Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1998, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 16. JUNI 1998 5 Fréttir Fimm bandarískir verktakar á Keflavíkurflugvelli: Handtekn- ir með fíkniefni - viö húsleit fundust 65 grömm af maríjúana Fimm bandarískir verktakar, sem störfuðu fyrir ístak á Keflavík- urflugvelli, voru handteknir með fíkniefni sl. þriðjudag. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni á Keflavíkurflugvelli unnu mennimir, sem eru allir um þrí- tugt, á flugvallarsvæðinu en bjuggu utan þess. Herlögregla bandaríska hersins fékk vísbendingar um að hugsanlega væru mennirnir með fíkniefni. Lögreglan á Keflavíkur- flugvelli gerði húsleit hjá mönnun- um sl. þriðjudag. Þá fundust 65 grömm af maríjúana í fórum þeirra. Mennirnir voru handteknir og yfir- heyrðir. Þeir játuðu allir að hafa átt og neytt efnisins. Fram kom við yf- irheyrslur að efnið hafði komið til landsins sl. mánudag. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar hafa mennirnir borgað sektir vegna fíkniefnamisferlis. Varnarlið- ið hafnaði því að mennirnir fengju að vinna á svæðinu. Þeir voru í kjölfarið látnir fara frá ístaki og héldu heim til Bandaríkjanna í gær. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar er ekki vitað til þess að mennirnir hafi komist í kast við lögin í Bandcu-íkjunum. -RR Þessar stúikur létu sér líöa vel í pottinum í Laugardalslauginni í fyrradag. Þær nutu sólarinnar eins og aðrir landsmenn. DV-mynd JAK Hálandaleikarnir: Upptökurnar hurfu „Við vorum með kvikmynda- tökumann sem tók upp Hálandaleik- ana. Það átti að sýna leikana á Sýn í vikunni. Taska með öllum spólun- um í hvarf hins vegar á Reykjavík- urflugvelli á leiö frá Vestmannaeyj- um. Við vitum ekki hvort töskunni var stolið eða hún tekin í misgrip- um. Við auglýsum hér' með eftir töskunni og spólunum. Þetta er blá taska með Kvikmyndatökubelti um mittið. Það væru mikil leiðindi ef taskan finnst ekki því þar með eru upptökurnar af leikunum horfnar," segir Andrés Guðmundsson. Atvik- ið átti sér stað á sunnudag. Um 2 þúsund áhorfendur fylgdust með keppninni í blíðskaparveðri í Eyjum. Pétur Guðmundsson og Sæ- mundur Sæmundsson voru jafnir að stigum í efsta sætinu og deila þar með sigrinum. -RR ,-Ai Höfum opnað í TILEFNI OPNUNAR BJÓÐUM VIÐ ÖLLUN SEM KOMA 30% AFSLÁTT AF SÉRRÉTTUM Gildir f rá 16. júní til I. júlí, gildir ekki í heimsendingu. HEIMSENDING ARSÍMI 588 5777 KaetisKápar á ótrút&gu uer&i í miKlu úruaU! Mál hxbxdx Tegund Vörunúmer Kælirými Lítrar Frystirými Lítrar Frystir Staðsetning Staögreitt 85x50x60 AEG SANTO 1533TK 140 L 37.570,- 85x51x56 INDESIT RG 1150 134 L 26.900,- 85x55x60 AEG SANTO 1443TK 115 L 19 L Innbyggður 43.191,- 85x60x60 General Frost C 175 158 L 17 L Innbyggður 25.900,- 117x50x60 INDESIT RG2190 134 L 40 L Uppi 37.900,- 127x54x58 AEG SANTO 2532 KA 241 L 59.990,- 127x54x58 AEG SANTO 2232 DT 167 L 46 L Uppi 62.900,- 127x54x58 AEG SANTO 2332 KA 219 L 18 L Innbyggður 62.900,- 130x60x60 General Frost C 275 222 L 28 L Innbyggður 33.900,- 139x55x59 INDESIT RG 2250 184 L 46 L Uppi 39.900,- 144x54x58 AEG SANTO 2632 DT 204 L 46 L Uppi 64,900,- 147x55x60 INDESIT RG 1285 232 L 27 L Innbyggður 37.900,- 149x55x60 AEG SANTO 2632 KG 161 L 59 L Niðri 65.900,- 150x55x60 General Frost SCD 260 186 L 59 L Uppi 37.900,- 150x55x60 INDESIT CG 1275 175 L 56 L Niðri 53.900,- 155x60x60 AEG SANTO 1555 KS 302 L 72.900,- 162x54x58 AEG SANTO 3032 DT 225 L 61 L Uppi 69.949,- 164x55x60 INDESIT RG 2290 215 L 67 L Uppi 48.900,- 165x55x60 General Frost SCD 290 225 L 62 L Uppi 39.900,- 165x60x60 INDESIT CG 1340 216 L 71 L Niðri 59.900,- 170x60x60 INDESIT RG 2330 258 L 74 L Uppi 49.900,- 170x60x60 AEG SANTO 3232 KG 216 L 79 L Niðri 75.900,- 177x60x60 AEG SANTO 3633 KG 238 L 90 L Niðri 104.900,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KS 354 L 82.900,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KF 178 L 112 L Niðri 89.900,- 186x60x60 General Frost SCB340 207 L 88 L Niðri 59.900,- 195x60x60 AEG SANTO 4133 KG 293 L 90 L Niðri 110.974,- U KH ^indesí^ ŒSeneral frost B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MED 2 ÓRYGGIS- LOFTPÚÐUM. Baleno Wagon er einstaklega rúmgóður og þægilegur í Baleno Wagon gerir ferðalagið enn ánægjulegra. BALENO WAGON GLX OG GLX 4X4 Góður í ferðalagið Baleno Wagon GLX 4X4: 1.595.000 kr. Baleno Wagon GLX: 1.445.000 kr. akstri, hagkvæmur í rekstri og hefur allt að 1.377 lítra farangursrými. SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf.( Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Isafjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.