir félagar eru báðir vel þekktir tónlistarmenn og skáld. Hvor um sig á að baki langan og farsælan fer- il og saman hefur þeim tekist að undirstrika yrkisefni og tónlistar- stefnur hver annars. Skáldafrásagn- ir þeirra snerta hina innri jafnt sem ytri umgjörð mannlífsins í marg- breytileika sínum. Ádeilan er oft skörp og áleitin og háðið hittið. Veðrið í dag Slydda með köflum austast Um 500 km austur af landinu er heldur vaxandi 990 mb. lægð sem þokast vestur i átt til landsins. Yfir Grænlandi er minnkandi 1022 mb. hæðarhryggur. Næsta sólarhring er búist við norðlægri átt, allhvassri á Aust- fiörðum en golu eða kalda í öðrum landshlutum. Slydda með köflum austast, éljagangur um norðanvert landið en þurrt og sums staðar bjart veður um landið sunnanvert. Hiti verður í kringum frostmark norðan til en 4 til 10 stig sunnan til. Á höfuðhorgarsvæðinu verður norðangola eða kaldi og léttskýjað. Hiti verður á bilinu 3 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.11 Sólarupprás á morgun: 4.37 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.30 Árdegisflóð á morgun: 4.39 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -0 Akurnes alskýjaó 3 Bergstaðir skýjað 0 Bolungarvík skýjað -1 Egilsstaðir 0 Keflavíkurflugv. skýjað 1 Kirkjubkl. skýjað 4 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavík skýjað 2 Stórhöfði aískýjað 4 Helsinki rigning á síö.kls. 6 Kaupmannah. skýjaó 9 Osló léttskýjaó 6 Stokkhólmur 7 Þórshöfn skýjaó 6 Faro/Algarve léttskýjaö 16 Amsterdam léttskýjaö 12 Barcelona heiðskírt 11 Chicago rigning 14 Dublin skýjaó 12 Frankfurt alskýjað 12 Glasgow rigning og súld 10 Halifax þoka 9 Hamborg þokumóða 12 Jan Mayen skýjaó -3 London skýjað 12 Lúxemborg skýjaó 10 Malaga léttskýjaö 11 Mallorca þokuruóningur 9 Montreal heiöskírt 14 París skýjað 11 New York alskýjað 13 Orlando heióskírt 21 Róm þokumóða 12 Vín skýjað 14 Washington þokumóða 13 Winnipeg þoka 4 Hafdís og Siggi Geiri eignast systur Litla stelpan, sem Hafdís og ingardeild Landspítalans 10. febr- Siggi Geiri halda á, fæddist á fæð- úar og hefur hún hlotið nafniö Ásta María. Hún var viö fæðingu -------------------------- 4180 g og 52 sm. Foreldrar hennar D.rn ffaocmc eru Marta María Friðþjófsdóttir pqill uafiama 0g Asgeú- Valdimar Sigurðsson. Víða snjór Verið er að hreinsa snjó af Svínadal í Dölum. Á Vestfiörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði en ekki er vitað um færð á Klettshálsi. Hafinn er mokstur frá Þingeyri til ísafiarðar og Bolungarvíkur, einnig um ísafiarðardjúp og Steingrímsfiarðarheiði sem Færð á vegum varð ófær í nótt. Á Norðurlandi er víða verið að hreinsa snjó af vegum svo sem til Siglufiarðar, frá Húsavík og fyrir Tjömes og fyrir Melrakkasléttu. Á Austurlandi er verið að hreinsa um Fagradal og Fjarðarheiði. Ástand vega 4^Skafrenningur 113 Steinkast 13 Hálka Q) Ófært 13 Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært <£> Fært fjallabílum The Borrowers Hefurðu týnt sokk? Eða skart- gripum? Telurðu þig vita hvar þú skiidir eftir penna án þess að þú getir fundið hann? Skýringuna má Ðnna hjá búálfunum eða the borrowers eins og þeir útleggjast á engilsaxnesku. Búálfamir búa i híbýlum okkar. Þeir nota sokkinn sem rúm og penninn er orðinn að brú. Búálfarnir mega ekki sjást og þeir mega ekki fá meira lánað en þeir hafa þörf fyrir. Þú getur nú kynnst heimi þess- ara kríla í Háskólabíói. Aðalhlut- verkin eru í höndum Johns Goodmans, Jims Broadbents, Celia Kvikmyndir l(n i Imrie, Marks Will- iams, Bradleys Pierce og Hughs Lauries. Leikstjóri er Peter Hewitt. Fjöratíu og fiögur ár era liðin síðan Mary Norton byijaði að skrifa um búálfana og ævintýri þeirra. Hugmyndina að þessu litla fólki má rekja til þess þegar hún lék sér sem barn að máluðum postulínsbrúðum. Nýjar myndir: Laugarásbió: Deconstructing Harry Stjörnubió: 8 Heads in a Duffel Bag Háskólabíó: The Big Lebowski Bíóhöllin: U.S. Marshals Regnboginn: Great Expectations * Krossgátan 1 a 3 b T jn g 'ð 10 >2~ H r 1 u 1 w I io il J W Lárétt: 1 hrækja, 8 fikt, 9 varga, 10 skoðun, 11 rödd, 12 líffærin, 14 frá, 17 ágengu, 19 pípa, 20 lá, 21 hjálp, 22 brúsa. Lóðrétt: 1 himna, 2 grænmeti, 3 for- ræði, 4 áætlunarbíl, 5 bjálka, 6 fyrir- gefning, 7 bakki, 13 gáraði, 15 rekald, 16 ánægð, 18 loga. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sælgæti, 7 króa, 8 sal, 10 eða, 11 naum, 12 lund, 13 aða, 14 ær, 15 sunna, 17 skær, 19 dal, 20 tálmaði. Lóðrétt: 1 brámáni, 2 roka, 3 eða, 4 kofar, 5 átta, 6 nam, 7 skaðast, 13 klak, 15 umla, 17 lóð, 19 óar, 21 rú. *- Gengið Almennt gengi LÍ 07. 05. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenqi Dollar 71,280 71,640 72,040 Pund 118,250 118,850 119,090 Kan. dollar 49,530 49,830 50,470 Dönsk kr. 10,5560 10,6120 10,4750 Norsk kr 9,6620 9,7160 9,5700 Sænsk kr. 9,3790 9,4310 9,0620 R. mark 13,2460 13,3240 13,1480 Fra. franki 12,0020 12,0700 11,9070 Belg. franki 1,9508 1,9626 1,9352 Sviss. franki 48,2900 48,5500 49,3600 Holl. gyllini 35,7200 35,9400 35,4400 Þýskt mark 40,2700 40,4700 39,9200 (t. líra 0,040760 0,04102 0,040540 Aust sch. 5,6320 5,6670 5,6790 Port. escudo 0,3929 0,3953 0,3901 Spá. peseti 0,4738 0,4768 0,4712 Jap. yen 0,535200 0,53840 0,575700 Irskt pund 101,160 101,780 99,000 SDR 95,200000 95,77000 97,600000 ECU 79,3800 79,8600 78,9600 Símsvari vegna gengisskréningar 5623270 c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.