Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
Utlönd
9
Grænfriðungar berjast gegn olíuleit af miklum móð:
Hafa snúið baki
við hvölunum
DV, Ósló:
Norskir hvalfangarar sigla óá-
reittir um allan sjó og skjóta á hvert
bægsli sem á yfirborðinu sést. Olíu-
bormenn eru hins vegar orðnir að
helsta skotmarki Græníriðunga og
hafa samtökin gert baráttuna gegn
oliuleit að höfuðverkefni sínu.
Norska strandgæslan tók í gær
Stahlratte, skip Grænfriðunga, við
olíuborpallinn Ocean Alliance um
180 sjómílur frá Þrándheimi. Græn-
friðungar virtust ætla að fara upp á
pallinn en norsk yfirvöld töldu að
þeir stofnuðu eigin lifi og limum
sem annarra í hættu með framferði
sínu. Skip Grænfriðunga er væntan-
legt til hafnar á morgun og eru
átján í áhöfninni.
Grænfriðungar segja að norska
strandgæslan ýki hættuna af mót-
mælunum fram úr öllu hófi. Enginn
hafi verið í hættu. Tveir gúmmíbát-
ar hafi farið inn á öryggissvæði við
pallinn en engum ógnað. Norska
lögreglan hefur nú í haldi einn
Grænfriðung sem á sunnudag náði
að hlekkja sig við einn fót pallsins.
Grænfriðungar segja að nú þegar
hafi fundist í heiminum fjórum
sinnum meiri olía en réttlætanlegt
sé að brenna án þess að valda um-
hverfisspjöllum á jörðinni. Því
leggja þeir höfuðáherslu á að stöðva
frekari olíuleit en láta hvalveiði-
menn óáreitta við að drepa gáfúð-
ustu skepnur hafsins.
Hvalveiðar Norðmanna hafa
gengið vel i vor og er fyrsti bátur-
inn búinn með kvóta sinn.
-GK
Þessir fjórir vígalegu kúrekar eru í raun japanskir súmóglímumenn í dulargervi. Fjórmenningarnir eru í hópi hvorki
meira né minna en fjörutíu súmókappa sem taka þátt í miklu móti í borginni Vancouver f Kanada um komandi helgi.
Framveröirnir fjórir á þessari mynd gátu ekki stiilt sig um aö máta kúrekaföt og spila aöeins á fiölu í heimsókn sinni
í skemmtigarðinn Heritage Park. Þeir taka sig hreint ekki illa út. Símamynd Reuter
Stökktu til
Benidorm
24. júní í 3 vikur
»39.932
Heimsferðir bjóða nú þetta ótrúlega
tilboð til Benidorm þann 24. júní. Þú
bókar núna og tryggir þér sæti í ferðina
24. júní og fjómm dögum íyrir brottför
hringjum við í þig og tilkynnum þér
á hvaða gististað þú gistir í fríinu.
Benidorm er nú einn vinsælasti
áfangastaður íslendinga og hér getur
þú notið hins besta í fríinu í frábæru
veðri í júní og júlí.
Verð kr.39.932
M.v. hjón með 2 börn,
2-11 ára, 24.júní, 3 vikur.
Verðkr.49.960
M.v. 2 í stúdio/íbúð,
3 vikur, 24. júní.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17,2. hæð, simi 562 4600
Undur Dq stórmerki...
\f\f \£\f \f\f . \JT 2 2 W , |
FVRSTUB MEÐ FRÉTTIRNAR
BÍLASALAN
BÍLDSHÖFÐA 3, SÍMI 567 0333.
LÖGGILD Bl'LASALA. LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI.
Renault Laguna RT '95, ek. 45 Nissan Sunny '95, ek. 52 þús. km, MMC Pajero '88, ek. 116 þús. km,
þús.km, vínrauður, ssk., ABS, ál- rauður, ssk., 4 d., rafdr. rúöur, sam- hvítur, 5 g., 3 d. Verö 600.000.
felgur, topplúga, spoiler o.fl. læs. Verö 1.030.000.
Verö 1.440.000.
Renault 19 RT '93, ek. 81 þús. km, Toyota Corolla GLi 1,6 '93, ek. 80 Subaru Legacy STW 4x4 '91, 2,2
blár, 5 g., 4 d. Verö 800.000. þús. km, silfurl., 5 g., 4 d., samlæs. I., ek. 174 þús. km, grænn, ssk., 5
Verö 800.000. d., rafdr. rúður, samlæs.
Verö 900.000.
BÍLAH
BÍLDSHÖFÐA 5
SÍMI 567 4949
ÖLLIN
LÖGGILD BÍLASALA.
LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI.
ÚTVEGUM BfLALÁN.
Nissan Primera 2,0 SLX '97, ek.
18 þús. km, blár, ssk., CD, þjófav.,
rafdr. rúöur, samlæs., álfeg., spoiler.
Citroén XM '90, ek. 96 þús.km,
svartur, ssk., 5 d., rafdr. rúður, sam-
læsingar. Verö 1.090.000.
Renault 19 '95, ek. 49 þús. km,
rauður, 5 g„ 4 d„ samlæsingar, litað
gler, rafdr. rúður. Verö 880.000.
Verö 1.780.000.
Nissan Terrano '96, ek. 38 þús.
km, 5. g„ 5 d„ 31“ dekk, álfelgur,
topplúga, rafdr. rúöur, samlæs.
Verö 2.150.000.
MMC Lancer '97, ek. 14 þús. km,
vinrauður, ssk„ 4 d„ álfelgur, spoil-
er, þjófavörn. Verö 1.300.000.
Toyota Corolla 1,6 GLi LB '93, ek.
105 þús. km, rauöur, ssk„ 3 d„
rafdr. rúöur, samlæsingar, spoiler.
Verö 850.000.
VW LT-35 GTi '97, ek. 26 þús. km,
hvítur, 5 g„ 5 d„ turbo intercooler,
þjófavörn, saml., VSK bíll.
Verö 2.800.000.
Skoda Favorit GLi '93, ek. 44 þús.
km, rauöur, 5 g„ 5 d. Verö 350.000.
Nissan Sunny SLX HB '92, ek. 59
þús. km, grásans., ssk„ 3 d„ sam-
læs„ rafdr. rúður. Verö 680.000.
.......
Nissan Primera STW '94, ek. 133
þús. km, blár, ssk„ 5 d„ rafdr. rúður,
samlæs., álfelgur, dráttark. Verö
1.100.000.
Volvo 460 '92, ek. 78 þús. km,
rauöur, ssk„ 5 d„ rafdr. rúöur, sam-
læs. Verö 850.000.
Ford Econoline Club Wagon '95,
ek. 52 þús. km, hvítur, ssk„ 5 d„
rafdr. rúður, samlæs.
Verö 2.500.000.