Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
51
Andlát
j Siguiður Sigurðsson, Efstalundi 1,
I Garðabæ, andaðist fostudaginn 29.
" maí.
Grímur Aðalbjörn Grímsson,
Laufengi 8, lést sunnudaginn 31.
) maí.
Kristján Hallgrímsson, fyrrver-
andi apótekari á Seyðisfirði, í Vest-
| mannaeyjum og Hafnarfirði, til
heimilis á Sléttuvegi 11, Reykjavík,
varð bráökvaddur á heimili sínu.
Úttorin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
KetiH Þorsteinn Pétursson, Vest-
urbergi 42, er látinn.
Hrafnhildur Brynja Flosadóttir
lést af slysfórum 1. júní.
Óskar Ingimar Huseby Jóhanns-
son, Norðurbrún 1, er látinn.
) Jarðarfarir
Anna Brynjólfsdóttir, Neshömr-
| um 1, Reykjavík, lést 28. maí. Útfór-
in verður gerð frá Fossvogskirkju
fóstudaginn 5. júní kl. 13.30.
I Guðný Sigríður Gísladóttir, Nóa-
túni 29, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í dag, miðvikudaginn 3.
júní, kl. 13.30.
Hafliði Magnússon kjötiðnaðar-
meistari, Bergþórugötu 59, verður
jarðsunginn föstudaginn 5. júní frá
Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 13.30.
Halldór Ragnar Helgason prent-
ari, Kóngsbakka 11, Reykjavík, er
lést föstudaginn 29. maí, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju
föstudaginn 5. júní kl. 13.30.
| Guðni Emst Langer stýrimaður,
w Gullsmára 11 (áður Lundarbrekku
16), Kópavogi, sem lést 30. maí, verð-
: ur jarðsunginn frá Digraneskirkju
" föstudaginn 5. júní kl. 15.00.
Kristinn B. Júlíusson lögfræðing-
ur, fyrrverandi bankaútibússtjóri á
) Eskifirði og Selfossi, Vallholti 34,
Selfossi, andaðist 30. maí. Útfór
hans verður gerð frá Selfosskirkju
laugardaginn 6. júní kl. 13.30.
Sigurður Helgason hæstaréttarlög-
maður, Þinghólsbraut 53, Kópavogi,
verður jarðsunginn föstudaginn 5.
júní kl. 13.30.
Útför Huldu Kristjánsdóttur, áður
til heimilis að Búðargerði 8, fer
fram frá Grensáskirkju fimmtudag-
inn 4. júní kl. 13.30.
j. Fannar Óskarsson lést 28. maí. Út-
P fórin fer fram frá Landakirkju laug-
ardaginn 6. júní kl. 11.00.
ÚtfÖr Dóru Sæmundsdóttur,
J Botnahlið 33, Seyðisfirði, fer fram
frá Áskirkju i Reykjavík föstudag-
inn 5. júní kl. 15.00.
Snorri Daníel HaUdórsson verður
jarðsunginn á morgun, fimmtudag-
inn 4. júní, kl. 15.00 frá Langholts-
kirkju.
Adamson
w ,
fýrir 50 Miðvikudagur
árum 3. júní 1948
Svíarnir koma
„Sænska knattspyrnufélagið Djurgárden
kemur hingaö næstu viku og mun keppa
nokkra leiki viö Reykjavíkurfélögin og ur-
valslið þeirra. Knattspyrnuliði þessu er
boðið hingað til lands í tllefnl af 40 ára af-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Logreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjan Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabiireið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar i síma 551 8888.
Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið aiia daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
mæli knattspyrnufélaganna Fram og Vík-
ings. Ekki er Vísi Ijóst hversu marga leiki
Svíarnir keppa her, en vafalaust munu
þeir keppa við bæði „afmælisbörnin“.“
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hatnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasalh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21,
íostd. kl. 10-16.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. ki. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Pórdís Sara Þórðardóttir tók þátt i Lands-
bankahlaupinu þann 23. maí sl. og var
sigurvegari í hópi stúlkna 12-13 ára.
Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 10-18.
Listasafh íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið laud. og sud.
13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Á sýningunni Svifandi form, eru verk eftir
Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl.
14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin
stendur til 5. april. Simi 553 2906.
Náttúragripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.ld 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Hugsanir hans eru
eins og lokuð bók
og það í leiðinlegu
bandi.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30.
september frá kl. 1317. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fsiands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonan Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á
sýningum.
Póst og símaminjasalhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanin
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
simi 462 3206. Keflavík, simi 4211552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafharfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- '
stofnana.
BÍDDU HÉRNA LÍNA...
Á MEDAN ÉG FER OG NÆ í LÖGFRÆDING OG VITNI.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20
alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfh.: Opið
mánud.-fostud. kl. 9-19 og laugard. ki. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard.
10.00-16.00.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 Hafnaiflarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tfi 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfia-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfiörður, simi 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni i
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um
Iækna og lyfiaþjónustu í simsvara 551 8888.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í sima 462 3222, slökkviliðmu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reylfiavikur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá á. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en
tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og
fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma
577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir Fmuntudaginn 4. júní.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Hugaðu að því sem þú þarft að gera á næstunni. Það er míkilvægt
að þú skipuleggir þig vel. Happatölur eru 2, 13 og 15.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Það verður auðvelt að fá fólk til aö taka þátt í breytingum á viss-
um sviöum en þú skalt vera þolinmóður þó ekki gangi allt upp.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Rómantikin liggur í loftinu. Þú veröur vitni að einhveiju ánægju-
legu sem breytir hugarfari þinu í garð einhvers.
Nautið (20. april - 20. maí):
Þú ættir aö sýna aðgát í samskiptum þínum við aöra. Þaö er mik-
il tilfínningasemi í kringum þig og hætta á misskilningi.
Tviburamir (21. mai - 21. júní):
Þú er í góðu jafnvægi í dag. Þér gengur vel að vinna úr því sem
þú hefur og þú ert fljótur að vinna verkefni sem þú tekur þér fyr-
ir hendur.
Krabbinn (22. júni - 22. júll):
Dagurinn verður fremur viðburðasnauöur og þú eyöir honum i ró
og næði. Fjölskyldan kemur viö sögu seinni hluta dags.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Vinir þínir koma þér á óvart á einhvem hátt og þú hefur i nógu
að snúast í sambandi við fiölskylduna fyrri hluta dagsins.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú ættir að forðast smámunasemi í dag. Vertu ekki að gagnrýna
fólk að óþörfu þó þú sért ekki sammála því aö öllu leyti.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú þarft aö beita sannfæringarkrafti til að fá fólk i lið með þér.
Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur.
Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.):
Vinur þinn á í einhverjum erfiðleikum. Þú verður að sýna tillits-
semi og nærgætni ef leitaö er til þín. Happatölur eru 8, 26 og 30.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Heppnin veröur með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri
sem þú hefur beðið eftir. Nóg verður um að vera í félagslífinu í
kvöld.
Steingeitin (22. des. -19. jan.):
Þú kynnist einhveiju nýju sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig
vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir.
■r