Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1998, Blaðsíða 30
38 ^þagskrá fimmtudags 7. maí FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1998 SJÓNVARPIÐ 07.30 Skjáleikur. 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.45 Leiöarljós. (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Krói (1:21) (Cro). Bandarískur teikni- myndaflokkur um ævintýri ísaldarstráks. 18.30 Undrabarnió Alex (26:26) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfileikum. 19.00 Loftleiðin (2:36) (The Big Sky). Ástralskur myndaflokkur um flugmenn sem lenda í ýmsum ævintýrum og háska við störf sín. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Frasier (7:24). Bandarískur gaman- myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasi- er og fjölskylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.00 Saksóknarinn (11:22) (Michael Hayes). Bandarískur sakamálaflokkur um ungan Utvarpssálfræðingurinn Frasier Crane á í mestu vandræðum með að hemja fjölskyldu sína. saksóknara og baráttu hans við glæpa- hyski. Aðalhlutverk leika David Caruso, Tom Amandes, Jimmy Galeota og Mary Ward. 22.00 Leiðin til Frakklands (5:16). Kynning á þátttökuþjóðunum og liðum þeirra. Næsti þáttur verður sýndur kl. 17.20 á sunnu- dag. 22.30 Melónur og vínber fín (1:3). Fyrsti þátt- ur af þremur um áhrif mataræðis á heilsu- far. Meðal annars er fjallað um mataræði ungbarna og mikilvægi móöurmjólkur og nægilegrar fitu í mataræði ungra barna. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikur. lsrn-2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Bróðir Sherlocks (e) (Adventures of Sher- lock Holmes' Smarter Brother). Aðalhlutverk: Gene Wilder, Madeline Kahn og Marty Feld- man. Leikstjóri: Gene Wilder. 1975. 14.40 Rokkekkjur (e) (Rock Wives). Bresk heim- ildarmynd um konurnar sem hafa fallið fyr- ir rokkurum en oft veriö fórnað á altari frægðarinnar. 15.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 16.00 Eruö þiö myrkfælin? 16.25 Meöafa. 17.15 Guffi og félagar. 17.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. Skjáleikur 17.00 Sögur aö handan (24:32) (e) 17.30 Taumlaus tónlist. 18.30 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á sklðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.00 Walker (15:17) (e). Vala Matt stýrir þættinum Ljósbroti sem fjallar um menningu og listir. 20.05 Ljósbrot (28:33). Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. 20.40 Systurnar (23:28) (Sisters). 21.40 íslenskir karlmenn Síöari hluti upptöku frá tónleikum Stuömanna og Karlakórsins Fóstbræöra sem fram fóru í febrúar. Dagskrágerð: Anna Katrín GuÖmundsdót- tir. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 New York löggur (1:22) (New York Cops). Fyrsti þáttur í nýrri syrpu þessa vinsæla myndaflokks. 23.40 Hvar eru börnln? (Where Are My Children?) Þremur börnum er rænt á baö- strönd. Óvissa og angist grípur móöurina sem leggur allt í sölurnar til aö finna þau aftur. Leitin tekur hins vegar mun lengri tíma en nokkurn heföi óraö fyrir. 1994. 01.15 Bróöir Sherlocks (e). (Adventures of Sherlock Holmes’ Smarter Brother). 1975. Þaö er ýmislegt sem gengur á í heimilislífinu ef fjölskyldumeölim- ir eru sjö talsins. 20.00 í sjöunda himni (12:22) (Seventh Hea- ven). 21.00 Sú kemur tíö (That’ll Be the Day). Ljúfsár kvikmynd sem gerist á þeim tíma þegar áhrifin frá El- vis Presley og James Dean voru í hámarki. Unga fólkiö breytti útliti sínu í óþökk foreldranna, þaö lét háriö vaxa og gerði róttækar breytingar á klæöaburöi sínum og fór aö hlusta á rokktónlist. Jim MacLaine, ungur maður úr verkamannastétt, lifir og hræist í þessum heimi. Hann er gæddur góöum gáfum en hugur hans er fráhverfur há- skólanámi. Jim telur einfaldlega aö lífið hafi upp á margt annað skemmtilegra aö bjóöa. Leikstjóri: Claude Watham. Aöalhlutverk: David Essex, Rosemary Leach og Ringo Starr.1973. 22.30 í dulargervi (19:26) (e) 23.15 Sögur aö handan (24:32) (e) (Tales from the Darkside). 23.40 Kolkrabbinn (5:6) (La Piovra). 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. \t/ BARNARASIN 16.00 Verndum jöröina. 16.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 17.00 Alllr I leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalif Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir i dag! Allt efni talsett eöa meö islenskum texta. 02.45 Dagskrárlok. Unga fólkið gerir uppreisn og neitar að hlýða eldri kynslóðinni myndinni Sú kemur tíð. Sýn kl. 21.00: Ungt fólk í uppreisnarhug Sú kemur tíð, eða That’ll be the Day, er ljúfsár kvikmynd sem gerist á þeim tíma þegar áhrif Elvis Presleys og James Deans voru í hámarki. Unga fólkið breytti útliti sínu í óþökk foreldranna, lét hárið vaxa og gerði róttækar breyt- ingar á klæðaburði sínum og fór að hlusta á rokktónlist. Jim MacLaine, ungur maður úr verkamannastétt, lifir og hrær- ist í þessum heimi. Hann er gæddur góðum gáfum en hug- ur hans er fráhverfur háskóla- námi. Jim telur einfaldlega að lífið hafi upp á margt annað skemmtilegra að bjóða. Leik- stjóri er Claude Watham en í helstu hlutverkum eru David Essex, Rosemary Leach og Ringo Starr. Myndin er frá ár- inu 1973. Sjónvarpið kl. 22.30: Melónur og vínber fín Næstu fimmtudagskvöld sýnir Sjónvarpið þrjá nýja ís- lenska þætti sem nefnast Melónur og vínber fln. Þar fjallar Sonja B. Jónsdóttir um áhrif mataræðis á heilsufar og leitar svara við ýmsum spurn- ingum sem málefninu tengjast. í fyrsta þættinum er meðal annars fjallað um mataræði ungbarna, mikilvægi móður- mjólkurinnar og áhrif mikillar neyslu á sykri og hvítu hveiti á andlega og líkamlega heilsu fólks. í öðrum þættinum er tek- in fyrir gerilsneyðing mjólkur en líka rætt um gosþamb unga fólksins og hvemig foreldrar geti stuðlað að því að börn og unglingar temji sér hollar mat- arvenjur. í síðasta þættinum er svo fjallað um sambandið á milli mataræðis og þeirra sjúk- dóma sem herja helst á nú- tímamanninn. Guðmundur Kristjánsson stjómaði upptök- um og framleiðandi er Nýja bíó. RIKISUTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.03 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill. 13.35 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 14.30 Miödegistónar eftir Sergej Rak- hmanínov. 15.00 Fréttir. 15.03 Lagt í víking - íslensk fyrirtæki erlendis. Annar þáttur af fjórum. Umsjón Hallgrímur Indriöason og Jón Heiöar Þorsteinsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. Fimmtudagsfundur. Sjálf- stætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 19.57 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Forspil aö þriöja þætti Lohengrin eftir Richard Wagner. Fiölukonsert eftir Pál P. Pálsson og Hafmeyjan eftir Alexander von Zemlinskij. Ein- leikari Guöný Guömundsdóttir. Stjórnandi Petri Sakari. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröar- son flytur. 22.30 Hvaö er femínismi?. Sjötti og síöasti þáttur: Femínismi og póst- módernismi. 23.10 Te fyrir alla. Umsjón Margrét Örnólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaút- varpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - gestaþjóöarsál. 18.40 Púlsinn. Viöskipti, fjármál og fólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Púlsinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.10 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auölind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp Vest- fjaröa kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá Islenski listinn veröur kynntur á Bylgjunni í kvöld klukkan 20.00. á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Hermann heldur áfram eft- ir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 12.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05Léttklassískt í hádeginu. 13.00Tón- skáld mánaöarins (BBC): ígor Stravinskí. 13.30Síödegisklassík 17.00Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15Klassfsk tónlist. 22.00Leikrit vikunnar frá BBC: Markurel! eftir Hjalmar Bergman Markurell má ekki hugsa til þess aö sonur hans nái ekki stúdentsprófinu. _ Hann grípur því til örþrifa- ráöa í þessari leikgerö eftir frægri skáldsögu sænska rithöfundarins Hjalmars Bergmans. 23.00Klassísk tónlist til morguns SÍGILT FM 94,3 12.00 • 13.00 í hádeginu á Sigilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 • 17.00 Inn- sýn i Notalegur og skemmtilegur tón- listaþáttur blandaöur gullmolum um- sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Ðúi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. ára- tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖDIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö- degis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Bryndís Ásmundsdóttir. X-ið FM 97,7 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft- ur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Cyberfunkþáttur Þossa (big beat) 01.00 Vönduö næt- urdagskrá UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar NBC Super Channel^ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 12.00 CNBC’s US Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.00 Europe Tonight 18.00 Future File 18.30 Street Signs Live US 20.00 US Market Wrap 22.00 Future File 22.30 Directions 23.00 Breakfast Briefing 0.00 CNBC Asian Squawk Box 1.00 Trading Day 2.00 Trading Day 3.00 Trading Day Eurosport^ V 6.30 Sailing: Maaazine 7.00 Football: ‘94 World Cup in the USA 8.30 Touring Car: BTCC in Silverstone, Great Britain 9.30 Rally: FIA World Rallv Championship - Tour of Corsica 10.00 Football: World Cup Legends 11.00 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in lceland 11.30 Motorsports: Motors Magazine 13.00 Rally: FIA World Rally Championship - Tour of Corsica 13.30 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 15.00 fennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Hamburg, Germany 17.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Meetinq in Doha, Qatar 19.00 Boxina 20.00 Strongest Man: 1998 Grand Prix in Helsinki, Finland 21.00 Footbail: Road to the World Cup 22.00 Motorsports: Motors Magazine 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Greatest Hits Of...: George Michael 12.00 Mills'n’tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & co 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 VH1 Hits 20.00 Greatest Hits Of...: George Michael 21.00 American Classic 22.00 George Michael Unpluaged 23.00 The Nightfly O.OOSpice 1.00 VH1 LateShift Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Bugs Bunny 6.15 Road Runner 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow andChicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00TheMagic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Perils of Penelope Pitstop 10.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 11.00 Scooby Doo 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 The Mask 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime ✓ ✓ 4.00 Tlz - 20 Steps to Better Mgt 4.45 Tlz - Teaching Today Special 1 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jackanory Gold 5.45 The Really Wild Show 6.10OutofTune 6.45 Style Challenge 7.15Can’tCook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30 Animal Hospital 9.00 Lovejoy 9.50 Prime Weather 9.55 Chanae That 10.20 Style Challenge 10.45 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 One Man and His Dog 12.30 Animal Hospital 13.00 Lovejoy 13.50 Prime Weather 14.00 Chartge That 14.25 Jackanory Gold 14.40 The Really Wild Show 15.05 Out of Tune 15.30 Can! Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 Animal Hospital 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Open All Hours 18.30 One Foot in the Grave 19.00 The Lifeboat 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 All Our Children 21.30 The Works 22.00 Spender 22.55 Prime Weather 23.00 Tlz - Television to Call Our Own 23.30 Tlz - Shakespeare Shorts 0.00 Tlz - Shakespeare Shorts 0.30 Tlz - Shakespeare Shorts 1.00 Tlz - the Authentik and Ironicall Historie of 2.00 Tlz - Performing Arts li 3.00 Tlz - Screening Shakespeare 3.30 Tlz - Richard lii Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt's Rshina World 15.30 Zoo Story 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Wildlife SOS 17.30 The Great Opportunist 18.30 Disaster 19.00 Science Frontiers 20.00 Flightline 20.30 Ultra Science 21.00 Forensic Detectives 22.00 Professionals 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00 Crocodile Hunter 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Snowball 10.30 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 European Top 20 17.00 So 90s 18.00 Top Selection 19.00 MTV's Pop Up Videos 19.30 MTV Live 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 Base 23.00 The Grind 23.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 13.30 Parliament 14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 Newsonthe Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Global Village 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Morning 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 World Cup Weekly 8.0olmpact 9.00World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - 'As They See It’ 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 The artclub 16.00 News Update/ Impact 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edrtion 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 World News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World Report TNT^ ✓ 20.00 The Good Old Boys 22.00 Dodge City 23.45 The Fixer 2.00 The Good Old Boys 4.00 Two Weeks in Another Town Carloon Network ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 Ivanhoe 05.00 The Fruitties 05.30 Thomas The Tank Engine 06.00 Blinky Bill 06.30 The Real Story of... 07.00 Taz-Mania 07.30 Road Runner 08.00 Cow and Chicken 08.30 Dexter's Laboratory 9.00 The Mask 9.30 Scooby-Doo 10.00 2 Stubid Dogs 10.30 Yogi Bear 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Batman 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Beetíejuice 15.00 Scooby-Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Road Runner 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Tom And Jerry 19.00 Wacky Races 19.30 The Mask 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 Inch High Private Eye 21.00 Help, it’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill TNT ✓ 04.00 Dream Wife 05.45 The Green Helmet 07.30 The Heavenly Body 09.15 Made In Paris 11.00 Mrs Brown YouYVe Got A Lovely Doughter 13.00 Tall, Dark And Handsome 14.00 San Francisco 16.00 The Green Helmet 18.00 The Roarina Twntiess 20.00 Operation Crossbow 22.00 The Fastes Gun Alive 00.00 The Prime Minister 02.00 Operation Crossbow Animal Planet ✓ 09.00 Nature Watch W'ith Julian Pettifer 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 Blue Reef Acfventures 11.30 The Big Animal Show 12.00 Espu 12.30 Horse Tales 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00 Kratt's Creatures 14.30 Kratt’s Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Blue Wilderness 16.30 Jack Hanna’s Zoo Life 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch With Julian Pettifer 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 All Bird Tv 20.30 Emergency Vets 21.00 Hunters 22.00 Human / Nature 11.00 Rediscovery Of The World Computer Channel ✓ 17.00 Net Hedz 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Masterclass 18.30 Net Hedz 19.00 Close CNBC ✓ 04.00 Europe 07.00 Money Wheel 12.00 Squawk Box 14.00 Market Watch 16.00 Power Lunch 17.00 Europe 18.00 Media 18.30 Future File 19.00 Your Money 19.30 Directions 20.00 Europe 20.30 Market Wrap 21.00 Media 21.30 Future File 22.00 Your Money 22.30 Directions 23.00 Asian Moming Call 00.00 Night Programmes Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla meö Jovce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland- aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn- ar (The Central Message) meö Ron Phillips. 20.00 Frelsiskalliö - Freddie Filmore prédikar. 20.30 Líf í Orðinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós - bein úlsend- ing frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjön- varpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. ý Stöövar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.